11.07.2015 Views

Vínblaðið 1.tbl. 5.árg. - apríl 2007

Vínblaðið 1.tbl. 5.árg. - apríl 2007

Vínblaðið 1.tbl. 5.árg. - apríl 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ítölsk vínÍtalskar uppskriftirVöruskráÞitt eintak


E f n i s y f i r l i tÍTÖLSK VÍN 6ÍTALSKT VOR – UPPSKRIFTIR 8MATARTÁKN2<strong>Vínblaðið</strong>, <strong>1.tbl</strong>. 5. árg. <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong> | Útgefandi: Áfengis- ogtóbaksverslun ríkisins, ÁTVR | Ábyrgðarmaður: Ívar J. Arndal |Ritstjórn: Einar Snorri Einarsson, Guðfinna Ásta Birgisdóttir,Gissur Kristinsson | Samantekt á vöruskrá: Skúli fi. Magnússon |Myndir: www.cephas.com, Sigrún Kristjánsdóttir, Vigfús Birgisson |Hönnun forsíðu: Margrét E. Laxness | Umbrot: Margrét E. Laxness |Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.Öll verð og verðbreytingar birtast í vörulista á heimasíðu ÁTVR,www.vinbud.is Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur.Áskilinn er réttur til leiðréttinga.VÖRUSKRÁ4Rauðvín4Hvítvín7Sætvín, Rósavín 49Freyðivín, Líkjörvín: Madeira, Portvín 50Sérrí, Ávaxtavín, Síder, Vínblöndur, Kryddvín 52Bitter, Líkjör 53Brandí 54Hratbrandí, Ávaxtabrandí, Viskí 56Romm 57Tekíla, Vodka, Gin 58Sénever, Akvavit, Anís, Gin, Snafs 59Annað áfengi undir 15%, Gosblöndur 59Annað sterkt áfengi, Skot, Sake, 60Bjór 61Kassavín 64Lífrænt ræktað, Óáfengt, Gjafavara 65VÖRUR Í STAFRÓFSRÖ‹ 66AFGREI‹SLUTÍMI VÍNBÚ‹A 83


F O R M Á L ILitXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXLifum, lærum & njótum!Einar S. Einarsson,framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs


HVÍTA HÚSIÐ/SÍA -8149ER ÞETTA Í LAGI?Um 50 þúsund Íslendingum finnst í lagi að keyraeftir að hafa fengið sér einn. Finnst þér það í lagi?Á undanförnum fimm árum hefur 21 maður látið lífið íumferðarslysum sem rekja má til ölvunaraksturs.BARA EINN ER EINUM OF MIKIÐ


ÍtÖLSK VÍNG I S S U R K R I S T I N S S O N V Í N S É R F R Æ Ð I N G U RÞetta frábæra víngerðarland er ásamtFrakklandi annar af tveimur risum vínheimsins.Engin önnur lönd komastmeð tærnar þar sem þessi tvö hafahælana hvað varðar magn framleiddravína. Það má eiginlega segja að Ítalíasé einn stór víngarður frá norðri tilsuðurs. Víngerð hefur verið hluti afdaglegri menningu á Ítalíu í margaraldir.Ef við lítum aðeins á legu landsins, þá er hún slík að það hlýturað vera hægt að finna á Ítalíuskaganum réttu ræktunarskilyrðinfyrir allar tegundir af vínviði. Í norðri skýla Alparnir landinufyrir svölum vindum. Niður allan Ítalíuskagann (stígvélið) liggjafjallgarðar allt frá svölu loftslagi í norðri til eyðimerkurhita ísuðri, þannig að allar kjöraðstæður til víngerðar eru til staðar.Alveg sama hvort viðkomandi vínviður þarf svalt, heitt, þurrteða rakt loftslag þá eru bestu ræktunarskilyrði til staðar einhversstaðará Ítalíu.Það voru Ítalir sem fluttu með sér þekkingu á víngerð til annarralanda í Evrópu. Þegar veldi keisaranna stóð sem hæstog þeir sendu heri sína í landvinninga í vestur og norður,þá fluttu herirnir með sér þekkinguna. Það þótti nefnilegasjálfsagður hlutur að starfsmenn keisaradæmisins gætu gættsér á guðaveigum á ókunnum slóðum, líkt og heima fyrir.Ekki var hægt að senda þá í útlegð og fjarvistir frá ástvinum,nema að þeir gætu létt sér stundirnar við drykkju góðra vína.Annars hefði lífið í útlegðinni gert út af við blessaða hermennkeisaradæmisins.Ítalir hafa í gegnum aldirnar framleitt mikið af ódýru víni tilhversdagsnota, en hinn almenni neytandi á Ítalíu notar gjarnanvín rétt eins og við notum vatn eða mjólk. Við þekkjum mörgþessara vína og þá sérstaklega vín eins og Lamrusco, Chiantiog Valpolicella. Þessi vín teljast til þessa stóra hóps vína hversdagsinsá Ítalíu.Svo eru það hin meiri og merkilegri vín eins og til dæmisBarolo, Barbaresco, Amarone, Brunello di Montalcino ogVino Nobile di Montepulciano. Þessi vín koma frá þremurvirtustu ræktunarsvæðum landsins sem eru Piemonte, Venetoog Toscana. Þessi vín hafa í áraraðir verið talin meðal besturauðvína heims. Já rauðvín eru helstu ær og kýr Ítalíu, á samatíma og framleiðendum landsins hefur ekki tekist að öðlastfrægð fyrir hvítvínsframleiðslu.Sala ítalskra vína hefur í gegnum tíðina verið nokkuð góð ogvín landsins verið meðal þeirra vinsælustu í áratugi. Ef viðlítum á sölutölur undanfarinna ára á hvítum vínum frá Ítalíu þáhefur sú sala verið á hægri niðurleið undanfarin ár. Hvít ítölskvín tóku nokkuð gott stökk upp á við árið 2000 til 2002, ensíðan þá hefur salan sigið eilítið niður á við ár frá ári. Þettaeru ekki góð tíðindi fyrir ítölsk vín, sérstaklega núna síðustu 2árin en á þeim tíma hefur verið mikil aukning í sölu á hvítumvínum. Þannig að Ítalir hafa verið að tapa sölu hér, á sama tímaog önnur lönd hafa verið að bæta verulega í. Árið 2000 voruÍslendingar að drekka 46.215 lítra af hvítu víni frá Ítalíu en ásíðasta ári var salan alls 60.504 lítrar. Þegar salan var mest þánam hún 67.761 en það var árið 2002.Ef við lítum síðan á þróun sölu rauðra vína frá Ítalíu þá hefurhún verið minnkandi síðustu ár. Mest var rauðvínssalan árið2004 en þá voru seldir 281.282 lítrar. Síðan þá hefur þessisala dalað og er á síðasta ári komin niður í 236.945 lítra. Þettasegir þó ekki alla söguna þar sem að á síðasta ári virðist einsog að salan sé að komast í ákveðið jafnvægi eftir nokkurnsamdrátt árið 2005. Þrátt fyrir þennan samdrátt undanfarintvö ár skal það tekið fram að aukningin í sölu ítalskra rauðvínahefur orðið gríðarlega síðasta áratuginn. Árið 2000 seldusthér á landi 123.041 lítri af rauðvínum frá Ítalíu, en árið 2006fór þessi sala í 236.945 lítra og það myndi teljast ágætis aukning.En því miður fyrir ítalska framleiðendur þá náði salanhámarki árið 2004, þegar salan var 281.282 lítrar.En hvaða ítalska vín skyldi vera vinsælast meðal Íslendinga?


Í T Ö L S K V Í NÞegar sölunni á síðasta ári er skipt niður á ræktunarsvæði þákemur í ljós að vín sem koma frá svæðinu Veneto eru vinsælust,þar á eftir kemur svæði sem kallast Toscana og í þriðjasætinu eru síðan vínin frá ræktunarsvæðinu Emilia – Romagna.Þetta er í raun og veru allt eftir bókinni þar sem að þessisvæði framleiða öll gríðarlegt magn vína og eru öll þekkt áhelstu útflutningsmörkuðum Ítalíu. Í fjórða sæti yfir héruðinkemur síðan Piemonte, eða nánar tiltekið lítið ræktunarsvæðií þessu mikla héraði að nafninu Asti. Asti er frægast fyrir aðframleiða mikið magn af léttum ávaxtaríkum eilítið sætumog umfram allt ódýrum freyðivínum. Það eru þessi ágætufreyðivín sem til margra ára hafa verið mest seldu freyðivíninhér á landi. Sennilega erum við svona hrifin af þessum sætufreyðivínum þar sem að þjóðin hefur ekki þróað með sérsmekk fyrir þurrari freyðivínum. En allt gott með það, Astifreyðivín eru yfirleitt ákaflega fersk og ávaxtarík og tilvalin tilþess að njóta í góðra vina hópi. Önnur héruð eru með munminni sölu en þessi sem hér voru talin upp. Hér fylgir tafla yfirsölumagn og röð ítalskra vínhéraða miðað við magn í lítrumtalið árið 2006.VenetoToscanaEmilia – RomagnaAstiPugliaSiciliaTrentino – Alto AdigeAbruzzoFriuliMarcheUmbriaSamtals önnur ræktunarsvæðiSamtals sala ítalskra vína 200650.549,1 lítrar60.006,2 lítrar50.670,3 lítrar46.940,3 lítrar22.079,3 lítrar.458,0 lítrar6.336,8 lítrar6.286,5 lítrar.326,3 lítrar.393,5 lítrar540,8 lítrar6.762,3 lítrar378.349,2 lítrarGancia AstiPasqua Merlot delle VenezieSantero Moscato SpumanteRiunite LambruscoPasqua Pinot Grigio delleVenezie La RovereMasi CampofiorinTommasi Valpolicella RafaelSanta CristinaBolla Pinot GrigioVilla Puccini ToscanaA Mano PrimitivoMasi Valpolicella ClassicoPasqua Montepulciano d’AbruzzoMartini AstiVilla AntinoriTommasi Le Prunée MerlotTommasi RipassoDievole Rinascimento21.828,00 lítrar19.692,00 lítrar16.456,50 lítrar5.846,00 lítrar.821,50 lítrar0.498,50 lítrar8.183,25 lítrar7.043,25 lítrar6.447,00 lítrar6.005,25 lítrar5.913,75 lítrar5.763,75 lítrar5.589,00 lítrar5.545,50 lítrar5.291,25 lítrar5.007,75 lítrar4.377,00 lítrar3.838,50 lítrarÞessi sala er rétt um 65% af allri sölu ítalskra vína hér á landiá síðasta ári. Það er því ljóst að erfitt er að ná almennilegrifótfestu á markaðinum, en þegar það tekst er greinilegt aðÍslendingar kunna að meta framleiðslu þessa mikla víngerðarlands.Ítalía er frábært land enda eru ekki önnur lönd þeim fremri ísvo mörgu. Þar er helst að nefna aldagamla tónlistarhefð, matargerðinaog svo að sjálfsögðu víngerðina sem hefur skapaðþeim nafn sem eitt af menningarstórveldum veraldar.En svona samantekt á sölu eftir héruðum segir ekki alla söguna.Það eru ákveðin vín sem hafa náð gríðarlegum vinsældumhér á landi. Það vín sem selst í langmestu magni allra ítalskravína er kassavín frá Veneto sem framleitt er af fyrirtækinuPasqua. Þetta er Cabernet Merlot Venezie blanda og hefurhún greinilega heillað Íslendinga. Þar á eftir kemur vín fráEmilia – Romagna og þar er á ferðinni rósavín sem greinilegafellur vel að smekk landans. Þetta er léttfreyðandi og hálfsættrósavín sem heillar svona neytendur hér á landi. Þriðja víniðí röð mest seldu ítölsku vínanna er freyðivínið fræga frá Astisvæðinu, eða Asti Gancia. Þetta eru sem sagt þrjú söluhæstuítölsku vínin á Íslandi árið 2006. Ég læt fylgja hér með lista yfirþau 20 söluhæstu árið2006.Pasqua Cabernet Merlot VenezieRiunite Blush Bianco49.320,00 lítrar0.814,50 lítrar


ÍTALSKT VOR – UPPSKRIFTIRNauta-carpaccio með rucola-pestó200 g nautalund (eða filet)4 tsk. rucola-pestó (fæst tilbúið t.d. frá sacla)Svartur pipar úr kvörnJómfrúarólífuolíaGrófrifinn parmesanosturSneiðið nautakjötið örþunnt og leggið sneiðarnar á diska þannig að þeir séualgjörlega huldir. Smyrjið rucola-pestó ofan á kjötið í miðjunni og hellið dropum afjómfrúarolíunni yfir. Myljið síðan piparinn yfir og látið parmesanostinn efst. Skreytiðmeð klettasalati. Gott er líka kreista dálitlum límónusafa yfir kjötið rétt áður enþað er borið fram.


UPPSKRIFTIRPenne „Arrabiatta“ með smokkfiski og tígrisrækjum400 g penne pasta350-400 g tígrisrækjur, hráar og skelflettar350-400 g hreinsaður smokkfiskur, fínt sneiddur1-2 rauður chili, fræhreinsaður og skorinn1-2 dósir saxaðir tómatar (Hunts stewed tomatoes)1-2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt1-2 laukar, saxaður smátt½ rauð paprika, skorin í bitaSjóðið pastað í léttsöltu vatni og fylgið nákvæmlega leiðbeiningum um suðutíma frá framleiðanda.Hitið olíu á pönnu. Steikið saman hvítlauk, lauk , papriku og chili, má ekki brúnast. Setjiðsmokkfiskinn og rækjurnar út í og steikið saman í 1-2 mín. Takið af pönnunni og geymið. Setjiðtómatana á pönnuna og sjóðið. Maukið ef þarf. Setjið nú fiskinn og grænmetið saman við og lokspastað. Blandið öllu vel saman og smakkið til. Bætið við chilipipar og salti að smekk. Berið fram meðgóðu brauði og ef til vill salati. Hægt er að nota svo til allt sjávarfang í þennan rétt.


Fylltar kjúklingabringur með parmaskinku og gorgonzolaKjúklingabringur4 kjúklingabringur (1 á mann)4 sneiðar parmaskinka4 msk. gorgonzola ostur (eða annar ostur)Salt og pipar úr kvörnÞerrið kjúklingabringurnar og skerið í þær vasa tilað koma fyllingunni í. Setjið bita af osti á hverjaskinkusneið, rúllið upp og setjið böggulinn inn í vasann ákjúklingabringunni. Steikið bringurnar á snarpheitri pönnuog brúnið þær vel á hvorri hlið. Saltið og piprið. Setjiðí eldfast fat og steikið í ofni við 180°C í ca 15-20 mín.Berið fram með villisveppa-risotto.Villisveppa-risottoRisotto-grjón, grunnuppskrift2-3 skalottlaukar½ dl jómfrúarólífuolía250 g Arborio risottogrjón frá Gallo1 l kjúklinga- eða grænmetissoð1 msk. smjörSalt og piparHitið olíuna í góðum potti og svitið laukinn,má ekki brúnast. Bætið hrísgrjónunum út íog hitið saman, hrærið stöðugt í ca 1 mín.Hellið ¼ af heitu soðinu út í og látið mallaþar til grjónin hafa tekið það í sig. Bætiðsíðan bolla og bolla í einu af soðinu þar tilgrjónin eru orðin mjúk og hafa drukkið í sigallan vökvann, 15-18 mínútur.VillisveppirFerskir villisveppir eru bestir ef þeir eru fáanlegir.100-200 g góðir sveppir t.d. portobello50 g þurrkaðir villisveppir, lagðir í bleyti (soðið sigtað frá)50 g smjör2 msk. ólífuolía250 ml rjómi (má sleppa)100 g ferskur parmesanosturSalt og pipar úr kvörnHitið olíu og smjör á góðri pönnu. Steikið sveppina þartil fallega brúnaðir, hellið rjómanum út í og sjóðið umstund þar til hann hefur þykknað örlítið. Rjómanum másleppa en bætið þá við ca 50 g af smjöri í lokin. Bætiðrisottogrjónunum saman við og hrærið í þar til allt hefurblandast vel saman. Hrærið rifnum parmesanostinum samanvið að endingu og berið fram. Skreytið með grófrifnumparmesanosti og svörtum pipar.Borðist eitt og sér með góðu brauði eða sem meðlæti meðöðrum réttum, t.d. fylltu kjúklingabringunum.10


U P P S K R I F T I RNauta T-bone Nauta t-bone4 góðar T-bone steikur, 300-350 g stk.1 límónaJómfrúarólífuolíaGrófmalaður svartur piparSjávarsaltFerskt timjanBlandið saman safa úr 1 límónu og 2-3 msk. afjómfrúarólífuolíu og penslið kjötið. Rífið smáferskt timjan yfir. Látið standa í 1 klst. eða lengur.Hitið grillið vel og látið steikurnar á mjög heittgrill fyrst en látið svo á efri grind eða lækkiðhitann. Grillið eins og hverjum og einum finnstbest. Kryddið með nýmuldum svörtum pipar ogsjávarsalti rétt áður en borið er fram með grilluðugrænmeti.Grillað grænmetiZucchiniPaprikurSveppirLaukarSkerið allt grænmetið í sneiðar og pensliðmeð jómfrúarolíu. Grillið á heitu grilli meðkjötinu og penslið með olíu ef með þarf.Saltið með sjávarsalti og berið fram. Gottmeð kryddsmjöri.Kryddsmjör2 stk. límónur1 stk. rauður chilipipar1 búnt ferskt timjan200 g smjörSalt úr kvörn eða sjávarsaltflögurHreinsið kjötið úr límónunum, kjarnhreinsið chilipiparinn.Maukið allt saman í matvinnsluvél. Smakkið til. Flott er aðskera límónurnar í tvennt um miðju, hreinsa kjötið innanúr og búa til litlar skálar. Fylla síðan með kryddsmjörinu ogfrysta þar til á að nota. Best að gera þetta deginum áður.


e d k cf g im a t a r t á k nM E R K I N G A R M E ‹ V Í N L † S I N G U MVið kynnum með ánægju matartákn sem hafa verið flróuð sérstaklega fyrir vínbúðirnar. Táknin gefa til kynnahvers konar vín er um að ræða og við hvaða matarflokka hver víntegund á sérstaklega vel við samkvæmt mativínsérfræðinga vínbúðanna. fiað er von okkar að merkingarnar auðveldi viðskiptavinum okkar að finna rétta víniðmeð matnum hverju sinni.aFordrykkir/smáréttirFersk og létt vín. Auðvelt að drekka þau ein og sér.iGrænmetisréttirVín sem einkennast af ferskleika, sýru og léttu bragði.polSmáréttirHvítvín, rauðvín eða rósavín geta passað með smáréttum.Þau þurfa að vera hæfilega bragðmikil og fersk til að farameð léttari mat.SólpallavínLéttir, ferskir og frískandi drykkir sem henta sérstaklegavel til drykkjar á hlýjum sumardögum.OstarMeð ostum geta farið hvítvín, rauðvín og rósavín.jkvGrillað kjötVín sem henta sérstaklega með grilluðum mat, hvort semþað er fiskmeti eða kjöt.Austurlenskur maturMeð austurlenskum mat ætti að velja vín sem fara vel meðsúrsætum, léttkrydduðum eða sterkkrydduðum mat.SterkkryddaðVín sem henta sérstaklega til þess að hafa með krydduðumog bragðmiklum mat.bcdgefthSkelfiskurVín sem fara best með skelfiski þurfa að hafa ákveðinnferskleika og hátt sýrustig. Vínið má ekki yfirgnæfa skelfiskbragðið.FiskurVín sem geta farið með margs konar fiskréttum.AlifuglarVín sem henta vel með fuglakjöti eins og kjúklingi, kalkún,aliönd og aligæs.SvínakjötVín sem hafa kraft og fyllingu til þess að passa meðmargs konar ljósu kjöti.NautakjötVín sem hafa nægjanlegan kraft og fyllingu til þess aðpassa með blóðugu nautakjöti.LambakjötKraftmikið vín sem passar vel með íslenska lambakjötinu.Léttari villibráðVín sem hafa náð ákveðnum þroska og fara vel með léttarivillibráð eins og fasana, akurhænu og villiönd.Kröftugri villibráðKraftmikil og öflug vín sem fara vel með bragðmikilliíslenskri villibráð.mrsnwxyæöPasta/pítsurVín sem fara með léttari matartegundum eins og pasta. Þaðer síðan meðlætið, krydd og sósur sem ráða því hvort fólkvelur hvítvín, rauðvín eða rósavín.Reykt kjötÁvaxtarík vín með þétta byggingu sem reykbragðið og saltiðyfirgnæfa ekki.PottréttirVín með ákveðinn bragðstyrk, sýru og tannín sem geta staðiðmeð bragðmiklum pottréttum.ÁbætisréttirSæt vín sem henta með ábætisréttum.Ein og sérVín sem njóta sín best ein og sér..Drekkið straxTilbúið til að drekkaTilbúið til að drekka, má geymaBatnar við geymslu12


Í ÞÍNUM HÖNDUMÍslenskar jurtir vaxa og dafna í hreinu lofti og ómenguðumjarðvegi. Þær hafa löngum verið notaðar til lækninga ogmatar, en ekki má gleyma ánægjunni sem þær veita meðtilvist sinni; fegurð og angan. Hlúum að flórunni okkar ogbúum henni hin bestu vaxtarskilyrði.Ál- og plastumbúðir á víðavangi eru mikil sjónmengun í náttúrunni.Með því að endurvinna umbúðir komum við í veg fyrir sóun áóendurnýtanlegri orku.F í t o n / S Í A F I 0 1 8 3 4 513


V ö r u s k r á g i l d i r í a p r í l 2 0 0 7R A U ‹ V Í NTegundir sem eru merktar R eru í reynslusölu og fást aðeins í Heiðrúnu og Kringlunni. Vörur sem merktar eru S eru í sérflokki og fást aðeinsí Vínbúðinni Heiðrúnu og Kringlunni. Verð eru leiðbeinandi og gilda í <strong>apríl</strong>. Birt með fyrirvara um prentvillur.ArgentínaArgentína er eitt mesta vínframleiðsluland heims. Útflutningurhefur verið að aukast undanfarin ár og er mestur í vínumgerðum úr rauðu flrúgunum Malbec og Cabernet Sauvignon.qCabernet SauvignonArgentínumenn rækta gríðarlegt magn af flessari flrúgutegund.Garðarnir eru oft í mikilli hæð yfir sjávarmáli sem tryggirferskara s‡rustig vínanna. fietta eru gjarnan „evrópskari“ vínen mörg önnur vín N‡ja-Heimsins.05093 Alamos Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1290 kr.2005 Mendoza: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrtog milt með þroskuð tannín, bökuð sólber, kirsuber ogeikartónar.DFGMYR 10631 Cristobal Cabernet Sauvignon 1492 750 ml 13,5% 1590 kr.2004 Rúbínrautt. Mjúk fylling, þurrt og ferskt með lítil þurrkanditannín, keim af lyngi og rauðum berjum. EFHYR 10668 Finca Flichman Misterio Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1090 kr.2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín; léttan ávöxt og eikartón.DGMSY10726 Funky Llama Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 790 kr.2005 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og milt, með lítil tannín ogsætkenndan ávöxt.DGJYR 09297 Kaiken Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1190 kr.2003 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðmiðlungs tannín, þéttan berjarauða og kryddkenndajarðartóna.EFLTYR 10278 La Chamiza Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 990 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, milt og höfugt með lítilþroskuð tannín og þéttan berjaávöxt. GJMSY10277 La Chamiza Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Mendoza: Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt, með þroskuðtannín. Berjaríkt með dökka kryddtóna. EFJSY09454 Norton Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1050 kr.2004 Mendoza: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðmiðlungs tannín og stömu berjabragði. EFLX09461 Norton Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 14% 1390 kr.2003 Mendoza: Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt og ferskt með mildtannín, þróttmikinn rauðan berjaávöxt og eikartóna. EFHJY10731 Tango Sur Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 890 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt, með þroskuð tannínog eilítið súran og rauðan berjakeim.LMSYR 05409 Trapiche Astica Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 13,5% 3590 kr.2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, höfugt, þurrt með milda sýru,lítil þurrkandi tannín og dökkan bakaðan ávöxt. MSXR 08663 Trapiche Astica Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 990 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðléttan sætkenndan berjarauða.DGMYR 10677 Trivento Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Mendoza: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítilþroskuð tannín; eik, sólber og rauðan ávöxt. EFJYqMalbecSérstaða argentínskra vínframleiðenda, í harðri samkeppni á heimsmarkaði,hefur verið fólgin í vínum úr flessari flrúgutegund. Vínin eruyfirleitt kjarnmikil og góð matarvín.S 10952 Achaval Ferrer Finca Altamira 750 ml 13% 6370 kr.2003 Dimmfjólublátt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með þroskuðtannín, fínlegan og kröftugan ávaxta og eikarkeim.Þarf tímaEHÖ05095 Alamos Malbec 750 ml 14% 1290 kr.2005 Mendoza: Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, miltmeð lítil þroskuð tannín, sætkenndan ávöxt og blómlegajarðartóna.DGJMYR 10897 Antis Malbec 750 ml 13,5% 1470 kr.R 10475 Black River Malbec 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Rio Negro: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmikil þroskuð tannín; dökkir jarðkenndir ávaxtatónar. DMYS 05087 Catena Malbec 750 ml 14% 1590 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuð tannín,þéttan berjabláma, krydd og jarðartóna. EFLTYR 10630 Cristobal Malbec 1492 750 ml 13,5% 1590 kr.2005 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, milt, lítil tannín með hratkenndanbláberja og skógarkeim.EFJYS 11005 Dona Paula Seleccion de Bodega Malbec 750 ml 14% 3050 kr.2002 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt, höfugtmeð þroskuð tannín, þéttan berjabláma, krydd ogeikartóna.EFHTYR 10669 Finca Flichman Misterio Malbec 750 ml 13,5% 1090 kr.2005 Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín; bláber og mild eikartónar.DGJMYR 10735 Fincas Don Martino Violetas Malbec 750 ml 13% 1890 kr.2003 Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og sýruríkt, með þroskuðtannín; mjúkur berjakjarni, minta og eik. EFHTÆR 10930 Funky Llama Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 340 kr.10727 Funky Llama Malbec 750 ml 13% 790 kr.2005 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt og milt, þroskuð tannín meðhratkenndan rauðan berjaávöxt.DGMY14


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð09486 Norton Malbec 750 ml 13,5% 1050 kr.2004 Mendoza: Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, með miðlungs sýru,mild tannín og léttan ávaxta- og kryddkeim. DMX09497 Norton Malbec Reserve 750 ml 14% 1390 kr.2003 Mendoza: Dökkfjólurautt. Góð fylling, þurrt og milt meðmiðlungstannín og lyngkenndan berjakeim. EFJXR 09544 Santa Lucia Malbec 750 ml 13,5% 1280 kr.Mendoza: Dökkkirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, léttan blómlegan rauðan ávöxt ogkryddkeim.DGMPY10733 Tango Sur Malbec 750 ml 13% 890 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og milt, með þroskuð tannínog jarðkenndan skógarberjakeim.DGJYqMerlotR 10477 Black River Merlot 750 ml 13,5% 1290 kr.2005 Rio Negro: Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með þurrkanditannín, jarðkennda papriku og berjatóna. GIXqSyrahHér er á ferðinni flrúgutegund sem upprunalega kemur frá Rónardal íausturhluta Frakklands. Einkenni flessarar flrúgutegundar er oftast góðblanda af sætum ávexti og kryddum eins og t.d. pipar.10725 Funky Llama Shiraz 750 ml 13% 790 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt, þroskuð tannín meðsætkenndan berjabláma.DGJY10279 La Chamiza Shiraz Reserve 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Mendoza: Dimmfjólurautt. Góð, þétt fylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, berjaríkt með grösugan kryddkeim. EFJSY10732 Tango Sur Shiraz 750 ml 13% 890 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðal fylling, þurrt og ferskt, með þroskuðtannín, sælgætiskenndan berjabláma og kryddtóna. FGJYR 07036 Trivento Syrah 750 ml 13,5% 990 kr.2004 Mendoza: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og fersktmeð lítil þroskuð tannín, sætan ávaxtaríkan berjabláma ogjurtakrydd.JMSYqAðrar þrúgur og blöndurR 07349 Alta Vista Alto 750 ml 13,9% 4960 kr.1998 Mendoza: Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt ogsýruríkt með mikil tannín; þroskaðan laufkenndan ávöxt,sveit og krydd.EFTÆR 10777 Amalaya de Colome 750 ml 14% 1290 kr.2005 Calchaqui: Dökkkirsuberjarautt. Mikil fylling, sætuvottur,ferskt með mikil þroskuð tannín, kröftuga ávaxtaogkryddtóna.EHÆR 10476 Black River Merlot-Pinot Noir 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Rio Negro: Dökkkirsuberjarautt. Stöm fylling, þurrt ogmilt með mikil þurrkandi tannín. Þroskaður ávöxtur,laufkennt.EFJTYR 10328 Coiron Shiraz-Malbec 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Mendoza: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og milt með lítilþroskuð tannín, plómur og brennisteinstóna. DMSXR 10708 Quimera Achaval Ferrer 750 ml 13,5% 2370 kr.2003 Mendoza: Dökkfjólurautt. Þétt fylling, þurrt og sýruríkt meðmeð mikil þroskuð tannín; plóma, hey, vanilla ogsúkkulaðitónar.EFHTÆR 07796 Trapiche Astica Merlot Malbec 750 ml 12,5% 990 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðléttum laufkenndum berjarauða.DGIY08362 Trivento Cabernet-Merlot 750 ml 13% 990 kr.2005 Mendoza: Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt og fersktmeð lítil tannín; léttur rauður ávöxtur, jörð, skógartónar. DJMPX07033 Trivento Reserve Cabernet Malbec 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Mendoza: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, dökkan ávöxt, plómur, kirsuber og létta eik. EFSY10364 Trivento Shiraz - Malbec kassavín 3000 ml 13% 3290 kr.2005 Ljóskirsuberjarautt. Tæp meðalfylling, þurrt, milt með lítil tannínog léttan jarðarberjatón.JMSXAusturríkiR 10228 Dinstlgut Loiben Zweigelt 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Wachau: Ljósrúbínrautt. Frekar létt, þurrt og ferskt með lítiltannín og laufkenndum jarðarberjatónum. ACDXR 10242 Kollwentz Blaufrankisch vom Leithagebirge 750 ml 13,5% 1930 kr.2003 Burgenland: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, ferskt, meðmjúktannín, dökkan grösugan kryddkeim, skógarberja- ogeikartóna.DFGJYR 10243 Kollwentz Eichkogel 750 ml 13,5% 2490 kr.2002 Burgenland: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, meðmjúk tannín, með góðan berjarauða, krydd- og eikarkeim. FGSTYR 10241 Kollwentz Sonnenberg 750 ml 13% 1490 kr.2003 Burgenland: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúktannín, með ferskan berjabláma og kryddkeim. DGMSYR 10244 Kollwentz Steinzeiler 750 ml 14% 4220 kr.2002 Burgenland: Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt, með þéttmjúk tannín, áberandi eik, þéttan kryddaðan ogmargslunginn ávöxt.EFHTÆÁstralíaÁströlsk vín eru oft mjúk og ávaxtarík. Helstu flrúgurnareru Shiraz og Cabernet Sauvignon. Sökum stærðar landsinseru ræktunarskilyrði mjög mismunandi og borðvín álfunnarflví heillandi og fjölbreytileg.qCabernet Sauvignonfirúgan er einkennisflrúga öflugra rauðra vína. CabernetSauvignon gefur af sér vín sem einkennast af kröftugriuppbyggingu, krydd-, jurta-, sólberja- og kúrenutónum. ÍÁstralíu má gjarnan finna ilm af eucalyptus í flessum vínum.09203 Jindalee Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt, þroskuðtannín með sælgætiskenndan ávöxt og eukalyptus. EFJYR 09185 Kangaroo Ridge Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 13,5% 3990 kr.Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt og sýruríkt með lítiltannín og mjúkan, léttkryddaðan ávöxt. JMSX09938 Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 13,5% 4150 kr.2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín meðléttkryddaðan sultaðan berjabláma.GJMX06488 Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1290 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, mild sýra og miðlungstannín. Með sætan, bakaðan ávöxt og lakkrískeim. DEJMX03496 Rosemount Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1390 kr.2001 Dimmfjólurautt. Bragðmikið, ferskt, ávaxtaríkt, með berja ogkryddkeim. Nokkur stemma.EFJLY05128 Yellow Tail Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1290 kr.2004 Dökkfjólublátt. Góð fylling, mjúkt með sætkrydduðumávexti.DJKMXqMerlot10107 Boomerang Bay Merlot 750 ml 13,5% 990 kr.2002 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín, meðsultuðum og krydduðum ávexti.DJMX09202 Jindalee Merlot 750 ml 13,5% 1190 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mjúktannín. Berjaríkt með grösugan lyngkeim og létta eik. DJMX07122 Rosemount Merlot 750 ml 14% 1390 kr.2002 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með nokkurt tannín.Mjúkt berjabragð, með dökkum jarðartónum og léttri eik. DJX05130 Yellow Tail Merlot 750 ml 14% 1290 kr.2003 Dökkfjólurautt. Mjúkt og höfugt með sætum ávexti. EFJLXR06781 Deen De Bortoli Vat 8 Shiraz 750 ml 13,5% 1590 kr.15


