Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

01.05.2013 Views

368 Esperanto-íslensk orðabók Hugh Martin Simplon/o ldf Simplonskarð (í Ölpunum). simpodi/o gra frjóangakeðja. simpozi/o 1 samdrykkja. 2 (fámennt) fræðimannaþing. 3 faggreinasafn. simptom/o 1 læk sjúkdómseinkenni. 2 einkenni. -a einkennandi, einkennis-. -aro öll einkenni (sjúkdóms). -ologio sjúkdómseinkennafræði. simul/i áhr læk gera sér upp (veikindi o.þ.u.l.). -ado uppgerð. -ant(in)o sá (sú) sem gerir sér upp veiki. simuli/o dýr mývargur (Simulium). simultan/a samtímis-, samstundis-. simun/o = samumo. sin/o kelta, kjalta, skaut, fang, barmur. sinagog/o 1 samkunda. 2 samkunduhús (gyðinga). Sinaj/o 1 ldf Sínaískagi. 2 bib Sínaífjall. sinap/o gra mustarðstré, mustarður (Sinapis); hvítur mustarður (Sinapis alba). sinaps/o lfæ taugamót. sinartr/o lfæ liðatengsl. sincer/a einlægur, hreinskilinn. -e einlæglega, hreinskilnislega. -eco einlægni, hreinskilni. sinciti/o líf æðabelgsæxli. Sind/o = Induso. sindik/o lög 1 skiptaráðandi. 2 umboðsmaður. sindikat/o 1 samtök; hringur, samband. 2 stéttarfélag. -a verkalýðssambands-, stéttarfélags-, stéttarfélaga-. -ano verklýðsfélagsmaður. -ismo verkalýðshreyfing; verkalýðsstefna. -isto verkalýðsmaður. labor-o stéttarfélag, verkalýðsfélag. labor-ano verkalýðsfélagsmaður. sindrom/o læk samferð sjúkdómseinkenna, einkennaflækja. sinedri/o sag ráð (gyðinga). sinekdok/o hluti fyrir heild. sinekur/o hóglífisembætti. sinerez/o sérhljóðasamdráttur. sinergi/o hei lfæ læk samstarf, samvinna. -a samstarfandi, samvinnu-. sineti/o orðanotkunarfræði. Singapur/o ldf Singapúr. -a singapúrskur, frá Singapúr. -ano Singapúri. singnat/o dýr sæprjónn (Syngnathus). -edoj sæprjónaætt (Syngnathidæ). singular/o eintala. -a í eintölu, eintölu-. singulet/o eðl einstig. singult/i áhl hiksta. -o hiksti. sinhal/o mál sínhala. sinistr/a nýy óheillavænlegur, geigvænlegur. -o lög áfall, slys. sinjor/o 1 drottinn, lávarður. 2 húsbóndi. 3 herra. -a drottinlegur. -eto junkari, junkæri. -ino 1 hefðarfrú, lafði, dama. 2 húsmóðir, húsfrú. 3 frú. ge-oj 1 herra og frú. 2 dömur og herrar. sink/i áhl sökkva, síga. -o, -ado sig. sinklinal/o jar samhverfa. sinkop/o 1 læk yfirlið, aðsvif. 2 tón synkópa. 3 mfr samdráttur orðs. -a tón synkóperaður. sinkretism/o hei trúarbragðablanda. -a eins og trúarbragðablanda. sinkrociklotron/o eðl endurbættur hringhraðall. sinkron/a 1 samtíða, samstunda. 2 rtæ samfasa. 3 samhraðastilltur. -eco samtíð, samleiki; samfösun. -igi rtæ 1 samstilla. 2 samhraðastilla. 3 samfasa. -igilo samhraðastillingartæki. mal-iĝi missa samfösun; missa samhraðastillingu. post-igi bæta hljóðum við. -oskopo rtæ samfösunartæki, samfasari. sinkrotron/o eðl samhraðall. sinod/o trú synodus, prestastefna, kirkjuþing. -a synodus-, prestastefnu-. sinonim/o samheiti; sammerkingarorð. -a sömu merkingar, samræður. -eco samræðni. -iko samheitafræði. sinopl/o grænt, græna (í skjaldarmerkjafræði). sinoptik/a samstofna; yfirlits-, ágrips-. la -aj evangelioj samstofna guðspjöllin. -o yfirlit, ágrip. sinost/o lfæ beintengsl.

