Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

01.05.2013 Views

288 Esperanto-íslensk orðabók Hugh Martin numen/o trú yfirnáttúruleg áhrif. numeni/o dýr spói (Numenius). -o malgranda litli spói (N. phæopus). numer/o 1 tala, númer. 2 tölublað. -a tölu-. -i áhr setja tal á, tölusetja. -ebla stæ tölulegur. -ilo tölusetjari. telefon-o símanúmer. numeral/o mfr töluorð. numerator/o stæ teljari. numid/o dýr perluhæna (Numida). numid/o per Númidíumaður. N-io, N-ujo sag Númidía. numismat/o vís myntfræðingur. -iko myntfræði. -a mynt-. nun mfr nú, núna. - kiam, - ke vegna þess að, þá er. -a núverandi, yfirstandandi. -o, -eco nútími. ĝis-a (sem gerðist) hingað til. -tempe nú, nú á dögum. nunatak/o jar jökulsker, núnatakkur. nunci/o legáti, erindreki (páfa). nupt/o ská hjónavígsla, brúðkaup. -a brúðkaups-. nur mfr 1 aðeins, einungis. 2 fyrst, ekki fyrr en. ne - ... sed ankaŭ ekki aðeins ... heldur einnig. -a eintómur, ekkert annað en. unu-a einstakur, óviðjafnanlegur. Nurenberg/o ldf Nürnberg (borg í Þýskalandi). nutaci/o 1 stj pólriða. 2 líf ljósleitni. nuton/o eðl njúton (krafteining). nutr/i áhr næra, fæða, ala, gefa mat. -a 1 nærandi, fóðrandi. 2 næringar-. -o næring. -ado næring. -adisto næringarfræðingur. -aĵo fæða, næring, matur. -antino barnfóstra. -istino fóstra, brjóstmóðir. -omanko næringarskortur. -omedio bakteríuræktunarvökvi. sub-i áhr vannæra. super-i áhr fóðra of vel. mam-i áhr hafa á brjósti, hafa á spena, gefa að sjúga. ŝtop-i áhr neyða mat ofan í.