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðqShirazfiessa flrúgu fluttu Ástralir með sér frá Rónardalnum íFrakklandi. Einkenni flrúgunnar er sætur ávöxtur í bland viðkrydd og flá sérstaklega pipar.2003 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil þroskuðtannín, hindber, jurtakrydd og kryddaða eik. EFMTY01222 Lindemans Bin 50 Shiraz 750 ml 13,5% 1350 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, milt, þroskuð tannín meðsætkryddaðan berjarauða og karamellutóna. DEFJLR 09966 Little Penguin Shiraz 750 ml 13,5% 1090 kr.2004 Fjólurautt. Mjúk meðalfylling, þurrt og milt, mjúk tannín meðþéttan sælgætiskenndan ávöxt, krydd og vanillukeim. DEFJOXR 05927 McGuigan Black Label Shiraz 750 ml 13,5% 1290 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðmjúkum og krydduðum berjabláma. GJRPYR 10555 McPherson Shiraz kassavín 3000 ml 14% 4090 kr.Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín með mjúkanberjarauða og kryddkeim.EFJX07945 Peter Lehmann Weighbridge Shiraz 750 ml 14,5% 1360 kr.2002 Rautt. Höfugt, með sætum berjakeim. DEFMX03495 Rosemount Shiraz 750 ml 14% 1390 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannínog létt berjabragð.DGJMY05439 Wilderness Estate Shiraz kassavín 3000 ml 13,5% 3990 kr.Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mild tannín ogléttkryddaðan eikarkeim.DFJXR 10003 Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 750 ml 13,5% 1320 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með lítil tannín ogmildan rauðan ávöxt.AMOX10444 Wolf Blass Eaglehawk Shiraz kassavín 3000 ml 14% 4090 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, höfugt, þurrt og sýruríkt, með lítiltannín og dökkan kryddaðan ávöxt.JMRX08785 Wyndham Bin 555 Shiraz 750 ml 14,5% 1490 kr.2003 Rúbínrautt. Þétt fylling, höfugt, milt með sætuvotti, dökkumberjakeim og höfugu eftirbragði.EJSY05131 Yellow Tail Shiraz 750 ml 14% 1290 kr.2005 Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, höfugt, milt, lítil tannín og mikiðberjabragð með léttu kryddi, anís mintu og léttri eik JKRSYqAðrar þrúgur og blöndurR 10892 Angove’s Stonegate Cabernet Shiraz kassavín 3000 ml 14% 3490 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil þroskuð tannín ogkryddaðan dökkan berjakeim.FGJYR 10553 Crocodile Rock 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Kirsuberjarautt. Þurrt og sýruríkt með lítil tannín, keim afþroskuðum berjum og laufkennda kryddtóna. JMX06460 Hardys Stamps Shiraz Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín með þéttanog mjúkan berjabláma og kryddtóna.EFY03412 Jacob’s Creek Shiraz Cabernet 750 ml 14% 1250 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt og höfugt, lítil tannín meðnetta eik og fríslegan berjarauða.DGJMY10662 Leap of Faith Shiraz Cabernet 750 ml 13,5% 1230 kr.2005 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með lítil tannín oglétta berjatóna.IMX00183 Lindemans Cawarra Shiraz Cabernet 750 ml 13,5% 1090 kr.2004 Dökkfjólublátt, mjúk fylling, þurrt og milt, með lítið tannín ogsætkrydduðum berjakeim.DJMXR 10246 Lindemans Cawarra Shiraz Cabernet 187 ml 13,5% 320 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Ferskt með sætuvotti og mjúk tannín.Sælgætiskenndur berjaávöxtur og eukalyptustónar. JMRX09563 Lindemans Shiraz Cabernet kassavín 3000 ml 13,5% 3800 kr.2004 Dökkfjólublátt. Þétt fylling, þurrt með sætuvotti og ferskri sýru.Mjúkt með krydduðum berjakeim.DJX07117 Rosemount Cabernet Merlot 750 ml 14% 1350 kr.2003 Dökkrúbínrautt. Góð fylling. Þurrt, ferskt með lítið tannín. Sæturberjakeimur.DJX01620 Rosemount Shiraz Cabernet 750 ml 13,5% 1290 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðmjúkan dökkan ávöxt, vanillu og eikartóna. EFJPYR 10772 Sunnyvale Lambrusco kassavín 4000 ml 10% 3790 kr.Ljósmúrsteinrautt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með lítil tannín ogsæta rauða ávaxtatóna.DMVX09222 Rosemount Shiraz Cabernet kassavín 3000 ml 13,5% 4190 kr.2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurr, ferskt, þroskuð tannínmeð sætkenndan berjarauða og létta kryddtóna. FGJRY06782 Windy Peak Cabernet Shiraz Merlot 750 ml 13,5% 1790 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín, rauð ber, mintu og eikartóna.EFGYNýja Suður WalesqShiraz10644 Climbing Shiraz 750 ml 13,9% 1490 kr.2004 Orange: Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með þétta og mjúkan sólberja og mintutóna. FGJY10250 McPherson Shiraz 750 ml 14% 1390 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín, meðsælgætiskenndan ávöxt, krydd og blómakeim. FGJRY10643 Rolling Shiraz 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Central Ranges: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, meðmjúk tannin, kryddaðan berjaávöxt og eikartóna. DGJVYqAðrar þrúgur og blöndur10647 Philip Shaw No 17 Merlot, CabernetFranc, Cabernet 750 ml 13,5% 2490 kr.2005 Orange: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín. Keimur af dökkum berjum, lakkrís og eik. EFJY10645 Rolling Cabernet Merlot 750 ml 14% 1190 kr.2004 Central Ranges: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling. Þurrt ogferskt, með mjúk tannin, sætkenndan sólberjakeim og kryddaðaeikartóna.FGJVYSuður-ÁstralíaHér spilar hátt hitastig inn í víngerðina með flví að flrúgurnarná fullum sultukenndum flroska, en jafnframt njóta víngarðarnirkælingar frá hafinu, sem tryggir að vínin hafa gotts‡rustig til jafnvægis við sólríkann ávöxtinn.qCabernet SauvignonR 10603 Angove’s Coonawarra Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1990 kr.2003 Coonawarra: Dökkkirsuberjarautt. Þurrt og ferskt meðmeðalfyllingu, lítil tannín, mintu- og sólberjatóna. DEFGÆR 09917 Katnook Founder’s Block Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1490 kr.2002 Coonawarra: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, sýruríktmeð þurrkandi tannín. Sólberja og sveppakeimur. kryddaðireikartónar.DFJXR 04705 Lindemans Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 14% 1530 kr.2002 Dökkmúrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannínmeð heitan ávöxt, krydd- og eucalyptuskeim. EFJ07769 Peter Lehmann Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1660 kr.2003 Barossa: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með þéttan sólberja-, mintukeim og barrtóna. EFTYR 07366 Rosemount Cabernet Sauvignon Show Reserve 750 ml 13,5% 2200 kr.1998 Coonawarra: Dimmmúrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt og fersktmeð mjúk tannín, súkkulaðikennda eik, te- og sólberjakeim. EFTÆR 10547 Tatachilla Cabernet Sauvignon 750 ml 14,7% 1690 kr.2002 McLaren Vale: Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með krydduðum eikar, vanillu ogkirsuberjatónum.EHSY02065 Wolf Blass Presidents Selection Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 2090 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, ferskt með sætuvotti og mjúkriáferð. Heitur ávöxtur með áberandi mintu, létt krydd. DJLMX02057 Wolf Blass Yellow Label Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1460 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð grösugum sólberja og mintutónum. FGJPYR 05007 Yalumba Mawson’s Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 2190 kr.2004 Wrattonbully: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með sætkryddaðan sólberjakeim ogmintutóna.FGJY16


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10778 Yalumba Y Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1490 kr.2004 Dimmrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð plómukenndan ávöxt og ferska grösuga tóna. EFLYqMerlotR 07503 Yalumba Oxford Landing 750 ml 13,5% 1390 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðkryddaðan rauðan ávöxt og mintutóna. DFGJYqShiraz04379 Angove’s Bear Crossing 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðskógarberja, vanillu og mintutónum. DGJPXR 10604 Angove’s McLaren Vale Shiraz 750 ml 14% 1990 kr.2003 McLaren Vale: Dökkrúbínrautt. Þurrt og milt með mjúka fyllingu,þroskuð tannín, sætan þroskaðan ávöxt, eikar- og sveitatóna. EHJÆR 10690 Benchmark Shiraz 750 ml 14,5% 1090 kr.2005 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt með mjúk tannín,þéttan berjabláma og lyngtóna.EFHTÆ09881 d’Arenberg The Footbolt Shiraz 750 ml 14,5% 1750 kr.2003 McLaren Vale: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt oghöfugt með þroskuð tannín og sultaða mintutóna. EFJY09883 d’Arenberg The Laughing Magpie Shiraz Viognier 750 ml 14,5% 2100 kr.2004 McLaren Vale: Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, milt, mikilþroskuð tannín með dökkan berjaávöxt, pipar og grösugakryddtóna.EFHÆR 10514 Domaine Tournon Mount Benson Shiraz 750 ml 13,5% 2290 kr.2003 Mount Benson: Dökkkirsuberjarautt. Mikil þétt fylling, þurrt,milt, þroskuð tannín, ilm af rófum, kakó, steinselju, fiskroði ogberjumEHJTY08291 Lindemans Reserve Shiraz 750 ml 13,5% 1450 kr.2002 Dimmrúbínrautt. Mikil fylling, þurrt, sýruríkt, miðlungs tannín,keimur af mintu, berjum, lyngi og eik. Höfugt. EFHLYR 10550 McGuigan Estate Shiraz 750 ml 14,5% 1350 kr.2004 Limestone Coast: Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, milt,þroskuð tannín með sætkenndan dökkan berjakeim og kryddaðabarttóna.EFJYR 10551 McGuigan Signature Shiraz 750 ml 14% 1490 kr.2004 Limestone Coast: Rúbínrautt. Mjúk fylling, þurrt og sýruríkt meðlítil, þroskuð tannín og keim af rifs- og hindberjum. DGJRX07360 Peter Lehmann Shiraz 750 ml 14,5% 1590 kr.2002 Barossa: Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling. Þurrt og ferskt meðsætuvotti. Mjúk tannín. Ávöxtur með lakkrís- og mintukeim. DJXS 08793 Peter Lehmann Stonewell Shiraz 750 ml 14,5% 3490 kr.2000 Barossa: Dökkkirsuberjarautt. Mikil þétt fylling, þurrt, milt, mikilþroskuð tannín með öfluga sólberja, mintu og eikartóna. EHTÆ05248 Peter Lehmann The Futures Shiraz 750 ml 14,5% 1790 kr.2002 Barossa: Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, sætuvottur, ferskt,tannískt með þéttan eikartón. Barkarkrydd ogeukalyptuskeimurEFHLY05249 Peter Lehmann Wildcard Shiraz 750 ml 14,5% 1290 kr.2002 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, nokkurt tannín.Grösugur keimur, með mintu, litsí og berjatónum. DFJXR 10391 Tatachilla Shiraz 750 ml 14% 1690 kr.2002 McLaren Vale: Dimmkirsuberjarautt. Þétt mjúk fylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín, þéttan, sólbakaðan ávöxt, eikar ogsólberjatóna.EJSTÆR 10549 Tempus Two Vine Vale Shiraz 750 ml 14,5% 1800 kr.2004 Barossa: Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með þéttum hindberja og skógarberjakeim. JRYS 10816 Torbreck The Struie 750 ml 14,5% 3890 kr.2003 Barossa: Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, þéttan sólbakaðan berjabláma, mintuog kryddtóna.EFHTÆ03770 Wolf Blass Yellow Label Shiraz 750 ml 14% 1460 kr.2002 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín með sætuberjabragði og létt krydduðum grösugum skógarkeim. DFMX09484 Angove’s Bear Crossing Cabernet Shiraz 750 ml 14% 990 kr.2003 Kirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt með sæturvotti, ferskt, hrjúfttannín. Dökkur ávöxtur með sveitalegum keim. FMX04409 Angove’s Bear Crossing Cabernet/Merlot 750 ml 12,5% 990 kr.2002 Fjólurautt. Meðalfylling, ferskt berjabragð. DMX07848 Angove’s Stonegate Cabernet Shiraz 750 ml 14% 990 kr.2002 Rautt. Höfugt, þétt, með berja- og ávaxtakeim.Nokkuð stamt.DFJMX04732 Boomerang Bay Cabernet Shiraz 750 ml 14,5% 990 kr.2001 Rautt. Meðalfylling, mjúkt, með sætum ávexti. DFJOXR 11002 Outrider Merlot, Cabernet, Shiraz 750 ml 13% 1290 kr.00185 Penfolds Koonunga Hill Shiraz Cabernet 750 ml 13,5% 1480 kr.2001 Dökkrautt. Höfugt, með krydduðum og grösugumávaxtakeim.EFLYR 10722 Peter Lehmann Cabernet Merlot 750 ml 14% 1660 kr.2004 Barossa: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með barkarkryddaða skógarberjatóna. EFGJY07760 Peter Lehmann Clancy’s 750 ml 14% 1690 kr.2002 Dökkmúrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt, sýruríkt, nokkurt tannínmeð sultuðum ávexti og krydduðum keim. EFHJY07359 Peter Lehmann GSM 750 ml 14,5% 1490 kr.2003 Barossa: Múrsteinsrautt, meðalfylling, þurrt, ferskt, með mjúktannin, sultaðan berjarauða og kryddkeim. DEFGYR 10418qAðrar þrúgur og blöndurÁstralir framleiða margskonar vín sem eru blöndur á tveimureða fleiri flrúgutegundum. Eftirtektarverðust og algengust afflessum blöndum er svokölluð GSM, eða blanda úr flrúgunumGrenache, Mourvedre og Shiraz.Peter Lehmann Weighbridge Cabernet Sauv. Merlot 750 ml 14,5% 1360 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með þroskuðtannín, ferskan berjabláma og lakkrístóna. GJMSY10112 Peter Lehmann Wildcard Cabernet Merlot 750 ml 14,5% 1290 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og sultaðan rauðan ávaxtakeim. FGJLY07893 Rosemount GSM 750 ml 15% 2150 kr.2000 McLaren Vale: Dökkmúrsteinsrautt. þurrt og ferskt með þéttafyllingu og lítið tannín. Mikill berjaávöxtur, eik og krydd meðmintukeim.EHJYR 10929 The Stump Jump Grenache Shiraz Mourvedre 750 ml 14,5% 1490 kr.01973 Wolf Blass Red Label Shiraz Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1390 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín með keimaf rauðum berjum, mintu og eikartóna. EFSYR 05010 Yalumba Shiraz Viognier 750 ml 14% 1590 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín meðsætkryddaða dökka berjatóna.DFGJYVestur Ástralíafiessi hluti Ástralíu er sá sem er að flróast hvað hraðast í dag.Frá svæðinu koma fersk og kraftmikil vín með eilítið evrópskatóna.qShirazR 10719 Palandri Pinnacle Shiraz 750 ml 14% 1200 kr.2003 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikil þroskuð tannín meðauðan berjamassa, reyktan jarðar og tóbakstón. EFGYViktoríaqShirazR 10249 McPherson Reserve Shiraz 750 ml 14,5% 2090 kr.2001 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðmiðlungstannín, saftkenndum berjaávexti, mintu,kóla og eikartónum.FGJSYqAðrar þrúgur og blöndurR 10862 Bortoli Sero Syrah Tempranillo 750 ml 14,5% 1690 kr.2005 King Valley: Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, sætuvottur,ferskt með lítil þroskuð tannín með sælgætiskenndanávöxt og létta kryddtóna.DJKVYR 07548 Brown Brothers Everton 750 ml 13,5% 1460 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt meðþroskuð tannín og þéttan berjakeim, mintu- ogkaramellutóna.EFGJY17


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10855 De Bortoli Sero Merlot Sangiovese 750 ml 14,5% 1690 kr.2005 King Valley: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt,þroskuð tannín með jurtakryddaðan og jarðkenndanberjarauða.DFGPYBandaríkinÁ nokkrum áratugum hafa bandarískir vínframleiðendurr náðótrúlegum árangri í framleiðslu hágæða borðvína. RauðvínKaliforníu, Washington og Oregon fylkja hafa borið hróðurBandaríkjanna, sem hágæða vínframleiðanda, um allan heim.KaliforníaÍ Kaliforníu er að finna gríðarlega margvíslega framleiðslu.Í fyrsta lagi liggur fylkið frá suðri til norðurs á mismunandihitasvæðum, við sjó og upp til fjalla, frá austri til vesturs ogjarðvegstegundir eru flarna mjög mismunandi. Frá fylkinu komaflví rauð og hvít vín af öllum mögulegum tegundum og í mismunandigæðaflokkum.qCabernet SauvignonMeð flessa öflugu rauðu flrúgu að vopni, hafa bandarískirvíngerðarmenn í Kaliforníu og Washington náð að framleiðavín sem eru fyllilega samkeppnisfær við flau bestu annarsstaðar frá í heiminum.S 01792 Beringer Cabernet Sauvignon Private Reserve 750 ml 13,5% 3800 kr.1997 Napa ValleyS 04237 Bonterra Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1990 kr.1999 North Coast: Dökkrautt. Bragðmikið, þétt, stamt, kryddað oggrösugum ávaxtakeim.ELXR 07587 Cypress Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1390 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil þroskuðtannín, sultaðan ávöxt og eikartóna. DGJMX06398 Delicato Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 1310 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og milt með lítil tannín,sætan jarðarberjakeim, sælgætis og vanillutóna. EFJPYS 03235 Fetzer Valley Oaks Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1390 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín,blómlega brómberatóna.DGJMYR 05770 Firestone Cabernet Sauvignon 750 ml 12% 1390 krR 10629 Ironstone Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 14,5% 1890 kr.2002 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkandi tannínmeð krydduðum dökkum berjakeim og sveitatónum. EFHY08023 J. Lohr Seven Oaks Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1790 kr.2004 Paso Robles: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og milt meðþroskuð tannín, kröftugan fínlegan og blómleganávöxt, vanilluog eik.EFJTYR 10027 Kenwood Jack London Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 3020 kr.2002 Sonoma Valley: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, höfugt, þurrtog ferskt með þroskuð tannín; ferskur berjablámi,eik og vanilla.EFHLÆ09958 Leaping Horse Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1390 kr.2002 Lodi: Múrsteinsrautt. Mjúk fylling, sætuvottur, ferskt með lítilannín og þroskaðan ávöxt.DGJRXR 10847 Napa Valley Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 13,5% 1590 kr.2002 Napa Valley: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt,ferskt með þroskuð tannín, skógarkenndan rauðan ávöxt, eik ogvanillu.EFJLYR 02394 Robert Mondavi Private Selection Cabernet Sauv. 750 ml 13,5% 2190 kr.2001 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með lauf og jarðkenndum rauðum ávexti. DFGJY09959 Sonoma Creek Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 1790 kr.2003 Sonoma: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, höfugt, þurrt og miltmeð þroskuð tannín; sólberja og vanillutóna. EFGYS 10956 Stag’s Leap Artemis Cabernet Sauvignon 750 ml 13,8% 4520 kr.2004 Napa Valley: Dökkkirsuberjarautt. Mikil fylling, Þurrt og fersktmeð þroskuð tannín, þéttan sólberjakeim, krydd ogeikartóna.EFHTÆS 10957 Stag’s Leap Fay Cabernet Sauvignon 750 ml 13,71% 5970 kr.2003 Napa Valley: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt ogferskt með mikil mjúk tannín, sólbakaðan ávöxt, eikarog jarðartóna.EFHTÆ05032 Stone Cellars Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 1290 kr.2001 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með létt tannín ogfínlegan ávaxta-, vanillu-, og karamellukeim. DEFJX07734 Sutter Home Cabernet Sauvignon 187 ml 12,5% 390 kr.2001 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín ograuðan berjakeim.DJXS 07085 Trinchero Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 2690 kr.2004 Napa Valley: Dökkfjólurautt. Stöm fylling, þurrt og sýruríkt meðmiðlungs tannín, eikartóna, berjabláma, kanil, kóla ogkryddtóna.EFSÆ07931 Turning Leaf Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1220 kr.2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og milt með þroskuð tannín,rauð ber og kryddkökukeim.JKSYR 03828 Woodbridge Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 1490 kr.2001 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og milt með lítil tannín ogvel þroskaðan ávöxt og laufkennda tóna. JMXMerlotfiessi flrúgutegund hefur undanfarin ár verið sú allra vinsælastameðal neytenda í Bandaríkjunum. Fjöldi fleirra vína og gæðihafa flví verið að aukast mjög. fiessi vín eru yfirleitt silkimjúkog ávaxtarík.07006 Beringer Merlot 750 ml 14% 1490 kr.2002 Rautt. Ilmríkt. Bragðmikið, mjúkt, kryddað með eikar ogávaxtakeim.EFJLXR 10545 Bogle Merlot 750 ml 13,5% 1590 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín með laufog lyngkennum sætum berjaávexti.FTPY06400 Delicato Merlot 750 ml 13,5% 1310 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín ogmjúkan kirsuberjatón.DGMRY05881 Delicato Merlot 187 ml 13,5% 355 kr.2003 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt með lítil tannín og léttanberjakeim.DMOXR 05619 Francis Coppola Diamond Merlot 750 ml 13,5% 1890 kr.R 05343 J. Lohr Los Osos Merlot 750 ml 13,5% 1790 kr.2002 Paso Robles: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrtog ferskt með þroskuð tannín, þéttan berjarauða ogeikartóna.EFTYS 10958 Stag’s Leap Merlot 750 ml 13,8% 4160 kr.2004 Napa Valley: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð þroskuð tannín, frískandi berjarauða, jarðar ogkryddtóna.EFLTÆ05033 Stone Cellars Merlot 750 ml 13% 1340 kr.2001 Múrsteinsrautt. Mjúk fylling, þurrt með milda sýru og lítil tannín.Þroskaður ávöxtur og gömul eik.GJXS 10944 Truchard Merlot 750 ml 14,21% 3210 kr.2003 Carneros: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt ogferskt, þroskuð tannín með sætkenndan dökkan ávöxt og léttajarðartóna.EFJYR 07345 Turning Leaf Merlot 750 ml 14% 1220 kr.2004 Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og milt með þroskuð tannín og sætkryddaðanberjaávöxt og eikartóna.FJRTYqPinot Noirfiessi vandmeðfarna rauðvínsflrúga hefur orðið áskorun tilvíngerðarmanna í Bandaríkjunum um að reyna að búa til úrhenni hágæða vín. fiað hefur tekist, með sérstaklega góðumárangri á svalari svæðum eins og meðfram ströndinni íKaliforníu, í Carneros og í Oregon fylki.S 09417 Marimar Pinot Noir 750 ml 14% 3890 kr.2001 Russian River Valley: Múrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt og ferskt,mjúk tannín með sætuvotti, rauð ber, eik, jurtakrydd ogskógartóna.EFHTÆS 10945 Truchard Pinot Noir 750 ml 14,1% 3640 kr.2004 Carneros: Ljósrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt, lítilþroskuð tannín með fínlegan skógarberjakeim og léttagrösuga tóna.DGTY18


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verðv.nr. heiti ml, % verðqSyrah/ShirazSyrah er flrúgutegund sem er mjög að ryðja sér til rúms íBandaríkjunum. Bandaríkjamenn framleiða að eigin sögn tvoólíka stíla vína úr flrúgunni. fiau sem eru líkari vínum Ástralíuhafa stafsetninguna Shiraz, á meðan flau sem eru evrópskaribera stafsetninguna Syrah.06401 Delicato Shiraz 750 ml 13,5% 1310 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, höfugt, þurrt og milt með lítil þurrkanditannín, berja- og hrattóna og létta eik. EFTYR 06339 Ironstone Shiraz 750 ml 13,5% 1590 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með þroskuðtannín, þéttan berjabláma, krydd- og lakkrístóna. EFSTÆR 10026 Kenwood Shiraz 750 ml 13,71% 1700 kr.2002 Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt og ferskt með miðlungstannín, þéttan dökkkryddaðan berjaávöxt og langteftirbragð.EFHJXR 10641 Pepperwood Grove Syrah 750 ml 13,5% 1490 kr.2004 Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannínmeð laufkryddaðan rauðan berjakeim og léttristaðaeikartóna.DGJYqZinfandelEf hægt er að tala um flrúgu sem Bandaríkjamenn geta eignaðsér flá er flað flessi. Allt frá upphafi víngerðar í Bandaríkjunumhefur hún verið til staðar og úr henni framleidd kröftug,dimm, berjarík vín, oft með eilítið stál eða járnkenndan keim.R 03966 Beringer Stone Cellars Zinfandel 750 ml 13,5% 1360 kr.2003 Múrsteinsrautt. Mjúk fylling, þurrt og milt með lítil tannín;ofþroskaður ávöxtur.JX01777 Beringer Zinfandel 750 ml 13,5% 1810 kr.1999 Múrsteinsrautt. Góð fylling, ávaxtaríkt með fínlega krydduðumkeim.EFHLYS 10959 Gnarly Head Zinfandel 750 ml 14,5% 1490 kr.2005 Ljósrúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt, lítil tannín meðmjúkan skógarberjakeim, hunangs og blóðbergstóna. DGJYR 06360 Ironstone Old Vine Zinfandel 750 ml 14,5% 1590 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, milt og höfugt með lítiltannín, sætan ávöxt, berja og lyngtóna. FJSYS 10941 Kenwood Jack London Zinfandel 750 ml 14,71% 2660 kr.2003 Sonoma Valley: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, dökkan berjakeim og kryddaða lyngog lakkrístóna.EFJTYR 04307 Painter Bridge Zinfandel 750 ml 13% 1190 kr.2002 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín, ofþroskaðanávöxt og laufkennda eikartóna.SXS 06570 Sutter Home Zinfandel 750 ml 13% 1190 kr.2003 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt og milt með lítil tannín,brómberja, fjólu og lakkrís.DGMYS 10949 Truchard Zinfandel 750 ml 14,21% 3210 kr.2003 Carneros: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt ogferskt með þroskuð tannín, laufkennda skógarberja, mintuog lakkrístónaEFHY04197 Turning Leaf Zinfandel 750 ml 14% 1220 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Mjúk fylling, þurrt milt og höfugt með lítiltannín, þéttan skógarberja og hratkeim.JSXS 10947 Truchard Syrah 750 ml 14,31% 3210 kr.2003 Carneros: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín og sætkryddaðan þéttan berjakeim. EFHTYqBlöndur og aðrar flrúgurBandaríkjamenn framleiða flestar blöndur sínar úr hinumflekktu frönsku flrúgum, Cabernet Sauvignon og Merlot. fiaðer fló alls ekki einhlítt, flar sem að fleir geta í raun blandaðsaman hverju sem er. firúgur sem fleir nota meira en nokkurönnur fljóð eru Zinfandel og Petit Sirah.R 10544 Bogle Petite Sirah 750 ml 13,5% 1590 kr.2004 Dimmrúbínrautt. Mjúk fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðdökkum berjabláma, kaffi og súkkulaðitónum. EGJY07876 Carlo Rossi California Red 1500 ml 11,5% 1590 kr.Rúbínrautt. Meðalfylling, hálfþurrt, ferskt og ávaxtaríkt. ADJOX07939 Carlo Rossi California Red 750 ml 11,5% 890 kr.Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt og milt með lítil tannín og léttanberjarauða.IMOPXR 10420 Clay Station Petite Sirah 750 ml 13,5% 1690 kr.2004 Lodi: Dimmfjólurautt. Þétt fylling, þurrt og milt með þurrkanditannín og hráan berjarauða.EHTY00125 Ernest & Julio Gallo Ruby Cabernet 750 ml 12,5% 990 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og milt með miðlungs tannínog kryddaða, lyngkennda berjatóna. EFJTY10044 Ironstone Xpression 750 ml 12,5% 1390 kr.2004 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, hálfsætt og ferskt með lítiltannín og kryddaðan rifsberjakeim. JKPVXR 10024 Kenwood Vintage 750 ml 13,5% 1500 kr.2002 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með mild tannín þéttan berjablámaog kryddkeim.DEFXS 10942 Truchard Cabernet Franc 750 ml 14,2% 3210 kr.2003 Carneros: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt ogferskt, lítil þroskuð tannín með fínlegan dökkan berjakeim. EFYWashingtonR 02788 Columbia Crest Grand Estates Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1590 kr.2000 Columbia Valley: Dökkkirsuberjarutt. Góð fylling, þurrt ogferskt með þroskuð tannín. Þroskaðan ávöxt ogkryddaða eik.EFJTYR 02789 Columbia Crest Grand Estates Merlot 750 ml 13,5% 1590 kr.2004 Columbia Valley: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt ogferskt með miðlungs tannín, þétta eik og dökkanberjaávöxt.FJLTÆR 10231 Columbia Crest Two Wines Shiraz 750 ml 13,5% 1440 kr.2003 Columbia Valley: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt,með mjúk tannín, þéttan berjabláma, kryddað með léttumeikartónum.DEGTYChileMjúk flróttmikil og ávaxtarík vín, einkum úr CabernetSauvignon, Merlot og Carmenére. Víngerð í Chile er meststunduð í næsta nágrenni við höfuðborgina Santiago. fiar eruöll skilyrði til ræktunar vínviðar eins og best verðu á kosið.qCabernet SauvignonAðall flrúgunnar er franskir græðlingar í upphafi og sjúkdómalausvínviður frá flví að ræktun hófst í Chile. Heitur, mjúkurávöxtur flessara vína frá Chile er flað sem hefur heillað allaheimsbyggðina síðustu áratugi.R 10913 Adobe Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 1490 kr.2005 Dimmkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, þéttan berjabláma og jarðkenndakryddtóna.EFSTY04091 Canepa Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1090 kr.2005 Colchagua: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðmiðlungs tannín. Fínlega kryddað með vanillu, jarðar- ogberjatónum.DFMX09547 Canepa Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 12,5% 3500 kr.Fjólurautt. Rífleg meðalfylling, þurrt og ferskt með léttum tannínum.Berjaríkt bragð.JXR 10717 Canepa Finisimo Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1690 kr.2002 Maipo: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt,ferskt, mjúk tannín með þroskaðan ávöxt, sólberja ogjarðatóna.EFHTÆ00154 Canepa Private Reserve Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1490 kr.2002 Curico: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil þroskuðtannín með rauðan berjakeim, lauf og hýðistóna. DFGIY06342 Carmen Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1090 kr.2002 Dökkrautt. Bragðmikið, berjaríkt og grösugt.Nokkur stemma.EFLX19