Hugh Martin Esperanto-íslensk orðabók 369 sinovi/o lfæ háli, liðavökvi, liðaslím. -a liðavökva-. -a membrano liðhimna, liðaþel, liðpokafóður. -ito læk liðaþelsbólga. sintagm/o mfr orðasamband. sintaks/o 1 setningafræði, orðskipunarfræði. 2 setningafræðibók, kennslubók í setningafræði. -a setninga-, setningafræði-. sintez/o 1 alm samruni. 2 hei orsakarökleiðsla. 3 efn efnaframleiðsla, efnamyndun. 4 tæk samtenging, samsetning. -a 1 gervi-. 2 samtengjandi. 3 með orsakarökleiðslu. -i áhr framleiða efnafræðilega (með samruna). sintr/i áhr efn hrúðra, láta storkna. sinu/o nýy bugða, bugur. -a bugðóttur. -i áhl beygja, bugðast, bugða sig. sinus/o 1 stæ sínus. 2 lfæ hol, hola, stokkur, hvilft, gúlpur. fruntala -o ennishola. -ito læk afholsbólga, skútabólga. -oido sínusferill. sionism/o efh síonismi. sipaj/o sag indverskur hermaður í enska hernum á Indlandi. Sir/o ská yðar hátign (í ávarpi til konungs). Sirakuz/o ldf Sýrakúsa (hafnarborg á Sikiley). sirapt/o dýr steppuhæna, steppuspjátra (Syrrhaptes paradoxus). siren/o 1 tæk sírena; þokulúður, hjólblístra. 2 dýr sækýr (Sirenia). Siren/o goð Sírena (raddfögur söngmær í fuglslíki, er seiðir menn til bana með söng sínum). s-o tælidrós. Siri/o sag ldf Sýrland. -a sýrlenskur. -a lingvo arameíska. -ano Sýrlendingur. sirik/o dýr trjávespa (Sirex). siring/o gra sýringur, dísarunni (Syringa). -okolora rauðblár, fjólublár. siringo/ mfr holu-. -mjelio holumæna. sirinks/o 1 tón hjarðpípa. 2 dýr neðra barkakýli (fugla). Sirius/o stj Síríus, Hundastjarnan (stjarnan α í Stórahundi). sirok/o veð landsynningur, heitur sunnanvindur á Miðjarðarhafinu. sirop/o síróp. Sirt/oj sag Syrtuflóar. sisal/o sísalhampur. sisimbri/o gra desurt (Sysimbrium). sism/o jarðskjálfti. -a jarðskjálfta-. -ografo jarðskjálftamælir. -ogramo jarðskjálfta(línu)rit. -ologo jarðskjálftafræðingur. -ologio jarðskjálftafræði. sistem/o vél ldf eðl jar rtæ lfæ fja 1 kerfi. 2 fræðikerfi. 3 aðferð. suna -o stj sólkerfi. -a kerfaður, kerfisbundinn, reglubundinn. -eco regluleiki. -e í vísindalegu kerfi, kerfisbundið. -igi skipa í (vísindalegt) kerfi. sistematik/o líf flokkun, greining; kerfisfræði. sistol/o lfe samdráttur hjartans, hjartaslag. sistr/o tón sistrum (egypskt hljóðfæri). sit/o dýr igða, hnotbrjótur (Sitta). -edoj igðuætt (Sittidæ). Sita bók Sita. sitel/o fata, skjóla. situ/o lega (staðar); afstaða. -i áhl liggja, standa. situaci/o 1 ástand, hagur, aðstæða. 2 aðstaða. 3 lega, afstaða. 4 (fornl.) staða; stelling. siu/o per Sioux-indíáni. S-urbo ldf Sioux City (borg í Bandaríkjunum). sium/o gra sykurrót (jurt sem vex í fjöru) (Sium (sisarum)). Siva/o = Ŝivao. sivert/o eðl sívert (geislaálagseining). Sizif/o goð Sísýfos (ræningi sem refsað var með því að verða að velta upp hæð ægilegum kletti, og að lokum hrapar bjargið ávallt niður aftur). sizigi/o stj raðstaða, okstaða. skab/o gra kláði (í plöntu). terpoma -o kartöflukláði (Streptomyces).

