Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

01.05.2013 Views

276 Esperanto-íslensk orðabók Hugh Martin mosk/o moskus. -a moskus-. -a odoro moskusþefur. -a traŭbo moskusvínber. -ulo dýr moskusdýr (Moschus). moskatel/o múskatvín. moske/o inn moska, bænahús múhameðstrúarmanna. moskit/o dýr moskítófluga. Moskv/o ldf Moskva (höfuðborg Rússlands). -ano Moskóvíti, Moskvubúi. -isto bolsévíki. -ulo Rússlandsvinur. most/o vínberjasafi, aldinlögur. Mosul/o ldf Mósúl (borg í Írak). moŝt/o (ávarpstitill). via -o yðar náð, yðar tign, yðar hátign. lia reĝa -o hans konunglega hátign. lia Ambasadora M-o Sendiherra. via Lorda M-o Lávarður, herra lávarður. -a tignar-, tignarlegur. -ulo tignarmaður. -ulino tignarkona. mot/o einkunnarorð. motacil/o dýr erla, maríuerla (Motacilla (alba)) (= vostskuanto). -edoj erluætt (Motacillidæ). mote/o dýr kornmölur (= tineedo). dom-o = tineo. motel/o mótel. motet/o tón mótetta. motif/o = motivo 2. motiv/o 1 orsök, ástæða, tilefni. 2 tón ífella, stef (í söngfr.). -i áhr rökstyðja; gera grein fyrir. -aĵo lög ástæða. sen-a ástæðulaus. motor/o 1 hreyfill, gangvél, vél. 2 lfæ hreyfifæri. eksterranda -o utanborðsvél. -a lfæ 1 véla(r)-. 2 hreyfi-, hreyfingar-. -a paneo vélarbilun. angio-aj nervoj lfæ æðavöðvataugar. -aj neŭronoj lfæ hreyfitaugungar. -isto 1 bifreiðaeigandi, ökumaður. 2 vélgæslumaður. -izi áhr vélbúa. -izita kultivado jarðyrkja með vélum. dizel-o dísilvél. eksplod-o brennsluhreyfill. relajs-o stýrihreyfill, stýrimótor, stýrivél. vent-o vindknúinn hreyfill. vapor-o gufuvél. -ciklo bifhjól, mótorhjól. -kultivado jarðyrkja með vélum. mov/i áhr 1 hreyfa. 2 hreyfa til, færa til, flytja. 3 hvetja; hræra, fá (e-n að gera e-ð). sin -i 1 hreyfa sig. 2 hreyfast, flytjast. -o hreyfing, flutningur; leikur (í skák). -a hreyfi-, hreyfingar-; framknýjandi. -ado eðl vél her hreyfing. -ebla hreyfanlegur. -eblaĵo hreyfanlegt góss, lausafé. -ebleco hreyfanleiki. -eco hreyfingargeta. -eto kippur, viðbragð. -iĝi hreyfast, hreyfa sig. -iĝo hreyfing, það að hreyfast. -iĝadi hreyfast sífellt. -iĝema órólegur, eirðarlaus. -ilo gangur, vél. -ilaro vélabúnaður, vélarsamsetning. -okomenca upphafs-, byrjunar-. -oplena fjörugur, fullur af fjöri. ek-i áhr koma (e-u) af stað. ek-iĝi koma af stað, byrja. el-iĝi flytjast út. for-i áhr færa burt. mem-a sjálfvirkur. ne-ebla óhreyfanlegur, fastur. ne-eblaĵoj fasteignir. sen-a hreyfingarlaus. sen-igi festa, gera óhreyfanlegan. facil-a lipur, liðugur. kap-o hneiging, dott. lant-a seinlátur, hægur. liber-a frjáls, laus. pas-o (t.d. í knattspyrnu) sending. propra-a af eigin hvötum. ŝtel-e varkárlega. tri-a (um skákþraut) þriggja leikja. turno-i áhr mat hræra. moviment/o tón þáttur (í tónverki). Moz/o ldf Maasá. mozaik/o 1 tiglamynd, steintiglar, mósaík. 2 gra mósaíksjúkdómur (jurta). Mozambik/o ldf Mósambík. -a mósambískur. -ano Mósambíki. la -a Kanalo Mósambíksund. Mozarab/o Mósarabi. -a mósarabískur. Mozart/o per Mozart (austurrískt tónskáld). Mozel/o ldf Móselá. -vino Móselvín. mu mfr muj, 12. bókstafur gríska stafrófsins (Μ, μ). -o vís míkron. muar/i áhr tæk gára, gera bylgjurósir á. -a gáraður. -a silko eikarsilki, eikarvoð. mucid/a myglu-, fúkka-, fýlu-. mucilag/o gra lyf 1 slím. 2 jurtaslím, slepja, límkvoða. -a slímkenndur; límkenndur. muel/i áhr 1 mala. 2 (vont mál) masa. -ado mölun. -ejo mylla. -ilo veð mylla, kvörn. viand-ilo kjötkvörn, kjötsöxunarvél. -isto malari. -dento jaxl. -rado mylluhjól. -ŝtono myllusteinn, mylnusteinn. tret-ilo stigmylla. muezin/o trú múhameðskur bænakallari (sem kallar fólk til bæna). muf/o tæk 1 handskjól, loðstúka; belgvettlingur (einnig -ganto). 2 glóðarnet. 3 hólkur (á röri). -i áhr setja í hólk, setja hólk upp á. kablo-o rtæ strengendahólkur. man-o belgvettlingur. muflon/o vís villisauður (einkum í Korsíku, Kanada og Litlu-Asíu).