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð06343 Carmen Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 13,5% 1490 kr.2003 Maipo: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með þroskuðum sólberjakeimog mintutónum.EFHJYR 04665 Casa Lapastolle Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 1590 kr.2004 Rapel: Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með þéttan rauðan berjamassa og lyngtóna. EFGJYR 08255Casa Lapostolle Cabernet SauvignonCuvée Alexandre 750 ml 14,5% 2290 kr.2004 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín, með ferskan bláberja keim, mintu og jarðartóna. EFJSY09954 Casablanca El Bosque Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1790 kr.2003 Maipo: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, frísk sólber, létta kakó og valhnetutóna. EFYR 10615 Casablanca Nimbus Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 1990 kr.2004 Casablanca: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,létttannískt með dökkan berjamassa, kryddaða barkar oglauftóna.EFLTY06997 Casillero del Diablo Cabernet Sauv. 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Maipo: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með laufkennda, kryddaða sólberja ogmintutóna.EFJY05939 Castillo de Molina Reserva Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1290 kr.2004 Lontue: Kirsuberjarautt. Tæp meðalfylling, þurrt,ferskt, miðlungs tannín með mjúkan berjarauða ogsveitatóna.DGJMY04105 Concha y Toro Frontera CabernetSauvignon kassavín 3000 ml 12% 3390 kr.2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín meðsælgætiskenndan ávöxt.DGJPX02994 Concha y Toro Sunrise Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 990 kr.2003 Dimmfjólurautt. Góð fylling, þurrt með mildri sýru, þéttumávexti og mildri eik. Mjúk áferð.DEFMXS 08986De Martino Cabernet Sauvignon Reservade Familia 750 ml 13,5% 2590 kr.1999 Maipo: Dimmmúrsteinsrautt. Stöm fylling, þurrt, ferskt,þurrkandi tannín með þroskaðan ávöxt, jurtakrydd ogeikartóna.FGTÆR 10773 Discovery Wine Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 12,5% 3680 kr.Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín meðfínlegan rauðan berjakeim og lyngtóna. DGPYR 06747 Don Melchor Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 4390 kr.1995 Maipo: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mjúktannín, kryddaðan sólberjakeim, jarðar, tóbaks ogmintutóna.EFHJYS 10815 Errazuriz Don Maximiano 750 ml 14,5% 4190 kr.2003 Aconcagua: Dimmkirsuberjarautt. Þétt, mikil fylling, þurrt ogferskt, með þroskuð tannín, kryddaðan berjabláma ogsúkkulaðitóna.EFHTÆ05216 Frontera Cabernet Sauvignon 750 ml 12% 890 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðþroskuðum laufkenndum ávexti.DFJY03252 Gato Negro Cabernet Sauvignon 750 ml 12% 990 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín með mjúkumberjabláma.FGJPX04778 Gato Negro Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 12% 3490 kr.2005 Rúbínrautt. Lítil fylling, þurrt og milt með lítil tannín og léttanberjaávöxt.IMXR 10570 La Joya Cabernet Sauvignon 187 ml 13% 320 kr.2005 Rapel: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítilþroskuð tannín og laufkenndan kryddaðan berjakeim. DJMX04284 La Joya Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 14% 1260 kr.2004 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og milt með lítilþurrkandi tannín og frískan berjakeim. DGIMY07211 Le Cep Chilean Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 12,5% 3290 kr.Ryðrautt. Meðalfylling, sultað með berjakeim. FMX08451 Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 1790 kr.2002 Puente Alto: Dökkfjólurautt. Höfugt, með ferskum ávexti ogdjúpum kryddkeim. Stemma.EFMYR 06853 Miguel Torres Manso de Velasco 750 ml 14% 2690 kr.2001 Curico: Dimmkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt og fersktmeð þurrkandi tannín, grösugan berjaávöxt, mintu- ogeikartóna.EFTÆ01216 Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1390 kr.2003 Curico: Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling,þurrt, ferskt með þroskuð tannín, ferskan berjabláma,krydd- og hrattóna.DGJSY07199 Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon 375 ml 14% 750 kr.2001 Curico: Dimmfjólurautt. Góð og þétt fylling, þurrt og milt meðmjúk tannín og ungan grösugan ávöxt, jurtakrydd ogtunnukeim.FJLX10119 Misiones De Rengo Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 990 kr.2004 Rengo: Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með kryddaða eik og grösuga dökkaberjatóna.EFJLY00213 Montes Alpha Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1590 kr.2004 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, þéttan ávöxt, eikar- og reykelsistóna. EFJTY06941 Montes Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1190 kr.2004 Curico: Dökkrúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt með þurrkanditannín og léttan ávöxt.DJMY00212 Montes Villa Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1090 kr.2003 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, milt með þurr tannín og léttankeim af rauðum berjum.DJMX05548 Morande Pionero Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1190 kr.2003 Maipo: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt og ávaxtaríktmeð léttri stemmu.DJMXR 10769 Morande Pionero Cabernet Sauvignon 187 ml 13,5% 314 kr.2004 Maipo: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með sultaðan berjabláma, sveita ogtóbakskeim.EFILYR 09889 PKNT Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mild tannín, sætanávöxt og léttan kryddkeim.DJMX08061 Santa Ema Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1080 kr.2004 Maipo: Dökkrúbínrautt. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt, meðþroskuð tannín, léttan berjabláma og kryddtóna. GJMY07124 Santa Rita 120 Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 990 kr.2003 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín meðgrösugum sveitakeim og léttum ávaxta- og jarðartónum. EFJX05568 Santa Rita 120 Cabernet Sauvignon 187 ml 13,5% 350 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannínog einfaldan rauðan ávöxt.MSY01224 Santa Rita Cabernet Sauvignon Reserva 750 ml 14,5% 1490 kr.2003 Maipo: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, sólber-, jurtakrydd-, tóbaks- og eikartóna. EFYS 07126 Santa Rita Casa Real Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 4890 kr.1998 Maipo: Dimmmúrsteinsrautt. Þétt, mjúk fylling, þurrt og fersktmeð laufkenndan berja-, krydd og eikartóna. FLTY01621 Santa Rita Medalla Real Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1690 kr.2002 Maipo: Dökkkirsuberjarautt. Mikil, þétt fylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, berjakeim, tóbaks-. jarðar- og eikartóna. EFHTÆ05411 Siete Soles Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 890 kr.2004 Dökkrautt. Meðalfylling, kryddað með eikar og berjakeim. CIX09340 Sunrise Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 13,5% 3490 kr.2004 Dimmfjólublátt. Meðalfylling, þurrt, mild sýra og létt tannínmeð léttkrydduðum ávexti.DJMX06825 Vina Maipo Cabernet Sauvignon 750 ml 12% 950 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með lítil tannín, ferskanberjabláma og jurtakryddskeim.DGMX07259 Vina Maipo Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 12% 3490 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð dökkan berja og skógarkeim.FGYR 10878 Vina Maipo Cabernet Sauvignon Reserva 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Maipo: Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og kryddkenndan berjabláma. FGJMY20


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðqCarmenerefiessi flrúgutegund hefur frá upphafi í Chile verið í felum,vegna fless að framleiðendur töldu að hér væri um að ræðaMerlot flrúguna. Á síðustu árum hafa flessi vín verið að komaá markað undir réttu heiti. Einkenni fleirra er mjúkurávöxtur í ætt við Merlot, en einnig ákveðinn kraftur ogskerpa í ætt við Cabernet Sauvignon.R 10910 Adobe Carmenere 750 ml 14,5% 1490 kr.2005 Colchagua: Dimmrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og milt meðlítil þroskuð tannín. Dökkur ávaxtakjarni og keimur afbarkarkryddiDGJRYR 10271 Anakena Carmenere 750 ml 14% 1150 kr.2005 Rapel: Dökkfjólurautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmiðlungs tannín ungt og berjaríkt, með grösugahýðistóna.DGMSYR 10091 Anakena Carmenere Single Vineyard 750 ml 14% 1570 kr.2003 Rapel: Dökkkirsuberjarautt. Stöm meðalfylling, þurrt, fersktmeð þroskuð tannín, sólbakaðan berjarauða,mintu og eik.EFNSYS 10424 Concha y Toro Terrunyo Carmenere 750 ml 14,5% 1990 kr.2003 Cachapoal: Dökkfjólurautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín, ungt með bláan berjakeim, lakkrís ogrótartóna.EFMSÖS 08987 De Martino Carmenere Reserva de Familia 750 ml 14% 2190 kr.1999 Maipo: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með þroskuðum ávexti, eikar ogjarðartóna.EFHTÆ10050 La Joya Reserve Carmenere 750 ml 14% 1260 kr.2004 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, ferskan sætan ávöxt, mintu ogkryddtóna.EFJTYR 10757 Misiones De Rengo Reserva Carmenere 750 ml 14% 1290 kr.2004 Rengo: Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð dökkan ávöxt, barkarkrydd og steinefnatóna. EJLYS 10443 Montes Purple Angel 750 ml 14,5% 2990 kr.2003 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Með þéttan berjabláma, plómuogkakótón.EFHTÆR 09890 PKNT Carmenere 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt og milt með miðlungs tannín,grænkryddaðan ávöxt og heitt eftirbragð. DFJX05314 Santa Ema Carmenere 750 ml 14% 1190 kr.2003 Maipo: Dökkfjólurautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt með miðlungstannín og fínlega kryddaðan berja-, jarðar- ogeikarkeim.EFYR 10879 Vina Maipo Carmenere Reserva 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og kryddaðan keim af dökkum berjum. EFGSYqMerlotMikil m‡kt og keimur af rauðum berjum er flað sem er svo heillandivið Merlot vín Chile. Hitinn á ræktunarsvæðinu verður tilþess að s‡ran í víninu verður ekki afgerandi.R 10912 Adobe Merlot 750 ml 14,5% 1490 kr.2005 Colchagua: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, sætuvottur,fersk þroskuð tannín með dökkan ávöxt, skógarkrydd ogbeiska tóna.EFGTYR 10611 Anakena Merlot Reservado 750 ml 14% 1490 kr.2003 Rapel: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, þéttan berjabláma og kryddtóna. EFGSÆ03322 Canepa Private Reserve Merlot 750 ml 13,5% 1490 kr.2001 San Fernando: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,miðlungs tannín með dökkum berjaávexti og krydduðum eikar ogjarðarkeim.EFRTY06346 Carmen Merlot 750 ml 13,5% 1090 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt og milt, létt og þroskuðtannín. Með kryddaðan berjaávöxt og kakókeim. DEMX04674 Casa Lapostolle Merlot 750 ml 14,5% 1590 kr.2004 Rapel: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, þéttan dökkan berjabláma ogmintutónum.EFIYR 04672 Casa Lapostolle Merlot Cuvee Alexandre 750 ml 14,5% 2490 kr.2003 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín, þéttan bláan berjamassa, vanillu-,krydd- og eikartónaEFHSÆR 03251 Castillo de Molina Merlot Reserva 750 ml 14% 1350 kr.2004 Lontue: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og fersktmeð þroskuð tannín, dökk ber, jurtakrydd, jörð og eik. FGSÆ07001 Concha y Toro Sunrise Merlot 750 ml 13,5% 990 kr.2003 Dökkfjólurautt. Bragðmikið, mjúkt með sætum eikar- ogberjakeim.EFJMX04285 Gato Negro Merlot 750 ml 13% 990 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkandi tannínmeð léttan berjabláma.FGSXR 10569 La Joya Merlot Reserve 750 ml 14% 1260 kr.2004 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og milt meðþroskuð tannín. Keimur af sólberjum, barkar kryddi,eik og jörð.EFJTY10118 Misiones De Rengo Merlot 750 ml 14% 990 kr.2004 Rengo: Dökkkirsuberjarautt. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt,miðlungs tannín með léttan grösugan ávaxtakeim. DJMX04031 Montes Merlot 750 ml 14% 1190 kr.2004 Curico: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín, með dökkum berjum, vanillu og eikarkeim. EFJY09217 Morande Grand Reserve Vitisterra Merlot 750 ml 14% 1690 kr.2003 Maipo: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mildtannín. Fíngerðan mjúkan ávöxt, krydd- og eikartóna. EFJX10422 Morande Pionero Merlot 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Rapel: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og milt með lítil,þroskuð tannín, léttan berjarauða og jarðartóna. DGMPYR 05469 Santa Digna Merlot 750 ml 14% 1290 kr.2003 Curico: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín, góðan berjarauða og jarðartóna. GJMSYR 04288 Santa Ema Merlot 750 ml 13,5% 1090 kr.2004 Rapel: Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt og höfugt meðmjúk tannín, berjarauða, papriku og kryddtóna. GMSY07125 Santa Rita 120 Merlot 750 ml 14% 990 kr.2004 Rapel: Dökkfjólurautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með lítil tannín.Dökkum berjum, mintu, tóbaki og vanillutónum. FGJXR 10979 Sierra Grande Merlot 750 ml 13,5% 1290 kr.R 05703 Torreon de Paredes Merlot 750 ml 13,5% 1240 kr.2004 Rengo: Dökkrúbínrautt. Lítil fylling, þurrt og ferskt með lítiltannín og barkarkennda berjatóna.MOSXR 10220 Torreon de Paredes Merlot Reserva 750 ml 13,5% 1470 kr.2004 Rengo: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt og tannískt meðþéttan ávöxt og kryddaða grösuga eikartóna. EFTYR 10715 Torreon de Paredes Merlot Reserva Privada 750 ml 13,5% 2000 kr.2005 Rengo: Dökkrúbínrautt. Stöm meðalfylling, þurrt, ferskt meðþurrkandi tannín, þéttan berjabláma, eikar-, vanillu- og kryddtóna.07606 Vina Maipo Merlot 750 ml 13% 990 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil þroskuð tannín meðlauf og jarðkenndan ávöxt og dökkum berjabláma. DGJPYqPinot NoirPinot Noir vín hafa til að bera ákveðinn fíngerðan, fágaðan stíl.Yfirleitt eru Pinot Noir vín ljósari að lit heldur en önnur klassískrauðvín. Í Chile eru allar aðstæður til ræktunar flrúgunnar einsog best verður á kosið, flrátt fyrir að ekki sé um mikla ræktuná henni að ræða.R 10166 Piedra Feliz Pinot Noir 750 ml 13,5% 1890 kr.2002 Casablanca: Kirsuberjarautt. Tæp meðalfylling, þurrt ferskt,lítil tannín með ljósan rauðan ávöxt og grösugamintutóna.CDIPY21


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10911 Adobe Syrah 750 ml 14,5% 1490 kr.2004 Colchagua: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð þroskuð tannín, frískandi berjabláma og kryddaðanjarðartón.EFGLYR 10410 Casa Lapostolle Syrah Cuvee Alexandre 750 ml 14,5% 2440 kr.2003 Rapel: Dimmfjólurautt. Mikil, þétt fylling, þurrt, ferskt,mikil þroskuð tannín með dökkum ávexti, eikar oglakkrístónum.EFHJÆR 10614 Casablanca El Bosque Syrah 750 ml 14% 1790 kr.2004 Rapel: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með mjúkan skógarberjamassa og keim aflaufkryddi.EFJYR 04309 Montes Alpha Syrah 750 ml 14,5% 1590 kr.2002 Rapel: Dökkrúbínrautt. Góð fylling. Höfugt, þurrt, ferskt,miðlungs tannín með þéttum sólberja og mintukeim. EFJXS 09413 Montes Folly 750 ml 14,5% 4390 kr.2001 Colchagua: Dimmrúbínrautt. Þétt, mikil fylling, þurrt, ferskt,mikil þroskuð tannín. Með kryddaðri eik, sólberjum, mintu ogvanilluFHÆR 10775 Morande Vitisterra Syrah Grand Reserve 750 ml 13,5% 1690 kr.2002 Maipo: Dimmrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersktmeð þroskuð tannín, þéttan margslunginn kryddkenndanberjabláma.EFSTÆ10334 Caminos Terra Andina CabernetSauvignon Merlot kassavín 3000 ml 13% 3390 kr.2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannínog einfaldan ávöxt.JPXR 10333 Caminos Terra Andina Cabernet Sauvignon Merlot 750 ml 13% 890 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuð tannín,rauðan berjaávöxt, eikar- og kryddtóna. DFGJY04859 Carmen Reserve Carmenere-Cabernet 750 ml 13,5% 1490 kr.2004 Maipo: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með þéttan sólberja, mintu og kryddkeim. EFHTY09808 Chileno Cabernet Merlot 750 ml 13,5% 1090 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með kryddaðan,sultaðan, ávöxt og eikarkeim.DJMXR 10914 Coyam 750 ml 14,5% 2740 kr.2004 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð þroskuð tannín, frískan dökkan berjakeim ogmintutóna.EFGJYR 09894 Don Amado 750 ml 14% 2550 kr.1998 Rengo: Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt og milt meðþroskuð tannín, sólbakaðan ávöxt, skógarbotns-, myntu- ogkryddtóna.EJX07823 Escudo Rojo 750 ml 13,5% 1490 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín,þéttur dökkur sólbakaður ávöxtur, krydd-, og minta. EFGTY09564 Hoppe Guelbenzu 750 ml 13,7% 1690 kr.2003 Colchagua: Dökkrúbínrautt. Þétt og mjúkt, þurrt meðsætuvotti, mildri sýru og léttum tannínum. Kryddað meðberja- og eikarkeim.EFJY09110 Isla Negra Cabernet Sauvignon Merlot kassavín 3000 ml 13% 3590 kr.2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með léttanberjabláma, krydd- og kaffitóna.DGIJX09646 La Joya Reserve Cabernet Sauvignon Shiraz kassavín 3000 ml 13% 3990 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling. Þurrt og milt með miðlungstannín og léttan sólbakaðan berjabláma.JXR 10758qSyrah/ShirazSyrah flrúgutegundin á uppruna sinn að rekja til Rónardalsinsí Frakklandi. Í Chile hefur tekist að framleiða öflug sultukenndvín, með ákveðnum kryddkeim úr flessari flrúgu semflekkt er fyrir að gefa af sér kröftug og heit rauðvín.qBlöndur og aðrar þrúgurMisiones De Rengo Reserva Cabernet Sauvignon Syrah 750 ml 14% 1290 kr.2004 Rengo: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín með grösugan berjaávöxt og skógartóna. FGMY05269 Montes Cabernet Sauvignon Carmenere Limited Sel. 750 ml 14,5% 1290 kr.2003 Colchagua: Dimmfjólublátt. Þurrt, bragðmikið með keim af eik,kryddi, sólberjum og ávöxtum. Mjúk tannín. EFHY09650 Trio Merlot Carmenere Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 1290 kr.2004 Rapel: Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og milt meðmjúk tannín, ungan kröftugan berjaávöxt, krydd- ogeikartóna.EFLTÆ07251 Vina Maipo Cabernet Sauvignon Merlot 750 ml 13% 890 kr.2005 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín,með ferskan ávöxt og kryddtóna.DGJSYFrakklandFrakkland framleiðir meira magn af borðvínum en nokkurtannað land og jafnframt meira magn af hágæða borðvínum,bæði hvítum og rauðum. Aðrar fljóðir hafa sótt fyrirmyndirsínar í franska víngerð öldum saman.10336 Cuvee Chantal kassavín 3000 ml 13% 3650 kr.Rúbínrautt. Frekar létt, þurrt og ferskt með lítil tannín og léttaberjatóna.ILMOXR 07627 Cuvee Louis Max 375 ml 12% 690 kr.Ljóskirsuberjarautt. Lítil fylling, þurrt og sýruríkt með lítil þurr tannín ogsætan ofþroskaðan kirsuberjakeim.MOX05207 Grand Vernaux 750 ml 12% 1290 kr.Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil tannín og léttansælgætiskenndan berjarauða.AMOPXBordeauxUpprunastaður Cabernet Sauvignon og Merlot. Héraðiðer flekkt fyrir framleiðslu bæði rauðra og hvítra vína og flásérstaklega fyrir hin frægu rauðu Chateau vín frá Medoc,Graves og Libourne að ógleymdum hinum virtu sætvínum fráSauternes og Barsac.qCabernet SauvignonÚtbreiddasta rauðvínsflrúga veraldar er upprunnin í Bordeauxí Frakklandi. Bestu Cabernet Sauvignon vínin koma flaðan. Allavíngerðarmenn í heiminum dreymir um að ná að framleiðavín í þeim gæðaflokki. Cabernet Sauvignon er einnig ræktað ímiklu magni í Languedoc – Roussillon héraðinu.qMerlotfietta er mest ræktaða flrúgan í Bordeaux, en hana ereinnig að finna í miklu magni í Languedoc-Roussillon héraðinuí Suður Frakklandi. Hún gefur af sér öflug og mjúk rauðvín,sem einkennast af rauðum berjum, margskonar jarðarkeim ogkryddum.R 07074 Barton & Guestier 1725 Bordeaux Reserve 750 ml 12,5% 1290 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með miðlungstannín, rauðan ávöxt og heiðarjurtatón. DFGMYR 04384 Calvet Reserve Merlot Cabernet Sauvignon 750 ml 12% 1290 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og barkarkryddaðan hratkenndan rauðanávöxt.DFGLYR 10441 Chateau Barrail Des Pretres Futs De Chene 750 ml 13% 1690 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín, meðrauðan ávöxt, krydd- og vanillutóna. FLSTY06910 Chateau Bonnet 750 ml 12,5% 1250 kr.2001 Kirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt með ferska sýru og létt tannín.Mildur eikar-, vanillu-, ávaxta- og skógarkeimur. FLYR 04996 Chateau Timberlay Cuvée Prestige 750 ml 12,5% 1990 kr.2003 Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt, þroskuð tannín,þétta eik, rauðan berjamassa og mildan skógarkeim. EFTYR 10766 La Terre Merlot 750 ml 13% 1300 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með lítil þurrkanditannín og rifsberjakeim.DGMY22


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð10438 Le Regalet 750 ml 12,5% 1390 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuð tannín og laufkenndanbakaðan ávöxt.FGLSYR 09559 Mouton Cadet 375 ml 12,5% 840 kr.2002 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt, með léttu tanníniog beiskkrydduðum jarðar-, eikar- og ávaxtakeim. DFX00039 Mouton Cadet 750 ml 12,5% 1390 kr.2003 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, lyng og barkartóna og heitan rauðan ávöxt. DFGYBordeaux – GravesÁ flessu svæði eru hágæða framleiðendur sem flekktir erufyrir vönduð rauð og hvít vín. Hér eru vínin yfirleitt blönduraf flrúgutegundum. Rauðu vínin eru yfirleitt með CabernetSauvignon ráðandi í blöndunni, en til íblöndunar er Merlotflrúgan ásamt Cabernet Franc.00046 Chateau Coucheroy 750 ml 12,5% 1450 kr.2000 Pessac-Leognan: Dökkrautt. Góð fylling, mjúkt með sætumávexti, keim af kryddi og skógarbotni. Nokkuð tannískt. EFLXR 10415 Chateau de Chantegrive 750 ml 12,5% 2290 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Stöm meðalfylling, þurrt, ferskt meðmiðlungstannín, kryddkenndan ávöxt, eikar- ogsveitatóna..EFLTÆS 07274 Chateau Haut-Brion 750 ml 13% 29630 kr.1995 Pessac-LeognanS 10814 Chateau Smith Haut Lafitte 750 ml 13% 5690 kr.2002 Pessac-Leognan: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt ogferskt með þurrkandi tannín, þétta eik, kryddaða berja, lyng ogjarðartóna.EFHTÆBordeaux – LibournaisRauðu vínin frá Libournais eiga flað sameiginlegt að flau erumeð Merlot flrúguna sem ríkjandi tegund, í blöndu viðCabernet Franc og stundum smávegis af CabernetSauvignon. fiar af leiðandi flroskast flau fyrr og eru yfirleitttalin mjúku rauðvínin í Bordeaux.00006 Bichot Saint-Emilion 750 ml 12% 1490 kr.2003 Saint-Emilion: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín með krydduðum ávexti og sveitatónum. DFXR 10515 Chateau Bellevue Fronsac 750 ml 12,5% 1790 kr.2002 Fronsac: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, fersktmeð þroskuð tannín, þroskaðan, sultaðan ávöxt, jarðar- ognegultóna.DGILYS 09876 Chateau Corbin 750 ml 13,5% 3110 kr.2002 Saint-Emilion: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðþétt, góð tannín, mjúkan berjaávöxt og tunnukeim. DEFLXR 10519 Chateau Haut-Ballet Canon-Fronsac 750 ml 13% 1990 kr.2003 Canon-Fronsac: Dökkkirsuberjarautt. Mikil, þétt fylling, þurrt ogferskt með mikil tannín, dökkan kryddaðan ávöxt ogeikartóna.EFJTÆR 10442 Chateau Haut-Sarpe 750 ml 13% 2990 kr.2002 Saint-Emilion: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt ogferskt með miðlungstannín, þétta eikar- og kaffitóna og léttan rauðanávöxt.EFLTÆS 04591 Chateau La Fleur Maillet 750 ml 13% 2890 kr.2001 Pomerol: Dimmkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersktog nokkuð tannískt með þungan dökkan ávöxt ogjarðartóna.EHLÆS 10820 Chateau Laforge 750 ml 13% 6990 kr.2001 Saint-EmilionS 07682 Chateau Larmande 750 ml 13% 3990 kr.2003 Saint-Emilion: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og miltmeð þurrkandi tannín, kröftugan berjarauða, eikar, kryddog jarðartóna.EHTÖS 03507 Chateau Petit-Village 750 ml 13% 5690 kr.2001 Pomerol: Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og milt meðmikil þroskuð tannín, breiðan, fínlegan ávöxt og reyktakryddtóna.EFHÆS 07509 Chateau Petrus 750 ml 13,5% 74080 kr.1996 PomerolR 10440 Chateau Vieux Sarpe 750 ml 13% 2390 kr.2002 Saint-Emilion: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með þroskuðum rauðum ávexti og eikarkenndumvanillutónum.FGMYS 03537 Chateau Villemaurine 750 ml 12,5% 4990 kr.2000 Saint-Emilion: Rúbínrautt. Tæp meðalfylling, þurrt meðmilda sýru og miðlungs tannín. Mildur eikarkeimur með léttumávaxta tónum.EFLYS 06382 Clos des Jacobins 750 ml 13% 3490 kr.1998 Saint-Emilion: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúktannín, með þroskaðan plómukenndan ávöxt, krydd- ogjarðartóna.EFTYR 10439 Clos des Litanies Pomerol 750 ml 12,5% 3590 kr.2002 Pomerol: Kirsuberjarautt. Þurrt og ferskt með létta meðalfyllingu,þurrkandi tannín og lyngkennda eikartóna. DFTYS 10811 Le Dome 750 ml 13,5% 13990 kr.2003 Saint-Emilion: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt meðmilda sýru, þroskuð tannín. Mokkaeik, fíngerðum ávexti ogjarðartónum.EFHTÆBordeaux – MedocMedoc svæðið státar af einhverjum stærstu vínbúgörðumFrakklands. fiar er að finna meiri fjölda hágæða rauðvínsbúgarðaen á nokkrum öðrum sambærilega stórum stað áhnettinum. fiessi vín eru nær undantekningarlaust með cabernetsauvignon ríkjandi, í blöndu við merlot og cabernet franc.S 10202 Chateau Belle-Vue 750 ml 13% 2580 kr.2001 Haut-Medoc: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersktmeð miðlungstannín, sólberja-, kúrenu- ogtóbakskeim.EFTÆS 10188 Chateau Branaire-Ducru 750 ml 13% 4890 kr.2002 Saint-Julien: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,nokkuð tannískt með ungan grösugan skógarberjakeim ogrósmaríntóna.EFLÆ03411 Chateau Cantenac Brown 750 ml 13% 3990 kr.2000 Margaux: Dimmrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, mild sýra,tannískt. Kröftugur eikarkeimur, krydd og jörð. Ungt EFHLR 10554 Chateau Cissac Cru Bourgeois Le Vialard 750 ml 13% 1990 kr.2003 Haut-Medoc: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersktmeð mikil en þroskuð tannín, öflugan berjabláma og sultaðankryddkeim.EFLTY10114 Chateau d’Agassac 750 ml 13% 2690 kr.2001 Haut-Medoc: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð miðlungstannín, þroskaðan laufkenndan ávöxt ogblýantskeim.EFHTÆR 10695 Chateau D’Arche 750 ml 12,5% 2690 kr.2003 Haut-Medoc: Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með lyng og berjakeim og smjörkenndaeikartóna.EFLS 07646 Chateau d’Issan 750 ml 12,5% 3990 kr.2001 Margaux: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð þroskuð tannín, kryddaðan berjarauða, eikarog jarðartóna.DFNTÆR 07276 Chateau Ducru-Beaucaillou 750 ml 13% 7990 kr.2002 Saint-Julien: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt ogferskt með þroskuð tannín, eikar, krydd ogjarðarkeim.EFLTÆS 10805 Chateau Duhart-Milon 750 ml 13% 6990 kr.1995 Pauillac: Múrsteinsrautt. Mjúk fylling, þurrt og milt með mjúktannín, þroskaðan ávöxt og laufkennda jarðartóna. EFTYS 10806 Chateau Grand-Puy-Lacoste 750 ml 13% 4990 kr.2002 Pauillac: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðmikil þroskuð tannín, kryddaða eikar-, tóbaksog skógartóna.EFHTÆ10106 Chateau Greysac 750 ml 13% 1490 kr.2001 Medoc: Kirsuberjarautt. Létta meðalfyllingu. Þurrt, ferskt, meðþroskuð tannín, eikar-, jarðar- og sólberjatóna. EFLTÆS 06361 Chateau Gruaud Larose 750 ml 12,5% 6950 kr.1998 Saint-Julien23


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10518 Chateau Haut-Maurac 750 ml 12,5% 1890 kr.2003 Medoc: Dökkkirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, fersktmeð þurrkandi tannín og léttan kryddkenndan ávöxt. LMSYS 06740 Chateau Lagrange 750 ml 13% 4990 kr.2003 Saint-Julien: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og fersktmeð mikil þroskuð tannín þéttan berjarauða, krydd ogkaffitóna.EFHTÆR 10694 Chateau Lalande-Borie 750 ml 13% 2590 kr.2001 Saint-Julien: Múrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,lítil þroskuð tannín. Margslunginn, grösugan sveitakeimog kaffitóna.DFLTYS 09875 Chateau Lascombes 750 ml 12,5% 5530 kr.2002 Margaux: Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt meðkröftug tannín og öflugan berjaávöxt, nýja eik ogappelsínutóna.EFHLYS 07275 Chateau Latour 750 ml 13% 25890 kr.2001 Pauillac: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt og milt meðmjúk tannín, þróttmikinn ávöxt og fínlegan eikarkeim. YS 08797 Chateau Les Ormes de Pez 750 ml 13% 3890 kr.2002 Saint-Estephe: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling. Þurrt, ferskt,meðaltannín. Með barkarkenndan dökkan berjamassaog létta kryddtóna.EFTÆS 09387 Chateau Léoville Las Cases 750 ml 13% 31990 kr.2000 Saint-JulienS 09410 Chateau Léoville-Poyferré 750 ml 13,5% 5990 kr.2001 Saint-Julien: Dökkfjólublátt. Bragðmikið og mjúkt með þéttankryddaðan ávöxt, mild eik. Tannískt. EFHLYS 10180 Chateau Lynch Bages 750 ml 13% 8690 kr.1995 PauillacR 07551 Chateau Merville 750 ml 12,5% 2530 kr.1997 Saint-Estephe: Ryðrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúkt tannínmeð þroskaðan laufkenndan berjakeim. DFGXS 06370 Chateau Meyney 750 ml 12,5% 2970 kr.1999 Saint-Estephe: Dökkrautt. Bragðmikið, þétt með þroskuðumkrydd og ávaxtakeim og góða endingu.Nokkuð tannískt.EFHLS 09852 Chateau Mouton-Rothschild 750 ml 12,5% 48800 kr.2000 PauillacR 10421 Chateau Paveil de Luze 750 ml 12,5% 2390 kr.2001 Margaux: Múrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, sultaðan rauðan ávöxt, jarðar-, krydd- ogeikartónaFLTÆS 09874 Chateau Pedesclaux 750 ml 13% 2970 kr.2002 Pauillac: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með létttannín, fínan eikarkeim og berjabláma. EFLYS 07284 Chateau Pibran 750 ml 13% 3490 kr.2001 Pauillac: Dökkmúrsteinsrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og fersktmeð þroskuð tannín, kryddaða eik, sítrus ogjarðartóna.EFHTÆR 10696 Chateau Picard 750 ml 12,5% 2590 kr.2003 Saint-Estephe: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín, þéttan berjabláma, krydd- jarðar oglakkrístóna.EFSTÆS 07285 Chateau Pichon-Longueville-Baron 750 ml 13,5% 7890 kr.2001 PauillacR 10764 Chateau Poujeaux 750 ml 13% 2870 kr.2003 Moulis: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt og fersktmeð þroskuð tannín, kryddaða eikar, blýants ogskógarberjatóna.EFLTÆS 10179 Chateau Sociando-Mallet 750 ml 12,5% 7790 kr.2000 Haut-MedocS 10182 Cos d’Estournel 750 ml 13% 8690 kr.2001 Saint-Estephe: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt meðmilda sýru og þroskuð tannín. Fínleg eik, ríkur ávöxtur, langteftirbragð.EFHÆR 10798 La Croix de Beaucaillou 750 ml 13% 3990 kr.2002 Saint-Julien: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt ogferskt með þroskuð tannín, milda eikar, krydd ogskógartóna.EFLTÆS 08778 Les Tourelles de Longueville 750 ml 13,5% 2960 kr.2002 Pauillac: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðmiðlungstannín kryddaðan jarðbundinn ávöxt oglétta eik.EFLTÆR 10593 Chanson Bourgogne Pinot Noir 750 ml 13% 1590 kr.2004 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með lítil enþurrkandi tannín og frískan rauðan berjakeim. DEGIYBourgogneÍ Búrgundarhéraði er framleitt mikið magn af hágæðarauðum og hvítum vínum. Í rauðu vínunum er flrúgan PinotNoir allsráðandi. fietta eru vín sem ná yfir allan skalarauðvína, fl.e. frá léttum hversdagsvínum og upp í einhverglæsilegustu, eftirsóttustu og d‡rustu rauðvín veraldar.qPinot Noirfiessi einkennisflrúga Búrgundar rauðvína er ákaflega dyntóttí ræktun. Í Frakklandi er flessi flrúga ræktuð í mestu magnií Búrgund og Champagne. Í Búrgund getur hún gefið af séreinhver glæsilegustu rauðvín sem völ er á.09313 Francois d’Allaines Bourgogne Pinot Noir 750 ml 13% 1590 kr.2003 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, sýruríkt og tannískt með sultuðukeim.EIMX00121 Laforet Bourgogne Pinot Noir 750 ml 12,5% 1590 kr.2005 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil þurrkanditannín; frískan rauðan berjaávöxt.DGILYR 10556 Pierre Andre “Les Forges” 750 ml 12,5% 1690 kr.2004 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil tannínog laufkenndan rauðan berjaávöxt.DIYR 10399 Pierre Andre Brouilly Mont Brillant 750 ml 12,5% 1490 kr.2004 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín með léttaskógarberja- og sælgætistóna.DGIMYBourgogne – BeaujolaisR 10398 Pierre Andre Moulin-A-Vent La Bruyere 750 ml 12,5% 1490 kr.2004 Ljósrúbínrautt. Létt þurrt, ferskt, lítil tannín. Með léttan ferskanberjabláma.DIMPYS 09419 Faiveley Mercurey Clos des Myglands 750 ml 13% 2290 kr.2001 Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með mjúk tannín,rauðan frískan berjakeim, létta eik og smjörtóna. EFTÆBourgogne – Cote ChalonnaiseR 02023 Pierre Andre Mercurey Les Gavottes 750 ml 12,5% 1590 kr.2004 Ljóskirsuberjarautt. Lítil, stöm fylling, þurrt og ferskt meðþurrkandi tannín, berjarauða og jarðkenndabaunatóna.DFGMÆBourgogne – Cote de BeauneÍ Cote de Beaune er að finna fjöldann allan af hágæða vínum úrPinot Noir. Öflug gæðaflokkun héraðsins gerir okkur fært aðvelja mismunandi gæði, flar sem merkingarnar Premier Cru ogGrand Cru merkja bragðmeiri og öflugri vín.S 09879 Bichot Beaune Premier Cru Les Avaux 750 ml 13% 2870 kr.2002 Rúbínrautt. Góð fylling, þurrt og ferskt með miðlungstannín.Kirsuberja- og eikarkeimur.EFLXR 10594 Chanson Beaune Clos du Roi 1er Cru 750 ml 13,5% 2460 kr.2002 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, milda eik og fíngerða berja- og blómatóna. ETÆS 10200 Domaine du Pavillon Corton Marechaudes 750 ml 13% 4680 kr.2001 Kirsuberjarautt. Tæp meðalfylling, þurrt og ferskt með þurrtannín og ungan blómlegan ávöxt, kirsu- og jarðarber. DGTÆS 10190 Faiveley Beaune Clos de L’Ecu 750 ml 13,5% 3590 kr.2003 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt með milda sýru ogherpandi tannín. Berjaríkt með eikarkeim.ÖS 07299 Joseph Drouhin Corton 750 ml 13% 4990 kr.1998 Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mild tannín,létt remma, mildur ávaxta, kryddkeimur og jarðartónar. DEFYR 08989 Laboure-Roi Beaune Premier Cru 750 ml 12,5% 2550 kr.2002 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkandi tannínmeð kryddkenndan berjarauða.DGSTY24