368 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

Simplon/o ldf Simplonskarð (í Ölpunum).<br />

simpodi/o gra frjóangakeðja.<br />

simpozi/o 1 samdrykkja. 2 (fámennt) fræðimannaþing. 3 faggreinasafn.<br />

simptom/o 1 læk sjúkdómseinkenni. 2 einkenni. -a einkennandi, einkennis-. -aro öll einkenni (sjúkdóms).<br />

-ologio sjúkdómseinkennafræði.<br />

simul/i áhr læk gera sér upp (veikindi o.þ.u.l.). -ado upp<strong>gerð</strong>. -ant(in)o sá (sú) sem gerir sér upp veiki.<br />

simuli/o dýr mývargur (Simulium).<br />

simultan/a samtímis-, samstundis-.<br />

simun/o = samumo.<br />

sin/o kelta, kjalta, skaut, fang, barmur.<br />

sinagog/o 1 samkunda. 2 samkunduhús (gyðinga).<br />

Sinaj/o 1 ldf Sínaískagi. 2 bib Sínaífjall.<br />

sinap/o gra mustarðstré, mustarður (Sinapis); hvítur mustarður (Sinapis alba).<br />

sinaps/o lfæ taugamót.<br />

sinartr/o lfæ liðatengsl.<br />

sincer/a einlægur, hreinskilinn. -e einlæglega, hreinskilnislega. -eco einlægni, hreinskilni.<br />

sinciti/o líf æðabelgsæxli.<br />

Sind/o = Induso.<br />

sindik/o lög 1 skiptaráðandi. 2 umboðsmaður.<br />

sindikat/o 1 samtök; hringur, samband. 2 stéttarfélag. -a verkalýðssambands-, stéttarfélags-, stéttarfélaga-.<br />

-ano verklýðsfélagsmaður. -ismo verkalýðshreyfing; verkalýðsstefna. -isto verkalýðsmaður. labor-o stéttarfélag,<br />

verkalýðsfélag. labor-ano verkalýðsfélagsmaður.<br />

sindrom/o læk samferð sjúkdómseinkenna, einkennaflækja.<br />

sinedri/o sag ráð (gyðinga).<br />

sinekdok/o hluti fyrir heild.<br />

sinekur/o hóglífisembætti.<br />

sinerez/o sérhljóðasamdráttur.<br />

sinergi/o hei lfæ læk samstarf, samvinna. -a samstarfandi, samvinnu-.<br />

sineti/o orðanotkunarfræði.<br />

Singapur/o ldf Singapúr. -a singapúrskur, frá Singapúr. -ano Singapúri.<br />

singnat/o dýr sæprjónn (Syngnathus). -edoj sæprjónaætt (Syngnathidæ).<br />

singular/o eintala. -a í eintölu, eintölu-.<br />

singulet/o eðl einstig.<br />

singult/i áhl hiksta. -o hiksti.<br />

sinhal/o mál sínhala.<br />

sinistr/a nýy óheillavænlegur, geigvænlegur. -o lög áfall, slys.<br />

sinjor/o 1 drottinn, lávarður. 2 húsbóndi. 3 herra. -a drottinlegur. -eto junkari, junkæri. -ino 1 hefðarfrú,<br />

lafði, dama. 2 húsmóðir, húsfrú. 3 frú. ge-oj 1 herra og frú. 2 dömur og herrar.<br />

sink/i áhl sökkva, síga. -o, -ado sig.<br />

sinklinal/o jar samhverfa.<br />

sinkop/o 1 læk yfirlið, aðsvif. 2 tón synkópa. 3 mfr samdráttur orðs. -a tón synkóperaður.<br />

sinkretism/o hei trúarbragðablanda. -a eins og trúarbragðablanda.<br />

sinkrociklotron/o eðl endurbættur hringhraðall.<br />

sinkron/a 1 samtíða, samstunda. 2 rtæ samfasa. 3 samhraðastilltur. -eco samtíð, samleiki; samfösun.<br />

-igi rtæ 1 samstilla. 2 samhraðastilla. 3 samfasa. -igilo samhraðastillingartæki. mal-iĝi missa samfösun;<br />

missa samhraðastillingu. post-igi bæta hljóðum við. -oskopo rtæ samfösunartæki, samfasari.<br />

sinkrotron/o eðl samhraðall.<br />

sinod/o trú synodus, prestastefna, kirkjuþing. -a synodus-, prestastefnu-.<br />

sinonim/o samheiti; sammerkingarorð. -a sömu merkingar, samræður. -eco samræðni. -iko samheitafræði.<br />

sinopl/o grænt, græna (í skjaldarmerkjafræði).<br />

sinoptik/a samstofna; yfirlits-, ágrips-. la -aj evangelioj samstofna guðspjöllin. -o yfirlit, ágrip.<br />

sinost/o lfæ beintengsl.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!