Hugh Martin Esperanto-íslensk orðabók 277 mufti/o trú múfti. muget/o læk þruska; munnangur, munnskóf. mugil/o dýr röndungur (Mugil). -oformaj röndungar (Mugiliformes). muĝ/i áhl belja, öskra, grenja, drynja, hvína. -ado grenj, drunur, þytur. muk/o lfe slím. ĉel-o = protoplasmo. -aĵo slím, hráki. mukoz/o lfæ slímhimna. -aĵo hráki. mul/o dýr múlasni, múldýr. mula/o trú múhameðskur kennimaður. mulat/o múlatti, kynblendingur (annað foreldrið hvítt en hitt svart). mulĉ/o gra hálmáburður. -i áhr bera hálm á. muld/i áhr steypa (í móti). -ado steyping. -aĵo múrlisti; skrúð, skraut. -ilo mót, steypumót. el-igi hvolfa (e-u) úr móti, steypa (e-u) úr móti. Mulhaŭz/o ldf Mulhause (borg í Elsass). mult/a mfr margur, mikill. -e 1 mikið; mjög. 2 miklu. -e da 1 mikið af. 2 margir. -o magn, fjöldi. -ega margvíslegur, ófár, fjölmargur. -ego fjöldi, mergð. -igi auka, fjölga. -iĝi auka kyn sitt, fjölga sér. -iĝado fjölgun. -obla margfaldur. -obligi 1 fjölga. 2 = multipliki. -ope hópum saman. -opo eðl band (í litrófinu). mal-a fár, lítill. mal-e lítið. mal-e da 1 lítið af. 2 fáir. mal-o lítið. mal-igi minnka, fækka. mal-iĝi verða færri, fækka. malpli-o minni hluti. plej-o flestir (menn), flest fólk. plejmal-o fæstir (menn), fæst fólk. pli-o meiri hluti. pli-igi auka. tro-iĝo offjölgun. homo-o mannfjöldi. -foje margsinnis. (multe er einnig notað sem forskeyti en e fellur niður ef síðari stofninn byrjar á sérhljóði). T.d. -angula marghyrndur. -ekosta dýr, kostnaðarsamur. -ehara hármikill. -ehoma fjölmennur, fullur af mönnum. -pacienca langlyndur. -epinta tindóttur. -esilaba fleirkvæður, margkvæður. -etaĝa margra hæða. -evalora dýrmætur, dýrindis. -evizitata fjölsóttur. -insula margra eyja. -ombra forsæluríkur. multetuberul/oj stg jöxlungar (Multituberculata). multiplik/i áhr stæ margfalda. -o margföldun. -a margföldunar-. -a signo margföldunarmerki. -a tabelo margföldunartafla. -anto margfaldari. -ato margföldunarstofn. -opovo eðl margföldunarstuðull. mumi/o vís smyrðlingur, smurlingur, múmía. -igi smyrja og þurrka (lík). mumps/o læk hettusótt (= epidemia parotidito). -a hettusóttar-. mung/o = mungoto. mung/i áhr nýy snýta sér. mungot/o dýr desköttur (Mungo). Munĥen/o = Munkeno. munici/o her skotfæri, skotföng. -ejo sig skotfærabirgðir. -kesto skotfærakassi. -vagono skotfæravagn. municip/o sag lög bæjarfélag. -a bæjar-. Munken/o ldf München (höfuðborg Bæjaralands). -ismo München-stefna. munt/i áhr kvi 1 setja saman (vél), setja upp. 2 setja inn. -ado uppsetning, samsetning, innsetning. -aĵo uppsetning. -isto vélvirki; rafvirki. -umo greyping, umgjörð. al-i áhr tengja við, bæta við, festa við. mal-i áhr taka niður (vél). re-i áhr setja saman aftur, setja upp aftur, setja inn aftur. re-ado það að setja upp aftur, það að setja saman aftur, það að setja inn aftur. sub-aĵo undirstaða, grundvöllur. muon/o eðl mýeind. mur/o tæk 1 veggur. 2 múrveggur, garður. 3 múr, borgarmúr. -a vegg-, múr-. -ego borgarmúr, stór múr. -eto lágur veggur, lágur múr. ĉirkaŭ-igi girða; múra kringum. inter-o milliveggur. apog-o styrktarveggur. fak-o sig skilrúm. kver-o þverveggur; þverskilrúm. ring-o hringmúr, hringveggur. son-o hljóðmæri. ŝip-o skipsskrokkur. murd/i áhr myrða. -o morð, dráp. -into, -isto morðingi. -ema morðgjarn. mureks/o dýr purpuraskel (Murex). muren/o dýr múrena (Muræna). murmur/i áhl 1 niða, kliða, suða. 2 nöldra, mögla, kurra. -o 1 suða, niður. 2 mögl, nöldur. -ado möglun, nöldrun. -eti áhl 1 skrjáfa; niða. 2 hvísla, hvískra. ek-i áhl fara að mögla. en-i áhr tóna undir. mus/o dýr mús (Mus). -edoj músaætt (Muridæ). kampo-o akurmús (Mus agrestis; M. arvalis). muscikap/o = muŝkaptulo 1. musk/o gra mosi (Musci). -a mosavaxinn. hepat-o lifrarmosi (Hepaticæ).

