Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

01.05.2013 Views

148 Esperanto-íslensk orðabók Hugh Martin Ĝ, ĝ mfr 9. stafur esperanto-stafrófsins. ĝ/o mfr gé með hatti (heiti bókstafsins ĝ). Ĝafar/o per Djaafar (aðalráðherra Harúns el-Rasíd). ĝain/o trú jaínisti. -ismo jaínismi. Ĝakart/o ldf Djakarta (höfuðborg Indónesíu). ĝangal/o frumskógur, kjarrskógur (á Indlandi). la leĝo de la -o frumskógarlögmál. -a febro mýrarkalda, malaría. sbr. makiso, savano, praarbo. ĝarden/o gar garður (blómagarður, kálgarður, aldingarður). botanika -o grasagarður. publika -o skrúðgarður, skemmtigarður. la pendantaj -enoj hangandi garðar. la -o Edena aldingarðurinn Eden. zoologia -o dýragarður. -a garð-. -i áhr stunda garðyrkju. -eto lítill garður. -isto garðyrkjumaður. pejzaĝa -o landslagsarkitekt. -istiko garðyrkjufræði. infan-o leikskóli. infan-istino fóstra. frukto-o aldingarður. legom-o matjurtagarður. rok-o steinhæð (í garði). vinber-o víngarður, vínekra. vintro-o gróðurskýli. ĝarter/o sokkaband. la ordeno de la Ĝ-o sokkabandsorðan. ĝaz/o = ĵazo. ĝel/o efn hlaup. ĝem/i áhl 1 stynja, andvarpa, kveina. 2 kurra. -o stuna, andvarp, kvein; kveinstafir. -adi áhl kveina lengi. -ado 1 andvörp. 2 andvarpan. -ego þungt andvarp. -eto vol. -inda sem rétt er að stynja af. ek-i áhl urra. el-i áhr stynja (e-u) upp. for-i áhr stynja burt. pri-i áhr harma, syrgja. dolor-i áhl bera sig illa vegna sársauka. plor-i áhl væla, öskra hátt. sopir-i áhl stynja ofsalega. ĝemel/o dýr 1 tvíburi. 2 hliðstæða. -a tvíbura-. -a urbo vinabær. -igi gera að vinabæjum. tri-o þríburi. kvar-o fjórburi. kvin-o fimmburi. ses-o sexburi. sep-o sjöburi. Ĝemel/oj stj Tvíburarnir (stjörnumerki). ĝemin/a læk tvísettur. du-a tví-. du-a pulso tvípúls. kvar-a fjór-. tri-ismo þrípúlsástand. ĝen/i áhr 1 ama, valda óþægindum. 2 baga, trufla. -i sin vera feiminn, koma sér ekki að. ne -i sin hika ekki við. -a leiðinlegur, óþægilegur, óþekkur. -o truflun; ónæði, óþægindi. -ado efn truflun. -aĵo ónæði, óþægindi. -ateco óró, kvíði. -eco 1 leiðinleiki. 2 klípa. -ulo leiðindamaður, plága. ne-ata frjáls. sen-a 1 látlaus, viðhafnarlaus. 2 ófeiminn, hispurslaus. sen-aĉa = trosenĝena. sin-a feiminn. sin-ado feimni. trosen-a blygðunarlaus. ĝendarm/o herlögreglumaður. -aro herlögreglulið. -ejo herlögreglustöð. ĝeneral/a almennur. -e almennt; yfirleitt. -aĵo almenningsálit. -eco það að vera almennt. -igi gera almennan; algilda, alhæfa. Ĝenev/o ldf Genf. -ano Genfarbúi, maður frá Genf. Ĝenĝis = Ĝinĝis. ĝeni/o = genio 1. Ĝenov/o ldf Genúa. la -a Golfo Genúaflói. Ĝenovev/a per Genoveva. ĝenr/o bók fag 1 svið, listgrein. 2 mynd úr þjóðlífinu. ĝentil/a kurteis, hæverskur. -e kurteislega. -aĵo greiðvikni. -eco kurteisi, hæverska. -ulo heiðursmaður, prúðmenni. mal-a ókurteis, grófur. ne-a ókurteis. ĝentleman/o séntilmaður, göfugmenni, heiðursmaður. ĝerbos/o = dipodo. ĝerm/o dýr gra 1 kím, frjó. 2 gerill. 3 upptök. 4 frjóangi, spíra. 5 = ŝoso. -i áhl 1 spíra, skjóta frjóöngum. 2 spretta, koma upp. -ado spírun, álun; myndun. -ingo gra = koleoptilo. ek-i áhl fara að spíra; byrja að koma upp. sen-a læk dauðhreinsaður. sen-igi dauðhreinsa. ĝerman/o Germani. -a germanskur. Ĝ-io, Ĝ-ujo Germanía. ĝermen/o læk sýklafrumur. Ĝerminal/o sag sprettumánuður (7. mánuður í almanaki frönsku byltingarinnar, 21. mars – 19. apríl). ĝest/o hetjukvæði. ĝet/o sjó hafnargarður, lendingarbryggja, öldubrjótur. -kajo skipabryggja. -kapo bryggjusporður, bryggjuhaus. ĝi mfr það (persónufornafn, oftast notað í stað nafnorðs sem táknar hlut). -a þess. ĝib/o 1 dýr hnúður (á baki). 2 kryppa (á baki). 3 gra liður (á jurt). -a 1 hnúðóttur; með kryppu. 2 bungumyndaður. -aĵo bunga. -igi beygja. -igi la dorson skjóta upp kryppu. -iĝi skjóta upp kryppu,