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðS 09877 P. Guillemot Savigny Les Beaune Grands Picotins 750 ml 13% 2190 kr.2002 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, létt tannínmeð mildan skógarberjakeim og barkarkennt krydd. CDTPYR 07513 Pierre Andre Corton-Pougets Grand Cru 750 ml 13,5% 4490 kr.2003 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, milt og höfugt meðþurrkandi tannín, vanillukeim og þroskuðum kirsuberjum. EFTÖS 09385 Faiveley Chambertin Clos de Beze 750 ml 13% 8990 kr.1997 Ljósmúrsteinsrautt. Mjúk fylling, þurrt og ferskt með fjaðrandiávexti og grösugum krydduðum skógarkeim.Bourgogne – Cote de NuitsPinot Noir flrúgan er allsráðandi í rauðvínum flessa svæðis.Vínin eru, oftar en ekki, talin heldur hrárri og kraftmeiriheldur en vínin frá nágrannasvæðinu Cote de Beaune.S 09409 Faiveley Latricieres-Chambertin 750 ml 13% 6590 kr.2000S 10201 Hospices de Nuits Saint-Georges Les Vignerondes 750 ml 13,5% 4980 kr.1999 Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt með góð tannín,fínlegan ávöxt og kjötmikla áferð.EGHTÆS 07301 Joseph Drouhin Musigny 750 ml 13% 9470 kr.1994 Ljósryðrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt og nokkuð tannískt meðþroskuðum berja- blóma og skógarkeim.S 07302 Joseph Drouhin Romanée-Saint-Vivant 750 ml 13% 8990 kr.1999 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með miðlungstanníni,með fínlegum berja, skógar-, eikarkeim og lyngtónum.S 07297 Joseph Drouhin Vosne-Romanee 750 ml 13% 3390 kr.2001 Ljósmúrsteinsrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, sýruríktog stamt með þróttmiklum berja- og blómakeim og góðriendingu.EFLYS 09403 Louis Jadot Bonnes Mares 750 ml 13,5% 10430 kr.1999 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með mild tannín.Þroskað, grösugt með kryddaðri eik og fínlegum ávexti. EYS 03173 Louis Jadot Chambolle-Musigny 750 ml 13,5% 4220 kr.1998 Ljósryðrautt. Meðalfylling með þroskaðan ávaxtakeim.Tannískt.ELYS 10187 Nuits-Saint-Georges Les Crots 750 ml 13% 4070 kr.2002 Ljóskirsuberjarautt. Frekar létt, þurrt og ferskt með létt tannín,frískan hreinan berjakeim og smjörkenndaeikartóna.DGRTYR 10700 Pierre Andre Nuit Saint George Les Damodes 750 ml 12,5% 4890 kr.2003 Kirsuberjarautt. Þétt, þurrt, ferskt, tannískt með þéttan ávöxt,eikar- og jarðartóna.EFSTÖLanguedoc-Roussillonfietta stóra svæði er gríðarlega vel fallið til vínræktar. fiarnaer sólríkt og flurrt veður og svæðið n‡tur kælingar fráMiðjarðarhafinu, sem temprar heita geisla sólarinnar ogheldur uppi rakastigi í víngörðunum. Frá svæðinu kemur fjöldinnallur af rauðvínum, en flekktast er svæðið fyrirmagnframleiðslu og kassavín.R 10386 Aigle Cabernet Sauvignon 750 ml 12,5% 1190 kr.2004 Rúbínrautt. Stöm meðalfylling, þurrt og ferskt með þurrkanditannín og léttan rauðan ávöxt.DGMSYR 10322 Aigle Merlot 750 ml 12,5% 1190 kr.2004 Rúbínrautt. Létt, þurrt og ferskt, með lítil tannín og léttaneikarkryddaðan ávöxt.MOXR 10538 Aimery Merlot 187 ml 12,5% 319 kr.2003 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, léttan rauðan ávöxt og grösuga kryddtóna. DGIMYR 04359 Barton & Guestier Cabernet Sauvignon 750 ml 12,5% 1190 kr.2003 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil þroskuðtannín, kryddaðan rauðan ávöxt og jarðartóna. DGIMYR 09434 Barton & Guestier Merlot 750 ml 12,5% 1190 kr.2004 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, milt með lítil tannín og léttankryddkenndan berjarauða.DGIYR 09437 Barton & Guestier Syrah 750 ml 12,5% 1190 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og lyngkenndan berjarauða.DGPYR 10998 Bin 233 Merlot 750 ml 14% 1290 kr.R 11000 Bin 15a Shiraz 750 ml 14% 1290 kr.R 10479 Chamarre Shiraz - Merlot 750 ml 12,5% 1090 kr.2004 Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannínmeð sælgætiskenndan sultaðan ávöxt.R 10452 Chateau de Flaugergues 750 ml 13,5% 1750 kr.2003 Coteaux de Languedoc: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, höfugt,þurrt, ferskt, mikil þroskuð tannín, ferskan rauðan berjaávöxt,léttan kryddkeim.EFLYR 10503 Chateau de Lascaux 750 ml 13,5% 1600 kr.2004 Coteaux de Languedoc: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt með mikil þroskuð tannín og léttkryddaðanberjabláma.DGMSYR 10504 Chateau de Lascaux Pic Saint Loup 750 ml 14% 1750 kr.2004 Pic Saint Loup: Rúbínrautt. mikil fylling, höfugt með milda sýru ogmiðlungs tannín. kryddaður berjahratskeimur ogþungt eftirbragð.EHSÆR 09932 Chateau des Erles Fitou 750 ml 13% 3690 kr.2003 Fitou: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling. þurrt, ferskt, þroskuðtannín með mjúkan berjabláma, eikar ogvanillutóna.EFGÆR 10456 Chateau Mourgues du Gres Les Galets Rouges 750 ml 14% 1600 kr.2004 Costieres de Nimes: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt,ferskt með bláan berjaávöxt, plómu- lyng- oghrattóna.FGMSYR 10454 Chateau Mourgues du Gres Terre d’Argence 750 ml 14,5% 1900 kr.2004 Costieres de Nimes: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt, þurrkandi tannín með laufkenndum, krydduðum dökkumberjaávexti.EFTÆ07247 Cuvee Chantal Merlot kassavín 3000 ml 13% 3650 kr.Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt með miðlungstannínog léttan rauðan ávöxt.MSXR 10400 Cuvee des Ardoises des Erles 750 ml 13,5% 1690 kr.2003 Fitou: Dökkkirsuberjarautt. Mikil, létt fylling, þurrt, miltmeð lítil en þurrkandi tannín. Dökkir barkarkryddaðirávaxtatónar.EHSTYR 07637 Cuvee Louis Max 750 ml 12% 1140 kr.Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil þurr tannínog sætan kirsuberjakeim.MOXR 10539 D’Aupilhac Lou Maset 750 ml 13% 1600 kr.2004 Coteaux de Languedoc: Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt,ferskt, með lítil þurrkandi tannín, mintu ogskógarberjakeim.FGSYR 10543 D’Aupilhac Montpeyroux 750 ml 14% 2200 kr.2003 Coteaux de Languedoc: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt, þurrkandi tannín með sultuðum berjabláma ogjarðartónum.EFSTÆR 10507 Fitou Reserve de la Condamine 750 ml 13,5% 890 kr.2004 Fitou: Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, milt með lítil þurrkanditannín, sælgætiskennda skógarberja og lyngtóna. FGMYR 10783 Grain d’Oc Cabernet Sauvignon 750 ml 12,5% 990 kr.Dökkfjólurautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín með mjúkansælgætiskenndan berjabláma.GJPXR 10782 Grain d’Oc Merlot 750 ml 13% 990 kr.2005 Dökkfjólurautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil, þurrkanditannín og hratkenndan berjakeim.DIMY08563 J.P. Chenet Cabernet Syrah kassavín 3000 ml 12,5% 3650 kr.Rúbínrautt. Frekar létt, þurrt og milt með lítil tannín og rauðkryddaðangrösugan ávöxt.ADFJX05503 J.P. Chenet Cabernet Syrah 250 ml 13% 418 kr.2003 Rúbínrautt. Frekar létt, þurrt og ferskt með lítil tannín ogléttan ávöxt.DMX07974 J.P. Chenet Cabernet Syrah 750 ml 13% 1140 kr.2003 Kirsuberjarautt. Frekar létt stöm fylling, þurrt og ferskt, lítiltannín, með léttkrydduðum jarðarberja- og fennelkeim. DMX04754 J.P. Chenet Merlot kassavín 3000 ml 13% 3590 kr.Dökkrautt. Meðalfylling, berjaríkt og grösugt. DFJMX00096 Jean-Claude Pepin Herault kassavín 3000 ml 11,5% 2990 kr.Ljósfjólurautt. Létt, sýruríkt með krydd og jarðarkeim. DMX00097 Jean-Claude Pepin Herault kassavín 5000 ml 11,5% 4790 kr.Fjólurautt. Frekar létt, með bökuðum ávaxta- ogkryddkeim.DMX09025 JeanJean Merlot 750 ml 13% 1090 kr.2003 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, nokkurt tannín meðléttum ávexti.DMX25


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð04863 JeanJean Merlot kassavín 3000 ml 12,5% 2990 kr.Ljósrautt. Meðalfylling, milt með léttum jarðarberjakeim. DIMXR 10459 La Baume Syrah 750 ml 13,5% 1360 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín meðsætkenndan ávöxt og sviðinn sveitakeim. DFMY00098 Le Cep Merlot kassavín 3000 ml 12,5% 3290 kr.Rautt. Meðalfylling með bökuðum ávexti. DMXR 10534 Le Pot 750 ml 13% 1190 kr.2004 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil tannín ogléttan rauðan ávöxt.DGMOXR 10763 Les 7 Seurs Merlot Roselyne kassavín 3000 ml 12,5% 3570 kr.Rúbínrautt. Létt, stöm fylling, þurrt og sýruríkt með lítil tannín og léttanávaxtakeim.DGMXR 10874 Les Hauts Clochers Pinot Noir 750 ml 13% 1690 kr.2002 Kirsuberjarautt. Mjúk fylling, þurrt og milt með áberandieikarkeim og fínlega saftkennda tóna. DGRYR 10453 L’Oncle Charles Cabernet Sauvignon - Merlot 750 ml 12,5% 1350 kr.2005 Fjólurautt. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkandi tannínmeð dökkum ungum berjabláma.JMXR 10500 Mas Nicot Coteaux du Languedoc 750 ml 13% 1450 kr.2003 Coteaux de Languedoc: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling,þurrt, ferskt með þroskuð tannín, þéttan berjabláma, krydd-,mintu- og eikartónaEFGSYR 10267 Morties Coteaux du Languedoc 750 ml 14,5% 1490 kr.2004 Coteaux de Languedoc: Rúbínrautt. Meðalfylling, höfugt, þurrtog ferskt með miðlungstannín og heitanlyngkenndan ávöxt.EMSÆ09783 Morties Pic Saint-Loup 750 ml 14,5% 2160 kr.2004 Coteaux de Languedoc: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, höfugt,þurrt og milt með þroskuð tannín. Kryddað meðsólbökuðum ávexti.FHTÆR 05424 Virginie Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 1340 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þurrkanditannín og léttan berjaávöxt.LSXR 05423 Virginie Syrah 750 ml 12,5% 1300 kr.2002 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með lítilþurrkandi tannín, þroskaðan berjakeim og grösugakryddtóna.DGMSYR 10345 Chateau Pezilla Cuvee de la Marquise 750 ml 13% 1290 kr.2004 Kirsuberjarautt. Frekar létt, þurrt, ferskt, miðlungs tannín,með heitan kryddkenndan ávöxt.DGMSYLanguedoc-Roussillon – Roussillonfietta svæði er við Miðjarðarhafsströndina á landamærumSpánar og Frakklands. Þar er framleitt sólbökuð og kraftmikilrauðvín. fiau eru yfirleitt blöndur úr flrúgum eins og Carignan,Mourvedre, Grenache og Syrah.R 10975 Cuvee Jean-Paul Rouge 750 ml 12,5% 1880 kr.R 10347 Chateau Pezilla Fut de Chene 750 ml 13% 1490 kr.2003 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín, meðjurtakrydduðum berjabláma og nettri eik. DGJRYR 10344 Chateau Pezilla Premium 750 ml 13% 1190 kr.2004 Rúbínrautt. Frekar létt, þurrt, ferskt, miðlungs tannín, meðdökkan berjaávöxt.DGMSYR 10346 Chateau Pezilla Villages 750 ml 13% 1390 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt þroskuð tannín,með berjarauða, krydd og jarðartóna. EFLSYR 10352 Haute Coutume Gneiss des Capitelles 750 ml 13% 1990 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín, með sultukenndan ávöxt, krydd og eik. EFLTYR 10351 Haute Coutume Quartz de Terrats 750 ml 12,5% 1990 kr.2000 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín, með þroskaðan, bakaðan, kryddaðan ávöxtog eikartón.EFLTYR 10256 Mas Amiel Le Plaisir Grenache Noir 750 ml 14,5% 1790 kr.2004 Fölrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil, mjúk tannín,ferksætan ávöxt og létta kryddtóna. DGOPYR 10353 Pujol Cotes de Roussillon Futs de Chene 1500 ml 13% 3190 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikil ogþroskuð tannín, með berjabláma, krydd og sveitatóna. ILSÆ03858 Pujol Cotes du Roussillon Futs de Chene 750 ml 13% 1590 kr.2001 Dökkfjólurautt. Bragðmikið, með krydduðum jarðarkeim.Tannískt.EFHLYS 03863 Pujol Cotes du Roussillon La Montadella 750 ml 13% 1890 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, jurtakrydd- og skógarberjatóna.Æ05416 Pujol Tradition 750 ml 12,5% 1290 kr.2002 Dökkrautt. Bragðmikið og höfugt, með keim af sultuðumrauðum ávöxtum og pipar. Nokkuð stamt. ELXR 10529 San Esteban 750 ml 13,5% 1790 kr.2001 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, kryddaðan skógarberjakeim og eikartóna. DGISYProvenceS 09865 Domaine Tempier Bandol 750 ml 14% 2890 kr.2003 Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt með þurrkanditannín með kröftugan berjabláma, krydd og lyngtóna. EFHTÆRhoneRónardalurinn er eitt af flekktustu víngerðarsvæðum heims.Dalurinn liggur frá norðri til suðurs í austurhluta Frakklands.Syrah flrúgan er uppistaðan í frábærum rauðum vínum eins ogCote Rótie, Hermitage, Crozes-Hermitage og Chateauneuf duPape.qSyrahfiessi flrúgutegund er ráðandi í Rónardalnum ogsuðaustur Frakklandi. Hún gefur af sér kraftmikil rauðvín, semeinkennast af sætum ávexti í bland við krydd og flá sérstaklegasvartan pipar.R 10687 Delas Chateauneuf-du-Pape Haute Pierre 750 ml 13,5% 2690 kr.2000 Chateauneuf-du-Pape: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, fersktmeð mjúk tannín, þroskaðan léttan berjarauða, krydd- ogjarðartóna.DGMRYS 02749 Delas Cote-Rotie Seigneur de Maugiron 750 ml 13% 4600 kr.2003 Cote Rotie: Kirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt með mjúktannín, með margslungna berja-, lyng- og kryddtóna. EFHTÆR 10686 Delas Cotes-Du-Rhone Saint-Esprit 750 ml 13,5% 1490 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, létt þurrkandi tannín meðfrísklega berja og skógar tóna.FGILMYS 02748 Delas Crozes-Hermitage Tour d’Albon 750 ml 12,5% 2490 kr.2003 Crozes-Hermitage: Dökkfjólurautt. Þétt meðalfylling, þurrt ogmilt með þroskuð tannín og berjakryddaða lyngtóna. DGÆS 10183 E. Guigal Chateau d’Ampuis 750 ml 13% 9990 kr.2000 Cote-RotieS 06420 E. Guigal Chateauneuf-du-Pape 750 ml 13,5% 3790 kr.2001 Chateauneuf-du-Pape: Dökkrautt. Bragðmikið með grösugumeikar-, krydd- og ávaxtakeim. Tannískt. EHLYS 05250 E. Guigal Gigondas 750 ml 13,5% 2490 kr.2003 Gigondas: Kirsuberjarautt. Mikil, þétt fylling, höfugt, þurrt meðmilda sýru og mikil tannín. Dökkur ávöxturog súkkulaði.ELSÆS 09400 E. Guigal Hermitage 750 ml 13% 5590 kr.2002 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með ung tannín oghratkenndan ávöxt og lyngtóna.EFHÆ06423 Guigal Cotes-du-Rhone 750 ml 13% 1490 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín, þéttan kryddaðan berjabláma, sveitaogjarðartónaEFGSYR 07964 Louis Bernard Chateauneuf-du-Pape 750 ml 14% 2480 kr.2004 Chateauneuf-du-Pape: Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrtog ferskt með þroskuð tannín, mildan berjarauða og lyngkenndansveitakeim.DFLTYR 10852 Louis Bernard Cotes du Rhone kassavín 3000 ml 13% 3450 kr.Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuð tannín,frískandi berjarauða og heiðarjurtatóna. EFGIY08607 Louis Bernard Cotes du Rhone-Villages 750 ml 13,5% 1190 kr.2003 Ljóskirsuberjarautt, mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, með þroskuðtannin, ferskan berjabláma og heiðarjurtatón. DEFGY26


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10851 Louis Bernard Cotes du Ventoux 750 ml 12,5% 1090 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þurrkanditannín, sólbakaðan berjabláma og jurtakryddkeim. EFLSYS 07973 Louis Bernard Hermitage 750 ml 13% 4300 kr.1998 Hermitage: Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt ferskt meðþétt, mjúk tannín, krydduð jarðbundnum þroskuðum ávexti ognegultónumEFHÆR 02546 M. Chapoutier Belleruche Cote de Rhone 750 ml 13,5% 1590 kr.2005 Rúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuð tannínog rauðkryddaðan berjaávöxt. Höfugt og lokað. DGSYR 00175 M. Chapoutier Chateauneuf-du-Pape La Bernardine 750 ml 14,5% 3290 kr.2004 Chateauneuf-du-Pape: Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín, höfugt með rauðum, krydduðum lyngkenndumberjaávexti.EFHTÖR 10513 M. Chapoutier Gigondas 750 ml 14,5% 2690 kr.2004 Gigondas: Rúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, höfugt, ferskt meðmikil þroskuð tannín, berjabláma og hrattóna. GIMYR 02563 M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 750 ml 14,5% 5170 kr.2002 Hermitage: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín, þroskaðan rauðan ávöxt ásamt keim af jörð ogskógarbotni.DGJSÆS 10828 M. Chapoutier Les Becasses 750 ml 13% 4890 kr.2004 Cote-Rotie: Dökkrúbínrautt. þétt fylling, þurrt og sýruríkt meðþroskuð tannín, fínlegum blómlegum eikar, berja ogjarðartónum.EHTÆR 10511 M. Chapoutier Les Meysonniers Crozes Hermitage 750 ml 13% 2190 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðhunangs og lyngkenndum rauðum berjaávexti. FGSTÖR 02551 M. Chapoutier Saint-Joseph Deschants 750 ml 13% 2490 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuð tannín ogjarðkennda, kryddaða skógarberjatóna. GIMPÖR 10977 Simply Grenache Shiraz 750 ml 12.5% 1290 kr.R 07995ÍtalíaLandið er nánast einn stór víngarður frá norðri til suðurs.Piemonte, Toscana og Veneto eru héruðin sem virtustu rauðvínlandsins koma frá.MasiModello delle Venezie 750 ml 12% 1050 kr.2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt, með lítil tannínog léttkryddaðan skógarberjakeim.GJMP07154 Pasqua Cabernet Merlot Venezie kassavín 3000 ml 13% 3450 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mild tannín. Grösugtmeð léttan ávöxt og jarðarberjakeim.ADMX00162 Pasqua Merlot delle Venezie 1500 ml 11,5% 1550 kr.2003 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil tannín ogléttan keim af rauðum berjum og jarðartónum. IMXR 10601 Plenum Quartus 750 ml 13,5% 3490 kr.Dökkkirsuberjarautt. Þurrt og ferskt með þroskuð tannín oglétta meðalfyllingu. Sólbakaður ávaxtakeimur ogbarkarkryddaðEFLTÆAbruzzoEkki má rugla flrúgunni Montepulciano við rauðvín flað íToscana sem ber sama nafn, enda algerlega óskyldir hlutir.R 10495 Italia Montepulciano 750 ml 13,5% 1250 kr.2003 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með dökkan berjabláma, eikar ogsveitatóna.EFLSY08514 Pasqua Montepulciano d’Abruzzo 1500 ml 12% 1590 kr.2003 Dökkfjólublátt. Meðalfylling með hratkennduberjabragði. Nokkuð stamt.DMXR 10875 Talamonti Moda 750 ml 13% 1320 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmikil þroskuð tannín, kryddaðan skógarberjatón ogkakóduftskeim.EFGIYR 10876 Talamonti Tre Saggi 750 ml 13,5% 1820 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, mikilþroskuð tannín, þéttan ávöxt, milda eik, steinefni ogappelsínu.EFHTÆR 04404 Umani Ronchi Montepulciano d’Abruzzo 750 ml 13% 1300 kr.2004 Kirsuberjarautt. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskað tannínmeð keim af rauðum berjum og sveitatóna. DGMYCampaniaS 07773 Feudi di San Gregorio Rubrato 750 ml 13% 1650 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt með mjúk tannín,brennda jarðarberja- og eikartóna.DEFGÆR 10492 Rapido Red 750 ml 12% 990 kr.2005 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkandi tannín meðléttan bláan ávöxt og hýðistóna.ADPYR 09823 Vesevo Beneventano Aglianico 750 ml 13% 1190 kr.2003 Dökkrúbínrautt, með góða fyllingu. Þurrt, milt og tannískt meðdökkkrydduðum ávexti og hratkenndum jarðar- ogolíutónum.EFJEmilia-Romagnafietta er flað svæði á Ítalíu sem framleiðir mest magn afód‡ru víni til dagsdaglegrar neyslu. Vínin sem héraðið er hvaðfrægast fyrir er Lambrusco.00165 Riunite Lambrusco 1500 ml 8% 1490 kr.Rúbínrautt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með sælgætiskennduberjabragði.AMOX00164 Riunite Lambrusco 750 ml 8% 790 kr.Rúbínrautt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með sælgætiskennduberjabragði.AMOXFriuli Venezia-GiuliaR 10361 Rosacroce Uvaggio Rosso 750 ml 13,5% 1690 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt meðlítil þroskuð tannín og jarðkryddaða berjatóna. JMSPYLazioSjálf höfðuborg Ítalíu, Róm er í Lazio héraði. Þar er framleittmikið af borðvínum og stutt til helsta markaðar framleiðendafyrir afurðina, sem er höfuðborgin sjálf.S 04767 Falesco Montiano 750 ml 13,5% 3590 kr.2001 Dimmfjólublátt. Þurrt og bragðmikið með þróttmiklumberja- og sveitakeim í bland við eik. Tannískt. EHLYMarcheHéraðið liggur á austur strönd Ítalíuskagans og framleiðirmikið magn rauðvína á sanngjörnu verði. fietta eru yfirleitt vínsem einkennast af heitum sultukenndum ávexti.03792 Cumera Sangiovese kassavín 3000 ml 12,5% 3590 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, ungtannín, með léttkryddaðan ávaxta og eplakeim. DMXR 09060 Umani Ronchi San Lorenzo 750 ml 13,5% 1690 kr.2001 Rosso Conero: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk fylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með barkarkenndan sveita ogskógarberjakeim.EFHÆPiemontefietta svæði er eitt flað virtasta í ítalskri víngerð.fiaðan koma öflug vín gerð úr Nebbiolo flrúgunni og fleirraflekktust eru Barolo og Barbaresco.R 10263 Ca di Pian Barbera d’Asti 750 ml 13,5% 2400 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt og ferskt meðmiðlungstannín, þéttan berjarauða, eikar- ogjurtakryddtóna.EFHÆ27


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðS 06303 G.D. Vajra Barolo Bricco Delle Viole 750 ml 13,5% 4620 kr.1997 Ljósmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt ogtannískt með þroskuðum, fínlegum, margslungnum eikar- ogjarðartónum.EHÆS 10196 Prunotto Barbaresco 750 ml 14% 2790 kr.2001 Múrsteinsrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt mikilþroskuð tannín með rauðan ávöxt, dökkan krydd ogjarðarkeim.EHTYS 10195 Prunotto Barbera d’Asti Costamiole 750 ml 14,5% 3090 kr.1999 Dökkkirsuberjarautt. Þétt og stöm fylling, þurrt, fersktmeð þroskuðum eikar og kryddkenndum heitum ávexti.Margslungið.EFRYR 05670 Sandrone Barbera d’Alba 750 ml 13,5% 2700 kr.2003 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með sælgætiskenndan berjabláma og hýðistóna. GJYR 09519 Sandrone Dolcetto d'Alba 750 ml 13% 1950 kr.S 05671 Sandrone Le Vigne Barolo 750 ml 14% 7300 kr.2001S 10817 Sandrone Valmaggiore 750 ml 14% 3390 kr.2003 Kirsuberjarautt. Rífleg meðalfylling, þurrt, ferskt og tannískt meðfrískandi berjarauða og netta kemíska kryddtóna. EFHTÆR 05327 Stradivario Barbera d'Asti Superiore 750 ml 13.5% 2980 kr.PugliaPuglia héraðið er syðst á Ítalíuskaganum úti við Adríahafið.Vinsældir rauðvína frá héraðinu hér á Íslandi hafa byggst áhinum heitu og suðrænu vínum úr Primitivo flrúgunni.07307 A Mano Primitivo 750 ml 13,5% 1190 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín; kryddaðan laufkenndan og bakaðan ávöxt. GMSYR 09503 Castellani Primitivo 750 ml 13% 1190 kr.2004 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín.Þroskað með jarðar-, lyng- og kryddtóna. DGLPXR 10494 Italia Negroamaro 750 ml 13% 1250 kr.2003 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, með þroskuðtannín, kryddaðan skógarberjakeim, jarðar ogbarrtóna.EFLSY09744 Pasqua Primitivo kassavín 3000 ml 13,5% 3490 kr.Salento: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og milt með létt tannín oggrösugan krydd- og ávaxtakeim.DMX09743 Pasqua Sangiovese 1500 ml 11,5% 1490 kr.2003 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mild tannín með grösugumlyng og berjatónum.FJXR 05886 Promessa Rosso Salento 750 ml 13% 1050 kr.R 09608 Promessa Rosso Salento kassavín 3000 ml 13,5% 3590 kr.2003 Salento: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt og nokkuðtannískt með grösugum krydduðum tekeim og blómlegumtónum.DFHYR 07811 Rocca Rosso Salento 750 ml 13% 990 kr.2000 Salento: Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt og fersktmeð lítil tannín, sultaðan berjakeim og sveitatóna. DGMXS 10193 Tormaresca Masseria Maime 750 ml 14% 2690 kr.2003 Salento: Dökkkirsuberjarautt. Mikil stöm fylling, þurrt, milt meðþurrkandi tannín. Höfugt. Keimur af dökkum sólbökuðumávexti.EHSÆ10158 VoloRosso Primitivo 750 ml 13% 990 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfyllig, þurrt, ferskt með lítil tannín ogdökkan kryddaðan ávöxt.DGIMXSikileyÁ síðustu árum hafa vínin frá Sikiley unnið æ meira á áVesturlöndum m.a. vegna meiri gæða. Í rauðu vínumeyjarinnar er einkennisflrúgan Nero d´Avola.R 04818 Canti Merlot Sangiovese 750 ml 13% 1240 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með frískandi rauðanávöxt, krydd- og jarðartóna.DGLSYR 09504 Castellani Nero d’Avola 750 ml 13% 1190 kr.2003 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín.Þroskað með grösuga, lyngkennda jarðarberjatóna. DETYR 10746 Feudo Maccari Renoto 750 ml 13,5% 1690 kr.2005 Fjólurautt. Stöm meðalfylling, þurrt og ferskt með þurrkanditannín og hratkenndan berjabláma. Ungt. MSÆ07311 Mezzogiorno Nero d’Avola 750 ml 13% 1050 kr.2002 Dökkmúrsteinsrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, mild tannín,léttur þroskaður ávöxtur og mjúkir kryddtónar. DMX10497 Pasqua Kalis Nero d’Avola Shiraz kassavín 3000 ml 13% 3490 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín meðkryddkenndan berjabláma.GJMSX07667 Planeta La Segreta 750 ml 13% 1290 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mild tannín meðmjúkan ávaxta og kryddkeim, létt beiskja. DMXR 10751 Saia Nero d’Avola 750 ml 13,5% 2590 kr.2004 Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, milt með þroskuð tannín ogbeiskan tón. Dökk ber og jurtakrydd. Ungt. DEGTÆR 04770 Santagostino Baglio Soria 750 ml 14,5% 1890 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð ferskum kirsuberjatón, kryddjurta og eikarkeim. FGSTY10159 VoloRosso Syrah 750 ml 13% 990 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með lítil þurrkanditannín, grösuga grænmetis- og jarðartóna. MSXR 07314 Antinori Chianti Classico Peppoli 750 ml 13% 1690 kr.ToskanaFrá flessu héraði koma einhver frægustu rauðvín veraldar.Frægust eru vínin frá Chianti svæðinu.fiau skiptast í flrjá gæðaflokka, Chianti, Chianti Classico ogChianti Classico Riserva.qSangioveseSangiovese flrúgan er uppistaðan í hinum flekktu rauðvínumfrá Toskana. fiar er helst að nefna Chianti, Brunello diMontalchino og Vino Nobile di Montepulciano.S 09391 Antinori Guado Al Tasso 750 ml 13,5% 4990 kr.2000 Bolgheri: Dökkrautt. Bragðmikið og þurrt með kröftugum ávexti,kirsuberja- og jarðarkeim. Tannískt. EFHLYR 10659 Argiano Solengo 750 ml 14% 4450 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín, þéttan kryddaðan bláan ávöxt og jarðvegstóna. EFHLÆR 04735 Badiola 750 ml 13% 1390 kr.2002 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og skógarkennda krydd- og eikartóna. EFTXR 08013 Banfi Centine 750 ml 12,5% 1390 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með lítil tannín,krydduð skógarber og létta eikartóna. FMOSXR 02506 Banfi Col di Sasso 750 ml 12,5% 1290 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðskógarberja, vanillu og jarðartónum. DFGPYR 10670 Banfi Collepino Sangiovese & Merlot 750 ml 12,5% 1340 kr.2005 Dökkrúbínrautt, meðalfylling, þurrt, ferskt,með þroskuð tannin,þéttan berjabláma, krydd- og jarðartóna. EFGSYR 02536 Banfi Summus 750 13% 4290 kr.R 10750 Crognolo 750 ml 13,5% 2990 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersktmeð þroskuð tannín, þéttan kryddaðan rauðan ávöxt oglakkrístóna.EFSTÆR 10868 Dievole Broccato 375 ml 13% 1490 kr.2001 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuð tannín,dökkan berjakeim og jarðartóna.FGMSYR 05517 Dievole Broccato 750 ml 13% 2830 kr.1999 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt, tannísktmeð dökkum ávexti, súkkulaði- og eikarkeim. EFHTY05518 Dievole Rinascimento 750 ml 12,5% 1490 kr.2002 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mild tannín,mildur þroskaður ávöxtur og létt krydd. DEFXR 10625 Gattavecchi Santa Maria Dei Servi 750 ml 12,5% 1290 kr.2005 Dökkrúbínrautt, meðalfylling. Þurrt, ferskt, meðþurrkandi tannin, berjabláma og lyngtóna. EFMSY28