Hugh Martin Esperanto-íslensk orðabók 289 1 O, o mfr 19. stafur esperanto-stafrófsins. 2 O 1 efn (tákn) = okzigeno. 2 stæ (tákn) = nulo. 3 tæk (tákn) = O-laga. 3 o (í skammstöfunum) = omo. -o ending nafnorða, t.d. amo, kialo. -vorto nafnorð. oaz/o 1 vin, óasi. 2 hæli, úrræði. Ob/o ldf Ob, Obfljót (í Síberíu). Obadj/a bib Óbadía. obe/i áhr hlýða, gegna, láta að (stjórn). -o, -ado hlýðni. -ema hlýðinn. -emeco hlýðni. -igi yfirbuga, láta hlýða, þrýsta til hlýðni. mal-i áhr óhlýðnast. mal-o óhlýðni. ne-ebla (um reglu, skipun o.þ.u.l.) ómögulegur, sem ekki er hægt að hlýða. ne-ema óhlýðinn; uppreisnargjarn. ne-igebla óbugandi, óviðráðanlegur. obelisk/o hús broddsúla, einsteinungur. obelus/o pre inn kross (til að vísa til athugasemdar). obez/a læk feitlaginn, feitur. -eco offita, feitlagni. objekt/o hei 1 hlutur. 2 efni, rannsóknarefni, viðfangsefni. 3 mfr andlag. rekta -o beint andlag. nerekta -o óbeint andlag. -a 1 hlutlægur. 2 mfr andlags-. art-o listaverk, listmunur. cel-o skotskífa. dom-oj húsgögn. ŝerc-o athlægi. objektiv/a 1 óhlutdrægur, hlutlaus. 2 læk hlutlægur, verulegur. -eco óhlutdrægni, hlutleysi. objektiv/o 1 ljó viðfangsgler, framgler. 2 her markmið, takmark. obĵet/i áhr nýy mótmæla. -o mótmæli. -obl/ viðskeyti sem táknar margföldun: tri-e kvar estas dek du. du-a tvöfaldur. tri-a þrefaldur. -o nefnari. la plej malgranda komuna -o lægsti samnefnari. -igi margfalda. mult-igilo fjölritari. oblat/o altarisbrauð, obláta. kuk-o mat þunn stökk kaka. obligaci/o 1 hag skuldbinding. 2 lög skuldabréf. -a skuldabréfs-. -i áhr lög skuldbinda. oblikv/a hallur, skáhallur, skakkur. -i áhl færast til hliðar. -e á ská, til hliðar. -eco skekkja. oblong/a fag aflangur, ílangur (= longforma). obol/o inn óbol (forngrísk mynt). obscen/a bók klæmskur, klúr, klámfenginn. obsed/i áhr læk sækja að, ónáða. -anta þráhyggju-. -o þráhyggja, hugfjötur. -ato þráhyggjumaður. observ/i áhr 1 athuga, aðgæta, horfa á, gefa gætur að, hafa auga á. 2 hlýðnast, fara eftir, fylgja (reglu eða fyrirskipun). -o, -ado 1 athugun. 2 hlýðni. -anto 1 athugari. 2 lög áheyrnarfulltrúi. -ejo athugunarstöð, útsýnisstöð. -isto útsýnisvörður. -igi láta hlýðnast. -ulo áheyrnarfulltrúi. mal-i áhr fyrirlíta, hafa að engu, gefa ekki gaum að. kaŝ-i áhr njósna um. observatori/o stjörnustöð, stjörnuathugunarstöð, stjörnuturn. obsidian/o ste hrafntinna. obskur/a nýy 1 dimmur, óljós. 2 óþekktur, ómerkilegur; hulinn. -o myrkur, dimma. -eco ókunnleiki. klar-o ljósdimma. obskurantism/o menntaóbeit. obstakl/o hindrun, tálmi. obstetrik/o læk fæðingarfræði, fæðingarhjálp. -a fæðingarfræði-, fæðingar-, yfirsetu-. obstin/a þrár, þrjóskur, þrálátur. -i áhl standa fast. -o, -eco þrái, þrjóska. obstrukc/o 1 stífla, þvergirðing. 2 þóf, málþóf (á þingi). 3 lokun, stíflun. -i áhr 1 hindra, þvergirða. 2 stífla, loka. 3 beita málþófi (á þingi). mal-i áhr opna, hreinsa. obtur/i áhr þétta. -o þétting. -ilo 1 stillihani, lokunarhani; vatnslás. 2 (í myndavél) lokari. 3 tappi (á byssu), þéttir. obturator/o lokari (í myndavél). obtuz/a 1 stæ (um horn) sljór, gleiður. 2 hreimlaus, daufur. 3 óljós. -ilo eðl dempari; ljóssía. trans-a aftursveigður. obus/o her sprengja, sprengikúla. -ingo skothylki. kugl-o sprengikúla. ocean/o haf, úthaf. la Atlantika O-o Atlantshaf. la Hindia O-o Indlandshaf. la Pacifika O-o Kyrrahaf. la Arkta O-o Norður-Íshaf. la Antarkta O-o Suður-Íshaf. -a úthafs-. trans-a (sem er) handan hafsins. Ocean/o goð Ókeanos (hjá Forngrikkjum, goð hins mikla jarðarstraums sem umflýtur löndin). -idinoj dætur Ókeanosar, lindadísir.

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 289<br />

1 O, o mfr 19. stafur esperanto-stafrófsins.<br />

2 O 1 efn (tákn) = okzigeno. 2 stæ (tákn) = nulo. 3 tæk (tákn) = O-laga.<br />

3 o (í skammstöfunum) = omo.<br />

-o ending nafnorða, t.d. amo, kialo. -vorto nafnorð.<br />

oaz/o 1 vin, óasi. 2 hæli, úrræði.<br />

Ob/o ldf Ob, Obfljót (í Síberíu).<br />

Obadj/a bib Óbadía.<br />

obe/i áhr hlýða, gegna, láta að (stjórn). -o, -ado hlýðni. -ema hlýðinn. -emeco hlýðni. -igi yfirbuga,<br />

láta hlýða, þrýsta til hlýðni. mal-i áhr óhlýðnast. mal-o óhlýðni. ne-ebla (um reglu, skipun o.þ.u.l.)<br />

ómögulegur, sem ekki er hægt að hlýða. ne-ema óhlýðinn; uppreisnargjarn. ne-igebla óbugandi, óviðráðanlegur.<br />

obelisk/o hús broddsúla, einsteinungur.<br />

obelus/o pre inn kross (til að vísa til athugasemdar).<br />

obez/a læk feitlaginn, feitur. -eco offita, feitlagni.<br />

objekt/o hei 1 hlutur. 2 efni, rannsóknarefni, viðfangsefni. 3 mfr andlag. rekta -o beint andlag. nerekta<br />