Hugh Martin Esperanto-íslensk orðabók 149 beygjast. -ulo kroppinbakur, krypplingur. unu-a dýr með einn hnúð á baki. Ĝibraltar/o ldf Gíbraltar. -a markolo Gíbraltarsund. Ĝibuti/o ldf Djíbútí. ĝigol/o ástsveinn, danssveinn, leigudansari; spjátrungur. Ĝil/o per Egidíus. ĝimkan/o íþr íþróttamót. ĝin/o 1 mat einiberjabrennivín, einiberjavín, gin, sénever. 2 trú andi (í múhameðstrú). Ĝin/o trú nafnbót á stofnanda jaínisma. -ano = ĝaino. -ismo = ĝainismo. Ĝinĝis-Ĥan/o sag Djengis-Khan. ĝir/i áhr hag 1 ábekja. 2 framselja, árita. 3 yfirfæra, afsala. 4 bif sig breyta stefnu; slaga. 5 efn snúa skautunarfleti. -o undirskrift framseljanda. -ado 1 ábeking, framsal, áritun. 2 stefnubreyting, beygja. -aĵo framsal. -anto framseljandi, ábekingur. -ato ábekingarhafi, framsalshafi. -ebla flytjanlegur; sem framselja má. -ejo beygja. harpingla -o kröpp sneiðingsbeygja. blinda -o blind beygja. -ilo yfirfærslublað. -indikilo stefnuljós. ĝiraf/o dýr gíraffi (Camelpardalis giraffa). -edoj gíraffaætt (Giraffidæ). Ĝirond/o ldf Gironde-fljót. -io Gironde-hérað (í Frakklandi). -isto sag Gírondíni. ĝis mfr I. (fs.) 1 til, að. 2 allt til, allt að. 3 ekki seinna en á. II. (st.) þangað til, uns. - nun hingað til. - tiam þangað til. de kapo - piedoj frá hvirfli til ilja. de matene - vespere frá morgni til kvölds. - kiam? hve lengi?, hversu lengi? III. (forskeyti sem jafngildir fs.) Dæmi: -nuna núliðinn, fyrrverandi, (sem var) hingað til, -ebrie uns (þú ert) orðinn drukkinn, -funda, -osta hreinasti, argvítugasti. -morte ævilangt, -rande barma-, -vivi lifa þangað til. Ĝofred/o per Gottfreð. ĝoj/i áhl gleðjast. -a glaður; gleði-. -o gleði, fagnaður. -egi áhl fagna; ráða sér ekki fyrir gleði. -ego ofsagleði. -igi gleðja. -iga gleðjandi. ek-i áhl fara að gleðjast. mal-i áhl syrgja, vera hryggur. mal-a 1 hryggur, sorgbitinn. 2 sorglegur. mal-o sorg; mæða. mal-igi hryggja, gera hryggan. sen-a fagnaðarlaus, gleðisnauður. -krio gleðióp. viv-o lífsgleði. ĝu/i áhr njóta; hafa gaman af. -a skemmtilegur, unaðslegur. -o nautn, ánægja; unaður, gleði. -ado velþóknun; það að njóta. -ego unaður, yndi. -ema munaðargjarn. -emulo munaðarseggur. -igi gleðja. -iloj efn nautnalyf, nautnavara. -amo munaðarfýsn. ek-i áhr fara að njóta. ĝust/a 1 réttur. 2 nákvæmur. -e 1 rétt. 2 nákvæmlega; einmitt. -aĵo hið rétta, e-ð rétt. -igi 1 stilla, stemma, rétta. 2 ávíta. -iga leiðréttandi, bætandi. -iglilo stillir; órói (í úri). al-igi laga (al = eftir). -atempe á réttum tíma, í tæka tíð. mal-a rangur, skakkur, ónákvæmur. mal-aĵo villa. mal-eco ónákvæmni. mal-igi falsa, rangfæra, rangsnúa. re-igi = ĝustigi. re-iĝi komast aftur í eðlilegt ástand, endurskipuleggja sig.

