01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

418 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

U, u mfr 25. bókstafur esperanto-stafrófsins.<br />

U 1 U-laga, eins og U í laginu. 2 (tákn) = uranio.<br />

-u mfr 1 ending boðháttar sagna: iru, farðu; bonvolu <strong>gerð</strong>u svo vel; mi <strong>de</strong>ziras, ke vi venu morgaŭ ég<br />

óska, að þú komir á morgun. 2 veri, verði.<br />

uat/o = vatto.<br />

Uaz/o inn Oise (á í Frakklandi).<br />

ubliet/o sag kjallaradýflissa (= forgeskelo).<br />

U.E.A. inn (skammstöfun) = <strong>Universala</strong> <strong>Esperanto</strong>-Asocio Alþjóðlega esperantosambandið.<br />

ued/o ldf árfarvegur.<br />

Uesant/o ldf Ouessant (frönsk eyja).<br />

uest/o ldf vestur.<br />

uf! mfr hamingjan góða, jæja, það er nú það.<br />

Ugand/o ldf Úganda.<br />

ugr/o per úgrískur maður. finno- -a finnsk-úgrískur.<br />

uhu! mfr hæ, o hó.<br />

-uj/ mfr viðskeyti sem táknar ílát, tré eða land: 1 ílát, t.d. mon-o peningabudda, pyngja. ink-o blekbytta.<br />

suker-o sykurker. cigar-o vindlahylki. pipr-o piparbaukur, piparglas. sal-o saltker. sup-o súpuskál. paper-o<br />

pappírshulstur, skjalahylki. abel-o býflugnabú. Ath. með sagnarstofnum táknar þetta viðskeyti ílátið<br />

sem ætlað er til framkvæmdar sagnarinnar, t.d. fand-o (= krisolo) digull, <strong>de</strong>igla. kned-o hnoðtrog.<br />

pist-o mortél. kolekt-o samskotabaukur. rezerv-o geymir. kuŝ-o árbotn, mararbotn. lav-o þvottaskál.<br />

trink-o vatnsstokkur. 2 tré, t.d. pir-o perutré. pom-o eplatré. 3 land, þar sem býr þjóðin sem stofninn<br />

táknar, t.d. Franc-o Frakkland; Angl-o England; German-o Þýskaland; Sved-o Svíþjóð; Esperant-o<br />

Esperantistaheimur. Ath. Kabe notaði Egipto í merkingu Egyptaland, en annars er farið eftir dæmi Zamenhofs<br />

en hann notaði Egipto í merkingu Egypti og nefndi landið Egiptujo. -o ílát.<br />

ujgur/o per Úígúri.<br />

ukaz/o 1 sag keisaratilskipun (í Rússlandi). 2 lög stjórnartilskipun (í Ráðstjórnarríkjunum). 3 einráð<br />

tilskipun, ósveigjanleg skipun.<br />

ukij/o fag ukiyo-e (japönsk listastefna).<br />

ukrain/o per Úkraínumaður. -a úkraínskur. U-io, U-ujo Úkraína.<br />

Ukrajn/o ldf = Ukrainio.<br />

ukulel/o tón úkúlele, Havaígítar.<br />

-ul/ mfr viðskeyti, sem táknar einstakling, sem hefur þann eiginleika, er stofnorðið greinir, t.d. ĝib-o<br />

kroppinbakur. unuokul-o eineygður maður. virg-ino mær. tim-o raggeit. riĉ-o ríkur maður. proksim-o<br />

náungi. prav-o réttur maður. mez-o alþýðumaður. aĝ-o <strong>de</strong> unu monato mánaðargamalt sveinbarn. multinfan-ino<br />

margra barna móðir. tim-iĝi hræðast, verða hræddur. fremd-e sem útlendingar. sankt-igi taka í dýrlingatölu,<br />

taka í helgra manna tölu. blind-o blindur maður. bel-ino falleg kona. kontraŭ-o andstæðingur, mótstöðumaður.<br />

lepr-o holdsveikur maður, líkþrár maður. (um dýr) ameb-oj teygjudýr. arane-oj kóngulóarætt. lamenbrank-oj<br />

samlokur. ramp-oj skriðdýr. skvam-oj hreisturdýr. mam-oj spendýr. (í mannfræði) blank-oj hvítu mennirnir,<br />

hvítingjar. nigr-oj svertingjar. -o maður, drengur. fi-ino skass, argintæta.<br />

ulamban/o trú ulamban (búddísk guðsþjónusta).<br />

ulan/o inn úlani, kesjuriddari, léttvopnaður riddari (einkum í þýska og pólverska hernum).<br />

ulcer/o læk fúasár, kaun, átusár. stomaka -o magasár. duo<strong>de</strong>na -o skeifugarnarsár. -a sára-; (sem er)<br />

með sárum. -eto fleiður. -iĝo fleiðrun, sármyndun.<br />

uleks/o gra þyrniblað (Ulex).<br />

ulem/o trú múhameðskur guðfræðingur.<br />

uliginos/o bláberjalyng (Vaccinium uliginosum).<br />

Ulis/o Ódysseifur.<br />

ulm/o gra álmur (Ulmus), álmtré.<br />

ulmari/o gra mjaðjurt, mjaðurt (Filipendula ulmaria) = herbejreĝino.<br />

uln/o alin.<br />

uln/o lfæ öln, olnbogabein. -a ölnar-, ölnarlægur.<br />

ultimat/o lög úrslitakostir.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!