Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

01.05.2013 Views

306 Esperanto-íslensk orðabók Hugh Martin paspartu/o 1 kartonrammi. 2 aðallykill, þjófalykill. pasport/o vegabréf. past/o 1 deig. 2 krem. -aĵoj mat pasta. -eca sem líkist deigi, mjúkur eins og deig. -ujo bib hnoðskúffa, hnoðtrog, deigtrog. pasteĉ/o mat brauðkolla, posteik. pastel/o tala, tafla (sætindi). pastern/o vís hófhvarf. -artiko hófhvarfsliður. Pasteŭr/o per Pasteur (franskur efna- og líffræðingur). -a Pasteurs-. -izi gerilsneyða. - -instituto Pasteurstofnun. pastiĉ/o bók eftirmynd. -i áhr líkja eftir (listamanni). pastinak/o gra pastinak (matjurt) (Pastinaca). pastor/o 1 prestur (mótmælenda). 2 séra. 3 dýr rósastari (Sturnus roseus). pastoral/o hirðingjaljóð, hjarðljóð. pastr/o trú prestur. -a prests-, presta-, prestlegur, hirðis-. -i áhl þjóna sem prestur, vera í prestsembætti. -aro prestastétt, klerkastétt. -eco kennidómur, prestsembætti. -iĝi láta vígjast, gerast prestur. -ino meyprestur, kvenprestur. ĉef-o 1 erkiprestur, höfuðprestur. 2 = ĉefpontifiko. eks-iĝi segja af sér prestsembætti. eks-igi svipta hempunni. kapel-o kapelluprestur, hirðprestur. paŝ/i áhl ganga, skrefa. -o tæk 1 skref. 2 stig. 3 beiting (skrúfu). -adi áhl ganga oft, ganga lengi. -ado gangur, göngulag. -ego stórt skref, langt skref, risaskref. -eti áhl labba. -osigno spor. -oŝanĝi áhl skipta fótum. -oteni áhl halda í (kun = við), fylgjast (kun = með). al-i áhl færast nær, nálgast, ganga að. antaŭ-i áhl ganga fram. antaŭ-o framför, framfarir. ek-i áhl byrja að ganga. el-i áhl 1 ganga fram (úr röð). 2 blanda sér í samræðurnar. 3 el-i kun leggja fram. en-i áhl ganga í, skrefa í. mis-o víxlspor. preter-i áhr yfirstíga, fara út fyrir; fara fram hjá. retro-i áhl draga sig til baka. sur-i áhr troða, troða á. trans-i áhr 1 fara fram úr. 2 brjóta. anser-i áhl ganga gæsagang. anser-o gæsagangur (hermanna). paŝa/o per pasja (tyrkneskur landstjóri). paŝt/i áhr 1 beita (fé). 2 bib vera hirðir (e-s). -ataro 1 hjörð. 2 sóknarbörn. -ejo beitiland, hagi. -iĝi bíta gras, vera á beit. -isto 1 hirðir. 2 bib konungur. -ista hjarðmannslegur. paŝtel/o 1 litkrít. 2 litkrítarmynd. -a litkríta-; teiknaður með litkrít. pat/o 1 steikarpanna, panna. 2 patt, pattstaða. -i áhl vera patt. -kuko pönnukaka. patagon/o ldf Patagóníubúi. P-io, P-ujo Patagónía. Patan/o ldf 1 Patna (borg í Nepal). 2 p-o per Patani. patat/o = batato. patel/o lfæ 1 hnéskel. 2 dýr olnbogaskel (Patella). paten/o 1 kri patína. 2 = glitilo, sketilo. patent/o einkaleyfi. -i áhr veita einkaleyfi. -aĵo hlutur sem hefur fengið einkaleyfi. -igi sækja um einkaleyfi. -nomo vörumerki. paternalism/o landsföðurhyggja. patienc/o gra enskt spínat (Rumex patientia). patin/o spanskgræna. Patm/o ldf Patmos (eyja í Miðjarðarhafi). patogen/a líf sýkingar-, sýki-. -a mikrobo sýkill. patogenez/o læk uppruni sjúkdóms og þróunarferill. patolog/o vís meinafræðingur, sjúkdómafræðingur. -io meinafræði, sjúkdómafræði. -ia meinafræði-, sjúklegur. kosmo-io geimmeinafræði. patos/o ákafi, viðkvæmni, viðhöfn (í orðum eða áherslu). patr/o faðir; frumkvöðull. la sankta P-o páfinn. la P-oj de la Eklezio kri kirkjufeðurnir. P-onia faðirvor. -a föður-, föðurlegur. -i áhl vera faðir, vera sem faðir. -eco faðerni. -io, -ujo föðurland, ættjörð, fósturjörð. -ino móðir. P-ino supera abbadís. la -ino Naturo náttúran. -ina 1 móður-, móðurlegur. 2 efn frum-, uppruna-. -ini áhr vera móðir, vera sem móðir; taka að sér sem móðir. -ineco móðerni. -ologio kirkjufeðrafræði. bo-o tengdafaðir. bo-ino tengdamóðir. duon-o stjúpi, stjúpfaðir. duon-ino stjúpa, stjúpmóðir. el-ujigi útlægja, senda í útlegð; herleiða (Esk. 1:1, Am. 5:27). ge-oj foreldrar. pra-o forfaðir; ættfaðir. bapto-o 1 guðfaðir, skírnarvottur. 2 sá sem skírir skip. sam-a samfeðra, hálf-. sam-ina