R 10463 Guicciardini Strozzi Sodole 750 ml 13% 2970 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Með þroskaða, grösuga eikar- ogjarðartóna.EFHLÆR 10522 Lucilla Farnetella 750 ml 13% 1490 kr.2003 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín með laufkennda skógarberjatóna. DGMYR 10752 Morellino Di Scansano Poggio Al Lupo 750 ml 13% 1890 kr.2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, ferskan berjabláma og margslungnajurtakryddstóna.EFLTÆR 10747 Oreno 750 ml 14% 4990 kr.2004 Dimmkirsuberjarutt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,mikil þroskuð tannín, þéttan berjarauða og kryddkenndajarðartóna.EFSTÆR 10748 Poggio Al Lupo 750 ml 14% 3990 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, frískandi berjabláma ogkryddkeim.DGJMYR 06668 Ricasoli Formulae 750 ml 13,5% 1290 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt,miðlungstannín, með vel krydduðum ávaxta- og berjatónum.Stamt.EFTYR 04776 Rietine Tiziano 750 ml 13% 2900 kr.1999 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,mikil þurrkandi tannín. Með sultuðum ávexti, krydd ogkakótónar.EFHÆ00156 Santa Cristina 750 ml 12,5% 1190 kr.2003 Rúbínrautt. Mjúk fylling, þurrt, mild sýra og tannín.Dökkur ávöxtur, lakkrís og kryddkeimur. EFXR 00157 Santa Cristina 375 ml 12,5% 690 kr.2004 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítiltannín með léttan grösugan berjakeim.DMYS 06546 Sassicaia 750 ml 12,5% 9950 kr.1996 Bolgheri Sassicaia: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt með mjúk tannín með þroskaðan sultaðan berjarauðaog negulkeim.EFHTÆR 10462 Strozzi Ocra 750 ml 13,81% 1820 kr.2004 Bolgheri: Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt,ferskt, lítil þroskuð tannín, ferskan bláan ávöxt og kryddaðajarðartóna.EFHTÆR 10461 Titolato Strozzi Morellino di Scansano 750 ml 13% 1600 kr.2004 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með rauðan ávaxtakjarna, hindber, kakó ogvillisveppi.GMPY10671 Tommasi Poggio al Tufo 750 ml 13% 1590 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt ogferskt, með þroskuð tannín, sólbakaðan berjarauða ogkryddtóna.EFLTYR 10749 Vigna di Pallino 750 ml 13,5% 1790 kr.2004 Dökkmúrsteinsrautt. Stöm meðalfylling, þurrt ogferskt með þurrkandi tannín, lauf- og skógartóna ogberjarauða.DEMTY03406 Villa Antinori 750 ml 13% 1690 kr.2001 Dökkmúrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt og milt meðþroskuð tannín. Bakaður ávöxtur, krydd ogjarðartónar.EFXR 09507 Villa Lucia Toscana IGT 750 ml 12,5% 1190 kr.2000 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmildum ávexti og léttri stemmu.DIMX08441 Villa Puccini Toscana 750 ml 12,5% 1190 kr.1999 Rautt. Meðalfylling, með mildum ávexti ogeikarkeim.DEMXS 08754 Antinori Badia a Passignano Riserva 750 ml 13,5% 3090 kr.2001 Dimmrúbínrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt meðþurrkandi tannín, eikarvafinn massífan berjarauða, tóbaks oglakkrístóna.EFHTÆR A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðToskana – ChiantiGæðaflokkun flessa svæðis byggist á flví hversu lengi vínið erlátið flroskast á eikartunnum áður en flví er átappað á flöskurnar.Léttustu vínin flola ekki eins langa geymslu átunnum eins og flau flyngri og fléttari.R 05075 Banfi Chianti Classico Riserva 750 ml 13% 1990 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðþurrkandi tannín, kryddaðan berjarauða ogjarðartóna.DGIMY00172 Brolio Chianti Classico 750 ml 13,5% 1790 kr.2002 Chianti Classico: Dimmrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,nokkur tannín. Ferskur dökkur ávöxtur og kryddaðireikartónar.EFLX09566 Castello Di Querceto Chianti Classico 750 ml 12,5% 1790 kr.2004 Chianti Classico: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt ogferskt með miðlungstannín, súran rauðkryddaðan ávöxt, jarðar ogsveitatóna.DFGIY09508 Chianti Classico Campomaggio DOCG 750 ml 12,5% 1490 kr.2000 Chianti Classico: Dimmkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt,miðlungstannín með sólbakaðan, kryddaðan ávöxt ogeikartóna.EFHLYR 10869 Dievole La Vendemmia 375 ml 12,5% 1190 kr.2003 Chianti Classico: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt ogferskt með þroskuð tannín og dökkan kryddkenndanávaxtakeim.EHTÆR 05519 Dievole La Vendemmia 750 ml 12,5% 2190 kr.2001 Chianti Classico: Dökkkirsuberjarautt. Frekar létt, þurrt ogferskt með lítil tannín, rauðan, blómlegan ávöxt oghunangskeim.MSYR 05521 Dievole Novecento Riserva 750 ml 13% 3390 kr.2001 Chianti Classico: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og fersktmeð mikil þroskuð tannín, dökkur ávöxtur, eikar, krydd ogjarðartónarEFHTÆR 10520 Felsina Berardenga Chianti Classico 750 ml 13,5% 2190 kr.2004 Chianti Classico: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersktmeð þroskuð tannín, léttan þroskaðan sólbakaðan berjakeim ogkryddtóna.GJMYR 04731 Fonterutoli Chianti Classico 750 ml 13,5% 1790 kr.2003 Chianti Classico: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt,með mikil þroskuð tannín. Ungur þéttur og dökkurberjakjarni.EFTY09598 Fontodi Chianti Classico 750 ml 13,5% 1890 kr.2003 Chianti Classico: Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðmiðlungs tannín, kryddaða ávaxta- og kirsuberjatóna. EHLXR 10624 Gattavecchi Chianti Colli Senesi 750 ml 13% 1790 kr.2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuð tannínmeð keim af bláum berjum, jarðar-, eikar- og kryddtónum. EFHÆR 10697 Granaio Chianti Classico 750 ml 12,5% 1490 kr.2003 Chianti Classico: Múrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt, miltþroskuð tannín með léttan þroskaðan berjarauða. DFGPYR 10460 Guicciardini Strozzi Chianti DOCG 750 ml 12% 1300 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðblómlegan sveitakeim og þroskaðan ávöxt. GJMY03441 Isole e Olena Chianti Classico 750 ml 13% 1750 kr.2003 Chianti Classico: Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og miltmeð mild tannín og mjúkan fínlegan kryddaðan ávaxta ogeikarkeim.DFGMYR 10936 La Gaggiole "Fassati" Chianti 750 ml 12,5% 1190 kr.09656 Leonardo Chianti 750 ml 13% 1260 kr.2005 Fjólurautt. Stöm meðalfylling, þurrt og ferskt með miðlungstannínog léttan berjarauða og jarðartóna.IMSY09657 Leonardo Chianti Riserva 750 ml 13% 1660 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmiðlungstannín, frískan berjakeim, eikar-, krydd- ogjarðartóna.DGTY09510 Poggio al Casone Chianti Superiore DOCG 750 ml 12,5% 1290 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannínmeð léttan ávöxt og hratkenndan kryddkeim. GMSXR 10863 Querceto Chianti 750 ml 12% 1390 kr.2005 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil þurrkanditannín og mildan skógarberjakeim.MPY29


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 05475 Rapunzel Chianti 750 ml 13% 1290 kr.2005 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurr tannín meðétta skógarberja og lyngtóna.DFMYR 04775 Rietine Chianti Classico 750 ml 13% 1800 kr.2002 Chianti Classico: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra,þroskuð tannín með þroskaðan ávöxt, sveita, jarðar ogkryddtóna.DFGLY00167 Ruffino Chianti Classico Riserva Ducale 750 ml 13% 1850 kr.2001 Chianti Classico: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt ogtannískt með þroskuðum rauðum ávexti, léttum krydd, tunnu- ogjarðarkeimDEX04824 Sensi Chianti Riserva 750 ml 13% 1350 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og kryddkennda berja og jarðartóna. DFGLY07315 Tenute Marchese Antinori Chianti Classico Riserva 750 ml 13,5% 2090 kr.2001 Chianti Classico: Dökkkirsuberjarautt. Með þétta meðalfyllingu.Þurrt, ferskt, með þroskuð tannin, berjabláma,krydd- og jarðartóna.EFSTÆR 05612 Villa Cafaggio Chianti Classico 750 ml 13,5% 2290 kr.2002 Chianti Classico: Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt ogtannískt með grösugum sveitakeim í bland við jörð, ávöxt oggráfíkjur.EFLYR 10864 Villa Puccini Chianti Riserva 750 ml 12,5% 1190 kr.2003 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með miðlungstannín og þroskaðan grösugan keim. DGIPXToskana – MontalcinoFrá flessu svæði í Toskana koma einhver öflugustu rauðvínlandsins, Brunello di Montalcino. fiau eru talin meðal besturauðvína veraldar.R 10865 Villa Puccini Chianti Superiore 750 ml 12,5% 1190 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og súrkrydduðum berjabláma. EFGIÆR 10658 Argiano Brunello di Montalcino 750 ml 14% 3290 kr.2001 Múrsteinsrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð þroskaðan mildan ávöxt, sveita og skógartóna. FGTYR 10657 Argiano Rosso di Montalcino 750 ml 14% 1750 kr.2004 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín meðlauf og steinefnakenndum rauðum berjaávexti. DGLMYS 02503 Banfi Brunello di Montalcino 750 ml 13% 4190 kr.1999 Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt, sýruríkt með þétt tannínog kryddaðan ávaxta- og berjakeim. EFHLYR 05066 Banfi Cum Laude 750 ml 13% 1840 kr.2002 Dimmkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt, með þroskuðtannín, mildan kryddaðan ávöxt og skógartóna. EFLTYR 05068 Banfi Rosso di Montalcino 750 ml 13% 2290 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuð tannínog grösugan skógarberjakeim.DFGMYS 10826 Cantina Brunello di Montalcino 750 ml 13% 3790 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín sælgætiskenndan frískan berja- ogkryddjurtakeim.EFHTÆS 09392 Pian delle Vigne Brunello di Montalcino 750 ml 13,5% 3990 kr.2000 Dimmkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt, með þurrkanditannín, þéttan sultukenndan ávöxt, lakkrís- ogkryddkeim.EFHOXS 04412 Fassati Salarco Riserva 750 ml 13% 2650 kr.1994 Dökkmúrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt með þurrkanditannín, sólbakaðan sultaðan ávöxt og keim afrauðum berjum.EFHTÆS 08221 Gersemi Vino Nobile di Montelpulciano “Fassati” 750 ml 13,5% 2400 kr.2001 Dimmmúrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt og ferskt meðþurrkandi tannín, barrkenndum berjarauða ogkryddkeim.EFHTÆTrentino – Alto AdigeSvæðið er staðsett á landamærum Ítalíu og Austurríkis íAlpahéruðunum. fiaðan koma frekar létt fjöldaframleidd vín íflokkalegum gæðum.R 05668 Foradori Teroldego Rotalino 750 ml 12,5% 1950 kr.2003 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með lítil tannín,ferskan berjabláma og kryddtóna.EFGSY05958 Mezzacorona Trentino Merlot 750 ml 13% 990 kr.2002 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með mild tannín,léttur rauður berjaávöxtur og mild eik.DMXR 10905 St. Michael-Eppan Blauburgunder Pinot Nero 750 ml 13,5% 1980 kr.2004 Ljósmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð ljósan rauðan berjakeim og kryddaðasveitatóna.FGLTYR 10693 Terlan Porphyr Lagrein Riserva 750 ml 13,5% 2860 kr.2003 Dimmrúbínrautt. Mjúk fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín,dökkur berjablámi, krydd og skógartónar. EFGJÆUmbriafirátt fyrir nálægðina við Toskana og svipuð skilyrði til vínræktar,hefur Umbria ekki verið að vekja athygli fyrir gæðavíngerðfyrr en á seinni árum.R 04774 Falesco Vitiano 750 ml 13% 1590 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, berjabláma, eikar, jarðar og kryddtóna. EFGSYVenetoVeneto er eitt af flekktari víngerðarsvæðum Ítalíu, flar semValpolicella og Amarone eru flekktustu nöfnin í rauðvínum.Recioto, sem framleitt er í Veneto, er heiti á virtustu eftirréttavínumá Ítalíu.qCorvinafiessi flrúgutegund er grunnhráefnið í Valpolicella vínumVeneto. fiessi vín hafa í gegnum tíðina verið frekar létt ogávaxtarík. Corvina flrúgan er einnig hengd upp til flurrkunareftir uppskeru, til notkunar í hin virtu Amarone og Reciotovín.R 10382 La Corte del Pozzo Bardolino Classico 750 ml 12% 1390 kr.2003 Bardolino: Ljósmúrsteinsrautt. Lítil fylling, þurrt, ferskt ogsnarpt með lítil tannín og léttan ávaxtatón. AIMPX00177 Masi Campofiorin 750 ml 13% 1470 kr.2003 Veronese: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með laufkenndan kryddaðan þroskaðan ávöxtog sveitatóna.DFGTYR 09193 Tenuta Sant'Antonio Valpolicella 750 ml 13% 1190 kr.08863 Tommasi Crearo 750 ml 13,5% 1890 kr.2001 Veronese: Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt og milt meðmiðlungstannín, keim af rauðum ávöxtum, jörð ogjurtakryddi.DEFY04146 Tommasi Le Prunée Merlot 750 ml 12,5% 1450 kr.2002 Garda: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, höfugt, þurrt meðsætuvotti, mild sýra og mjúk tannín. Mjúkureikarkeimur.EFJXR 10383 Alteo Amarone 750 ml 17% 5390 kr.1999 Kirsuberjarautt. Þétt fylling, hálfþurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð þroskuð rauð ber, sólberja- og kryddtóna. GJLRÆVeneto – Amarone07115 Masi Costasera Amarone 750 ml 15% 2900 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Þung fylling, þurrt milt og höfugt meðþroskuð tannín, kirsuberjatón og keim af dökkusúkkulaði.EFHLY02401 Tommasi Amarone della Valpolicella Classico 750 ml 15% 3290 kr.2000 Kirsuberjarautt. Góð fylling, höfugt, hálfþurrt, mild sýra, mikilmjúk tannín. Þéttur ávöxtur og létt reykturkryddkeim.EFJX30


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðVeneto – ValpolicellaValpolicella er heiti á vínræktarsvæði innan Veneto flar semframleidd eru létt til miðlungs öflug rauðvín úr flrúgunniCorvina.R 10381 La Corte del Pozzo Valpolicella 750 ml 14,5% 1790 kr.2003 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil tannínog léttan jarðkenndan berjarauða.ADIPX03340 Lamberti Valpolicella Classico Santepietre 750 ml 12,5% 1190 kr.2004 Valpolicella Classico: Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt,ferskt, lítil tannín með fínlegan rauðan ávöxt og nettabarkarkryddtóna.CDGY06969 Masi Valpolicella Classico 750 ml 12% 1290 kr.2003 Valpolicella Classico: Ljóskirsuberjarautt. Létt með sætuvottog milda sýru. Lítið tannín og léttan ávöxt. DMXR 10718 Tenuta Sant’Antonio La Bandina 750 ml 14,5% 2290 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, dökkan þurrkaðan laufkenndan ávöxt ogpipraða eik.EFHTÆ09194 Tenuta Sant’Antonio Monti Garbi Ripasso 750 ml 13,5% 1790 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, súran kirsu og krækiberjakeim ogbarkartóna.EFJSY04148 Tommasi Ripasso 750 ml 13% 1850 kr.2001 Valpolicella Classico: Rautt. bragðmikið, með kryddaðan ávöxtog góða stemmu.EHY02404 Tommasi Valpolicella Rafael 750 ml 12,5% 1490 kr.2004 Valpolicella Classico: Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrtog ferskt með lítil þurrkandi tannín; blómlegur kirsuberja ogsveitakeimur.DGIMYKínaR 07652 Dynasty 750 ml 12% 1110 kr.Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil tannín,jarðarbera- og paprikutóna.DIXMexíkóR 10379 Iguado Cabernet Sauvignon Merlot 750 ml 12,5% 1090 kr.2004 Parras Valley GMSYN‡ja SjálandR 10406 Vicar’s Choice Merlot 750 ml 13% 1390 kr.2004 Marlborough: Kirsuberjarautt. Frekar létt, þurrt, ferskt, lítiltannín, með hratkenndan berjabláma, krydd ogjarðartóna.DGMRY10405 Vicar’s Choice Pinot Noir 750 ml 13,5% 1390 kr.2005 Marlborough: Ljósrúbínrautt. Frekar létt, þurrt, ferskt, lítil tannín,með ferskan berjarauða og sælgætiskenndaávaxtatóna.CDRPYPortúgalHefð fyrir víngerð í Portúgal á sér margra alda gamla sögu.fiekktasta vín framleitt í Portúgal er án nokkurs vafa Portvín.Framleiðsla á borðvínum á sér fló ríka hefð og mörg úrvalsvíneru nú framleidd í landinu.04201 Primavera Bairrada Reserva 750 ml 12,5% 990 kr.2001 Bairrada: Ljósmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð mild tannín. Þroskað með grösugan ávaxta- ogjarðarkeim.EFX10219 Quinta do Crasto Reserva 750 ml 14,5% 2090 kr.2004 Douro: Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og fersktmeð mikil þurrkandi tannín og mikinn berjabláma, negul ogportvínstóna.EFSTÆSpánnVíngerð hefur veriðstunduð á Spáni í aldaraðir.Rioja rauðvínin eru þó þekktust á alþjóða vísu.Einkennisflrúga rauðra vína á Spáni er Tempranillo.qTempranillofietta er heiti á öflugustu rauðu flrúgutegund Spánar. Helstuframleiðslusvæðin eru, Rioja, Ribera del Duero, Pénedesog Castilla La Mancha. Á flessum svæðum gengur flrúganundir nöfnunum, Tempranillo, Tinto Fino, Ull de Llebre ogCencibel.R 10893 Encinar kassavín 3000 ml 13% 2990 kr.Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín, þéttan berjabláma og keim afheiðarjurtum.EFHTYR 07747 Guelbenzu Azul 750 ml 13% 1670 kr.2003 Dökkmúrsteinsrautt. Mjúk fylling, þurrt og milt með mjúktannín og þroskaðan dökkan ávaxtakeim. EFTYR 10335 Masia del Cazador kassavín 3000 ml 12,5% 2770 kr.2003 Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt með þroskuð tannín,þroskaðan, blómlegan, kryddaðan ávöxt. CFJSXAragonfietta er stórt hérað í norðaustur hluta Spánar. Innan héraðsinser að finna víngerðarsvæðin Somonato, Campo de Borja,Calatayud og Carinena.R 10385 Corona de Aragon Crianza 750 ml 13% 1190 kr.2001 Carinena: Dökkfjólurautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt lítilÞurrkandi tannín með lyng og hratkenndumberjabláma.FJSYR 10384 Corona de Aragon Reserva 750 ml 13% 1480 kr.2000 Carinena: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt meðþurrkandi tannín. Þroskaður laufkryddaður ávöxtur meðeikartónum.EHTÆR 10355 Monasterio de las Vinas 750 ml 13% 1020 kr.2005 Carinena: Dökkfjólurautt. Meðalfylling, þurrt, milt, þurrkanditannín með léttan berjabláma, lyng og hrattóna. GMSYS 09873 Secastilla 750 ml 14% 2970 kr.2003 Somontano: Dökkkirsuberjarautt, mikil fylling, þurrt, ferskt,með þroskuð tannin, kröftugan sælgætiskenndan berjablámaog kryddkeimEFHTÆR 06591 Vinas del Vero Cabernet Sauvignon 750 ml 13% 1570 kr.2002 Somontano: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með steinefnakenndum þroskuðumávexti.DFGYR 06594 Vinas del Vero Merlot El Arino Coleccion 750 ml 14% 1980 kr.2001 Somontano: Dökkúrsteinsrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,mikil mjúk tannín, þroskaðan ávöxt, kryddaða eikarog sveitatóna.EFITYCastilla La Manchafietta er heitið á stærsta samfellda vínræktarsvæði Spánar. fiar ferfram framleiðsla á borðvínum, sem til skamms tíma hafa aðallegafarið í sölu á innanlandsmarkaði.R 05117 Altozano Tempranillo 750 ml 13% 1190 kr.2003 Castilla: Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, þéttan berjabláma, kakó- og kryddtóna. EFJSYR 10618 Artero Tempranillo 750 ml 14% 1290 kr.2005 La Mancha: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðlítil tannín, berjabláma og hrattóna. DGJMXR 10716 Candidato Tempranillo kassavín 3000 ml 13% 3650 kr.2004 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með lítilþurrkandi tannín og ofþroskaðan sólbakaðan ávöxt. MSXR 05779 Candidato Tempranillo Barrica 6 750 ml 13% 960 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, milt, þroskuðtannín með mildum þroskuðum dökkum berjakeim. DFGPY31


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð05979 Los Llanos Valdepenas Gran Reserva 750 ml 12,5% 1190 kr.1998 Valdepenas: Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, milt,mjúk tannín, með mildan þroskaðan ávöxt ogjurtakryddkeim.DFJX05980 Los Llanos Valdepenas Reserva 750 ml 12,5% 990 kr.1999 Valdepenas: Ljósrautt. léttur ilmur, mild eik og mildurbakaður ávöxtur, sultað.DFLOXR 10557 Monterio Tempranillo kassavín 3000 ml 12,5% 3800 kr.Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuð tannín,sultaðan ávöxt, krydd- og jarðartóna.GMSXR 10558 Monterio Tempranillo 750 ml 12,5% 1050 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðþroskaðan lyngkenndum skógarberjakeim. DIMSYR 09061 Ovidio 750 ml 13,5% 1590 kr.2004 La Mancha: Dökkfjólurautt. Létt og stöm meðalfylling, þurrt ogsýruríkt með ungan, hýðiskenndan berjakeim. MSXR 10268 Ovidio Cencibel Crianza 750 ml 14% 1990 kr.2002 La Mancha: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðmikil mjúk tannín, kryddaðan, blómlegan berjakeim ogkremaða eikartóna.EFJÆR 10253 Pata Negra Roble 750 ml 13% 1090 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmiðlungstannín og ávaxtaríkum berjatónum. JMSY07321 Pata Negra Valdapenas Gran Reserva 750 ml 12,5% 1230 kr.1997 Valdepenas: Kirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt ogtannískt með vanillu og eikarkeim og þéttum rauðum berjaávexti.Höfugt.DEFJY08052 Solaz 750 ml 13,5% 1130 kr.2003 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín meðgrösugum berjabláma og eikartónum. DFJX05690 Solaz kassavín 3000 ml 13,5% 3690 kr.2001 Rautt. Höfugt, ilmríkt, kryddað, með eikar- og sveitakeim.Stamt.EFLMXCastilla y Leon03041 Bodegas Hijos de Alberto Gutierrez kassavín 5000 ml 12,5% 4890 kr.Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt með létta stemmu.Sveskjaður ávöxtur með lakkrís og súkkulaðitónum DFJLXR 10531 Castillo de Monte la Reina Fermentado En Barrica 750 ml 14,5% 2290 kr.2004 Toro: Dökkfjólurautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt meðmikil þroskuð tannín, þéttan berjabláma og grösugaskógarbotnstóna.EFHTÆR 10530 Castillo de Monte la Reina Roble 750 ml 13,6% 1590 kr.2004 Toro: Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð mjúkan skógarberjakeim og milda eik. FGJMYR 05266 Museum Crianza 750 ml 13,5% 1390 kr.2001 Cigales: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðmikil þroskuð tannín, kryddaðan og jarðarkenndanberjarauða.EFLT05267 Museum Real Reserva 750 ml 14% 1760 kr.2002 Cigales: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmiðlungs tannín, vanillu og skógarberjakeim. EFGJY03035 Pucela 750 ml 12,5% 890 kr.2002 Rúbínrautt. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín meðléttkrydduðum skógarberjakeim.DJMXR 04174 Riscal 1860 Tempranillo 750 ml 14% 1290 kr.2001 Dökkrúbínrautt, meðalfylling. Þurrt, ferskt, með þroskuð tannin,frískandi berjabláma og kryddtóna. DGJMYR 10532 Tertius 750 ml 13% 1290 kr.2005 Toro: Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með miðlungstannín, léttan berjabláma og kryddtóna. JMPYCastilla y Leon – Ribera del DueroRibera del Duero er svæði flar sem mörg virtustu rauðvínSpánar eru framleidd.R 10533 Tertius Roble 750 ml 13,5% 1390 kr.2004 Toro: Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með laufkennda skógarberjatóna. DGJMYS 06751 Alion 750 ml 14% 4470 kr.1999 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt og tannísktmeð þéttum jarðkenndum skógarberja- ogappelsínutónum.EFHLYR 09813 Cepa Gavilan 750 ml 13,5% 1570 kr.2002 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með mild tannínog margslunginn berjakeim, eik og jurtakrydd. EFHJYR 07970 Condado de Haza Crianza 750 ml 13,5% 2170 kr.2003 Dökkrúbínrautt. Stöm meðalfylling, ferskt og þurrt meðþurrkandi tannín, ungt berjabragð og byrjandisveitatóna.EHTÖR 07739 Pesquera Crianza 750 ml 14% 2520 kr.2003S 07740 Pesquera Gran Reserva 750 ml 13% 6170 kr.1996 Dökkrautt. Kröftugt, sýruríkt og tannískt, með þéttum ogkrydduðum ávaxta- og eikarkeim.EFHYR 10428 Senorio de Nava 750 ml 13,5% 1290 kr.2004 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil þurrkandi tannín, meðóþroskaðan rauðan berjaávöxt.MSXR 06555 Senorio de Nava Crianza 750 ml 13,5% 1690 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuðtannín, berjabláma, krydd- og eikartóna. EFLSYR 10989 Tamiz Ribera del Duero 750 ml 13,5% 1570 kr.R 03970 Val Sotillo Crianza 750 ml 14% 2270 kr.1999 Dökkrautt. Bragðmikið með þéttu tanníni. Ilmríkt, með keimaf hestum og krydduðum ávexti.EFLYR 08523 Valduero Crianza 750 ml 13% 2190 kr.2002 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðvanillukenndan þroskaðan ávöxt og eikarkeim. EFSTYS 08524 Valduero Gran Reserva 750 ml 13% 4490 kr.1996 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með fríska sýruog þroskuð tannín. Sultaður ávaxta- og berjatónn. Langt FGHÆR 10706 Valduero Reserva 750 ml 13% 2720 kr.1999 Múrsteinsrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín,þroskaður súr ávöxtur, skógar og sveitatónar. EHTÆR 08525 Valduero Reserva Premium 6 ára 750 ml 12,5% 3470 kr.1998 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín, þéttan eikarkeim og kryddaðan berjarauða. EFTYS 06755 Vega Sicilia Unico 750 ml 13,5% 18680 kr.1990R 06753 Vega Sicilia Valbuena 750 ml 14% 7370 kr.1998 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín margslungið fínlegt barkarkrydd,þroskaðan ávöxt.EHTÆS 10818 Vega Sicilia Valbuena 750 ml 14% 7370 kr.1999 Dökkkirsuberjarautt. Þétt stöm fylling, þurrt, sýruríkt meðmikil þroskuð tannín,vanillu og krydduðumsítrusberki.EFHTÆR 10540 Aretey Tempranillo 750 ml 12% 1590 krKatalóníaEr heitið á víngerðarhéraðinu umhverfis borgina Barcelona áaustur-strönd Spánar. Frægast er héraðið fyrir framleiðslu ástærstum hluta freyðivína Spánar, er ganga undir samheitinuCava.09940 La Habanera Tempranillo kassavín 3000 ml 12% 3590 kr.Tarragona: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítiltannín, létta eikartóna og kryddaðanrauðan ávöxt.DGIMX06724 Raimat Abadia Crianza 750 ml 13% 1190 kr.2002 Costers del Segre: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,með þroskuð tannín, þroskaðan rauðan berjakeim, krydd- ogjarðartóna.DGLMYR 02996 Raimat Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1490 kr.2000 Costers del Segre: Dökkmúrsteinsrautt. Þétt, góð fylling, þurrt,ferskt, með mikil mjúk tannín, þroskaðan heitan berjaávöxt ogeikarkeim.EFHTÆR 06642 Torres Coronas 750 ml 13% 1290 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð lyngkenndum rauðum berjatónum. FGLY32


