01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

22 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

anjon/o eðl forjón.<br />

Anĵu/o ldf Anjov (hérað í Frakklandi).<br />

Ankar/o ldf Ankara (höfuðborg Tyrklands).<br />

ankaŭ mfr einnig, líka. ne sole/nur ... sed ankaŭ ... ekki aðeins ... heldur einnig ...<br />

ankilostom/o dýr krókormur. -ozo læk krókormasýki.<br />

ankiloz/o staurliður. -iĝi verða stirður.<br />

ankone/o lfæ olnbogavöðvi.<br />

ankoraŭ/ mfr ennþá; aftur, enn einu sinni. - ne ekki ennþá.<br />

ankr/o sig 1 akkeri, stjóri. 2 (í rafala) snúður. 3 (í byggingum) sinkill; múrbolti. -i áhr 1 leggja við<br />

akkeri. 2 festa. -ita við akkeri. -ado akkerisfesti. -ejo akkerislægi, skipalægi. -iĝi varpa/kasta akkerum,<br />

leggjast við akkeri; setjast við. -umi áhl liggja við akkeri. <strong>de</strong>-iĝi reka og draga akkerin. mal-i áhr létta<br />

akkerum. -opinto akkerisfleinn. flos-o dragald, rekakkeri. sav-o framakkeri, stafnakkeri, lífakkeri.<br />

anksi/a læk kvíðafullur, angistarfullur. -eco kvíði, skelkur.<br />

ankuz/o gra uxajurt (Anchusa arvensis), tarfatunga (A. officinalis), búkollublóm (A. hyosotidiflora).<br />

ann/o mat e.k. japönsk sætindi.<br />

Ann/o per Anna.<br />

anobi/o dýr veggjatítla (Anobium punetatum).<br />

anod/o eðl forskaut, anóða.<br />

anofel/o dýr mýraköldumý. (einnig malaria moskito).<br />

anoksemi/o læk súrefnisskortur í blóði.<br />

anoksi/o læk súrefnisskortur í vefjum.<br />

anomali/o læk afbrigði, frávik; óeðli. -a óreglulegur; afbrigðilegur; vanskapaður; óeðlilegur.<br />

anomur/o dýr kuðungakrabbi.<br />

anonc/i áhr bib auglýsa, tilkynna, boða. -o 1 auglýsing; tilkynning; boðun. 2 tón stefjasmíð, framsaga<br />

(í tónverki). -ado það að auglýsa, auglýsing. -igi láta tilkynna, láta auglýsa. -ilo kynningarbæklingur.<br />

-isto þulur; þáttarstjórnandi; kallari. publika -isto opinber kallari. bon-i áhl flytja gleðilegan boðskap.<br />

edziĝ-o lýsing með hjónaefnum.<br />

anonim/a nafnlaus; ónefndur, ónafngreindur; án höfundarnafns. -a societo hlutafélag (= akcia kompanio).<br />

-eco nafnleynd; nafnleysi. -ulo ónefndur maður.<br />

anopsi/o læk blinda. hemi-o helftarblinda.<br />

anorak/o hettuúlpa, stormjakki, anórakkur.<br />

anoreksi/o = senapetiteco.<br />

anormal/a afbrigðilegur.<br />

anosmi/o læk þefstol, vöntun þefskynjunar, lyktarleysi.<br />

ans/o 1 húnn. 2 hanki. 3 hlykkur. 4 handarhald; handfang. 5 lykkja. -a með hanka; með höldu. korb-a<br />

hús líkur körfuhandfangi.<br />

Anselm/o per Anselm.<br />

anser/o 1 dýr gæs (Anser). 2 bjáni, kjáni. -o blankfrunta stóra blesgæs (Anser albifrons). -o blankvanga<br />

helsingi (Branta leveopsis). -o faba akurgæs (Anser fabalis). -o griza stóra grágæs (Anser anser). -o<br />

kanada kanadagæs (Branta cana<strong>de</strong>nsis). -o kolringa margæs (Branta bernicla). -o neĝa snjógæs (Anser<br />

cærulescens). -o ruĝkola fagurgæs (Anser ruficallis). -a gæsar-; líkur gæs; heimskur. -a haŭto gæsahúð.<br />

-ido gæsarungi. -bleki garga. -oformaj dýr = naĝbirdoj (Anseriformes). -grifo = gipo. -hepato mat<br />

gæsalifur. -paŝo her gæsagangur, viðhafnarganga hermanna. -vice í einfaldri röð, í halarófu. vir-o gæsarsteggur.<br />

anstataŭ mfr í staðinn fyrir. -i áhr vera fulltrúi (e-s = -on), koma fram fyrir hönd (e-s = -on); gegna<br />

starfi (fyrir e-n = -on). -o staðganga, afleysing. -a vara-. -aĵo, -ilo efn = surogato. -anto, -ulo staðgengill.<br />

-igi, igi -on per -o: nota e-ð í stað e-s. -igo setning e-s í stað annars. ne-igebla óbætanlegur.<br />

anstrom/o eðl ångström.<br />

-ant/ mfr viðskeyti notað til þess að mynda lýsingarhátt nútíðar í germynd, t.d. leganto lesandi, sá sem<br />

er að lesa. vi lernas legante. þú lærir á því að lesa. mi estas leganta. ég er að lesa. enirante li salutis hann<br />

heilsaði um leið og hann kom inn. okazantaĵo atburður sem er að gerast. falantaĵo e-ð sem er að falla.<br />

estanteco nútíð.<br />

antagonism/o 1 óvild. 2 andstaða. -a fjandsamlegur.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!