01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

290 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

Oceani/o ldf Eyjaálfan.<br />

oceanografi/o hafrannsóknir, haffræði.<br />

ocel/o 1 einfalt auga (skordýra). 2 auga, lítill blettur (á vængjum skordýra eða fjöðrum fugla). -a með<br />

litlum blettum ofan á.<br />

ocelot/o dýr tígrisköttur, tígurköttur (Felis pardalis).<br />

ocim/o gra basilíka, basil, basilíkum (Ocymum).<br />

oĉj/o gælunafn við onklo.<br />

od/o óður, hörpuljóð.<br />

odalisk/o inn soldánsambátt, ambátt í kvennabúri.<br />

O<strong>de</strong>r/o = Odro.<br />

O<strong>de</strong>s/o ldf Ó<strong>de</strong>ssa (borg í Úkraínu).<br />

Odin/o goð Óðinn (= Votano).<br />

Odise/o bók Ódysseifur. -ado Ódysseifskviða.<br />

odometr/o = paŝkomputilo.<br />

odonat/oj dýr vogvængjur (Odonata).<br />

odor/i áhl 1 ilma, anga, gefa lykt frá sér. 2 jaðra við. -o lykt, ilmur, angan, þefur. -a ilmandi. sen-a<br />

lyktarlaus. sen-igi eyða ólykt. bon-i áhl ilma, anga. bon-o angan, þægilegur ilmur. bon-a ilmandi. malbon-i<br />

áhl gefa frá sér ólykt, þefja illa, dauna. malbon-a daunillur. malbon-o ólykt, óþefur, slæm lykt, fýla,<br />

stækja, fnykur.<br />

Odr/o ldf O<strong>de</strong>rá.<br />

oer/o inn eyrir.<br />

oestr/o lfe gredda. -a ciklo brundtíð, greddutímabil.<br />

oestradiol/o efn = estradiolo.<br />

oestrogen/a læk östrógens-.<br />

oestron/o lfe östrógen (= folikulino).<br />

Ofeli/o bók Ófelía.<br />

ofend/i áhr 1 móðga, smána. 2 hneyksla. -o 1 smán, móðgun. 2 hneyksli. -a hneykslanlegur, móðgandi.<br />

-iĝi hneykslast. -iĝema fyrtinn.<br />

ofensiv/o goð sókn, sóknarhernaður. -a árásar-.<br />

ofer/i áhr 1 trú fórna, fórnfæra, leggja í sölurnar. 2 bjóða, leggja fram, láta af hendi rakna. -o fórn. -e í<br />

fórnarskyni. -ado fórn, það að fórna, fórnarathöfn. -aĵo fórnargjöf, fórnarlamb. -ema fórnfús, ósérplæginn,<br />

örlátur. -dono fórnargjöf. -faro fórn, það að fórna. for-i áhr yfirgefa. sin-o sjálfsfórn. sin-ema sjálfsfórnfús.<br />

mes-o kri fórnarsöngur. mon-o peningagjafir, samskot, samskotafé. taŭr-o bolafórn. buĉ-o sláturfórn.<br />

brul-o brennifórn. dank-o þakkarfórn. farun-o matfórn. pek-o syndafórn. pent-o afplánun, friðþæging.<br />

trink-o, verŝ-o dreypifórn.<br />

ofert/i áhr leggja fram tilboð. -o tilboð. -ado hag framboð.<br />

ofertori/o 1 kaþ fórnarsöngur. 2 tón fórnarsálmur.<br />

ofic/o embætti, staða. la Sankta Ofico rannsóknarrétturinn (= Inkvizicio). -a embættislegur, embættis-.<br />

-i áhl gegna embætti, starfa, vinna (sem embættismaður). -eco embættisleiki. -ejo skrifstofa, starfsstofa.<br />

-isto embættismaður, skrifstofumaður, starfsmaður. -istaro starfsfólk. en-igi setja inn í embætti. sen-a<br />

atvinnulaus, embættislaus. poŝt-ejo póststofa. vojaĝ-ejo ferðaskrifstofa.<br />

oficial/a embættislegur, opinber. -e opinberlega. -eco það að vera opinber eða viðurkenndur. -igi gera<br />

opinberan, gera viðurkenndan. duon-a hálfopinber.<br />

oficin/o afgreiðslumaður apóteks. -a notaður í apótekum (um jurtir og lyf).<br />

oficinal/a = oficina.<br />

oficir/o herforingi, yfirmaður. sub-o undirforingi.<br />

ofiur/o dýr krossfiskur (Ophiura). -oidoj slöngustjörnur, sæstirni (Ophiuroi<strong>de</strong>a).<br />

ofset/o tæk offsetprentun.<br />

oft/e mfr oft. -a tíður. -iĝi tíðkast; verða tíður, gerast oft. mal-e sjaldan. mal-a efn sjaldgæfur, fágætur.<br />

mal-aĵo fágæti, fágætur hlutur. plej-e oftast. -eco tíðleiki, tíðni.<br />

oftalm/o lfæ (stofn úr grísku, notað í læknisfræði) auga. -a augn-, sjón-. -ito augnbólga. simpatia<br />

-ito samferðaraugnbólga. -ologo augnlæknir. -ologio augnlækningafræði. -ometro augnmælir. -oskopo

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!