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð00116 Torres Gran Coronas Reserva 750 ml 13,5% 1590 kr.2002 Penedes: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með kryddaðan rauðan berjakeim og léttaeikartóna.EFLTYR 02229 Torres Gran Sangre de Toro 750 ml 13,5% 1470 kr.2000 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðkeim af þroskuðum rauðum berjum og sveitatónum. FGILYR 02228 Torres Mas La Plana Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 2980 kr.2000 Penedes: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt,mikil þroskuð tannín með þétta eik, krydd, kakó ogberjatóna.EFHÆ05623 Torres Sangre de Toro 750 ml 12% 1090 kr.2002 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt með léttri eik og krydduðumávexti.DFJXMurciaR 10273 Castano Merlot 750 ml 14,5% 990 kr.2003 Yecla: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, höfugt, þurrt, ferskt ogtannískt með sætan, hratkenndan berjabláma ogkryddtóna.ESÖ05593 Condestable Reserva 750 ml 13% 990 kr.2000 Jumilla: Kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúkttannín, með sólbökuðum ávaxtakeim. DEMXNavarrafietta er svæði sem liggur að Rioja við rætur Píreneafjalla áNorður-Spáni. Garnacha er mest ræktaða flrúgan og úr hennigera framleiðendur svæðisins aðallega rósavín og rauðvín.R 10163 Fortius Tempranillo 750 ml 13% 1090 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt og nokkuðtannískt. Léttir, ferskir berjatónar.EMSYR 10729 Gran Feudo Reserva 750 ml 12,5% 1290 kr.2001 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð mildan sultaðan ávöxt, lyng og kryddtóna. DFTYR 10566 Sardasol Cabernet Sauvignon Reserva 750 ml 13,5% 1490 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með léttkryddaðan berjarauða ogarðartóna.EFGJY05428 Sardasol Crianza 750 ml 13,5% 1290 kr.2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfyllling, höfugt, þurrt og fersktmeð þurkkandi tannín og þroskaðan ávöxt. DGXR 10565 Sardasol Tempranillo Merlot 750 ml 13% 1150 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín,með jarðkenndan berjarauða.DFGPYRiojaRioja er án nokkurs vafa frægasta víngerðarsvæði Spánverja.Vínin flar eru flokkuð í flrjá gæða- eða styrkleikaflokka, crianza,reserva og gran reserve. Flokkunin felst í tímalengd vínsins áeikartunnu fyrir átöppun.R 07333 Baron de Chirel Reserva 750 ml 13,5% 5500 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt, góð fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannin,sólbakaður ávöxtur, lyng-, skógarberja- ogeikartónar.EFHTÆ05252 Baron de Ley Finca Monasterio 750 ml 14% 2190 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt, þroskuð tannínmeð grösugan rifs og hindberjakeim ogkryddaða tóna.EFHTÆR 05253 Baron de Ley Gran Reserva 750 ml 13% 2090 kr.1996 Ljósmúrsteinsrautt. Létt fylling, þurrt og milt með mjúktannín, eikar- lauf og jarðartóna. Langt eftirbragð. DEFGX05254 Baron de Ley Reserva 750 ml 13,5% 1560 kr.1999 Múrsteinsrautt. Meðalfylling,þurrt,sýruríkt og nokkuð tannískt.Þroskað og grösugt með sítrusávexti.EFLYR 10482 Beronia Crianza 375 ml 13% 690 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð þroskuðum berjarauða, eikar og jarðartónum. FGLPYR 10483 Beronia Crianza 187 ml 13% 340 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ferskt, mjúk tannín með sultaðanþroskaðan ávöxt og kryddaða jarðartóna. DFGJX07731 Beronia Crianza 750 ml 13% 1290 kr.1999 Jarðarberjarautt. Frekar létt, þurrt og ferskt með létt tannín,þroskuðum berjakeim og fínlegri skógarangan. DEFX00148 Beronia Reserva 750 ml 13,5% 1560 kr.1999 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítið tannín meðþróttmiklum ávexti og mikilli eik.EFLY09184 Beronia Tempranillo 750 ml 14% 1490 kr.2001 Múrsteinsrautt. Mjúk fylling, þurrt með ferska sýru og þroskuðtannín. Þéttur og kryddaður ávöxtur. EFJLX07624 Campo Viejo Gran Reserva 750 ml 13,5% 1790 kr.1997 Ljósryðrautt. Ilmríkt. Meðalfylling, með ferskum og fínlegumeikar- og ávaxtakeim.EFLY00135 Campo Viejo Reserva 750 ml 13% 1390 kr.1999 Múrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín,með kröftugum ávexti, grösugu kryddi og eikartónum. EFLYS 09389 Cirsion 750 ml 14,5% 12990 kr.2001 Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, höfugt með ferska sýruog þroskuð tannín. Djúpur eikar berjakeimur með kryddi. EHÆ08258 Conde de Valdemar Crianza 750 ml 13,5% 1250 kr.2001 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mild tannín meðlétt grösugum ávaxta og eikarkeim.CFMX07113 Conde de Valdemar Reserva 750 ml 13,5% 1490 kr.2000 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt ferskt, þroskuð tannín meðsultaðan ávöxt og eikartóna.EFTY05802 Coto de Imaz Gran Reserva 750 ml 13,5% 1890 kr.1995 Ryðrautt. Ilmríkt. Meðalfylling, með þroskuðum krydd ogeikarkeim.DEFY05978 Coto de Imaz Reserva 750 ml 13,5% 1490 kr.2001 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð ferskan berjarauða og eikartóna. EFLTY05977 El Coto Crianza 750 ml 13% 1190 kr.2001 Ljósrúbínrautt. Frekar létt, þurrt, ferskt með léttum grösugumávexti og lyngkeim.FIMX00122 Faustino I Gran Reserva 750 ml 13% 1990 kr.1996 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þurrkanditannín; þroskaður grösugur ávöxtur og kryddtónar. EFGY04175 Faustino V Reserva 750 ml 13% 1490 kr.2000 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín meðþroskaðan ávöxt, kryddaðan sveita og jarðartón. EFRY09156 Faustino VII 375 ml 13% 590 kr.2003 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mjúk tannínog þroskaðan tunnu- og skógarkeim.EFJX06437 Faustino VII 750 ml 13% 1190 kr.2002 Ljósmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með sultuðumávexti og eikarkeim.CDFLXR 02351 La Rioja Alta Gran Reserva 904 750 ml 12,5% 2590 kr.R 02350 La Rioja Alta Vina Ardanza Reserva 750 ml 13% 2590 kr.1999 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín meðfínlegan þroskaðan, grösugan ávaxta og eikarkeim. FIJTYR 08594 Lagunilla Gran Reserva 750 ml 13% 1790 kr.1998 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mjúk tannín,þroskaðan, grösugan ávöxt, eikar og kryddtóna. FGJTYR 08610 Lagunilla Tempranillo 750 ml 12,5% 1090 kr.2003 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og milt með lítil, mjúk tannín,þroskaðan ávöxt og grösuga jarðartóna. DFJPY03753 Lan Crianza 750 ml 13% 1260 kr.2000 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín ogjurtakryddaðan berjakeim.DF00124 Marques de Arienzo Gran Reserva 750 ml 13% 1890 kr.1996 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín meðþroskaðan rauðan ávöxt, krydd og jarðartóna. EFRTY00123 Marques de Arienzo Reserva 750 ml 13% 1460 kr.1997 Ryðrautt. Meðalfylling, þurrt, mild og fersk sýra,miðlungstannín með þroskuðum skógarkeim og heitumristuðum ávexti.JLX04179 Marques de Caceres Crianza Vendimia Seleccionada 750 ml 13% 1290 kr.2000 Rautt. Frekar létt, ferskt með mildu berjabragði.Létt stemma.DIMX33


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 03931 Marques de Caceres Gran Reserva 750 ml 13,5% 2490 kr.1998 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, sólbakaðan berjabláma ogheiðarjurtakeim.FGMSY00118 Marques de Riscal Reserva 750 ml 14% 1690 kr.2001 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með kryddaðan rauðan berjakeimog jarðartóna.EFHTYR 00119 Marques de Riscal Reserva 375 ml 14% 990 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt, þétt meðalfylling. Þurrt, ferskt,með þroskuð tannin, sultaðan berjabláma,krydd og eik.EFHLÆR 01616 Marques de Riscal Reserva 1500 ml 13,5% 3700 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt, mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannin, bjartur berjarauði, krydd-, lyng- ogeikartónar.EFLTÆ00133 Montecillo Crianza 750 ml 13,5% 1190 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með hörðtannín; rauð ber, krydd og tunnutóna. DFGY00137 Montecillo Gran Reserva 750 ml 13% 1890 kr.1995 Ryðrautt. Meðalfylling, grösugt, með þroskuðum ávaxtakeim.Nokkuð stammt.EFY08111 Montecillo Reserva 750 ml 13% 1490 kr.1997 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmiðlungstannín. Eikar-, hey- og sveitakeimur með ferskumberjaávexti.FLY02226 Muga Reserva 750 ml 13,5% 1890 kr.2001 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með miðlungstannín, fínlegan ávöxt og létt eikarkrydd.Langt eftirbragð.DEFYR 10621 Muriel Crianza 750 ml 13% 1390 kr.2001 Múrsteinsrautt, létt meðalfylling. Þurrt, ferskt, meðþroskuð tannin, frískandi berjarauða, krydd- ogsveitatóna.DFGIYR 10620 Muriel Gran Reserva 750 ml 13% 1990 kr.1994 Dökkmúrsteinsrautt, þétt meðalfylling. Þurrt, ferskt,með þroskuð tannin, berjarauða, eikar- ogvanillukeim.EFHTYR 10619 Muriel Reserva 750 ml 13% 1790 kr.1999 Múrsteinsrautt, meðalfylling. Þurrt, ferskt, með þroskuðtannin, sólbakaðan rauðan ávöxt, eikar- ogkryddtóna.EFSTYR 10449 Orobio 750 ml 13% 1490 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Með léttan ávöxt, skógarberja og kryddkeim. DGMY08351 Propiedad Remondo 750 ml 13,5% 2120 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuð tannín.Kryddaða skógarberja- og eikartóna. EFHTÆR 05447 Ramirez de La Piscina Crianza 750 ml 13% 1510 kr.2000 Ryðrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mjúk tannín,margslungin, þroskaðan, grösugan ávöxt og kryddaðaeikartóna.EFJTYR 05446 Ramirez de La Piscina Reserva 750 ml 12,5% 1890 kr.1997 Ryðrautt. Frekar létt, þurrt og ferskt með þroskuð tannín,léttan þroskaðan ávöxt, eikar- og jarðartóna. DFGJYS 09412 Roda I Reserva 750 ml 14% 4090 kr.2001 Dökkrúbínrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt, mild tannín meðbakaðan sultukenndan ferskan ávöxt og kryddaða eikartóna.Valenciafietta víngerðarsvæði liggur inni í landi í fjalllendi upp af stærstuhafnarborg Spánar Valencia. Á svæðinu er meira framleitt afhvítu borðvíni en rauðu. Rauðu vín svæðisins eru aðallega framleiddúr flrúgunum Monastrell og Garnacha.R 10448 Laderas de El Seque 750 ml 13,5% 1250 kr.2005 Alicante: Dökkfjólurauður. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,með þurrkandi tannín og grösugan hratkenndanberjabláma.FGMSYSuður-AfríkaEftir að viðskiptabanni var létt af landinu hafa vínin flaðanunnið sér sess á heimsmarkaði. Rauðu vínin frá Suður-Afríkugefa öðrum vínum ekkert eftir. Flest fleirra eru gerð úrCabernet Sauvignon, Merlot, Syrah og Pinotage.R 10623 Alto Rouge 750 ml 13,5% 1890 kr.2003 Stellenbosch: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,með þroskuð tannín, kryddaðan berjarauða, jarðartóna ogneftóbakskeim.FGLS10308 Two Oceans Soft & Fruity kassavín 3000 ml 13,5% 3440 kr.2005 Dökkrúbínrautt. Þurrt og ferskt með sætuvotti, lítil þroskuðtannín og grösugan jarðbundinn berjabláma. GJMOXqCabernet Sauvignonfiessi klassíska flrúgutegund hefur skilað af sér mörgum góðumvínum í Suður-Afríku. Aðall vínanna er heitur ávöxtur ogkryddkeimur.R 10628 Allesverloren Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1990 kr.2003 Swartland: Dökkrúbínrautt. Mikil fylling, þurrt, ferskt, mikilmjúk tannín með dökkum berjum, jarðar- tóbaks- ogleðurtónum.EFHTÆ06414 Drostdy-Hof Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1130 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt með lítilþroskuð tannín, ferskan berjabláma, kryddkeim oglétta eik.DGJSYR 05641 Golden Kaan Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1290 kr.R 10652 Graham Beck Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1690 kr.2002 Coastal Region: Dökkkirsuberjarautt. Þétt, mikil fylling,þurrt, ferskt með þroskuð tannín, sólbakaðan ávöxt, jarðar- ogsúkkulaðitóna.EFSYS 10197 Inkara Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 2490 kr.2003 Robertson: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, höfugt og þurrtmeð milda sýru, mjúk tannín, brennda eik,kakó og þurrt eftirbragð.EFHTÆR 10314 Jacobsdal Cabernet Sauvignion 750 ml 14,5% 2100 kr.2002 Stellenbosch: Dimmkirsuberjarautt. Mikil þétt fylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín, með heitan mjúkan ávöxt,eikar og jarðartón.EFHJÆR 10873 Kanonkop Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 2690 kr.2002 Simonsberg Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Þétt og stömmeðalfylling, þurrt, ferskt og höfugt með þroskuð tannín brenndaeikar og barkartóna.ELSYR 06730 Klein Constantia Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1590 kr.2001 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín, jarðartón, sultaðan ávöxt og kryddaða eik. EFGTYR 08070 KWV Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1290 kr.2003 Múrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt og milt með lítiltannín. Sólbakaður ávöxtur, létt krydd og barkarkennt. MPYR 10471 Uitkyk Carlonet Cabernet Sauvignon 750 ml 15% 1990 kr.2001 Simonsberg Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Þéttmeðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín, sólbakaður berjablámi,krydd, kaffi og súkkulaðiEFJRY00176 Nederburg Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1190 kr.2003 Paarl: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með miðlungstannín, svalan berjaávöxt, eikar-,krydd- og jarðartóna.DGJSYR 10393 Nederburg Manor House Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1490 kr.2004 Coastal Region: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín, ríkur dökkur ávöxtur,þétt eik og jarðartónar.EFHYR 10330 Oracle Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1090 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín, jarð- og eikarbundna, sólberja- ogávaxtatóna.FJSTY09513 Robertson Prospect Hill Cabernet Sauvignon 750 ml 14% 1800 kr.2003 Robertson: Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín og ávaxtavafða eikartóna. EFHLX05707 Robertson Winery Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1260 kr.2005 Robertson: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Með sólbakaðanávöxt, krydd og jarðartóna. FGJSY34


R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð07607 Robertson Winery Cabernet Sauvignon kassavín 3000 ml 13% 3790 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og milt með lítil tannín,þroskaðan berjarauða, hrat- og kryddkeim. GJMSXR 08075 Stellenzicht Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5% 1690 kr.2001 Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrtog ferskt með þroskuð tannín. Berjaríkt með bláan ávöxtog eikartóna.EFJLYqMerlotMerlot flrúgan hefur bæði verið notuð til íblöndunar og svoein og sér í rauðvínsgerð í Suður-Afríku, sérstaklega þegarsóst er eftir m‡kt og ávexti.R 10295 Anura Merlot Reserve 750 ml 14,5% 1630 kr.2003 Paarl: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð þéttum mjúkum berjamassa, hnetu- ogeikartónum.EFGJYR 10298 Backsberg Merlot 750 ml 14,5% 1390 kr.2003 Paarl: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín, með eikarogkryddtóna, græna papriku og létt eik. FRSYR 10922 Cape Reality Merlot 750 ml 14,5% 1350 kr.06416 Drostdy-Hof Merlot 750 ml 14% 1130 kr.2000 Ryðrautt. Höfugt, með grösugum jarðarkeim.Létt stemma.EFX06318 Fleur du Cap Merlot 750 ml 14% 1290 kr.2003 Coastal Region: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt með miðlungstannín, með rauðan ávöxt, þurra eik oghratkenndan ávöxt.DGJSYR 05642 Golden Kaan Merlot 750 ml 14% 1290 kr.2004 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín,þroskaðan ávöxt, eikar- og jarðartóna. DGJYR 10303 Kanu Merlot 750 ml 14% 1590 kr.2001 Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt ogferskt með lítil mjúk tannín, bakaða ávaxta- og jarðartóna oglétta eik.DFJYR 08072 KWV Merlot 750 ml 14,5% 1290 kr.2002 Ljósmúrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,lítil mjúk tannín með létta barkarkryddaða ogþroskaða ávaxtatóna.DRTYR 05708 Robertson Winery Merlot 750 ml 13,5% 1190 kr.2003 Robertson: Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, bakaðan og tóbakskenndan ávöxt. EFGLYR 08066 Stellenzicht Merlot 750 ml 13,5% 1690 kr.2003 Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling,þurrt og fersk með miðlungstannín, sultaðan ávöxt og kemískajarðartóna.EFLSYqPinot NoirR 10299 Haute-Cabriere Pinot Noir 750 ml 14% 1880 kr.2002 Franschhoek: Ljósmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt ogferskt með lítil tannín, sætan berjaávöxt, saft- ogmintukeim.CDGYqPinotagefietta er flrúgutegund sem engin önnur vínframleiðslufljóðhefur notað til að framleiða rauðvín. firúgan er afkvæmi kynblöndunará þrúgunum Pinot Noir og Cinsault. Pinotage gefuraf sér öflug rauðvín með ákveðnum jarðar- og kryddkeim.R 10296 Anura Pinotage 750 ml 13,5% 1590 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Stöm meðalfylling, þurrt og ferskt meðþurrkandi tannín, fríslegan ávöxt og eikar- og tóbakstóna. SR 10327 Backsberg Pinotage 750 ml 14,5% 1190 kr.2001 Paarl: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, sætuvottur, miltmeð þroskuð tannín, höfugt, með kryddaðan sætan ávaxtaogjoðtón.DJSY04817 Goiya Shiraz Pinotage 750 ml 14,5% 1290 kr.2004 Olifants River: Kirsuberjarautt. Frekar létt, lítil tannín, þurrt,með sætuvotti, ferskt með jarðarberja- jurtakrydds- ogjarðartóna.DGMPX06467 Jacobsdal Pinotage 750 ml 14,5% 1990 kr.2003 Stellenbosch: Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín, sólbakaðan ávöxt og sviðna eikar,tóbaks og kryddtónaEFSTÆR 10870 Kanonkop Pinotage 750 ml 14,5% 2690 kr.2003 Simonsberg Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Mjúkmeðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín með jarðkenndanberjarauða og sætkryddaða eik.EFLTYR 10281 Nederburg Pinotage 750 ml 13,5% 1090 kr.2003 Kirsuberjarautt. Tæp meðalfylling, þurrt, sýruríkt,þroskuð tannín, með dökkum berjaávexti, léttri eik ogsveitatónum.AFGTYR 10739 Neil Ellis Pinotage 750 ml 13,5% 1990 kr.2003 Stellenbosch: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með þroskaða berjatóna, sveitaog tóbakskeim.EFTYR 10468 Simonsvlei Pinotage 750 ml 14% 1300 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með dökkan berjaávöxt og kryddaðajarðartóna.DFGJYR 07777 Spice Route Pinotage 750 ml 13,5% 1690 kr.1999 Swartland: Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt og fersktmeð mjúk tannín, margslunginn ávaxta- ogeikarkeim og sveitatóna.EFHSÆ10286 Tukulu Pinotage 750 ml 14% 1990 kr.2003 Groenekloof: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, sýruríkt,nokkuð tannískt með sætri vanillu, bökuðum ávexti ogkryddkeim.EJSTÆqSyrah/ShirazHinn sæti ávöxtur Shiraz er aðall fleirra vína sem gerð eru úrflrúgunni. Einnig er Shiraz flekkt fyrir hinn einstaka piparkeimsem gjarnan er í vínum úr flrúgunni.R 10627 Allesverloren Shiraz 750 ml 14,5% 1990 kr.2004 Swartland: Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, keim af plómum og bláberjum, lyng og pipartóna. EHSÆR 10622 Alto Shiraz 750 ml 15% 2890 kr.2003 Stellenbosch: Dimmkirsuberjarautt. Mjúk fylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín, mildur ávöxtur, dökk krydd og sviðnireikartónar.EHLTY08860 Bon Courage Shiraz 750 ml 14% 1390 kr.2004 Robertson: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt,höfugt með mjúk tannín, þéttan sólbakaðan berjabláma,krydd og eikartóna.EFGSYS 05556 Glen Carlou Syrah 750 ml 14,5% 2490 kr.2004 Paarl: Dimmkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, höfugtmeð mjúk tannín, sultaðan berjabláma ogkryddkeim.EFHTYR 10654 Graham Beck Shiraz 750 ml 15% 1890 kr.2003 Coastal Region: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrtferskt með þroskuð tannín, sólbakaðan berjabláma, jarðar- ogkryddtóna.EFLSÆR 10653 Graham Beck The Ridge Syrah 750 ml 14% 2590 kr.2001 Robertson: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersktþroskuð tannín með dökkum sólberjakeim, tóbaks,kaffi og eikartónum.EFTYS 10191 Inkara Shiraz 750 ml 15% 2490 kr.2004 Robertson: Dökkkirsuberjarautt. Mikil fylling, þurrt,ferskt og höfugt með þroskuð tannín, þéttan ávöxt ogeikarkeim.EHTÆR 10392 Nederburg Manor House Shiraz 750 ml 14,5% 1490 kr.2004 Coastal Region: Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, sætuvottur, ferskt,þroskuð tannín mikill þroskaður ávöxtur, þétt eik ogkryddtónar.EHJTÆ08217 Nederburg Shiraz 750 ml 14,5% 1230 kr.2004 Paarl: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með kirsuberjakeim, sveita og tóbakstóna. EFLYR 10736 Neil Ellis Shiraz 750 ml 14% 1990 kr.2003 Stellenbosch: Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín, dökkur ávöxtur, reykt eik, jarðar ogkryddtónar.EFJY35


R A U ‹ V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10331 Oracle Shiraz 750 ml 14% 1090 kr.2004 Dökkfjólurautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt og höfugt meðþroskuð tannín, berjaríkt með krydd og skógartóna. EFSTY10416 Robertson Shiraz kassavín 3000 ml 13,5% 3790 kr.2004 Robertson: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, meðþroskuð tannín, berjabláma, kaffi-, krydd- ogjarðartóna.DGJSXS 09450 Stellenzicht Syrah 750 ml 13,5% 3890 kr.1999 Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, fersktog tannískt með djúpan ávöxt, kryddpylsu- og tóbakstóna.Löng ending.EHLÆ09038 Tabiso Shiraz kassavín 3000 ml 13,5% 3490 kr.2005 Kirsuberjarautt. Mjúk fylling, þurrt og milt með lítil þurr tannín,berjasætu og græna paprikutóna.MSXR 08836 Two Oceans Shiraz 750 ml 14% 1090 kr.2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt, höfugt meðlítil tannín og frískan berjaávöxt með léttumkryddkeim.DJMX07756 Bon Courage Cabernet Sauvignon Shiraz 750 ml 13,5% 1190 kr.2002 Robertson: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk fylling, þurrt, fersktmeð lítil tannín. Þroskaðan bakaðan ávöxt, grösuga krydd- ogsveitatónaJMSYR 10774 Discovery Shiraz-Merlot kassavín 3000 ml 13,5% 3890 kr.Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með lítil tannín,frískandi berjabláma og létta kryddtóna. DGJMY04861 Drostdy-Hof Cape Red kassavín 3000 ml 13,5% 3490 kr.2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt með þroskuð tannín, þétturrauður ávöxtur, krydd og kemískur jarðartón. GJMSXS 05557 Glen Carlou Grand Classique 750 ml 14,5% 2190 kr.2002 Paarl: Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, milt og höfugtmeð þétt tannín og þroskaða jarðar-, tóbaks- ogeikartóna.EFHTÆ10234 Glen Carlou Tortoise Hill 750 ml 13,5% 1590 kr.2003 Paarl: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling. Þurrt, ferskt, meðþroskuð tannín, ristaða eik, jarðartóna og rauðanávaxtakeimEFSTYR 10655qAðrar þrúgur og blöndurÍ Suður-Afríku er verið að framleiða mikið af vínum flar semflrúgutegundum er blandað saman. Flestar flessarblöndur byggja á fleim klassísku frá Bordeaux, eneinnig eru aðrar blöndur flekktar flaðan.Graham Beck Family Vineyards Shiraz Cabernet Sauv. 750 ml 14% 1590 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð léttan berjarauða, hýðis og eikartóna. FGJTYR 03091 Graham Beck Railroad Shiraz Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1290 kr.2005 Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð sveita og skógarkenndan berjarauða og sviðnaeikartóna.EFTYR 10871 Kanonkop Kadette 750 ml 14,5% 1680 kr.2004 Simonsberg Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling,þurrt, ferskt, þroskuð tannín með þéttan skógarberjakeim ogreykta kryddtóna.FGJYR 10872 Kanonkop Paul Sauer 750 ml 13,5% 2980 kr.2003 Simonsberg Stellenbosch: Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling,þurrt og milt, með þroskuð tannín, fínlegan ávöxt ogeikartón. Langt.EFHTY07719 Kumala Cabernet Sauvignon Shiraz 750 ml 13,5% 1150 kr.2003 Dökkfjólurautt. Höfugt, mjúkt, með sætum ávaxtakeim ogléttri stemmu.DMX00219 KWV Roodeberg 750 ml 14% 1290 kr.2003 Dökkmúrsteinsrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð þroskaðan ávöxt og mjúka kryddaða eikartóna. EFLY10316 Le Bonheur Merlot - Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5% 1890 kr.2001 Simonsberg Stellenbosch: Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrtog ferskt með þroskuð tannín, barrkenndum ávexti, tómatogeikartónum.EFSTY07590 Nederburg Cabernet Sauvignon Merlot 750 ml 13% 1190 kr.2002 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mjúk tannín,þroskaða jarðar- og ávaxtatóna.DEFGYR 10867 Nederburg Shiraz Pinotage kassavín 3000 ml 13,5% 3890 kr.2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil þroskuðtannín, fínlega eikar-, ávaxta- og reykjartóna.DEFGY09653 Nederburg Shiraz Pinotage 750 ml 13% 1190 kr.2005 Ljósrúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með lítil tannín,frískandi berjabláma og keim af heiðarjurtum. DGJPY08064 Robert’s Rock Cabernet Sauvignon Merlot 750 ml 14% 990 kr.2004 Kirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt, mild tannín meðferskan ávöxt og mjúka kryddtóna. DEFLXR 10470 Simonsvlei Cabernet Sauvignon Merlot 750 ml 14% 1300 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannínmeð sólberja, eukalyptus og tóbakstónum. FGJPYR 10467 Simonsvlei Charming Red 750 ml 13,5% 1100 kr.Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, hálfþurrt, milt, með mjúk tannín,sultaðan dökkan ávöxt og tóbakstóna. DGJMXR 10315 Theuniskraal Prestige 750 ml 14% 1690 kr.2003 Tulbagh: Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt og höfugtmeð þroskuð tannín og sultaðan grösugan keim. GSY06411 Two Oceans Cabernet Sauvignon Merlot 750 ml 14% 1090 kr.2003 Dökkfjólurautt. Bragðmikið, kryddað með grösugumjarðarkeim.FJXR 10317 Uitkyk Cabernet Sauvignon - Shiraz 750 ml 15% 1990 kr.2001 Simonsberg Stellenbosch: Dimmkirsuberjarautt. Góð fylling,þurrt og ferskt með þroskuð tannín, þéttan berjabláma ogsætkenndan ávöxt.JRSYTúnisVíngerð í Norður – Afríku hefur hefur verið verið flónokkursíðan á síðustu öld. Helsta framleiðsla Túnis er í rauðvínumog rósavínum.10292 Sirocco Carignan 750 ml 13% 1420 kr.2002 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling. Þurrt, ferskt, með þroskuðtannín, þroskaðan ávöxt og jarðartóna. DFGY36


R A U Ð V Í NVerð í vöruskrá gilda í ágúst 2006v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðH V Í T V Í NArgentínafietta mikla vínframleiðsluland hefur hingað til ekki verið þaðflekktasta á heimsmarkaði fyrir hvítvínsframleiðslu. Klassískarflrúgur eins og Chardonnay hafa gefið góða raun, en Torrontéser flrúga sem vert er að veita athygli.qChardonnayVel hefur gengið að framleiða gæðavín úr flessari flrúgu áhinum svölu víngörðum Andes fjallgarðsins. Ferskur ávöxtur ereinkenni flessara vína05094 Alamos Chardonnay 750 ml 13,5% 1290 kr.2005 Mendoza: Ljóssítrónugrænt. Mjúk meðalfylling, þurrt ogferskt; létt ristuð eik, vanilla, pera, stjörnuávöxtur;góð ending.BCDPYR 05089 Catena Chardonnay 750 ml 13,5% 1690 kr.2004 Mendoza: Sítrónugult. Þétt fylling, þurrt og ferskt, fínleg eik,vanilla, sítrus, hunang, melóna, löng ending. BCDTYR 10667 Finca Flichman Misterio Chardonnay 750 ml 13,5% 1090 kr.2006 Mendoza: Fölsítrónugult. Meðalfylling, höfugt, þurrt og milt,eik, hneta, melóna, suðrænn ávöxtur,eikarremma í lokin.CDGPX10728 Funky Llama Chardonnay 750 ml 13% 790 kr.2006 Mendoza: Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og miltmeð léttan melónu og sítruskeim.ACPYR 10931 Funky Llama Chardonnay 187ml 13% 340 kr.R 10280 La Chamiza Chardonnay 750 ml 13% 990 kr.2004 Mendoza: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðljósum ávaxtatónum.ABCY10734 Tango Sur Chardonnay 750 ml 13% 890 kr.2006 Mendoza: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt,með þroskaðan keim af suðrænum ávöxtum. AIPXR 08709 Trapiche Astica Chardonnay 750 ml 13% 990 kr.2005 Mendoza: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, ljósávöxtur og hunangskeimur.BCPY07031 Trivento Chardonnay 750 ml 13,5% 990 kr.2005 Mendoza: Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,epli, sítróna.ABCPYR 07034 Trivento Chardonnay Reserve 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Mendoza: Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt; eik, sítrus,epli, ananas; eikarremma í lokin.CDGPXqTorrontesfirúgan er talin eiga uppruna sinn á Spáni. Í Argentínu hefurhún sannað ágæti sitt, með flví að gefa af sér létt og s‡ruríksérlega ávaxtarík vín.qAðrar þrúgur og blöndurR 10329 Coiron Chardonnay-Torrontes 750 ml 12% 1190 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með sítrus ogmúskttóna.DMPX10365 Trivento Chardonnay - Chenin kassavín 3000 ml 13% 3190 kr.2006 Fölsítrónugult. Mjúk fylling, höfugt, þurrt og milt með hnetu-,sítrus- og melónutóna.ABCX08356 Trivento Chardonnay-Torrontés 750 ml 13% 890 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt, með suðrænanávöxt, sítrus og melónu.DMPXR 07037 Trivento Viognier 750 ml 13% 1030 kr.2005 Mendoza: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt, meðsuðrænan ávöxt og blómlega sítrustóna. CDIXAusturríkiVínframleiðsla í Austurríki byggist á aldagamalli hefð. Sérgreinausturrískra víngerðarmanna eru hvítvín og flá ekki síst sæteftirréttavín.R 10225 Dinstlgut Loiben Muller Thurgau 750 ml 11,5% 1080 kr.2004 Kremstal: Fölgulgrænt. Létt fylling, þurrt og snarpt meðblómlega laufkennda apríkósutóna. ABCKXR 10224 Dinstlgut Loiben Schutt Gruner Veltliner 750 ml 12,5% 1080 kr.2004 Wachau: Fölgult. Létt fylling, þurrt og snarpt með ljósumávaxta-, sítrónukeim og gertónum.ABCIXR 10915 Frizzando D'Villa Vinera 750 ml 11% 1850 kr.R 10240 Kollwentz Chardonnay Tatschler 750 ml 14% 3260 kr.2003 Burgenland: Ljósgult. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt, meðeikarkenndan daufan ávöxt.CDXR 10237 Kollwentz Sauvignon Blanc Steinmuhle 750 ml 13% 2270 kr.2004 Burgenland: Fölgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með snarpangrösugan sítrus og olíukeim.ABCIXS 07928 Lenz Moser Trockenbeerenauslese 375 ml 11% 1840 kr.2002 Burgenland: Ljósgulgrænt. Þykkt, dísætt með góða sýru ogfínlegan ríkan suðrænan ávöxt. Langt eftirbragð. NÆS 10184 Malteser Ritterorden Gruner Veltliner 750 ml 12,5% 1900 kr.2004 Weinviertel: Fölgult. Létt, þurrt og snarpt. Með fíngerðumljósum ávexti og hnetukeim.ABCXS 10192 Pfaffl Hundsleiten Sandtal Gruner Veltliner 750 ml 13% 1890 kr.2004 Niederosterreich: Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, höfugt og snarpt.með heslihnetu, léttum ananas og eplakeim. ABCY00374 Storch Spätlese 750 ml 11,5% 1050 kr.2003 Burgenland: Fölgult. Mjúk meðalfylling, hálfsætt, ferskt meðhunangskenndum steinefna og ávaxtakeim. AOXR 10472 Black River Torrontes 750 ml 13,5% 1090 kr.2005 Rio Negro: Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og sýruríktmeð daufan ljósan ávöxt.IXqSemillonR 10473 Black River Semillon 750 ml 13% 1190 kr.2005 Rio Negro: Ljóssítrónugult, meðalfylling, þurrt og sýruríkt,með ljósan ávöxt og brennisteinstóna.IX37