Hugh Martin Esperanto-íslensk orðabók 307 sammæðra, hálf-. sam-iano, sam-ujano samlandi. Di-ino kri Guðsmóðir. -in-o móðurafi. -omortigo föðurmorð. sen-a föðurlaus. patriark/o bib 1 forfaðir, ættfaðir. 2 öldungur. 3 patríarki; yfirbiskup. -a ættföðurlegur. -ejo patríarkaskrifstofa. -eco 1 patríarkatign, patríarkadæmi. 2 ættföðurveldi. patric/o stimpill (á málm). -i áhr stimpla (á málm). patrici/o aðalsmaður, göfugmenni. -a aðalborinn; aðalsmanns-. Patrik/o per Patrekur. patriot/o föðurlandsvinur, ættjarðarvinur. -a þjóðrækinn; sprottinn af ættjarðarást. -ismo þjóðrækni; föðurlandsást, ættjarðarást. patristik/o vís kirkjufeðrafræði. Patrokl/o per Patróklos (vinur Akkillesar). patrol/o 1 eftirlitssveit, varðflokkur. 2 könnunarsveit. 3 skátaflokkur. -i áhl vera á eftirlitsferð. patron/o 1 verndari. 2 verndardýrlingur, verndargoð. -a 1 verndara-. 2 verndardýrlings-. 3 sýnandi lítillæti. -i áhr vernda. -ado vernd. -eco verndarahlutverk. Paŭ/o ldf Pau (borg í Suður-Frakklandi). Paŭl/o per Páll. -a 1 (no.) Pála. 2 (lo.) Páls-. -ano lærisveinn Páls postula. -anismo kenning Páls postula. -ino Pálína. paŭperism/o örbirgð (í landshluta), sveitarþyngsli. paŭs/i áhr vís 1 taka kalkipappírsafrit af (e-u). 2 líkja eftir (e-u). -papero kalkipappír. -aĵo kalkipappírsafrit. paŭt/i áhl skjóta fram vörum, setja á sig stút. paŭz/o þögn, hvíld, hlé, málhvíld. -i áhl þagna, hika; hætta (í bili). sen-e án afláts. labor-o vinnuhlé. milit-o vopnahlé, nokkurrar stundar friður. Paŭzani/o per Pásanías. pav/o 1 dýr páfugl, páhani (Pavo). 2 montari, montrass. -i áhl 1 (um páfugl) þenja út stélið. 2 reigsa, spranga. pavan/o inn pavana (spænskur dans). pavez/o sig lunning á skipi. Pavi/o ldf Pavía (borg á Ítalíu). pavian/o dýr bavíani, bavían (Papio). pavilon/o 1 skrauttjald. 2 hús garðskáli, laufskáli. 3 hús þakskáli. pavim/o steinlagning, flór (á stræti). -i áhr 1 steinleggja, gera slitlag á. 2 ryðja. -ero hella. -isto steinlagningarmaður, steinleggjari. Pazifa/o Pasifae (drottning Mínosar, en hana gerði Póseidon brjálaða af girnd til nauts). pazigrafi/o vís allsherjarskrift (sem er lesin eins á öllum málum, t.d. tölur og nótur). pean/o inn 1 lofsöngur til Apollons. 2 sigurljóð. pec/o 1 stykki, biti, moli. 2 klæ hluti, partur. 3 sneið. 4 (í tafli) taflmaður. -eto spýta; smástykki, ögn. -etigi mylja. dis-igi brjóta sundur, slíta sundur, rífa sundur. po-a ákvæðis-. unu-a óskiptur. du-a tvískiptur. vic-o varahlutur. angul-o kverkjárn, vinkiljárn. ark-o miðsóli. brusto-o brjóststykki. buŝ-o 1 talpípa. 2 = buŝaĵo. divers-a samsettur, margbrotinn. glit-o skriðill; renniloki. pint-o táhetta. rond-o hringlaga sneið. ŝir-o rifið stykki. ten-o skrúfstykki. ter-o lóð, jarðarskiki. peĉ/o 1 bik. 2 óheppni. -a bik-; bikaður. -i áhr bika, tjarga. ter-o jarðbik, asfalt. peĉblend/o efn bikblendi. pedagog/o 1 uppeldisfræðingur. 2 kennari. -io uppeldisfræði. pedal/o 1 (fót)stig. 2 skemill. 3 pedali. -i áhl stíga. gas-o bensíngjöf. kluĉ-o kúplingspedali. pedant/o smásmygill, smámunamaður. -a smásmugulegur, hótfyndinn (einkum til að sýna lærdóm sinn). -eco smámunasemi, smásmygli. pedel/o 1 háskólaþjónn. 2 kirkjuvörður. 3 réttarþjónn. pederasti/o sál kynvilla (einkum með unglingspiltum), sveinspjöllun. -ulo kynvillingur (einkum sá sem eltir unglingspilta). pediatr/o læk barnalæknir. -io barnalækningar, barnalæknisfræði. pedicel/o gra stilkur. pedik/o lfæ dýr lús (Pediculus) (= homlaŭso). -a lúsugur. sen-igi aflúsa.