-o óbeint andlag. -a 1 hlutlægur. 2 mfr andlags-. art-o listaverk, listmunur. cel-o skotskífa. dom-oj<br />

húsgögn. ŝerc-o athlægi.<br />

objektiv/a 1 óhlutdrægur, hlutlaus. 2 læk hlutlægur, verulegur. -eco óhlutdrægni, hlutleysi.<br />

objektiv/o 1 ljó viðfangsgler, framgler. 2 her markmið, takmark.<br />

obĵet/i áhr nýy mótmæla. -o mótmæli.<br />

-obl/ viðskeyti sem táknar margföldun: tri-e kvar estas <strong>de</strong>k du. du-a tvöfaldur. tri-a þrefaldur. -o<br />

nefnari. la plej malgranda komuna -o lægsti samnefnari. -igi margfalda. mult-igilo fjölritari.<br />

oblat/o altarisbrauð, obláta. kuk-o mat þunn stökk kaka.<br />

obligaci/o 1 hag skuldbinding. 2 lög skuldabréf. -a skuldabréfs-. -i áhr lög skuldbinda.<br />

oblikv/a hallur, skáhallur, skakkur. -i áhl færast til hliðar. -e á ská, til hliðar. -eco skekkja.<br />

oblong/a fag aflangur, ílangur (= longforma).<br />

obol/o inn óbol (forngrísk mynt).<br />

obscen/a bók klæmskur, klúr, klámfenginn.<br />

obsed/i áhr læk sækja að, ónáða. -anta þráhyggju-. -o þráhyggja, hugfjötur. -ato þráhyggjumaður.<br />

observ/i áhr 1 athuga, aðgæta, horfa á, gefa gætur að, hafa auga á. 2 hlýðnast, fara eftir, fylgja (reglu<br />

eða fyrirskipun). -o, -ado 1 athugun. 2 hlýðni. -anto 1 athugari. 2 lög áheyrnarfulltrúi. -ejo athugunarstöð,<br />

útsýnisstöð. -isto útsýnisvörður. -igi láta hlýðnast. -ulo áheyrnarfulltrúi. mal-i áhr fyrirlíta, hafa að engu,<br />

gefa ekki gaum að. kaŝ-i áhr njósna um.<br />

observatori/o stjörnustöð, stjörnuathugunarstöð, stjörnuturn.<br />

obsidian/o ste hrafntinna.<br />

obskur/a nýy 1 dimmur, óljós. 2 óþekktur, ómerkilegur; hulinn. -o myrkur, dimma. -eco ókunnleiki.<br />

klar-o ljósdimma.<br />

obskurantism/o menntaóbeit.<br />

obstakl/o hindrun, tálmi.<br />

obstetrik/o læk fæðingarfræði, fæðingarhjálp. -a fæðingarfræði-, fæðingar-, yfirsetu-.<br />

obstin/a þrár, þrjóskur, þrálátur. -i áhl standa fast. -o, -eco þrái, þrjóska.<br />

obstrukc/o 1 stífla, þvergirðing. 2 þóf, málþóf (á þingi). 3 lokun, stíflun. -i áhr 1 hindra, þvergirða. 2<br />

stífla, loka. 3 beita málþófi (á þingi). mal-i áhr opna, hreinsa.<br />

obtur/i áhr þétta. -o þétting. -ilo 1 stillihani, lokunarhani; vatnslás. 2 (í myndavél) lokari. 3 tappi (á<br />

byssu), þéttir.<br />

obturator/o lokari (í myndavél).<br />

obtuz/a 1 stæ (um horn) sljór, gleiður. 2 hreimlaus, daufur. 3 óljós. -ilo eðl <strong>de</strong>mpari; ljóssía. trans-a<br />

aftursveigður.<br />

obus/o her sprengja, sprengikúla. -ingo skothylki. kugl-o sprengikúla.<br />

ocean/o haf, úthaf. la Atlantika O-o Atlantshaf. la Hindia O-o Indlandshaf. la Pacifika O-o Kyrrahaf.<br />

la Arkta O-o Norður-Íshaf. la Antarkta O-o Suður-Íshaf. -a úthafs-. trans-a (sem er) handan hafsins.<br />

Ocean/o goð Ókeanos (hjá Forngrikkjum, goð hins mikla jarðarstraums sem umflýtur löndin). -idinoj<br />

dætur Ókeanosar, lindadísir.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!