H V Í T V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðÁstralíaÍ Ástralíu er framleitt gríðarlegt magn af hvítum vínum. Mestræktaða hvíta flrúgutegundin er Chardonnay, en þó er hefðfleirra ríkust í framleiðslu á flurrum hvítvínum úr Rieslingflrúgunni.qChardonnayfirúgan, sem upprunnin er frá Búrgund í Frakklandi, er nú súmest ræktaða í Ástralíu. fiessi vín eru flest mjúk og flægileg meðgóðan ávöxt.05771 Jacob’s Creek Chardonnay 750 ml 13% 1090 kr.2005 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, þurrt og ferskt; eik, læm ogmelóna.CDPYR 10663 Leap of Faith Chardonnay 750 ml 13% 1260 kr.2005 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt með sætuvotti og smjörkenndasuðræna ávaxtatóna.ACDX09562 Lindemans Chardonnay kassavín 3000 ml 13% 3800 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt með milda sýru, suðrænan ávöxt,peru- og hnetukeim.ACDX00363 Lindemans Chardonnay Bin 65 750 ml 13,5% 1280 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með suðrænan ávöxtog ristaða eikartóna.ACDXR 09967 Little Penguin Chardonnay 750 ml 13,5% 1090 kr.2004 Gult. Mjúk meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskaðanhunangskenndan ávöxt og eikartóna.CDX04142 Rosemount Chardonnay 750 ml 13,5% 1350 kr.2004 Ljósgult. Rífleg meðalfylling, þurrt, ferskt, með þéttan ávöxtog sítrustóna.ACDX09689 Wombat Hill Chardonnay 750 ml 13,5% 1290 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, sætuvottur, milt og höfugt meðléttum ávexti, hunagns, hnetutónum og eikarremmu. DOX08782 Wyndham Bin 222 Chardonnay 750 ml 12,5% 1490 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling. Þurrt, ferskt, með þroskaðansuðrænan ávöxt og eikartóna.ACDPX05129 Yellow Tail Chardonnay 750 ml 13% 1190 kr.2004 Ljósgrænt. Rífleg meðalfylling, þurrt, mjúkt og ávaxtaríkt meðblómlegum keim og léttri eik.CDIMXqSauvignon Blancfiessi flrúgutegund á sífellt meiru fylgi að fagna, vegna ferskleikaog grösugra sítrustóna, sem gera vínið léttara ogferskara en önnur..R 10341 Jindalee Sauvignon Blanc 750 ml 10,5% 1150 kr.2005 Ljósgrængult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með mjúkum oggrösugum lauf-, sólberja- og asparstónum. BCDIYqAðrar þrúgur og blöndurÁstralir eru ekkert feimnir við að blanda saman hinumólíklegustu flrúgum í vín sín. fiað er eitt af fleim atriðum sem geraflá að spennandi vínframleiðendum og hefur tryggt fleim miklaathygli neytenda um allan heim.R 04510 Badgers Creek Semillon Chardonnay 750 ml 12% 1190 kr.2002 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með ristuðum eikarog sítrustónum.ACDX05692 Jacob’s Creek Semillon Chardonnay 750 ml 12% 990 kr.2004 Fölgult. Tæp meðalfylling, þurrt og ferskt með léttan ávöxtog grösugan sítruskeim.ACX00368 Lindemans Cawarra Colombard Chardonnay 750 ml 13% 1090 kr.2003 Ljósgult. Meðalfylling, mjúkt og ávaxtaríkt með sætumeikarkeim.ACJKXR 10245 Lindemans Semillon Chardonnay 187 ml 12,5% 320 kr.2004 Fölgult. Létt, þurrt, ferskt, með ljósan ávöxt oghunangstóna.APXR 05810 McGuigan Black Label GTR 750 ml 12% 1080 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, hálfþurrt, ferskt meðferska suðræna ávaxtatóna.AOYR 11001 Outrider Semillon, Sauvignon, Chardonnay 750 ml 12,5 1290 kr.07118 Rosemount GTR 750 ml 11% 1090 kr.2002 Ljósgult. Létt, hálfsætt með ávaxtakeim ogléttu biti.KOXR 10771 Sunnyvale Fruity Lexia kassavín 4000 ml 9,5% 3670 kr.Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, sætt, ferskt með léttan ljósan ávöxtog eplatóna.KORX10048 Rosemount GTR kassavín 3000 ml 11% 3790 kr.2005 Fölgult. Létt fylling, hálfsætt, milt með blómlegum berjaepla og mandarínukeim.ACKO01629 Rosemount Semillon Chardonnay 750 ml 13% 1240 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með hunangs-, blómaogsítrustóna.ACDXR 10928The Stump Jump Riesling SauvignonBlanc Roussanne 750ml 13.5% 1490kr.05440 Wilderness Estate Semillon Chardonnay kassavín 3000 ml 13,5% 3890 kr.Fölgult. Meðalfylling, ferskt með sætuvott, ljósa og græna suðrænaávaxtatóna.KOPXR 06597 Wolf Blass Chardonnay Semillon 750 ml 13,5% 1320 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með epli, sítrus,hunangs og ristaðan eikarkeim.ABCXqChardonnay – Suður Ástralía10646 Climbing Chardonnay 750 ml 13,5% 1490 kr.2005 Orange: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðfrískandi sítrus-, smjör- og eikartóna. ABCPYR 10678 Philip Shaw No 11 Chardonnay 750 ml 13% 2990 kr.2005 Orange: Ljóssítrónugult, meðalfylling, þurrt, ferskt, með léttasítrus-, ávaxta- og eikartóna.ABCPY10699 Rolling Chardonnay 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Central Ranges: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð nettum smjörkenndum ávaxtakeim. ABCY10248 McPherson Verdelho 750 ml 13% 1390 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling. Þurrt, ferskt, með léttan ljósanávöxt.ACPX04391 Angove’s Bear Crossing Chardonnay 750 ml 14% 1190 kr.2003 Ljósgult. Góð fylling, þurrt og ferskt, með þéttan smjörkenndansuðrænan ávöxt og léttristaða eikartóna. ACDX04512 Jacob’s Creek Reserve Chardonnay 750 ml 12,5% 1690 kr.2003 Sítrónugult. Meðalfylling. Þurrt, ferskt, með létta sítrus-,epla- og eikartóna.ABCY04704 Lindemans Reserve Chardonnay 750 ml 13,5% 1370 kr.2002 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, milt með mikið þroskaðanávöxt.DXR 10552 McGuigan Estate Chardonnay 750 ml 13,5% 1390 kr.2005 Limestone Coast: Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, fersktmeð léttan smjörkenndan sítrusávöxt.APY07409 Peter Lehmann Chardonnay 750 ml 13% 1390 kr.2003 Barossa: Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt með góðasýru og keim af grösugum ávexti og léttreyktri eik. CDLX07944 Peter Lehmann Weighbridge Chardonnay 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með ferskju oggrösuga ávaxtatóna.ABCX05245 Peter Lehmann Wildcard Chardonnay 750 ml 13,5%1090 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling,þurrt og ferskt með blómlegan,hunangskenndan ávöxt.ACX01974 Wolf Blass Chardonnay 750 ml 13,5% 1390 kr.2005 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með létta eikog fínlegan ávöxt.ACDPYR 02068 Wolf Blass Presidents Selection Chardonnay 750 ml 14% 1800 kr.2005 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með léttumávexti og rabarbarakeim og mildri eik. CIPYR 06727 Yalumba Unwooded Chardonnay 750 ml 14% 1490 kr.2005 Sítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með smjörkenndaperu- og melónutóna.ACPY38


H V Í T V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðqRiesling – Suður Ástralía09607 Peter Lehmann Barossa Riesling 750 ml 12% 1190 kr.2005 Barossa: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðolíukenndan, steinefnaríkan sítrusávöxt. ABCYR 10856 Willowglen Riesling 750 ml 12,5% 1390 kr.qSauvignon Blanc – Suður ÁstralíaR 08121 Oxford Landing Sauvignon Blanc 750 ml 11% 1290 kr.2004 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt meðgreipaldinkeim og grösuga púðurtóna.BCYqSemillion – Suður Ástralía07406 Peter Lehmann Barossa Semillon 750 ml 11,5% 1290 kr.2003 Barossa: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, milt meðolíukenndum, grösugum og laufkenndum tónum. CDXqAðrar þrúgur og blöndur – Suður ÁstralíaR 10402 d’Arenberg The Hermit Crab Viognier Marsanne 750 ml 14,5% 1600 kr.2004 McLaren Vale: Sítrónugult. Mjúk fylling, höfugt, þurrt, fersktmeð sultaðan ljósan ávöxt og steinefnatóna. CDTPYR 10417 Peter Lehmann Semillon Chardonnay 750 ml 12% 1190 kr.2005 Barossa: Ljóslæmgrænt. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt meðsítrus, epla og steinefnakeim.ACIXR 10390 Tatachilla Growers Semillon Sauvignon Blanc 750 ml 12,5% 1290 kr.2004 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með sítrus ogeplahýðistónum.ABCIXR 10779 Yalumba Y Viognier 750 ml 14,5% 1590 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, höfugt með létta rammaávaxtatóna.ACDYqAðrar þrúgur/blöndur – Vestur ÁstralíaR 10720 Palandri Pinnacle Semillon Sauvignon Blanc 750 ml 12% 1200 kr.2005 Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með frískandiog grösuga sítrustóna.ABCIXBandaríkinÁ örfáum áratugum hefur Bandaríkjamönnum tekist að komastí femstu röð vínframleiðenda. fiað er ekki síst vegna góðsárangurs í framleiðslu á öflugum hvítum vínum flar semChardonnay flrúgan er algengust.qChardonnayfiessi klassíska flrúga, upprunnin í Búrgund í Frakklandi, hefurnáð gríðarlegum vinsældum í Bandaríkjunum. Bandarískirvíngerðarmenn hafa náð frábærum tökum á flessari drottninguhvítra flrúgutegunda.KaliforníaKalifornía er flað fylki Bandaríkjanna sem framleiðir langmest afborðvínum. Í hvítum vínum eru fleir sérfræðingar í voldugum,gjarnan eikuðum Chardonnay vínum.07880 J. Lohr Riverstone Chardonnay 750 ml 13,5% 1790 kr.2004 Arroyo Seco: Sítrónugult. Þétt fylling, höfugt, þurrt og milt,mikil eik, kókós, greip, langt eftirbragð. BCDJYS 02972 Marimar Chardonnay 750 ml 14% 3190 kr.2000 Russian River Valley: Sítrónugult. Þétt meðalfylling, þurrt ogferskt, höfugt með þéttan smjörkenndan sítrus og eikartón. CDTPYR 10848 Napa Valley Chardonnay Reserve 750 ml 13,5% 1590 kr.2003 Napa Valley: Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt ogferskt; sítrus, eik og smjör.DMX08721 Painter Bridge Chardonnay 750 ml 13% 1190 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, þurrt og milt, suðrænn ávöxtur,römm eik, baunir, aspars.CDXS 10954 Stag’s Leap Karia Chardonnay 750 ml 13,5% 3720 kr.2005 Napa Valley: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurr og sýruríktmeð frískandi sítrus og steinefnatóna og fínlega eik. ABCPY05034 Stone Cellars Chardonnay 750 ml 13,5% 1290 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, höfugt, þurrt og milt, eik, vanilla,sítrus og ananas.CDMX07735 Sutter Home Chardonnay 187 ml 13% 390 kr.2003 Fölgult. Meðalfylling, með sætuvotti, mild sýra , höfugt meðléttum eikarblöndnum ávexti og kemískum tónum. DOXS 07086 Trinchero Chardonnay 750 ml 14,5% 2690 kr.2005 Napa Valley: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðvanillu og eikartóna, sítrónu og læmkeim. ABCIY04196 Turning Leaf Chardonnay 750 ml 13,5% 1220 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, höfugt, þurrt og milt, létt eik,léttur ávöxtur.CDPXqRieslingS 05768 Firestone Riesling 750 ml 12% 1080 kr.2004 Central Coast: Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt meðfrískan læm, epla, avókadó og jarðefnakeim. AIKPYR 10689 J. Lohr Bay Mist White Riesling 750 ml 11,5% 1490 kr.2005 Monterey: Ljóssítrónugult. Hálfsætt og snarpt;Epli, vínber, olía.AKOÆqSauvignon Blanc – KaliforníaVíngerðarmaðurinn Robert Mondavi kom Sauvignon Blancflrúgunni á kortið í Bandaríkjunum flegar hann kom fram meðsitt fræga Napa Valley Fumé Blanc.01783 Beringer Napa Valley Fume Blanc 750 ml 14% 1490 kr.2004 Napa Valley: Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt, ristuð eik,sítrus og gul epli.ACDPY00419 Beringer Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1390 kr.2005 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt og fersk; létt eik, melónaog eplatónar.ACDPYS 11010 Fetzer Valley Oaks Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1290 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með læmog sítrónu.ABIPYS 02398 Robert Mondavi Fume Blanc 750 ml 14,5% 3390 kr.2002 Napa Valley: Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðsmjörkennda eik og steinefnakenndan suðrænan ávöxt. ABCY04557 Turning Leaf Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1190 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt, blæjuber, aspars,læm og greip.ACIYqAðrar þrúgur og blöndur05876 Delicato Chardonnay 187 ml 13,5% 355 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með sítrus, asparsog eldspýtutónum.ACIX06399 Delicato Chardonnay 750 ml 13,5% 1310 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og milt, létt eik, hneta,sítrustónar.ACPXS 05345 J. Lohr Arroyo Vista Chardonnay 750 ml 14,9% 2590 kr.2004 Arroyo Seco: Sítrónugult. Þétt fylling, þurrt og ferskt, eik,vanilla, kanill, sítrus og epli. Langt.CDMTY07940 Carlo Rossi California White 750 ml 10% 890 kr.Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, milt með léttanljósan ávöxt.AOPX06708 Carlo Rossi California White 1500 ml 10% 1590 kr.Fölgrænt. Meðalfylling, þurrt og milt með léttum ávexti. ACOX05546 Clay Station Viognier 750 ml 13,5% 1690 kr.2005 Lodi: Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt og milt; blóm,suðrænn ávöxtur, krydd.CDPX10419 Delicato Pinot Grigio 750 ml 12,5% 1290 kr.2005 Fölsítrónugult. Lítil fylling, þurrt, miðlungssýra. PX39


H V Í T V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð03569 Ernest & Julio Gallo Colombard 750 ml 11,5% 990 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og milt, léttur, frískursítrus og perukeimur.ACIXS 11009 Fetzer Valley Oaks Pinot Grigio 750 ml 13% 1290 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og sýruríkt með læm,greip og blómlegum tónum.ACIY10043 Ironstone Obsession Symphony 750 ml 12% 1390 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, milt með suðrænan ávöxt,blóðberg og blómlega tóna.AKOVXR 10023 Kenwood Vintage 750 ml 13,5% 1400 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með daufumávaxtakeim.ACXR 10640 Pepperwood Grove Viognier 750 ml 13,5% 1490 kr.2005 Ljóssítrónugult, með meðalfyllingu. Þurrt ferskt meðsætkenndan suðrænan ávöxt og mandarínutóna. BCIPYqSauvignon Blanc – WashingtonR 04538 Columbia Crest Sauvignon Blanc 750 ml 13,5% 1390 kr.2004 Columbia Valley: Fölgult. Meðalfylling, þurrt og milt,með blómlegum, fínlegum krydduðum tónum. ABIKYChileFramleiðslu á hvítum vínum hefur farið gríðarlega fram ílandinu á síðustu áratugum. Sérstaklega flykir árangurinn góðurá svalari svæðum eins og Casablanca.qChardonnayVel hefur tekist til með vín úr Chardonnay í Chile.Flest eru flau vel bragðfyllt, með ferskan ávöxt og eikarkeim.10320 Concha y Toro Sunrise Chardonnay kassavín 3000 ml 13% 3490 kr.2005 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt, með milda suðrænaávaxtatóna.ABCPX06172 35 South Chardonnay kassavín 3000 ml 13,5% 3760 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, sýruríkt, með daufangrösugan ávöxt.CDXR 10909 Adobe Chardonnay 750 ml 14% 1390 kr.2005 Casablanca: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð mjúka smjörkennda greip, epla, melónuog eikartóna.BCJYR 10272 Anakena Chardonnay Reservado 750 ml 14% 1390 kr.2004 Rapel: Ljóssítrónugult. Góð fylling, þurrt og ferskt meðfínlegum ávexti, mildri eik og smjörkenndueftirbragði.BCDGYR 09287 Canepa Classico Chardonnay 187 ml 13% 320 kr.2004 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og fersktmeð daufum ananaskeim.OX06344 Carmen Chardonnay 750 ml 13,5% 1090 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersktmeð ferskan sítrus og nettan eikarkeim. ABCIX09956 Casablanca Coleccion Privada Chardonnay 750 ml 13,5% 1390 kr.2005 Casablanca: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt,sýruríkt, ávaxtadrifið með léttpipruðu eftirbragði. ABCIY03248 Castillo de Molina Reserva Chardonnay 750 ml 14% 1290 kr.2005 Lontue: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt,með sítrus, eikar og steinefnakeim. ACIPY05996 Concha y Toro Casillero del Diablo Chardonnay 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Aconcagua: Fölgult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðgrösugan sítrus og léttan eikartón.ACX05875 Concha y Toro Frontera Chardonnay kassavín 3000 ml 13% 3390 kr.2005 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með ferskan sítrus-,epla- og ferskjukeim.ABCDX06987 Concha y Toro Sunrise Chardonnay 750 ml 13% 990 kr.2004 Fölgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með mjúkanávöxt og sítrustóna.ACXS 08976 De Martino Chardonnay Reserva de Familia 750 ml 14% 2590 kr.1998 Casablanca: Gullið. Þung fylling, þurrt og fersktmeð þéttri eik, sætum hunangskenndum ávexti. DGY05217 Frontera Chardonnay 750 ml 13% 890 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,með létta sítrus, melónu og karamellutóna. ACDPYR 05773 Gato Blanco Chardonnay kassavín 3000 ml 13% 3620 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt með léttumsítrus og hnetukeim.ACIXR 05679 Gato Negro Chardonnay 750 ml 13% 980 kr.R 10919 La Joya Chardonnay Reserve 750ml 13,5% 1290 kr.R 10759 Misiones De Rengo Reserva Chardonnay 750 ml 14% 1290 kr.2005 Rengo: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, frískur sítrusmeð létt krydduðum eikartónum.BCY06520 Montes Alpha Chardonnay 750 ml 13,5% 1590 kr.2004 Casablanca: Ljósgult. Góð fylling, þurrt og ferskt, með þéttansmjörkenndan ávöxt og eikartón.ACDX00390 Montes Chardonnay Reserve 750 ml 13% 1190 kr.2004 Curico: Sítrónugult. Rífleg meðalfylling, þurrt, ferskt, meðsuðrænan ávöxt og ristaða eik.ACDX05221 Morande Pionero Chardonnay 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Maipo: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, milt meðmjólkursýrukenndan ávöxt.ACXYR 10770 Morande Pionero Chardonnay 187 ml 13,5% 335 kr.2005 Maipo: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskaðan ávöxt og keim af ávaxtasteinum. ACXS 05220 Morande Vitisterra Chardonnay Grand Reserve 750 ml 14% 1590 kr.2003 Casablanca: Sítrónugult, þurrt, ferskt, með þunga fyllingu,áberandi ristaða eik og grösuga aspargustóna. CDGY04465 Santa Rita 120 Chardonnay 750 ml 14% 990 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með ferskumsítrus og suðrænum ávexti.ABCXR 03437 Torreon de Paredes Chardonnay 750 ml 13,5% 1240 kr.2005 Rengo: Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og sýruríktmeð ferskan sítrónu-, epla- og perukeim. ABCY06836 Vina Maipo Chardonnay 750 ml 13% 990 kr.2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með fínlegansítrus og melónukeim.ACDPY06839 Vina Maipo Chardonnay kassavín 3000 ml 13% 3490 kr.2004 Fölstrágult. Létt, mjúk fylling, þurrt og ferskt með léttgrösuganávaxtakeim.ABCIXR 10882 Vina Maipo Chardonnay Reserva 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Casablanca: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðmjúka vanillukennda eik, sítrus og melónutóna.qRieslingS 10429 Cousino-Macul Riesling 750 ml 13,5% 1360 kr.2004 Maipo: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðeplakeim, sítrus, olíu- og hnetutóna. ABCPYR 05685 35 South Sauvignon Blanc 750 ml 13,5% 980 kr.qSauvignon BlancFerskur og grösugur keimur Sauvignon Blanc flrúgunnar ersífellt að skila sér betur í vínunum frá Chile. fiað sem helsthefur haldið aftur af flessum vínum í Chile er ruglingur við aðraflrúgu Sauvignonasse.04667 Casa Lapostolle Sauvignon Blanc 750 ml 14,5% 1490 kr.2005 Rapel: Ljóssítrónugult, meðalfylling, þurrt, höfugt, ferskt,með frískandi grösugan suðrænan ávaxtakeim. ACDPXS 10423 Concha y Toro Terrunyo Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1890 kr.2005 Casablanca: Föllæmgrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt, meðléttum grösugum steinefna og sítrónukeim. ABCIX05774 Gato Blanco Sauvignon Blanc kassavín 3000 ml 13% 3450 kr.2005 Föllæmgrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt með léttann sítrusog ananas.ACOX09645 La Joya Reserve Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1290 kr.2004 Rapel: Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og sýruríkt meðljósan suðrænan ávöxt.ABCX40


H V Í T V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10571 La Joya Sauvignon Blanc 187 ml 13% 320 kr.2005 Rapel: Fölsítrónugrænt. Þurrt og ferskt með meðalfyllinguog frísklegum sítrónukeim.ACIX04458 Montes Sauvignon Blanc 750 ml 13,5% 1090 kr.2005 Curico: Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt og snarptmeð fríska græna berja- og lauftóna. ABCIY05618 Morande Pionero Sauvignon Blanc 750 ml 12,5% 1190 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með grösugansítruskeim.ACIPXR 02206 Santa Digna Sauvignon Blanc 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Curico: Ljóslæmgrænt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt meðlaufkenndum grösugum sítrus og steinefnakeim. ABCIY04471 Santa Ema Sauvignon Blanc 750 ml 12,8% 1090 kr.2005 Maipo: Ljóssítrónugult. Frekar létt fylling, þurrt, fersktmeð snarpan grösugan sítrus og melónukeim. ABIYR 10980 Sierra Grande Sauvignon Blanc 750ml 13% 1290 kr.qAðrar þrúgur og blöndur04479 Concha y Toro Trio Chardonnay 750 ml 13,5% 1290 kr.2005 Casablanca: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríktmeð smjörkenndan eikaðan sítrus og ljósa ávaxtatóna. ABCPY09854 Chileno Chardonnay Sauvignon 750 ml 12,5% 1090 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með grösuga,smjörkennda sítrus og melónutóna. ACIPYR 10022 PKNT Semillon-Chardonnay 750 ml 13% 1200 kr.2005 Fölgult. Létt, þurrt, ferskt, með hunangskenndan sítrusog ávaxtakeim.BCIX06824 Vina Maipo Sauvignon Blanc Chardonnay 750 ml 13% 890 kr.2005 Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt og ferskt með fríska læm-,sítrónu-, ferskju- og hnetutóna.ABCXFrakklandFrakkar framleiða gríðarlegt magn hágæða hvítra vína.Fremst í flokki eru vínin frá Búrgund. Einnig er mikil gæði aðfinna í hvítum vínum frá Alsace, Bordeaux og Languedoc.R 10478 Chamarre Chardonnay - Sauvignon 750 ml 12% 1090 kr.2005 Ljósrautt. Lítil fylling milt, þurrt, með létta lyngkenndasítrustóna.AOYR 10976 Cuvee Jean-Paul Demi-Sec 750ml 11,5% 1180 kr.R 10535 Daisy 750 ml 13% 1290 kr.2005 Föllæmgrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt með blómlegan ogkryddaða læm og sítrustóna.07966 J.P. Chenet Blanc de Blancs 750 ml 11,5% 1070 kr.2004 Cotes de Gascogne: Ljóssítrónugult. Lítil fylling, þurrt ogferskt með léttum ávexti.CIXR 05504 J.P. Chenet Blanc de Blancs 250 ml 11,5% 410 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með grösugankeim, græn epli og sítrónutóna.ACXR 05505 J.P. Chenet Medium Sweet 250 ml 11% 412 kr.2003 Sítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt, milt með léttansætan ávöxt.XR 07976 J.P. Chenet Medium Sweet 750 ml 11% 1080 kr.2003 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með léttumeplatón.AOPX00299 Lion d’Or 1500 ml 11% 1690 kr.Ljóssítrónugult. Lítil fylling, hálfþurrt og milt.XR 10978 Simply Terret Sauvignon 750ml 12,5% 1290 kr.AlsaceFrá Alsace koma gríðarlega glæsileg hvítvín. Í héraðinu er næreingöngu framleitt hvít vín og freyðivín, rauð borðvín eru íminnihluta.R 10859 Leon Beyer La Cuvee 750 ml 12,5% 1190 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt með ljósan ávöxt,sítrus og steinefnakeim.ABIPYR 10506 Pfaffenheim Black Tie Pinot Gris Riesling 750 ml 12,5% 1390 kr.2004 Ljóssítrónugult. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt með grösugumog steinefnakenndum sítrustónum.ACPYR 00290 Hugel Gewurztraminer 750 ml 13% 1690 kr.2002 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með blómlegahunangs og eplatóna.AKLPY06196 Dopff & Irion Gewurztraminer 750 ml 13,5% 1590 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, með sætuvott, milt, meðolíukenndum ávaxtatónum.AKX07106 Hugel Gewurztraminer Tradition 750 ml 13,5% 1890 kr.2005 Ljóssítrónugrænt. Þétt meðalfylling, sætuvottur, milt meðkrydduðum hunangs og melónutónum. DKLVYR 10857 Leon Beyer Gewurztraminer 750 ml 13,5% 1690 kr.2004 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með hunangskenndanblómlegan ávöxt og steinefnatón.DGTYS 06003 Paul Blanck Gewurztraminer Altenbourg 750 ml 13,5% 2440 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, hálfsætt og höfugt með milda sýruog unglega krydd- og ávaxtatónaDFKÆ03067 Pfaffenheim Gewurztraminer 750 ml 13,5% 1350 kr.2002 Sítrónugult. Góð fylling, sætuvottur, mild sýra, þéttur suðrænnávöxtur og blómakeimur.ACDKX02042 Rene Mure Gewurztraminer Cote de Rouffach 750 ml 13% 1690 kr.2003 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með blómlegan,kryddaðan suðrænan ávöxt.DKLRYS 06582qGewürztraminer – Alsacefiessi flrúga er einstök fyrir flann sterka ilm sem safi hennargefur frá sér. Ilmurinn er ákaflega heillandi og er blanda afblómailmi og suðrænum ávöxtum.Trimbach Gewurztraminer Seigneurs de Ribeaupierre 750 ml 13,5% 2790 kr.1999 Sítrónugult. Góð mjúk fylling, hálfsætt með milda sýru,apríkósu og litsítóna.DFKYR 02528 Willm Gewurztraminer 750 ml 13% 1490 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, hálfþurrt, ferskt, með hunangskenndaávaxta og blómatóna.AKLqPinot Gris – Alsacefiessi flrúga skilar hvergi jafn góðum vínum og í Alsace.Einkenni fleirra er margslunginn suðrænn ávaxtakokteill í blandvið hunangskennda tóna.R 10861 Cuvee des Comtes d’Eguisheim Tokay - Pinot Gris 750 ml 13,5% 2790 kr.2000 Ljósgullið. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskaðansuðrænan ávöxt og steinefnakeim.CDGX07844 Dietrich Tokay Pinot Gris Reserve 750 ml 13% 1390 kr.2003 Ferskjugult. Meðalfylling, hálfþurrt, sýrulítið með grösugaapríkósutóna.ACKX03198 Dopff & Iron Tokay Pinot Gris 750 ml 13% 1460 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, þurrt, ferskt og höfugt meðsætum stjörnuávexti.CDMYR 10894 Dopff Au Moulin Pinot Gris Reserve 750 ml 13,5% 1490 kr.2005 Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt með sætuvott, ferskt meðkeim af suðrænum ávöxtum og eplakjarna. ACDKS 07112 Hugel Tokay Pinot Gris Vendange Tardive 750 ml 13,5% 3840 kr.1990 Sítrónugult. Góð fylling, sætt, ferskt með olíukenndumhunangstónum, apríkósu og steinefnakeim og þroskuðum ilm. ANYR 10639 Lucien Albrecht Pinot Gris Grand Cru Pfingstberg 750 ml 13,5% 2720 kr.2002 Ljóssítrónugult, með mjúka meðalfyllingu. Þurrt, ferskt, meðblómlegum hunangskenndum ávextiCDTYR 10858 Leon Beyer Tokay Pinot Gris 375 ml 13% 1990 kr.2000 Gullið. Mjúk og þung fylling, höfugt, hálfsætt með stama sýruog ofþroskaðan aldinkeim.KLRX10015 Lucien Albrecht Pinot Gris Reserve 750 ml 13% 1540 kr.2004 Ljósstrágult. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, með þunganþroskaðan og grösugan ávöxt.CDXR 10638 Lucien Albrecht Pinot Gris Vendanges Tardives 375 ml 13,5% 2500 kr.2001 Sítrónugult,með mikla og mjúka fyllingu. Þurrt, ferskt, meðhunangskenndan ávöxt, ferskju og apríkósutóna. ANWÆ41


H V Í T V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð03066 Pfaffenheim Tokay Pinot Gris 750 ml 13,5% 1390 kr.2002 Gult. Þurrt og bragðmikið. Ilmríkt með sætum ávaxtakeim.Sýruríkt.ADLX03555 Pfaffenheim Tokay Pinot Gris Reserve 750 ml 13,5% 1590 kr.2003 Strágult. Meðalfylling, hálfþurrt, milt með daufum hunangsog ananastónum.OX00410 Rene Mure Pinot Gris Cote de Rouffach 750 ml 12,5% 1690 kr.2001 Gult. Ilmríkt. Þurrt og bragðmikið með blómlegumávaxtakeim.BCDIXR 10312 Trimbach Pinot Gris Reserve 750 ml 13% 1690 kr.2002 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskaðan suðrænan ávaxtakeim.ACDTYS 02973 Trimbach Pinot Gris Reserve Personelle 750 ml 13% 2690 kr.2000 Ljóssítrónugult, hálfþurrt, milt, mjúk fylling, vel þroskaðurávöxtur, ananas, ferskja og melóna. CDRTY07039 Willm Pinot Gris 750 ml 13% 1490 kr.2002 Fölgult. Ilmríkt. Meðalfylling, ferskt, grösugt og ávaxtaríkt.Mjúkt.CDIYR 10702 Willm Pinot Gris Reserve 375 ml 13% 890 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, hálfsætt og ferskt með keimaf suðrænum ávöxtum. Langt eftirbragð. CDGRÆqRiesling – AlsaceÍ Alsace eru framleidd einhver öflugustu Riesling vín veraldar.fietta eru sannkölluð matarvín, sem hafa kraft og ferskleikasem hentar ákaflega vel með margskonar mat.03038 Dietrich Riesling Reserve 750 ml 12,5% 1090 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með keim afþroskuðum ljósum ávexti.BCXR 00287 Hugel Riesling 750 ml 12% 1490 kr.2003 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt, með hunangsogolíukenndan sítrus- og eplakeim. BCDIY06924 Dopff & Irion Riesling 750 ml 12% 1250 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt, með ferskansítrus, epla og steinefnakeim.ACILYR 10895 Dopff Au Moulin Riesling Cuvee Europe 750 ml 12,5% 1490 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með frískleganljósan ávöxt og vínberjakeim.ABCIYS 07110 Hugel Riesling Vendange Tardive 750 ml 14% 3990 kr.1989 Dökkgullið. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt og höfugt meðhunangskenndum jarðefna og ávaxtatónum. Fínlegt,löng ending.DOYR 10860 Leon Beyer Les Ecaillers Riesling 750 ml 13% 2390 kr.2003 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt með þéttansítrusávöxt og olíukenndan steinefnakeim. ABCDYR 08922 Leon Beyer Riesling 750 ml 12% 1590 kr.2005 Fölsítrónugult. meðalfylling, þurrt, sýruríkt með frískandiítruskenndan steinefnatón.ABCIYR 10599 Lucien Albrecht Riesling Reserve 750 ml 11,7% 1590 kr.2004 Ljóssítrónugult, mjúk meðalfylling. Þurrt, ferskt, meðferska sítrus, epla- og ferskjutóna ásamt steinefnakeim. CDIPYS 06008 Paul Blanck Schlossberg Riesling 750 ml 12,5% 2610 kr.2002 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, hálfþurrt, snarpt með öflugasítrus, ananas, ferskju og hunangstóna ásamt nettumolíukeimABCDÆR 07029 Rene Mure Riesling Cote de Rouffach 750 ml 12% 1690 kr.2003 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þungan eplaog olíutón.CDPY06583 Trimbach Riesling Reserve 750 ml 12,5% 1790 kr.2003 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, sýruríkt með olíukeim ogléttum eplakjarna.CDGIÆBordeauxFrá Bordeaux koma hvítvín sem oftast eru blöndur af flremurflrúgum, Semillon, Sauvignon Blanc og Mucadelle. Á síðustuárum hefur fló vægi Sauvignon Blanc aukist mest.qSemillonSemillon flrúgan er bragðmiklil flrúga sem skilar oft suðrænumávextum í blönduna í Bordeaux.R 05849 Calvet Reserve Sauvignon Blanc 750 ml 11,5% 1190 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt með mildaeikar og vanillutóna og keim af eplum. ABCIY00257 Chateau Bonnet 750 ml 12% 1190 kr.2001 Entre Deux Mers: Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, milt meðgrösugum sítrustónum.ABCXS 10822 Chateau Teyssier Contre Le Vent 750 ml 12,5% 1990 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með breiðaeikartóna, ljósan ávöxt og milt kryddbragð. CDIYR 10765 La Terre Sauvignon Blanc 750 ml 12,5% 1300 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með milda sítrusog eplatóna.ACXS 10821 Chateau Smith Haut Lafitte 750 ml 13% 4990 kr.2003 Pessac-Leognan: Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, þurrt ogmilt með ristaðan eikarkeim og þroskaðan suðrænanávöxt.DFGIYR 10999 Bin 224 Chardonnay 750 ml 13,5% 1290 kr.Bourgogne qChardonnayChardonnay flrúgan er á heimavelli í Búrgund. fiar eru ennfláframleidd bestu hvítvín veraldar úr flrúgunni. fiau eru meðmikla bragðfyllingu og ferskan ávöxt.R 10589 Chanson Bourgogne Chardonnay 750 ml 13% 1550 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með blómleganepla og sítrónutón.ACIMY00354 Joseph Drouhin Laforet Chardonnay 750 ml 13% 1390 kr.2005 Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt með frísklegasítrus og steinefnatóna.ABCYR 05559 Laboure-Roi Bourgogne Chardonnay Fut de Chene 750 ml 12,5% 1520 kr.2004 Sítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt með reyktan mókenndaneikarkeim og mjólkurkennda eplatóna. CDGY09952 Patriarche Chardonnay 750 ml 13% 1590 kr.2003 Ljósgult. Mjúk fylling, þurrt og milt með þroskaðan ávöxt ogsmjörkennda eikarremmu.CJXBourgogne –q ChablisR 10768 Chablis la Larme d’Or 750 ml 12,5% 1710 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með léttan eilítiðramman sítrustón.ACPX10590 Chanson Chablis 750 ml 13% 1750 kr.2004 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með fínlegumsteinefna og sítrónutónum og léttum smjörkeim í endann. ABCYR 10591 Chanson Chablis 1er Cru Montmains 750 ml 12,5% 2490 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt, eikað meðfríska sítrónu, græn epli og smjörtón í endann. BCÆS 03162 Domaine Laroche Chablis Grand Cru Blanchots 750 ml 13% 4030 kr.2003 Ljóssítrónugult. Meðalfylling. Þurrt og sýruríkt með fínlegaristaða eik, epli og smjörkennt eftirbragð. ABCDÆ02337 Domaine Laroche Chablis Saint-Martin 750 ml 12,5% 1890 kr.2004 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með fínlegan keimaf grænum eplum, steinefnum og smjöri. ABCÆ00412 La Chablisienne Chablis LC 750 ml 12,5% 1590 kr.2004 Ljóssítrónugrænt. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með frísklegumsítrus, aspars og steinefnatónum.ABCPYS 10823 La Chablisienne Chablis Permier Cru Fourchaume 750 ml 13% 2090 kr.2004 Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með sítrónu,steinefna og agúrkutónum.ABCÆ42