306 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

paspartu/o 1 kartonrammi. 2 aðallykill, þjófalykill.<br />

pasport/o vegabréf.<br />

past/o 1 <strong>de</strong>ig. 2 krem. -aĵoj mat pasta. -eca sem líkist <strong>de</strong>igi, mjúkur eins og <strong>de</strong>ig. -ujo bib hnoðskúffa,<br />

hnoðtrog, <strong>de</strong>igtrog.<br />

pasteĉ/o mat brauðkolla, posteik.<br />

pastel/o tala, tafla (sætindi).<br />

pastern/o vís hófhvarf. -artiko hófhvarfsliður.<br />

Pasteŭr/o per Pasteur (franskur efna- og líffræðingur). -a Pasteurs-. -izi gerilsneyða. - -instituto<br />

Pasteurstofnun.<br />

pastiĉ/o bók eftirmynd. -i áhr líkja eftir (listamanni).<br />

pastinak/o gra pastinak (matjurt) (Pastinaca).<br />

pastor/o 1 prestur (mótmælenda). 2 séra. 3 dýr rósastari (Sturnus roseus).<br />

pastoral/o hirðingjaljóð, hjarðljóð.<br />

pastr/o trú prestur. -a prests-, presta-, prestlegur, hirðis-. -i áhl þjóna sem prestur, vera í prestsembætti.<br />

-aro prestastétt, klerkastétt. -eco kennidómur, prestsembætti. -iĝi láta vígjast, gerast prestur. -ino meyprestur,<br />

kvenprestur. ĉef-o 1 erkiprestur, höfuðprestur. 2 = ĉefpontifiko. eks-iĝi segja af sér prestsembætti. eks-igi<br />

svipta hempunni. kapel-o kapelluprestur, hirðprestur.<br />

paŝ/i áhl ganga, skrefa. -o tæk 1 skref. 2 stig. 3 beiting (skrúfu). -adi áhl ganga oft, ganga lengi.<br />