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 277<br />

mufti/o trú múfti.<br />

muget/o læk þruska; munnangur, munnskóf.<br />

mugil/o dýr röndungur (Mugil). -oformaj röndungar (Mugiliformes).<br />

muĝ/i áhl belja, öskra, grenja, drynja, hvína. -ado grenj, drunur, þytur.<br />

muk/o lfe slím. ĉel-o = protoplasmo. -aĵo slím, hráki.<br />

mukoz/o lfæ slímhimna. -aĵo hráki.<br />

mul/o dýr múlasni, múldýr.<br />

mula/o trú múhameðskur kennimaður.<br />

mulat/o múlatti, kynblendingur (annað foreldrið hvítt en hitt svart).<br />

mulĉ/o gra hálmáburður. -i áhr bera hálm á.<br />

muld/i áhr steypa (í móti). -ado steyping. -aĵo múrlisti; skrúð, skraut. -ilo mót, steypumót. el-igi<br />

hvolfa (e-u) úr móti, steypa (e-u) úr móti.<br />

Mulhaŭz/o ldf Mulhause (borg í Elsass).<br />

mult/a mfr margur, mikill. -e 1 mikið; mjög. 2 miklu. -e da 1 mikið af. 2 margir. -o magn, fjöldi. -ega<br />

margvíslegur, ófár, fjölmargur. -ego fjöldi, mergð. -igi auka, fjölga. -iĝi auka kyn sitt, fjölga sér. -iĝado<br />

fjölgun. -obla margfaldur. -obligi 1 fjölga. 2 = multipliki. -ope hópum saman. -opo eðl band (í litrófinu).<br />

