Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

01.05.2013 Views

280 Esperanto-íslensk orðabók Hugh Martin Namibi/o ldf Namibía. Namur/o ldf Namur (borg í Belgíu). nan/o dvergur. -a líf dvergvaxinn. -eco, -ismo læk dvergvöxtur. nandu/o = reao. nanken/o inn nankin. Nankin/o ldf Nanking, Nanjing (borg í Kína). Nanling/o ldf Nan-ling (fjall í Kína). nano/ vís nanó- (forskeyti eininga 10 −9 ). naos/o hús miðskip (forngrísks hofs). nap/o gra gulrófa (Brassica napus). napalm/o her napalm. Napol/o ldf Napólí (hafnarborg á Ítalíu). Napoleon/o per Napóleon. -a Napóleons-. narak/o trú Narak, helvíti (í brahmatrú). narcis/o gra páskalilja, narsissa (Narcissus). Narcis/o 1 goð 1 Narkissos (sveinn sem dæmdur var að elska mynd sjálfs sín). 2 per Narkissus (karlmannsnafn). -ismo sjálfsást. nard/o sag nardussmyrsl. nargile/o inn vatnspípa. narkoanaliz/o sál sálgreining undir áhrifum barbítúrata. narkolepsi/o læk höfgi, skyndimók, skyndisvefn. narkot/i áhr svæfa. -a svæfingar-; eiturlyfja-. -aĵo 1 svæfingarlyf. 2 eiturlyf. -eco svæfing. -iĝo sofnun af valdi svæfingarlyfja. -ismo læk eiturlyfjaneysla. -isto eiturlyfjaneytandi. narkotik/o 1 svæfingarlyf. 2 eiturlyf. narkotin/o efn narkótin, noskapín. narkoz/o læk svæfing (= ĝenerala anestezo). narteks/o hús anddyri kirkju. narval/o dýr náhveli, náhvalur (Monodon monoceros). nas/o háfur, fiskiháfur. nask/i áhr 1 fæða, ala, eignast (barn), bera, gjóta, kasta. 2 kveikja, vekja. -a fæðingar-; barnsfara-. -o fæðing. -ado sífelld kveiking. -antino jóðsjúk kona. -ema frjósamur. -igi geta (barn). -iĝi 1 fæðast. 2 hefjast. -iĝo 1 fæðing, burður. 2 upphaf. -iĝa efn fæðingar-; upphafs-. -ita fæddur. -ito barn. -itaro afkvæmi. -okvanto fæðingartala. -olando fæðingarland, fósturjörð. -oloko fæðingarstaður. -otago afmælisdagur; fæðingardagur. -iĝlando fæðingarland, fósturjörð. -iĝotago afmælisdagur; fæðingardagur. -iĝurbo, -urbo fæðingarborg. -olimigo, -oregulado takmörkun barneigna. de-a, de-iĝa meðfæddur, líflangur; frá upphafi. du-ito tvíburi. tri-ito þríburi. kun-ita meðfæddur. mis-i áhl láta fóstur. post-aĵo læk fylgja, hildir. re-iĝi 1 endurholdga. 2 byrja á ný. re-iĝo 1 endurholdgun. 2 endurfæðing. unue-a læk sem er að ala fyrsta barn, sem eignast barn í fyrsta sinn. unue-ita frumgetinn. fru-ito fyriburi. mort-ito andvana fætt barn. nov-ito nýfætt barn. ovo-a dýr varp-, sem verpir. vivo-a dýr sem fæðir lifandi unga. Krist-o jól. nastursci/o gra hrafnaklukka (= akvokreso). Natal/o ldf Natal. Natalia per Natalía. natalitat/o = naskokvanto. Natan/o per Natan. natr/o efn lút. -a sapo lútarsápa. -a kalko lútarkalk. natri/o efn natríum, natrín (Na). -a natríum-. -a bikarbonato matarsódi. -aj kombinaĵoj natríumsambönd. natur/o kri 1 náttúra. 2 eðli. 3 náttúrufar, eðlisfar. -a tón 1 náttúrulegur. 2 eðlilegur. 3 náttúru-. 4 án formerkja. -e eðlilega; náttúrulega, að eðli (sínu). -aĵo náttúruafurðir. pagi per -aĵoj borga í fríðu. -eco náttúruleiki. -igi 1 gera náttúrulegan. 2 venja (jurt eða dýr) (við nýtt ástand), aðhæfa, aðlaga. 3 gera formerki ógilt. -ismo nektarstefna. -isto nektarsinni. -esplori áhl stunda náttúru. -kolora ólitaður; (um ull) í sauðalitum. de-igi efn menga. de-igita alkoholo brennsluspíritus, brennsluspritt. kontraŭ-a óeðlilegur, ónáttúrulegur; herfilegur. laŭ-a eðlilegur. super-a yfirnáttúrulegur; dulrænn. super-eco yfirnáttúruleiki.