-ado gangur, göngulag. -ego stórt skref, langt skref, risaskref. -eti áhl labba. -osigno spor. -oŝanĝi áhl<br />

skipta fótum. -oteni áhl halda í (kun = við), fylgjast (kun = með). al-i áhl færast nær, nálgast, ganga<br />

að. antaŭ-i áhl ganga fram. antaŭ-o framför, framfarir. ek-i áhl byrja að ganga. el-i áhl 1 ganga fram<br />

(úr röð). 2 blanda sér í samræðurnar. 3 el-i kun leggja fram. en-i áhl ganga í, skrefa í. mis-o víxlspor.<br />

preter-i áhr yfirstíga, fara út fyrir; fara fram hjá. retro-i áhl draga sig til baka. sur-i áhr troða, troða á.<br />

trans-i áhr 1 fara fram úr. 2 brjóta. anser-i áhl ganga gæsagang. anser-o gæsagangur (hermanna).<br />

paŝa/o per pasja (tyrkneskur landstjóri).<br />

paŝt/i áhr 1 beita (fé). 2 bib vera hirðir (e-s). -ataro 1 hjörð. 2 sóknarbörn. -ejo beitiland, hagi. -iĝi<br />

bíta gras, vera á beit. -isto 1 hirðir. 2 bib konungur. -ista hjarðmannslegur.<br />

paŝtel/o 1 litkrít. 2 litkrítarmynd. -a litkríta-; teiknaður með litkrít.<br />

pat/o 1 steikarpanna, panna. 2 patt, pattstaða. -i áhl vera patt. -kuko pönnukaka.<br />

patagon/o ldf Patagóníubúi. P-io, P-ujo Patagónía.<br />

Patan/o ldf 1 Patna (borg í Nepal). 2 p-o per Patani.<br />

patat/o = batato.<br />

patel/o lfæ 1 hnéskel. 2 dýr olnbogaskel (Patella).<br />

paten/o 1 kri patína. 2 = glitilo, sketilo.<br />

patent/o einkaleyfi. -i áhr veita einkaleyfi. -aĵo hlutur sem hefur fengið einkaleyfi. -igi sækja um<br />

einkaleyfi. -nomo vörumerki.<br />

paternalism/o landsföðurhyggja.<br />

patienc/o gra enskt spínat (Rumex patientia).<br />

patin/o spanskgræna.<br />

Patm/o ldf Patmos (eyja í Miðjarðarhafi).<br />

patogen/a líf sýkingar-, sýki-. -a mikrobo sýkill.<br />

patogenez/o læk uppruni sjúkdóms og þróunarferill.<br />

patolog/o vís meinafræðingur, sjúkdómafræðingur. -io meinafræði, sjúkdómafræði. -ia meinafræði-,<br />

sjúklegur. kosmo-io geimmeinafræði.<br />

patos/o ákafi, viðkvæmni, viðhöfn (í orðum eða áherslu).<br />

patr/o faðir; frumkvöðull. la sankta P-o páfinn. la P-oj <strong>de</strong> la Eklezio kri kirkjufeðurnir. P-onia<br />

faðirvor. -a föður-, föðurlegur. -i áhl vera faðir, vera sem faðir. -eco faðerni. -io, -ujo föðurland, ættjörð,<br />

fósturjörð. -ino móðir. P-ino supera abbadís. la -ino Naturo náttúran. -ina 1 móður-, móðurlegur. 2<br />

efn frum-, uppruna-. -ini áhr vera móðir, vera sem móðir; taka að sér sem móðir. -ineco móðerni.<br />

-ologio kirkjufeðrafræði. bo-o tengdafaðir. bo-ino tengdamóðir. duon-o stjúpi, stjúpfaðir. duon-ino<br />

stjúpa, stjúpmóðir. el-ujigi útlægja, senda í útlegð; herleiða (Esk. 1:1, Am. 5:27). ge-oj foreldrar. pra-o<br />

forfaðir; ættfaðir. bapto-o 1 guðfaðir, skírnarvottur. 2 sá sem skírir skip. sam-a samfeðra, hálf-. sam-ina

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!