01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

246 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

-igi 1 merkja takmörk (e-s). 2 takmarka, einskorða. 3 láta (e-n) aðeins ná til. -iga takmarkandi. -igado,<br />

-igo takmörkun. -iĝi vera takmarkaður. apud-a landamæra-. ĉirkaŭ-i áhr umkringja, lykja um. dis-i<br />

áhr skipta. dis-o afmörkun. sam-a áfastur, samfastur, aðliggjandi. sen-a takmarkalaus, ótakmarkaður,<br />

óendanlegur. trans-iĝi fara yfir; rjúfa. aĝo-o aldurstakmark. akvodis-o vatnaskil, vörp. altec-o flu hámarkshæð<br />

(= plafono). ced-o tæk brotþol. elastec-o tæk þanþol. kurento-igilo rtæ straumrofstæki. land-o landamæri,<br />

landamerki. temp-o tímamörk. -tempo eindagi. temp-a tímabundinn.<br />

Lim/o ldf Líma (höfuðborg Perú).<br />

lima/o dýr drekkuætt (Lima).<br />

limak/o dýr 1 snigill. 2 brekkusnigill (Limax). -a 1 brekkusnigils-. 2 seinlátur, hægur.<br />

limand/o dýr sandkoli (Pleuronectes limanda).<br />

limb/o 1 ldm stj gráðuskiptur hringjaðar. 2 gra krónuflipar.<br />

Limb/o kri limbus (forgarður vítis þar sem sálir óskírðra barna eru eftir dauðann).<br />

Limburg/o ldf Limburg (hérað í Hollandi og Belgíu).<br />

limerik/o limra.<br />

limes/o 1 stæ markgildi. 2 sag (hjá Rómverjum) víggirt landamerki (milli Rómaveldis og barbara).<br />

limet/o gra súraldin. -ujo súraldintré (Citrus aurantifolia). -a suko súraldinssafi, súraldinsafi.<br />

limf/o 1 lfæ sogæðavökvi, úr, vessi. 2 gra jurtasafi. -a sogæða-. -oida eitil-, sogæða-, eitilfrumna-.<br />

limfang(i)it/o læk úræðabólga.<br />

limfat/a læk sogæða-, vessa-. -ismo læk vessaútbrotahneigð. -ulo vessaútbrotahneigður maður.<br />

limfocit/o lfæ eitlafruma.<br />

limfopoez/o læk eitlafrumnamyndun.<br />

limin/o sál mark. sub-a neðanmarka.<br />

limne/o dýr vatnabobbi, vatnasnigill (Lymnæa).<br />

Limoĝ/o ldf Limoges (borg í Frakklandi). -io Limoges-hérað.<br />

limon/o gra sítróna, gulaldin. -ujo, -arbo sítrónutré, gulaldintré (Citrus medica, var. limonium).<br />

limonad/o sítrón, límonaði. -isto gosdrykkjasali.<br />

limonit/o ste mýrarauði, mýrajárn, rauði.<br />

limoz/o dýr jaðrakan (Limosa limosa).<br />

limul/o dýr konungskrabbi (Limulus).<br />

limuzin/o lúxusbíll, lúxusbifreið, glæsibifreið, glæsivagn, glæsibíll.<br />

lin/o gra hör, hörjurt (Linum). -aĵo línætt (Linaceæ). -aĵo lín, léreft. -oleo línolía. -oleumo línóleum.<br />

-semo hörfræ.<br />

linari/o gra gullsporablóm (Linaria vulgaris).<br />

linĉ/i áhr taka af lífi án dóms og laga. -ado aftaka án dóms og laga, lögleysuaftaka, múgæðisaftaka.<br />

lind/a ská snotur, laglegur, myndarlegur.<br />

line/o 1 1/12 þumlungur (= 2,256 mm). 2 sig færi. 3 rtæ lína (t.d. símalína). grandadistanca -o<br />

landssímalína. kondukto-aro línunet.<br />

Line/o per Linnæus (frægur sænskur grasafræðingur).<br />

linear/a stæ 1 línulegur. 2 -a diferenciala ekvacio línuleg <strong>de</strong>ildajafna, línuleg diffurjafna.<br />

lingam/o trú (hjá hindúum) reðurtákn.<br />

lingv/o tungumál, tunga, mál. -a tungumála-. -aĉo skrílmál, málleysa, hrognamál. -aĵo máleinkenni.<br />

-isto málamaður, málvísindamaður. -istiko tungumálafræði, málvísindi. du-a 1 tvítyngdur, jafnvígur á<br />

tvö tungumál. 2 á tveimur tungumálum. 3 (um land, hérað o.þ.u.l.) þar sem eru töluð tvö tungumál.<br />

plur-a sem talar mörg tungumál. franc-ano frönskumælandi maður. kanada franc-ano frönskumælandi<br />

Kanadamaður. fremd-a á erlendri tungu. kaŝ-o leynitungumál. mond-o alþjóðamál, alþjóðlegt tungumál.<br />

ton-o tóntungumál, tungumál með tónáherslu. unu-a eins tóns, einhljóða.<br />

lini/o 1 stæ vís lína, strik, línustrik. -o <strong>de</strong> <strong>de</strong>markacio markalína. la L-o miðjarðarlínan, miðbaugurinn.<br />

2 röð. 3 flutningakerfi; (um strætisvagna) leið. 4 sag ættleggur. 5 járnbrautarteinn. 6 sjó = lineo. -a línu-.<br />

-a <strong>de</strong>segno strikteikning. -e í röð. -i áhr strika línur á. -aro tón nótnastrengur. -igi raða. -ilo reglustika,<br />

reglustrika. inter-o línubil, bil milli lína. aer-o flugleið, flugfélag. akvo-o sjólína. cel-o miðunarlína.<br />

ĉen-o boglína. dat-o daglína. flu-a straumlínulaga, straumlínulagaður, rennilegur. fort-o kraftlína. lim-o<br />

takmarkalína, markalína; landamæralína. nivel-o eðl stæ ldm hæðarlína. ond-o hlykkjótt strik. ond-a

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!