Hugh Martin Esperanto-íslensk orðabók 281 naturalism/o hei fag bók náttúrustefna, náttúruhyggja. naturalist/o per náttúrustefnumaður, sá sem fylgir náttúrustefnu; náttúruhyggjumaður. naturaliz/i áhr lög 1 veita (e-m) þegnrétt, veita (e-m) ríkisborgararétt. 2 taka inn (orð, venju o.s.frv.). Naur/o ldf Nárú. naŭ níu. -a níundi. -e í níunda lagi. -o nía; níu. -oble níu sinnum. -ono níundi hluti. -cent níu hundruð. -dek níutíu. -deka nítugasti. dek - nítján. dek- -a nítjándi. naŭkrat/o dýr = pilotfiŝo. naŭn/o tón níund. Naŭsika/a bók Násíka. naŭtik/o siglingalist, siglingafræði. -a siglinga-, sjómanna-, siglingafræðilegur. naŭtil/o dýr kuggur (Nautilus). naŭz/i áhr 1 valda klígju hjá. 2 vekja viðbjóð hjá. -o 1 klígja, ógleði, velgja. 2 viðbjóður. -a orsakandi velgju, orsakandi klígju; viðbjóðslegur. nav/o hús skip (í kirkju). Navar/o sag Navarra. -ano Navarrabúi. navet/o klæ skytta (í vefstól). -a 1 skyttu-. 2 sem ferðast sífellt fram og til baka. navig/i áhl sigla, vera í förum; stjórna, stýra. -a siglinga-, sjómanna-. -ado 1 sigling, sjóferðir, það að stýra. 2 siglingafræði, sjómennska, farmennska. -ebla skipgengur. -ebleco 1 skipgengi. 2 sjófærni. -ejo stjórnpallur; stjórnklefi, stjórnrúm. -isto leiðsögumaður; siglingafræðingur, siglingamaður. -halto siglingahlé. navigaci/o siglingar, sjóferðir; sjómennska, farmennska. navikular/o lfæ bátsbein. naz/o lfæ nef, trýni. teni la -on supren fitja upp á nefið. konduki iun je la -o hafa e-n í vasa sínum. sub la -o de beint fyrir framan nefið á (e-m). ne ŝovu la -on en fremdan vazon: hugsaðu um sjálfan þig. -a 1 nef-. 2 nefkveðinn, nefjaður. -umo nefklemmugleraugu, nefgleraugu. -lobo nasavængur. -osto nefbein. -otruo nös. aglo-a með arnarnef, sem hefur arnarnef. dik-ulo beinasni. plat-ulo maður með þúfunef. nazal/o 1 lfæ nefbein. 2 hlj nefhljóð. -igi kveða í nef, gera nefjaðan. Nazaret/o ldf Nasaret (bær í Ísrael). -ano 1 Nasarei. 2 Nasarei, kristinn maður. nazi/o fél nasisti. -ismo nasismi. Nazore/o per 1 (maðurinn) frá Nasaret. 2 Nasareaflokkur. nazu/o dýr nefbjörn (Nasua). ne 1 ekki, eigi. Ath. ne stendur beint á undan því orði sem það neitar. 2 nei. mi ne povis ne ridi: ég gat ekki annað en hlegið. - jam ekki ennþá. jam - ekki framar. -a 1 neikvæður. 2 neitunar-. -i 1 áhl segja nei! 2 áhr neita. -ado neitun. -adebla sem neita má, neitanlegur. -igebla sem neita má, neitanlegur. for-i hafna. kap-i hrista höfuðið. ne er oft notað sem forskeyti, einkum með lýsingarorðum. Merkingin er ekki en oftast er í íslensku þýtt með ó-. Ber að aðgreina mal- (andstæðuforskeyti) og ne- neitunarforskeyti). -bona ekki góður, ógóður (sbr. malbona slæmur, vondur, illur). -videbla ósýnilegur. Neandertal/o Neandertal. Neapol/o = Napolo. Nebrask/o ldf Nebraska (fylki í Bandaríkjunum). Nebukadnecar/o bib Nebúkadnesar. nebul/o 1 þoka. 2 móða. 3 mökkur. -a 1 þokufullur, þoku-. 2 óljós, óskýr; þokukenndur. -i áhl vera þoka; vera þokufullur. -aĵo efn móða. -eco 1 þokumagn. 2 óvissa. -ego þokubræla. -eto þokuslæða, þokuslæðingur, þokumóða. -igi eðl 1 hylja þoku. 2 gera óljósan. glaci-o veð frostþoka. pluv-o veð suddaþoka. nebuloz/o stj 1 geimþoka. 2 stjörnuþoka. neces/a hei 1 nauðsynlegur. 2 óhjákvæmilegur. -o 1 nauðsyn, þörf. 2 óhjákvæmileiki. -aĵo nauðsyn, það sem nauðsynlegt er. -eco hei bráðnauðsyn; óhjákvæmileiki. -ejo náðhús, vanhús, salerni, kamar. -igi gera nauðsynlegan, gera óhjákvæmilegan. -ujo verkfærakassi; veski; læknistaska. ne-a, sen-a ónauðsynlegur, óþarfur. Nederland/o ldf Holland. -a hollenskur. -ano Hollendingur. nefometr/o veð skýjamælir. nefoskop/o veð skýjahreyfingamælir.

