01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 239<br />

Laodike/o sag Laódíkea.<br />

Laokoon/o bók fag Laókóon (hofgoði Apollons).<br />

Laos/o ldf Laos. -a laoskur. -ano Laosi, Laosbúi.<br />

lap/o lappa, loðgras (Lappa).<br />

lap/o = lapono per. L-lando ldf Lappland (= Laponujo).<br />

lapar/o lfæ kvið-, kviðar-, kviðarhols-. -skopio kviðarholsspeglun. -tomio holskurður.<br />

La-Paz/o ldf La Paz (höfuðborg Bólivíu).<br />

lapidar/a 1 meitlaður. 2 orðspar.<br />

lapis/o efn vítissteinn (= infera ŝtono).<br />

lapit/o goð Lapíti (frá Þessalíu).<br />

La-Plat/o ldf La Plata (borg í Argentínu).<br />

lapon/o per Lappi, Sami. -a lappneskur. la -a lingvo lappneska. L-io, L-ujo ldf Lappland.<br />

lapsan/o gra hérafífill (tvíær garðjurt með gulum fíflum, fjölgast við sjálfsáningu) (Lapsana).<br />

lar/o dýr máfur (Larus). -edoj máfaætt (Laridæ) (= mevoj).<br />

Lar/oj inn (hjá Rómverjum) húsgoð, heimagoð.<br />

lard/o flesk, spik. -a flesk-; spikaður. -i áhr fleskja, mörva. -ero mat flesksneið. -ilo flesknál. -umi<br />

áhr þekja flesksneiðum. -haŭto para (á fleski).<br />

larg/e sig 1 fyrir skávindi. 2 tón mjög hægt.<br />

larĝ/a 1 breiður. 2 víður; víðáttumikill. 3 örlátur, frjálslyndur. -e örlátlega, frjálslega. -o breidd; vídd.<br />

-aĵo breidd, dúkur. -eco 1 breidd, vídd. 2 veglyndi, frjálslyndi. -igi 1 glenna sundur. 2 víkka, breikka.<br />

dis-igi breiða út, færa út. dis-iĝi breiðast út. laŭ-e á breiddina. mal-a þröngur, mjór. pli-igi breikka,<br />

víkka. fingro-o fingursbreidd. man-o bib þverhönd, þverhandarbreidd. trak-o sporvídd. vetur-o akrein.<br />

larik/o gra lævirkjatré, lerki, lerkir (Larix).<br />

laring/o dýr lfæ barkakýli. -a hlj barkakýlis-. -a frikativo raddbandaönghljóð. -ismo læk raddbandakrampur.<br />

-ito barkakýliskvef, barkakýlisbólga, hálsbólga, raddbandakvef. -ologo barkakýlislæknir. -ologio barkakýlisfræði.<br />

-oskopio barkakýlisspeglun. -otomio barkakýlisskurður.<br />

larm/o 1 tár. 2 dropi. -a tára-. -i áhl tárast; gráta. -iga tára-, sem veldur miklum tárum. -iga gaso<br />

táragas. pri-i gráta (e-ð).<br />

larv/o dýr 1 lirfa. 2 seiði.<br />

las/i áhr 1 láta, fá, láta eftir. 2 sleppa, skilja eftir, afhenda. 3 leyfa. 4 fara frá, yfirgefa. Ath. að lasi<br />

þýðir ekki sama sem igi. Ber einnig að forðast að nota nafnhátt í germynd eftir lasi þegar merkingin krefst<br />

nafnháttar í þolmynd. -o, -ado 1 leyfi. 2 yfirgefning. -itaĵo afgangur, leifar. al-i áhr hleypa, sleppa (inn<br />

eða að), leyfa. <strong>de</strong>-i áhr sig leggja niður, setja niður; setja af; láta falla. el-i áhr mfr láta út, sleppa út. el-o<br />

útsending. el-a klapo öryggisloki (á gufuvél o.s.frv.). el-ilo hemill (í úri). el-tubo púströr. en-i áhr hleypa<br />

inn. for-i áhr 1 yfirgefa. 2 hætta við, falla frá. for-o yfirgefning. for-ita yfirgefinn. for-ito 1 yfirgefinn<br />

maður. 2 sig yfirgefið skip. for-iteco einmanaleiki. netra-a loftþéttur. nefor-ebla ómissandi. post-i áhr<br />

1 skilja eftir. 2 arfleiða að. testamenta post-aĵo dánargjöf, erfðagjöf preter-i áhr sleppa fram hjá; ganga<br />

fram hjá; sjást yfir. preter-o yfirsjón, skyssa. re-i áhr setja aftur í fyrri stöðu; hressa við aftur. sin re-i<br />

slappa af. re-ado afslöppun. tra-i áhr sleppa í gegn, hleypa í gegn. tra-ebla, tra-iva efn gagnfærilegur,<br />

gljúpur. lumtra-iva glær. flank-i áhr sleppa, vanrækja. fumel-ilo reykháfur, strompur. liber-i áhr láta<br />

lausan; láta eiga sig. sangel-o blóðtaka. sangel-i áhr taka blóð.<br />

Lasa/o = Lasso.<br />

lasciv/a ská lostafullur, lostasamur, saurlífur, munaðarlífur.<br />

laser/o eðl leysir. -radio leysigeisli.<br />

Lass/o ldf Lhasa (höfuðborg Tíbets).<br />

last/a 1 síðastur, seinastur. 2 síðastliðinn. -e síðast. -aĵo síðasti hlutur. -atempe á síðari tímum, á seinni<br />

árum. antaŭ-a næstsíðastur. praantaŭ-a þriðji síðasti.<br />

lasteks/o lastex.<br />

lat/o spíra, langband. -aĵo grind. fer-o, ŝtel-o tæk járnband. -kurteno, -a ŝutro = persieno.<br />

lateks/o = laktosuko.<br />

latent/a læk dulinn, hulinn, leyndur, sem ekki ber á.<br />

later/o stæ (í rúmfræði) hlið, hliðarlína. ĉeorta -o hlið rétts horns. -a hliðar-. -e til hliðar, frá hliðinni.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!