01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 415<br />

syðri hvarfbaugur. -a 1 hvarfbaugs-. 2 hitabeltis-. -lando hitabeltisland. inter-a hitabeltis-, sem liggur<br />

milli hvarfbauganna. la inter-a zono hitabeltið, brunabeltið.<br />

tropism/o líf leitni (plantna og kyrrsætra dýra). pozitiva -o sækni. negativa -o fælni. elektro-o rafsækni.<br />

kemio-o efnaleitni. termo-o hitaleitni. pozitiva termo-o hitasækni. negativa termo-o hitafælni.<br />

tropopaŭz/o veð veðrahvörf.<br />

troposfer/o veð veðrahjúpur, veðrahvolf.<br />

trot/i áhl brokka, skokka. -o, -ado brokk, skokk. -igi láta brokka. -ilo hlaupahjól.<br />

trotuar/o gangstétt.<br />

trov/i áhr 1 finna. 2 finna til. 3 álíta, þykja, finnast. sin -i finnast, vera. -o fundur, það að finna.<br />

-aĵo 1 fundinn hlutur. 2 óvænt heppni. -ebla finnanlegur. -iĝi finnast, vera, standa. -iĝo fundur. el-i áhr<br />

uppgötva, finna upp; finna. el-o uppgötvun; uppfinning, fundur. re-i áhr fá aftur, ná aftur. bon-o geðþótti,<br />

vild. laŭ via bon-o eins og þér þóknast.<br />

tru/o 1 gat, op. 2 hola. -a götóttur, götugur. -i áhr gata, gera gat á. -ado götun. -eto lítið gat. -eto<br />

<strong>de</strong> kudrilo nálarauga. -etaro gataröð (t.d. milli frímerkja). -ilo fja 1 gatatöng. 2 gatari. -hava götóttur.<br />

aer-o 1 loftgat. 2 flu loftpyttur. bor-o borhola. brak-o handvegur. buton-o hnappagat. cel-o kíkir (á vél),<br />

kíkissigti. hom-o mannop, mannsmuga. kol-o hálsmál. laĉ-o reimargat. linio-i áhl stinga gataröð. naz-o<br />

nös. oleo-o smurningsgat. paf-o skotbyssuop. son-o hljómop. spir-o blásturshola, öndunarop. ŝlosil-o<br />

skráargat. vermo-o maðksmuga. vermo-a maðksmoginn. vid-o gægjugat. voj-o hola (í vegi).<br />

trubadur/o = trobadoro.<br />

trud/i áhr troða upp á, neyða. -o, -ado nauðung, þvingun. -ema áleitinn, þráfylginn, nærgöngull. -emo<br />

áleitni. -iĝi þrýsta sér, troða sér inn. -iĝema kröfuharður. al-i áhr leggja á. al-iĝema áleitinn, nærgöngull;<br />

kröfuharður. el-i áhr krefja (e-s) (<strong>de</strong> iu = e-n), krefjast (e-s) (<strong>de</strong> iu = af e-m); kúga (<strong>de</strong> iu = af e-m). en-iĝi<br />

troða sér inn. en-iĝanto, en-ulo boðflenna. ne-iĝema hóglátur, rauplaus.<br />

truf/o gra kúlusveppur (Tuber). -i áhr fylla sveppum. -ejo svæði þar sem mikið er af kúlusveppum.<br />

truk/o 1 leikbragð, leiksviðsáhrif. 2 leikni. -i áhr falsa; beita hrekkjum. -ado svik, fölsun.<br />

trul/o múrskeið. -eto spaði, lyfspaði (= spatelo).<br />

trum/o hús 1 veggsúla. 2 gluggastólpi.<br />

trump/o lfæ = salpingo.<br />

trumpet/o tón lúður, básúna. -i áhl 1 þeyta lúður. 2 básúna. dis-i áhr básúna út um allt.<br />

trunk/o 1 gra stofn, trjábolur. 2 lfæ bolur, skrokkur. 3 lfæ æðastofn, stofnæð. brakocefala -o stofnæð<br />

arms og höfuðs. 4 sig akkerisleggur. -a stofn-. -i áhr stýfa. -eto stöngull, leggur. baz-o gra frumstofn.<br />

centro-o byg tjaldsúla. dik-a digur og stuttur.<br />

trup/o 1 leikflokkur. 2 = taĉmento, roto. -oj her herflokkur, herlið. -unuo her herlið. helpo-oj varalið.<br />

kiras-oj brynvagnasveitir, skriðdrekasveitir. linio-oj vígstöðvahersveit.<br />

trus/o 1 tæk stoð, skástoð, grindverk, burðargrind. 2 byg þaksperra.<br />

trusken/o tæk strikmát (trésmiðs).<br />

trust/o fyrirtækjahringur, fyrirtækjasamsteypa. -i áhr einoka. -igi steypa saman (fyrirtæki). mal-igado<br />

slit fyrirtækjasamsteypu.<br />

trut/o dýr lækjasilungur, árbirtingur (Salmo trutta).<br />

ts! mfr 1 þei! 2 hæ, heyrðu!<br />

tsetse/o = ceceo.<br />

tualet/o 1 skrúð, skart, fatnaður. 2 snyrting. -a snyrti-. -i áhl snyrta sig. -ejo 1 snyrtiherbergi. 2<br />

búningsherbergi. -ujo snyrtivöruveski.<br />

tub/o 1 pípa, rör. 2 (buxna)skálm. 3 túba (til tannkrems o.þ.u.l.). 4 rtæ eðl útvarpslampi. 5 rtæ eðl (í<br />

sjónvarpstæki) myndlampi. 6 (stígvéls)leggur. 7 pípuleggur. 8 byssuhlaup. -a 1 rör-, pípu-. 2 pípumyndaður,<br />

pípulaga. -i áhr læk færa rör í. -aro pípulagnir. -ara pípu-. -ara kaldrono pípuketill. -eto 1 smápípa. 2<br />

pípla. -ingo 1 pípuhaldari. 2 lampafesting. -isto 1 pípulagningamaður. 2 pípusetjari. -izi útbúa með pípum.<br />

-forma pípumyndaður, pípulaga. du-a her tvíhleyptur. aer-o slanga (á bíl). akvo-o vatnspípa. ampol-o<br />

efn pípetta. anĉ-o reyrflauta. bildo-o fja myndlampi. blov-o blásturspípa. dren-o frárennslisrör. fum-o<br />

vél reykpípa. genu-o hnérör. gum-o gúmmíslanga. kamen-o reykháfur, skorsteinn, strompur. lamp-o<br />

lampaglas. neon-o neonpípa. orgen-o orgelpípa. parol-o 1 kallpípa. 2 kalllúður. pluv-o niðurrenna (frá<br />

þakrennu). prov-o efn tilraunaglas. ren-o þvagpípa. serpento-o snigilrör. son-o kallpípa. stov-o ofnpípa.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!