280 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

Namibi/o ldf Namibía.<br />

Namur/o ldf Namur (borg í Belgíu).<br />

nan/o dvergur. -a líf dvergvaxinn. -eco, -ismo læk dvergvöxtur.<br />

nandu/o = reao.<br />

nanken/o inn nankin.<br />

Nankin/o ldf Nanking, Nanjing (borg í Kína).<br />

Nanling/o ldf Nan-ling (fjall í Kína).<br />

nano/ vís nanó- (forskeyti eininga 10 −9 ).<br />

naos/o hús miðskip (forngrísks hofs).<br />

nap/o gra gulrófa (Brassica napus).<br />

napalm/o her napalm.<br />

Napol/o ldf Napólí (hafnarborg á Ítalíu).<br />

Napoleon/o per Napóleon. -a Napóleons-.<br />

narak/o trú Narak, helvíti (í brahmatrú).<br />

narcis/o gra páskalilja, narsissa (Narcissus).<br />

Narcis/o 1 goð 1 Narkissos (sveinn sem dæmdur var að elska mynd sjálfs sín). 2 per Narkissus<br />

(karlmannsnafn). -ismo sjálfsást.<br />

nard/o sag nardussmyrsl.<br />

nargile/o inn vatnspípa.<br />

narkoanaliz/o sál sálgreining undir áhrifum barbítúrata.<br />

narkolepsi/o læk höfgi, skyndimók, skyndisvefn.<br />

narkot/i áhr svæfa. -a svæfingar-; eiturlyfja-. -aĵo 1 svæfingarlyf. 2 eiturlyf. -eco svæfing. -iĝo sofnun<br />

af valdi svæfingarlyfja. -ismo læk eiturlyfjaneysla. -isto eiturlyfjaneytandi.<br />

narkotik/o 1 svæfingarlyf. 2 eiturlyf.<br />

narkotin/o efn narkótin, noskapín.<br />

narkoz/o læk svæfing (= ĝenerala anestezo).<br />

narteks/o hús anddyri kirkju.<br />

narval/o dýr náhveli, náhvalur (Monodon monoceros).<br />

nas/o háfur, fiskiháfur.<br />

nask/i áhr 1 fæða, ala, eignast (barn), bera, gjóta, kasta. 2 kveikja, vekja. -a fæðingar-; barnsfara-.<br />

-o fæðing. -ado sífelld kveiking. -antino jóðsjúk kona. -ema frjósamur. -igi geta (barn). -iĝi 1 fæðast.<br />

2 hefjast. -iĝo 1 fæðing, burður. 2 upphaf. -iĝa efn fæðingar-; upphafs-. -ita fæddur. -ito barn. -itaro<br />