mal-a fár, lítill. mal-e lítið. mal-e da 1 lítið af. 2 fáir. mal-o lítið. mal-igi minnka, fækka. mal-iĝi verða<br />

færri, fækka. malpli-o minni hluti. plej-o flestir (menn), flest fólk. plejmal-o fæstir (menn), fæst fólk.<br />

pli-o meiri hluti. pli-igi auka. tro-iĝo offjölgun. homo-o mannfjöldi. -foje margsinnis. (multe er einnig<br />

notað sem forskeyti en e fellur niður ef síðari stofninn byrjar á sérhljóði). T.d. -angula marghyrndur.<br />

-ekosta dýr, kostnaðarsamur. -ehara hármikill. -ehoma fjölmennur, fullur af mönnum. -pacienca langlyndur.<br />

-epinta tindóttur. -esilaba fleirkvæður, margkvæður. -etaĝa margra hæða. -evalora dýrmætur, dýrindis.<br />

-evizitata fjölsóttur. -insula margra eyja. -ombra forsæluríkur.<br />

multetuberul/oj stg jöxlungar (Multituberculata).<br />

multiplik/i áhr stæ margfalda. -o margföldun. -a margföldunar-. -a signo margföldunarmerki. -a<br />

tabelo margföldunartafla. -anto margfaldari. -ato margföldunarstofn. -opovo eðl margföldunarstuðull.<br />

mumi/o vís smyrðlingur, smurlingur, múmía. -igi smyrja og þurrka (lík).<br />

mumps/o læk hettusótt (= epi<strong>de</strong>mia parotidito). -a hettusóttar-.<br />

mung/o = mungoto.<br />

mung/i áhr nýy snýta sér.<br />

mungot/o dýr <strong>de</strong>sköttur (Mungo).<br />

Munĥen/o = Munkeno.<br />

munici/o her skotfæri, skotföng. -ejo sig skotfærabirgðir. -kesto skotfærakassi. -vagono skotfæravagn.<br />

municip/o sag lög bæjarfélag. -a bæjar-.<br />

Munken/o ldf München (höfuðborg Bæjaralands). -ismo München-stefna.<br />

munt/i áhr kvi 1 setja saman (vél), setja upp. 2 setja inn. -ado uppsetning, samsetning, innsetning.<br />

-aĵo uppsetning. -isto vélvirki; rafvirki. -umo greyping, umgjörð. al-i áhr tengja við, bæta við, festa við.<br />

mal-i áhr taka niður (vél). re-i áhr setja saman aftur, setja upp aftur, setja inn aftur. re-ado það að setja<br />

upp aftur, það að setja saman aftur, það að setja inn aftur. sub-aĵo undirstaða, grundvöllur.<br />

muon/o eðl mýeind.<br />

mur/o tæk 1 veggur. 2 múrveggur, garður. 3 múr, borgarmúr. -a vegg-, múr-. -ego borgarmúr, stór múr.<br />

-eto lágur veggur, lágur múr. ĉirkaŭ-igi girða; múra kringum. inter-o milliveggur. apog-o styrktarveggur.<br />

fak-o sig skilrúm. kver-o þverveggur; þverskilrúm. ring-o hringmúr, hringveggur. son-o hljóðmæri.<br />

ŝip-o skipsskrokkur.<br />

murd/i áhr myrða. -o morð, dráp. -into, -isto morðingi. -ema morðgjarn.<br />

mureks/o dýr purpuraskel (Murex).<br />

muren/o dýr múrena (Muræna).<br />

murmur/i áhl 1 niða, kliða, suða. 2 nöldra, mögla, kurra. -o 1 suða, niður. 2 mögl, nöldur. -ado<br />

möglun, nöldrun. -eti áhl 1 skrjáfa; niða. 2 hvísla, hvískra. ek-i áhl fara að mögla. en-i áhr tóna undir.<br />

mus/o dýr mús (Mus). -edoj músaætt (Muridæ). kampo-o akurmús (Mus agrestis; M. arvalis).<br />

muscikap/o = muŝkaptulo 1.<br />

musk/o gra mosi (Musci). -a mosavaxinn. hepat-o lifrarmosi (Hepaticæ).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!