01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

232 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

re-anta lfæ læk 1 afturkomandi; ítrekaður. 2 re-anta febro rykkjasótt. tra-i áhr 1 hlaupa í gegnum; renna<br />

í gegnum. 2 fara yfir. trans-i áhl 1 renna yfir, skreppa yfir. 2 her (um hermenn) strjúka. glit-i áhl fara á<br />

skautum, renna sér á skautum. vet-o kapphlaup; kappreið; kappróður.<br />

kurac/i áhr lækna, græða, veita læknishjálp. -ado læknismeðferð. -ato sjúklingur (í meðferð). -ejo<br />

heilsuhæli. -ilo lækning, lyf, meðal. -isto læknir. -istaro læknalið, læknar (á einum stað, bæ, o.s.frv.).<br />

-arto lækningafræði. -oservo heilsugæsla. ne-ebla ólæknandi. best-isto dýralæknir.<br />

kuraca/o appelsínulíkjör.<br />

kuraĝ/a hugrakkur, hugprúður, djarfur, áræðinn. -e djarflega. -o dirfska, hugrekki, hugprýði, kjarkur.<br />

-i áhr þora, dirfast, hafa kjark. -igi telja hug í, uppörva, hvetja, eggja; gera djarfan, veita hugrekki. -iĝi<br />

styrkjast, verða hugrakkur. -ulo hraustur maður. mal-a ragur, huglaus. mal-ulo raggeit. ne-a hræðslugjarn.<br />

re-igi telja kjark í. sen-a hugsjúkur, kjarklaus, huglaus. sen-igi draga kjark úr. nesen-igebla óbugandi,<br />

óviðráðanlegur. sen-ulo raggeit, óþokki.<br />

kurar/o vís kúrare. -izo 1 kúrareeitrun. 2 kúrarenotkun.<br />

kuratel/o = kuratoreco.<br />

kurator/o lög per 1 fjárhaldsmaður. 2 forráðamaður. 3 safnvörður. -eco 1 vernd, fjárhaldsmennska. 2<br />

forráð, umsjón. 3 safnvarðarembætti.<br />

kurb/a boginn. -o stæ vís eðl 1 bogalína. 2 ferill, kúrfa. kloŝforma -o bjölluferill. karakteriza -o<br />

kenniferill. -aĵo beygja. -eco bugða, beyging. -igi beygja, sveigja. -iĝi beygjast. -iĝo bugða, beygja.<br />

-iĝema bugðóttur, krókóttur. sen-igi rétta við, jafna, slétta. nivel-o hæðarlína.<br />

kurd/o per Kúrdi. -a kúrdískur. K-io, K-ujo ldf Kúrdistan.<br />

kurent/o eðl (raf)straumur. alterna -o riðstraumur. altfrekvenca -o hátíðnistraumur. kontinua -o<br />

jafnstraumur. magnetiga -o segulmagnandi straumur. portanta -o fja burðarstraumur. -oelemento fja<br />

straumgjöf. -intenso straumstyrkur. -okulmino rtæ straumhámark. kirlo-o hvirfilstraumur. vok-o fja<br />

kallstraumur.<br />

kuret/o læk skafa, skröpunartól (líffæra). -i áhr skrapa, skafa út (t.d. leggöng). -ado skröpun.<br />

Kuri/o per Curie. -terapio læk Curie-lækningar.<br />

kuri/o per kaþ 1 kúría, páfastjórn, páfahirð, páfaráð. 2 (í Róm) hús öldunga<strong>de</strong>ildarinnar. 3 undir<strong>de</strong>ild<br />

ættkvíslar (hjá Rómverjum).<br />

kurier/o 1 hraðboði. 2 (í tafli) biskup. -a sag hraðboða-. -ŝipo póstskip.<br />

Kuril/oj ldf Kúrileyjar.<br />

kurioz/a skringilegur, skrýtinn, kynlegur. -aĵo undarlegur hlutur, merkilegur hlutur. -aĵisto safnari<br />

sjaldgæfra hluta.<br />

kurium/o efn kúríum, kúrín (Cm).<br />

kurkuli/o dýr ranabjalla (Curculio).<br />

kurkum/o gra gullinrót, túrmerík, kúrkúma (Curcuma).<br />

kurl/o = numenio.<br />

Kurland/o ldf Kúrland.<br />

Kuroŝi/o ldf Kuroshio-straumur.<br />

kurs/o 1 námskeið. 2 leið, stefna. 3 = kurzo. -adi áhl 1 fara, ganga. 2 (um peninga) vera í umferð.<br />

-ano námsmaður, þátttakandi í námskeiði. el-igi 1 víkja frá stefnunni. 2 taka úr umferð. en-igi 1 senda á<br />

leið. 2 setja í umferð.<br />

kursiv/o skáletur. -e með skáletri. -igi skáletra.<br />

kurt/a nýy stuttur, skammur. -aj ondoj stuttbylgjur. -egaj ondoj mjög stuttar bylgjur. ultra-aj ondoj<br />

örbylgjur.<br />

kurtaĝ/o ver miðilsþóknun, umboðslaun.<br />

kurten/o 1 gluggatjald; rúmtjald; forhengi. 2 fortjald; tjald. -i áhr útbúa með tjöldum. fer-o sag<br />

járntjald. flank-o hliðartjald. lat-o rimlatjald. pordo-o dyratjald. rul-o rúllugardína.<br />

kurtin/o her hula.<br />

kuruk/o dýr <strong>gerð</strong>issöngvari (Sylvia curruca).<br />

kurvimetr/o beygjumælir.<br />

kurz/o ver gengi, gangverð; verðlag, verð. eksterborsa -o gengi utan kauphallar. oficiala -o opinbert<br />

gengi, opinbert verð. -altiĝo gengishækkun. -ofalo gengislækkun, verðlækkun. -okvoto gengisskráning.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!