afkvæmi. -okvanto fæðingartala. -olando fæðingarland, fósturjörð. -oloko fæðingarstaður. -otago afmælisdagur;<br />

fæðingardagur. -iĝlando fæðingarland, fósturjörð. -iĝotago afmælisdagur; fæðingardagur. -iĝurbo, -urbo<br />

fæðingarborg. -olimigo, -oregulado takmörkun barneigna. <strong>de</strong>-a, <strong>de</strong>-iĝa meðfæddur, líflangur; frá upphafi.<br />

du-ito tvíburi. tri-ito þríburi. kun-ita meðfæddur. mis-i áhl láta fóstur. post-aĵo læk fylgja, hildir. re-iĝi<br />

1 endurholdga. 2 byrja á ný. re-iĝo 1 endurholdgun. 2 endurfæðing. unue-a læk sem er að ala fyrsta barn,<br />

sem eignast barn í fyrsta sinn. unue-ita frumgetinn. fru-ito fyriburi. mort-ito andvana fætt barn. nov-ito<br />

nýfætt barn. ovo-a dýr varp-, sem verpir. vivo-a dýr sem fæðir lifandi unga. Krist-o jól.<br />

nastursci/o gra hrafnaklukka (= akvokreso).<br />

Natal/o ldf Natal.<br />

Natalia per Natalía.<br />

natalitat/o = naskokvanto.<br />

Natan/o per Natan.<br />

natr/o efn lút. -a sapo lútarsápa. -a kalko lútarkalk.<br />

natri/o efn natríum, natrín (Na). -a natríum-. -a bikarbonato matarsódi. -aj kombinaĵoj natríumsambönd.<br />

natur/o kri 1 náttúra. 2 eðli. 3 náttúrufar, eðlisfar. -a tón 1 náttúrulegur. 2 eðlilegur. 3 náttúru-. 4<br />

án formerkja. -e eðlilega; náttúrulega, að eðli (sínu). -aĵo náttúruafurðir. pagi per -aĵoj borga í fríðu.<br />

-eco náttúruleiki. -igi 1 gera náttúrulegan. 2 venja (jurt eða dýr) (við nýtt ástand), aðhæfa, aðlaga. 3 gera<br />

formerki ógilt. -ismo nektarstefna. -isto nektarsinni. -esplori áhl stunda náttúru. -kolora ólitaður; (um ull)<br />

í sauðalitum. <strong>de</strong>-igi efn menga. <strong>de</strong>-igita alkoholo brennsluspíritus, brennsluspritt. kontraŭ-a óeðlilegur,<br />

ónáttúrulegur; herfilegur. laŭ-a eðlilegur. super-a yfirnáttúrulegur; dulrænn. super-eco yfirnáttúruleiki.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!