01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 31<br />

-as/ mfr ending sagna í nútíð. = estas. - -tempo = prezenco. - -modo = indikativo.<br />

as/o 1 ás (í spilum o.þ.u.l.). 2 sag as (rómversk mynt).<br />

asafetid/o læk gúmmíharpix, krampadropar.<br />

asbest/o ste asbest. -a asbest-, úr asbesti.<br />

ascend/i áhl nýy fara upp; klífa, stíga. -a uppstígandi. -ometro klifmælir.<br />

ascensi/o stj uppkoma (stjörnu). rekta -o stjörnulengd, miðbaugslengd.<br />

ascidi/oj dýr möttuldýr.<br />

ascit/o læk vatnssýki (vatn í kviðarholi).<br />

asdik/o sig asdik, bergmálsdýptarmælir til þess að finna kafbát í kafi.<br />

asekur/i áhr 1 tryggja. 2 vátryggja. -a tryggingar-. -o trygging, vátrygging. -aĵo tryggingarefni, það<br />

sem tryggt er. -ato tryggingartaki. -isto tryggingarsali. kontraŭ-i áhr dreifa vátryggingaráhættu hjá<br />

öðrum tryggingarstofnunum. re-i áhr endurtryggja. fajr-o brunatrygging. viv-o líftrygging.<br />

asemble/o lög þing. Ĝenerala A-o allsherjarþing.<br />

asembler/o klæ grunnmálsþýðandi, smali.<br />

aseps/o læk sýklavörn. -a 1 sýklavarnar-, sóttverjandi. 2 dauðhreinsaður, sýklalaus. -i áhr gera sýklalausan,<br />

sóttverja.<br />

asert/i áhr fullyrða, staðhæfa. -o fullyrðing, staðhæfing, staðfesting, yfirlýsing. -(em)a óhagganlegur;<br />

ákveðinn; jákvæður.<br />

asesor/o lög meðdómari, aðstoðardómari.<br />

asfalt/o ste malbik; jarðbik. -i áhr malbika.<br />

asfiksi/o læk dauðadá, öndunarleysi, köfnun. -i áhr kæfa.<br />

asfo<strong>de</strong>l/o gra goð gullrót (Aspho<strong>de</strong>lus).<br />

asidu/a nýy iðinn, kostgæfinn. -eco kostgæfni. mal-a trassafenginn, hirðulaus. mal-eco hirðuleysi,<br />

trassaskapur. mal-ismo vinnusvik, slór.<br />

asign/i áhr lög 1 veita, úthluta, ávísa. 2 stefna fyrir rétt, kalla fyrir rétt. -o 1 ávísun, fjárveiting. 2 stefna<br />

(fyrir rétt). -anto útgefandi (t.d. víxils). -ato samþykkjandi. -isto stefnandi. bank-o ver bankaávísun.<br />

asignat/o sag bréfpeningar á dögum fyrstu byltingarinnar í Frakklandi.<br />

asimetri/a = nesimetria.<br />

asimil/i áhr hlj tillíkja, samlaga; gleypa í sig; sameina. -o, -ado samlögun; tillífun; samruni. -iĝi<br />

samlagast. mal-i áhr læk hlj sundra. mal-o frálífun; hljóðfirring.<br />

asimptot/o stæ aðfella, ósnertill.<br />

asin<strong>de</strong>t/o mfr niðurfelling samtenginga.<br />

Asir/o ldf goð Assúr (borg og guð). -io Assýría. -iano Assýringur, Assýríumaður. -iologo Assýríufræðingur.<br />

-iologio Assýríufræði.<br />

asist/i áhl aðstoða; vera viðstaddur til aðstoðar. -o, -ado aðstoð, umönnun, líkn. -anto aðstoðarmaður;<br />

félagsráðgjafi; varamaður. -antino aðstoðarkona.<br />

asistoli/o læk sláttarleysi, samdráttarleysi í hjarta. -a dispneo andþrengsli vegna sláttarstöðvunar.<br />

asiz/o lög yfirheyrsla; dómstólsfundur. -a réttar-.<br />

Asiz/o ldf Assísí (bær á Ítalíu). Francisko el -o: Frans frá Assísí.<br />

ask/o gra grósekkur, askur. -ofungo = askomiceto.<br />

askalon/o gra skalotlaukur (Allium ascalonicum).<br />

askarid/o dýr spóluormur (Ascaris). -ozo læk iðraþráðormaveiki.<br />

asket/o per meinlætamaður. -ismo meinlætalifnaður.<br />

Asklepi/o goð Asklepíos, lækningaguð hjá Grikkjum og Rómverjum.<br />

asklepiad/o gra 1 ská bragur Asklepía<strong>de</strong>sar.<br />

askomicet/o gra sekksveppur, eskisveppur (Ascomycetes) (= askofungo).<br />

askorbat/a acido efn askorbínsýra.<br />

asoci/o félag, samband, samtök. -a sambands-, með-, félags-. -i áhr setja í samband, tengja; sameina.<br />

sin -i = -iĝi. -ado samlag, félagsskapur. -iĝi ganga í félag. -ito hluthafi; félagi.<br />

Asok/o = Aŝoko.<br />

asonanc/o mfr 1 sérhljóðsendurtekning. 2 hálfrím, hljóðlíking. -i áhr nota hálfrím í, endurtaka sama<br />

sérhljóðið oft í (t.d. kvæði).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!