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 149<br />

beygjast. -ulo kroppinbakur, krypplingur. unu-a dýr með einn hnúð á baki.<br />

Ĝibraltar/o ldf Gíbraltar. -a markolo Gíbraltarsund.<br />

Ĝibuti/o ldf Djíbútí.<br />

ĝigol/o ástsveinn, danssveinn, leigudansari; spjátrungur.<br />

Ĝil/o per Egidíus.<br />

ĝimkan/o íþr íþróttamót.<br />

ĝin/o 1 mat einiberjabrennivín, einiberjavín, gin, sénever. 2 trú andi (í múhameðstrú).<br />

Ĝin/o trú nafnbót á stofnanda jaínisma. -ano = ĝaino. -ismo = ĝainismo.<br />

Ĝinĝis-Ĥan/o sag Djengis-Khan.<br />

ĝir/i áhr hag 1 ábekja. 2 framselja, árita. 3 yfirfæra, afsala. 4 bif sig breyta stefnu; slaga. 5 efn snúa<br />

skautunarfleti. -o undirskrift framseljanda. -ado 1 ábeking, framsal, áritun. 2 stefnubreyting, beygja.<br />

-aĵo framsal. -anto framseljandi, ábekingur. -ato ábekingarhafi, framsalshafi. -ebla flytjanlegur; sem<br />

framselja má. -ejo beygja. harpingla -o kröpp sneiðingsbeygja. blinda -o blind beygja. -ilo yfirfærslublað.<br />

-indikilo stefnuljós.<br />

ĝiraf/o dýr gíraffi (Camelpardalis giraffa). -edoj gíraffaætt (Giraffidæ).<br />

Ĝirond/o ldf Giron<strong>de</strong>-fljót. -io Giron<strong>de</strong>-hérað (í Frakklandi). -isto sag Gírondíni.<br />

ĝis mfr I. (fs.) 1 til, að. 2 allt til, allt að. 3 ekki seinna en á. II. (st.) þangað til, uns. - nun hingað til. -<br />

tiam þangað til. <strong>de</strong> kapo - piedoj frá hvirfli til ilja. <strong>de</strong> matene - vespere frá morgni til kvölds. - kiam?<br />

hve lengi?, hversu lengi? III. (forskeyti sem jafngildir fs.) Dæmi: -nuna núliðinn, fyrrverandi, (sem var)<br />

hingað til, -ebrie uns (þú ert) orðinn drukkinn, -funda, -osta hreinasti, argvítugasti. -morte ævilangt,<br />

-ran<strong>de</strong> barma-, -vivi lifa þangað til.<br />

Ĝofred/o per Gottfreð.<br />

ĝoj/i áhl gleðjast. -a glaður; gleði-. -o gleði, fagnaður. -egi áhl fagna; ráða sér ekki fyrir gleði. -ego<br />

ofsagleði. -igi gleðja. -iga gleðjandi. ek-i áhl fara að gleðjast. mal-i áhl syrgja, vera hryggur. mal-a 1<br />

hryggur, sorgbitinn. 2 sorglegur. mal-o sorg; mæða. mal-igi hryggja, gera hryggan. sen-a fagnaðarlaus,<br />

gleðisnauður. -krio gleðióp. viv-o lífsgleði.<br />

ĝu/i áhr njóta; hafa gaman af. -a skemmtilegur, unaðslegur. -o nautn, ánægja; unaður, gleði. -ado<br />

velþóknun; það að njóta. -ego unaður, yndi. -ema munaðargjarn. -emulo munaðarseggur. -igi gleðja.<br />

-iloj efn nautnalyf, nautnavara. -amo munaðarfýsn. ek-i áhr fara að njóta.<br />

ĝust/a 1 réttur. 2 nákvæmur. -e 1 rétt. 2 nákvæmlega; einmitt. -aĵo hið rétta, e-ð rétt. -igi 1 stilla,<br />

stemma, rétta. 2 ávíta. -iga leiðréttandi, bætandi. -iglilo stillir; órói (í úri). al-igi laga (al = eftir). -atempe<br />

á réttum tíma, í tæka tíð. mal-a rangur, skakkur, ónákvæmur. mal-aĵo villa. mal-eco ónákvæmni. mal-igi<br />

falsa, rangfæra, rangsnúa. re-igi = ĝustigi. re-iĝi komast aftur í eðlilegt ástand, endurskipuleggja sig.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!