H V Í T V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð06927 La Chablisienne Petit Chablis 750 ml 12,5% 1390 kr.2003 Ljósgult. Tæp meðalfylling, þurrt og milt með léttan sítrusog eikartón.ACXR 04840 Laboure-Roi Petit Chablis 750 ml 12,5% 1620 kr.2004 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með grænjaxla-03161 Laroche Chablis 750 ml 12,5% 1690 kr.2002 Fölgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt og ávaxtaríkt. BCY00268 Laroche Chablis Vaudevey 750 ml 12,5% 2090 kr.2002 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með frískum sítrus- ogeplatónum og smjörkeim.BCYS 09878 Long-Depaquit Chablis 1er Cru Les Vaucopins 750 ml 13% 2520 kr.2002 Fölgult. Frekar létt, þurrt og sýruríkt með ferskum suðrænumávexti. Fínlegt.ABCXR 07630 Louis Max Chablis 1er Cru Fourchaume 750 ml 13% 2890 kr.2004 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt meðsteinefnakennda sítrus og eplatóna.ACPYR 07025 Pierre André Chablis 1er Cru 750 ml 12,5% 2590 kr.2003 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með léttum suðrænumávaxtakeim.ABCX02039 Pierre André Chablis Le Grand Pré 750 ml 12,5% 1790 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra meðsteinefnakennda jarðartóna.ABCDY04480 William Fevre Chablis Champs Royaux 750 ml 12,5% 1710 kr.2005 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með fínlegan ogsteinefnaríkan sítrus og eplakeim.BCIY05756 Francois d’ Allaines Bourgogne Cote Chalonnaise 750 ml 12,5% 1590 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með ferskumsítruskeim og eikartónum.ABCIXR 10592 Chanson Chassagne-Montrachet 750 ml 13% 3190 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mikil mjúk fylling, þurrt og sýruríkt meðkröftugri eik, sítrus, kókós og smjörtónum. BCDGÆS 05493 FA Chassagne-Montrachet Chaumées 750 ml 13% 4190 kr.2001 Ljósgullið. Góð fylling, þurrt og ferskt með ristuðum eikarkeim,epla, greip og appelsínutónum. Langt eftirbragð. ABCDXS 07381 Faiveley Puligny-Montrachet 750 ml 13% 3990 kr.1999 Gult. Bragðmikið, þurrt og ferskt með kröftugu eikarbragði ogfínlegum ávaxtakeim.CDFY03158 Francois d’Allaines Meursault 750 ml 13,5% 2890 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt með ristaðaeikar-, melónu og sítrustóna.BCDYS 01612 Joseph Drouhin Beaune Clos des Mouches 750 ml 13,5% 5590 kr.2002 Fölsítrónugrænt. Góð fylling, þurrt og sýruríkt, með fínlegumávexti, eikar og vanillukeim.BCDIYS 10181Bourgogne –q Cote ChalonnaiseBourgogne – Cote de BeauneFrá flessu svæði koma einhver bestu hvítvín veraldar.Frægust eru vín eins og Montrachet, Corton Charlemagne,Meursault og svona mætti lengi telja. Öll eru flessi vínfyrirmynd annarra Chardonnay vína.Joseph Drouhin Montrachet Marquis de Laguiche 750 ml 13,5% 23840 kr.2002Bourgogne – MaconFrá Macon koma frábær vín unnin úr Chardonnay.fiekktust fleirra eru án efa Pouilly – Fuisse og Saint Véran.00265 Bouchard Aine Pouilly-Fuissé 750 ml 13% 1790 kr.2002 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, grösugt með ávaxta ogsmjörkeim.BCYR 10881 Chateau Fuisse Pouilly-Fuisse Tete de Cru 375 ml 13,5% 1460 kr.2004 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með steinefnakenndasítrus-, epla- og eikartóna.BCDYR 10434 Chateau Fuissé Les Combettes 750 ml 13,5% 2990 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með sætumþroskuðum smjörkenndum ávexti og baunakeim. BCDYR 10920 Lalande Pouilly Fuisse Clos Reyssie 750ml 13% 2210 kr.R 10921 Lalande Macon Chaintre 750ml 13% 1590 kr.R 10433 Chateau-Fuissé Le Clos 750 ml 13,5% 2990 kr.2003 Ljóssítrónugult. Þétt, létt meðalfylling, þurrt, ferskt meðsuðrænum arómatískum ávexti og eikartónum.R 10435 Chateau-Fuissé Les Brules 750 ml 13,5% 2990 kr.2004 Ljóssítrónugult. Þétt fylling, þurrt og ferskt með góðri eik,frískan sítrus, eplaávöxt og hnetukeim. BCDYR 10431 Chateau-Fuissé Pouilly-Fuissé 750 ml 13,5% 2780 kr.2002 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskaðanávöxt og góða eikartóna.CDLÆR 10880 Chateau-Fuissé Saint-Veran 375 ml 13% 990 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðsteinefnakenndan ljósan ávöxt og belgbaunakeim. ABCIYR 10430 Chateau-Fuissé Saint-Veran 750 ml 13,5% 1840 kr.2002 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt meðþroskaðan ávöxt og grösuga ávaxta og aspastóna og létta eik. ACDPXR 10432 Chateau-Fuissé Vieilles Vignes 750 ml 13,5% 3440 kr.2002 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með margslunginnávöxt, steinefna og eikartóna.BCDTÆR 10568 Aigle Blanc 750 ml 12,5% 1190 kr.Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt með grösugansítruskeim.ILPYLanguedoc-Roussillonfietta er svæði í suður Frakklandi sem frægt er fyrir miklamagnframleiðslu. fiaðan koma mörg hinna frægu kassavína, semoft eru ágætis kaup í gæðum miðað við verð.R 10323 Aigle Chardonnay 750 ml 12,5% 1190 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með blómlegum,ilmríkum keim ásamt vanillu- og kókostónum. ABCXR 10232 Aimery Chardonnay 187 ml 12,5% 319 kr.2003 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, milt með smjörkenndasítrus og melónutóna.07208 Cep Or Chardonnay kassavín 3000 ml 12,5% 3290 kr.Ljósgult. Létt og þurrt.AX10337 Chantal Chardonnay kassavín 3000 ml 12,5% 3480 kr.Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt með suðrænum ávexti,peru- og hnetutónum.ABCXR 05923 J.P. Chenet Premier de Cuvee Chardonnay 750 ml 12,5% 1290 kr.2003 Ljóssítrónugult. Þurrt og ferskt með létta meðalfyllingu,höfugt með stuttu epla og sítrusbragði og eldspýtukeim. AIPX04077 JCP Herault Blanc kassavín 5000 ml 11% 4980 kr.Ljósgult. Frekar létt, þurrt með sætuvotti, milt með léttum ávaxtaoghnetukeim.AX00301 JCP Herault Blanc kassavín 3000 ml 11% 2990 kr.Fölgrænt. Frekar létt og þurrt með mildumávaxtakeim.ACXR 10501 Mas Nicot Coteaux du Languedoc 750 ml 13% 1350 kr.2005 Coteaux de Languedoc: Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, fersktmeð léttan sítruskeim og blómlegan hvítan ávöxt. ACPXR 10266 Morties Coteaux du Languedoc 750 ml 14,5% 1490 kr.2003 Coteaux de Languedoc: Sítrónugult. Góð fylling, þurrt ogmilt með þungum suðrænum ávexti, hnetutónum ogáberandi eik.CDGXLanguedoc-Roussillon – Roussillon09872 Pujol Glou Glou 750 ml 12% 1190 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, milt með þungum ávexti ogjarðefnatónum.ACPY43


H V Í T V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðLoireHvítu vínin frá Loire dalnum eru eftirsótt út um allan heim.fiekktust eru muscadet vínin Muscadet de Sévre et Maineásamt, sauvignon blanc vínunum frá Sancerre og Pouilly Fumé.03665 Domaine Tabordet Pouilly-Fumé 750 ml 12,5% 1690 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt með góða sýru og ferska lime -og ananastóna í blandi við brennisteinskeim. ABCDIXR 10767 Domaine Vetois Sancerre 750 ml 12,5% 1790 kr.2005 Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með laufkenndasólberja og sítrustóna.ACILY00405 Franck Millet Sancerre 750 ml 12,5% 1610 kr.2004 Fölsítrónugrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt. Með grösugansítruskenndan steinefnakeim.ABCIYS 03420 Pascal Jolivet Pouilly-Fume Les Griottes 750 ml 12,5% 2490 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með snarpangrösugan ávöxt og steinefnakeim.BCIPYS 10177 Pascal Jolivet Sancerre Chene Marchand 750 ml 12,5% 2590 kr.2004 Ljóssítrónugrænt, meðalfylling, þurrt, sýruríkt, með margslunginnkeim af sítrónu, steinefnum, asparagus og sveppum. ABCLÆ09506 Villa Lucia Pinot Grigio IGT 750 ml 12% 1190 kr.2004 Fölgult. Lítil fylling, þurrt, með milda sýru oglítinn ávöxt.XAbruzzoR 10493 Rapido White 750 ml 12% 990 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt með léttansítruskeim.AOPXR 10877 Talamonti Aternum 750 ml 13,5% 1820 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og milt með grösugan ogblómlegan hnetu og sítruskeim.ACIPYCampania09824 Vesevo Sannio Falanghina 750 ml 13% 1190 kr.2005 Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, með kryddaðankeim af ljósum ávöxtum.ABCIYFriuli-Venezia GiuliaRhoneS 10824 M. Chapoutier Invitare 750 ml 13,5% 3990 kr.2005 Condrieu: Fölsítrónugult. Meðalfylling, milt og höfugt meðblómlegum suðrænum ávexti.IKRYR 05328 Bava Alteserre Monferrato 750 ml 13,5% 1830 kr.ÍtalíaÍtalir eru mun flekktari fyrir framleiðslu sína á rauðum vínumheldur en hvítum. fió hefur átt sér stað ákveðin bylting í framleiðsluá hvítvínum á undanförnum árum. Helstu svæðin eru,Trentino Alto – Adige, Friuli – Venezia Giulia og Veneto.qTrebbianoÁ sínum tíma var fletta aðal hvítvínsflrúga Ítalíu. Gallinn viðhana var bara sá að vínin gátu verið römm og s‡rurík. Meðnútíma tækni hefur fletta lagast mjög.qPinot Grigiofirúgan rekur uppruna sinn til Alsace í Frakklandi, flar sem húnnefnist Tokay Pinot Gris. Á Ítalíu hafa sífellt fleiri hafið framleiðsluúr flrúgunni með sífellt betri árangri.qAðrar þrúgur og blöndurBlöndur hvítra borðvína eru margskonar. Mikið er um aðnotaðar séu saman hefðbundnar ítalskar flrúgur eins ogTrebbiano og svo hinar klassísku, en algengastar í fleim flokkieru Pinot Gris og Chardonnay02207 Bolla Pinot Grigio 750 ml 12% 1090 kr.2003 Venezie: Ljósgult. Frekar létt þurrt og ferskt, með léttumávaxtakeim.BCXR 10413 Lamberti Pinot Grigio 750 ml 12,5% 1190 kr.2004 Venezie: Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt meðhýðiskenndan ávöxt og nettan brennisteinskeim. ABCXR 07994 Masi Modello delle Venezie 750 ml 12% 1070 kr.2004 Venezie: Föllæmgrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt með léttumsítrus og steinefnakeim.AIX07155 Pasqua Chardonnay Garganega kassavín 3000 ml 13% 3390 kr.2005 Ljóssítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með léttansuðrænan ávöxt.ACPX00358 Pasqua Pinot Grigio delle Venezie La Rovere 1500 ml 11,5% 1690 kr.2004 Fölgrænt. Lítil fylling, þurrt og milt með daufan ávöxt. X00422 Riunite Bianco 750 ml 8% 790 kr.Fölgult. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt, með ferskan epla ogbananakeim.AOXR 10362 Rosacroce Pinot Grigio 750 ml 13% 1690 kr.2004 Ljósferskjugult. Létt fylling, þurrt, milt og snarpt, steinefnaríktmeð eilítið ramman apríkósutón.AOXR 10363 Rosacroce Uvaggio Bianco 750 ml 13% 1690 kr.2004 Föllæmgrænt. Létt fylling, þurrt, snarpt með nettan sítrus ogsteinefnatón.APXMarcheFrægasta afurð héraðsins í hvítum vínum er hið svokallaðaVerdicchio. Helstu einkenni fleirra, er léttur sítruskenndurávöxtur með smá möndlukeim.04661 Casal di Serra Verdicchio dei Castelli di Jesi 750 ml 13,5% 1590 kr.2002 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, milt með fínlegumkeim.BCDXR 05811 Fazi Battaglia Verdicchio dei Castelli di Jesi T. 750 ml 12% 1090 kr.PiemonteR 10264 La Spinetta Moscato D’Asti 750 ml 4,5% 1290 kr.2005 Fölsítrónugult. Mjúk fylling, sætt og ferskt meðlétta freyðingu, ljósan ávöxt, hýðis- og gerjunartóna.R 03725 Michele Chiarlo Nivole 375 ml 5,5% 730 kr.2002 Ljóssítrónugult. Létt fylling, sætt, ferskt með létta freyðingu,ferskju, apríkósu og appelsínutóna. Örlítið botnfall. NOWXSikileySikiley er vettvangur gríðarlegra framfara í víngerð. fiaðan hafakomið n‡tískuleg vín í mjög háum gæðaflokki, bæði gerð úr gömlumrótgrónum flrúgutegundum, sem og klassískum tegundum.03001 Era Inzolia 750 ml 12,5% 1240 kr.2005 Föllæmgrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt með ferskan sítrusog ljósa ávaxtatóna.ABCTY07666 Planeta Chardonnay 750 ml 14% 2590 kr.2004 Sítrónugult.Mikil mjúk fylling, þurrt, ferskt með eikarkenndanþroskaðan ávöxt, sítrus, ananas og hunangstóna. BCDTY04707 Planeta La Segreta Bianco 750 ml 13% 1290 kr.2003 Gult. Ilmríkt, bragðmikið og mjúkt með hnetu ogferskjukeim.CDXToskanaToskana héraðið er flekktast fyrir rauðvínsframleiðslu, en flarer einnig að finna flónokkra hvítvínsframleiðslu. Mest áberandier framleiðsla á hvítvíni gert úr Pinot Grigio og klassískutegundinni Chardonnay.02510 Banfi Le Rime Chardonnay & Pinot Grigo 750 ml 12% 1290 kr.2003 Fölgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt og snarpt með viðkvæmumávaxtakeim.ABCIX44


H V Í T V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 02505 Banfi San Angelo Pinot Grigio 750 ml 12,5% 1990 kr.2005 Fölsítrónugrænt. Létt fylling, þurrt og ferskt með sítruskenndanperutón.ACIYR 10521 Berardenga I Sistri Chardonnay 750 ml 13,5% 1990 kr.2004 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt. Með smjörkenndaeikartóna og ferskan ávöxt.BCDYR 10252 Dievole Dievolino 750 ml 12,5% 1390 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með sítrusog græneplakeim, suðrænan ávöxt og steinefnatóna. CDIYR 10508 Sensi Vernaccia 750 ml 12% 1290 kr.2004 San Gimignano: Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt,ferskt með eilítið ramman þroskaðan ávöxt. ACPX00361 Villa Antinori 750 ml 12% 1190 kr.2004 Fölgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með grösugumsítruskeim.ABIXTrentino-Alto AdigeHvítu vín héraðsins eru mörg gerð úr hinum klassískuflrúgutegundum eins og Riesling, Pinot Gris, Sauvignon Blanc,Gewürztraminer og Chardonnay. fiessi vín eru almennt talinmeðal bestu hvítra vína Ítalíu.06021 Mezzacorona Trentino Chardonnay 750 ml 12,5% 990 kr.2004 Fölgult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með ljósan ávöxt ogsítruskeim.AOXS 06991 Sanct Valentin Sauvignon 750 ml 14% 2890 kr.2004 Sudtiroler-Alto-Adige: Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt,ferskt og höfugt með grösugan ávaxtakeim og heitt eftirbragð. CDIYR 10691 Terlan Pinot Grigio 750 ml 13% 1650 kr.2005 Sudtiroler-Alto-Adige: Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt,erskt með létta sítrustóna.ACPYR 10692 Terlan Winkl Sauvignon 750 ml 13% 1750 kr.2005 Sudtiroler-Alto-Adige: Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling,þurrt, ferskt með laufkennda sólberja, sítrus oggreiptónua.ACILY08953 Tommasi La Rosse Pinot Grigio 750 ml 12% 1350 kr.2003 Valdadige: Fölgult. Ilmríkt og fínlegt. Frekar létt, þurrt meðfínlegum ávexti.ABCXUmbriaUmbria hefur á síðustu áratugum fengið aukið vægi og orðiðeitt af öflugu vínræktarhéruðum Ítalíu. Fræg víngerðarhúsúr nágrannahéraðinu Toskana hafa verið að kaupa land tilvíngerðar og aukið gæði héraðsins.R 10906 Arnaldo-Caprai Grecante 750 ml 13,5% 1790 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með frískandisítruskeim og hunangsvafinn reyktón. ABCIX09674 Falesco Vitiano 750 ml 13% 1590 kr.2004 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með létta sítrustóna ogmelónukeim.ABCIYR 10512 Sensi Orvieto Classico 750 ml 12% 1190 kr.2004 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með blómlegasítrustóna.ACPYVenetoVeneto er eitt af hinum virtu framleiðslusvæðum Ítalíu.Frægust eru fló örugglega vínin frá Soave. Einnig er héraðiðfrægt fyrir Recioto sætvínin, sem framleidd eru bæði hvít ograuð.R 02192 Borgoletto Soave 750 ml 12,5% 1390 kr.2003 Soave: Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og milt með léttanávöxt.ACIXR 04819 Canti Chardonnay Pinot Grigio 750 ml 13% 1240 kr.2005 Föllæmgrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með sítrus og suðrænaávaxtatóna.ACDY09742 Pasqua Soave 1500 ml 11,5% 1550 kr.2004 Fölgult. Létt, þurrt með milda sýru og mildan óþroskaðanávöxt.ACOXR 08482 Rapunzel Chardonnay 750 ml 12% 1030 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með snarpansteinefnakeim.ABCIX45R 10721 Tenuta Sant Antonio Monte Ceriani Soave 750 ml 13% 1490 kr.2004 Soave: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, með sætuvotti,ferskt með léttan sælgætiskenndan ávöxt. ACPX02403 Tommasi Soave Le Volpare 750 ml 12% 1260 kr.2002 Soave Classico: Ljósgult. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðéttum en mjúkum ávaxtakeim.ABCXKínaR 07653 Dynasty Extra dry 750 ml 12% 1030 kr.Sítrónugult. Meðalfylling, Þurrt, mild sýra með þungan ávöxt, litsíog oxaðan keim.XMexíkóR 10380 Iguado Chardonnay 750 ml 12,5% 1090 kr.2005 Parras Valley: Ljóssítrónugult. Frekar létt, mjúkt þurrt ogmilt með hnetu og suðrænan ávöxt. ABCIXR 3154 Gazela 750 ml 9% 850 kr.N‡ja SjálandN‡ja Sjáland hefur unnið sér sess á heimsmarkaði fyrir hágæðaborðvín. Sérstaklega á fletta fló við um hvítvín. Bestum árangriog mestri athygli hafa fleir náð með flrúgunni Sauvignon Blanc.qChardonnayS 02962 Cloudy Bay Chardonnay 750 ml 14% 2490 kr.2002 Marlborough: Ljósgult. Góð fylling, þurrt, milt og höfugt meðmikla eikar og ristabrauðstóna ásamt léttum möndlukeim. DGTX09693 Oyster Bay Chardonnay 750 ml 13,5% 1690 kr.2004 Marlborough: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersktmeð eikar, sítrus og aspastóna.ABCYR 10409 Vicar’s Choice Chardonnay 750 ml 13,5% 1390 kr.2005 Marlborough: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt,með frískandi sítrus- og ávaxtatóna. ABCPYqRieslingR 10407 Vicar’s Choice Riesling 750 ml 12,5% 1390 kr.2005 Marlborough: Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðhunangskenndan ljósan ávöxt, grösuga eikar og steinefnatóna. CDIPYS 07946 Villa Maria Riesling Private Bin 750 ml 13% 1890 kr.2004 Marlborough: Fölsítrónugulur. Góð fylling, hálfþurrt, ferskt,með frísklegan sítrus- og blómakeim, ferskju- og olíutóna. ABCYqSauvignon BlancS 08776 Cloudy Bay Sauvignon Blanc 750 ml 13,5% 2390 kr.2004 Marlborough: Fölgrænt. Frekar létt, þurrt og snarpt.Með ferskum sólberjakeim og grösugum asparstónum. ABCDY07413 Kim Crawford Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1390 kr.2005 Marlborough: Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt og ferskt.Læm, sítrónu, apars og steinefnatónar. ABCIY02659 Montana Marlborough Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1390 kr.2006 Marlborough: Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt og sýruríktmeð grösuga sítrus og greiptóna.ABCIY09692 Oyster Bay Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1690 kr.2005 Marlborough: Fölgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, meðmargslunginn grösugan sítrus og grænjaxlakeim. BCILX10408 Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1390 kr.2005 Marlborough: Ljóssítrónugult. Meðalfylling. Þurrt, ferskt,með frískandi sítrus, asparguskeim og suðrænaávaxtatóna.ACILY


H V Í T V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðS 07948 Villa Maria Sauvignon Blanc Private Bin 750 ml 13,5% 1890 kr.2004 Marlborough: Fölgrænt, meðalfylling, þurrt, ferskt, meðgrösugum asparagus, sólberjarunna- og læmkeim. ABCYPortúgalR 003154 Gazela 750 ml 9% 850 kr.SpánnFrægð spænskra vína byggist á rauðu vínunum og sérríinu. fiaðer ekki fyrr en á síðustu áratugum sem flað hefur verið aðbreytast. Besti árangurinn hefur náðst í Penedés,Rias-Baixas og Somontano.R 06626 Pescador Blanc 750 ml 11,5% 1090 kr.Ljóssítrónugult. Létt fylling, létt freyðing, þurrt, ferskt meðþroskaðan ávöxt og steinefnakeim.XAragonR 10356 Monasterio de las Vinas 750 ml 13% 1020 kr.2005 Carinena: Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt,steinefnaríkt með frískum léttum ávexti. ABCIXR 06592 Vinas del Vero Chardonnay 750 ml 13,5% 1370 kr.2004 Somontano: Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt og ferskt meðhreinum epla- og steinefnakeim.ABCXR 06593 Vinas del Vero Gewurztraminer 750 ml 13% 1770 kr.2005 Somontano: Ljóssítrónugult. Létt fylling, með sætuvotti,ferskt með krydduðum blómlegum ávaxtakeim. AKLPYR 05775 Candidato Viura 750 ml 11,5% 890 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt með melónu,epla og perubrjóstsykurskeim.APYCastilla La ManchaÁ þessu svæði er mesta framleiðslan á ód‡rum hversdagsvínumá Spáni. fiaðan koma gjarnan ód‡r flösku- og kassavín.R 08879 Condesa de Leganza Viura 750 ml 12% 990 kr.2005 La Mancha: Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt meðkeim af eplakjarna og sítrus.ACDPX03709 Marques de Riscal 750 ml 13% 1190 kr.2004 Rueda: Fölgult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með sítrus -,ananas-, peru- og smjörkeim.ACDX03044 Pucela Viura Sauvignon Blanc 750 ml 12,5% 890 kr.2002 Fölgrænt. Meðalfylling, þurrt og ferskt. ABCXGaliciaR 02348 Lagar de Cervera Albarino 750 ml 12,5% 1490 kr.2004 Rias Baixas: Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt, snarpt meðsítrus og smjörkennda stjörnuávaxtar og eplatóna. ACDPYR 08808 Martin Codax Albarino 750 ml 12,5% 1690 kr.2005 Rias Baixas: Fölferskjubleikt. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðblómlegan ávöxt og keim af ferskjusteini. ABCDXKatalóníaÍ Katalóníu hefur verið framleitt mest af hvítvíni.Aðalframleiðslan hefur verið bundin við freyðivín, en einnighefur Torres fyrirtækið vakið athygli á héraðinu með framleiðsluá hágæða hvítvínum.02997 Raimat Chardonnay Unoaked 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Costers del Segre: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðsítrus-, epla- og ananastóna.ABCIY02212 Torres Fransola 750 ml 12,5% 1790 kr.2004 Penedes: Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt meðmargslunginn kryddaðan ávöxt og eikartóna. ABCIY00348 Torres Gran Vina Sol Chardonnay 750 ml 13,5% 1390 kr.2005 Penedes: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt meðkryddaðan, blómlegan ávöxt og nettan eikarundirtón. BCDPYR 00346 Torres San Valentin 375 ml 10,5% 560 kr.2004 Ljóssítrónugult. Lítil mjúk fylling, hálfsætt, ferskt með þroskuðumljósum ávexti og léttum olíutónum.ACPXR 00345 Torres San Valentin 750 ml 11% 920 kr.2004 Fölsítrónugult. Frekar létt, hálfþurrt, ferskt með blómlegum,ilmvatnskenndum , hunangs og eplakeim. ACIPX00349 Torres Vina Esmeralda 750 ml 11,5% 1190 kr.2006 Penedes: Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt og milt. Sítrus,læm, blóðberg, þrúgur, rósir.AKPX06848 Torres Vina Sol 750 ml 11,5% 990 kr.2003 Penedes: Ljósstrágult. Létt, þurrt með góða sýru og frískangrösugan ávöxt.ACIXNavarraLikt og nágrannahéraðið Rioja hefur Navarra verið flekktarafyrir framleiðslu rauðra borðvína. Í héraðinu er verið að geratilraunir með klassískar flrúgutegundir í hvítvínsframleiðslumeð góðum árangri.S 10178 Chivite Coleccion 125 Vendimia Tardia 375 ml 13% 2760 kr.2001 Sítrónugult. Mjúk, sæt fylling, mild sýra. Með fínlegum apríkósu,ananas og eikartónum. Langt eftirbragð. LNÆRiojaÍ héraðinu hefur Viura flrúgan verið allsráðandi í hvítuvínunum. fiessi vín eru af gamla skólanum með sítruskenndannokkuð flungan og eilítið ramman ávöxt.R 00406 Beronia Viura 750 ml 12% 1190 kr.2003 Ljósgullið. Létt meðalfylling, þurrt og sýruríkt.Olíukennt.X06032 El Coto Rioja 750 ml 12% 990 kr.2004 Ljósgulgrænt. Létt, þurrt, ferskt með léttum,súrum ávexti.AIXSuður-AfríkaBorðvín frá Suður-Afríku verða sífellt meira áberandi á heimsmarkaðiog flá hvítvín ekki síður en rauðvín. Eftirtektarverðastí hvítum vínum eru vín úr flrúgunni Chenin Blanc.qChardonnayfiessi klassíska flrúgutegund er áberandi í hvítum vínum Suður-Afríku. Vínin eru flekkt fyrir ákveðinn ferskleika og góðanávöxt.R 10923 Cape Reality Chardonnay 750ml 14% 1330 kr.06415 Drostdy-Hof Chardonnay 750 ml 13,5% 1060 kr.2004 Ljósgult. Tæp meðalfylling, þurrt og ferskt með léttan ávöxtog ristaða eikartóna.ACX06317 Fleur du Cap Chardonnay 750 ml 14% 1240 kr.2004 Coastal Region: Ljósgult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með eikarkeim ogsuðræna ávaxtatóna.ABCDXR 05555 Glen Carlou Chardonnay 750 ml 14% 1890 kr.2003 Paarl: Sítrónugult. Þétt fylling, þurrt og ferskt með áberandi eik,vanillu, sítrus og þroskuðum ávexti.BCDYR 05640 Golden Kaan Chardonnay 750 ml 13,5% 1190 kr.2004 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með sítrus-, epla- ogsteinefnakeim.BCDYR 10651 Graham Beck Waterside Chardonnay 750 ml 13% 1290 kr.2006 Fölsítrónugult, með meðalfyllingu. Þurrt, ferskt, meðsælgætiskenndan melónu og sítruskeim. CDIPR 08928 KWV Chardonnay 750 ml 13,5% 1090 kr.2005 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með suðrænan ávöxtog eikartóna.BCDY10319 Le Bonheur Chardonnay 750 ml 13% 1590 kr.2004 Simonsberg Stellenbosch: Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling,þurrt og ferskt, með léttri eik og smjörkenndum ávexti. CDPY46


H V Í T V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð00355 Nederburg Chardonnay 750 ml 14,5% 1190 kr.2004 Ljóssítrónugult. Frekar létt. Þurrt, ferskt með ljósan suðrænan ávöxt, léttasítrustóna og létta eik.ACDPYR 10737 Neil Ellis Chardonnay 750 ml 13,5% 1990 kr.2003 Stellenbosch: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríktmeð eikarbragði.XR 10332 Oracle Chardonnay 750 ml 13,5% 1090 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með ristaða eikog mjúka epla- og sítrustóna.CDGPYR 05709 Robertson Winery Chardonnay 750 ml 13% 1190 kr.2004 Robertson: Sítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskaðan ávöxt og keim af eplakjarna. ACDTXR 10469 Simonsvlei Chardonnay 750 ml 13,5% 1300 kr.2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með grösugum sítrus,epla og eikartónum.ACDPXqChenin Blancfirúgan er mikið notuð í hvítvínsgerð í Suður-Afríku. Vínineinkennast af samspili af ferskum sítrusávexi og ljúfumblómailmi.R 10293 Anura Chenin Blanc 750 ml 14,5% 1540 kr.2004 Paarl: Ljóssítrónugult. Þétt fylling, þurrt, ferskt og höfugt meðsuðrænum ávexti og áberandi eikar- og hnetutónum. ABCYR 10297 Backsberg Chenin Blanc 750 ml 12,5% 1040 kr.2005 Fölsítrónugult. Frekar létt, þurrt og ferskt með frískumávexti.ACIX09546 Cape Spring Chenin Blanc 750 ml 12,5% 1090 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með léttansítrus og grösuga tóna.ABCX04860 Drostdy-Hof Steen kassavín 3000 ml 12% 3290 kr.2005 Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt og sýruríkt með frískumkeim af eplum og ljósum ávöxtum. ABCIXR 10326 Frog Hill Chenin Blanc 750 ml 13,5% 1190 kr.2005 Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt, ferskt með frískumsuðrænum ávaxtatónum.ABCPYR 10301 Kanu Chenin Blanc 750 ml 13,5% 1080 kr.2004 Stellenbosch: Fölsítrónugult. Frekar létt, þurrt og sýruríktmeð grösugum, grænjaxlakenndum ávexti. ACIXR 00421 KWV Chenin Blanc 750 ml 12,5% 990 kr.2005 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með frískandisítrus og blómlega suðræna ávaxtatóna. ABCXR 10282 Long Mountain Chenin Blanc 750 ml 13% 1090 kr.2003 Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt með ferska sýru, daufanávöxt, steinefni og grösuga tóna.APXR 10465 Simonsvlei Stein 750 ml 12,5% 1100 kr.Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfþurrt, ferskt meðsteinefnakenndan eplakeim og mjólkurtóna. ACPY10287 Tukulu Chenin Blanc 750 ml 15% 1690 kr.2005 Groenenkloof: Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt,ferskt og höfugt, með ljósan suðrænan ávöxt og grænjaxlakeim.qSauvignon BlancFerskur sítrusávöxtur er einkennandi fyrir Sauvignon Blanc vínSuður-Afríku.07757 Bon Courage Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1090 kr.2005 Robertson: Ljóssítrónugult. Mjúk tæp meðalfylling, þurrt,ferskt með grösugum sólberja og læmtónum. ABCIYR 05602 Golden Kaan Sauvignon Blanc 750 ml 12,5% 1190 kr.2005 Fölsítrónugrænt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt meðfrískandi sítruskenndan ljósan ávöxt. ABCDX06728 Klein Constantia Sauvignon Blanc 750 ml 13,5% 1490 kr.2005 Constantia: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð grösugan og steinefnakenndan berjailm. ABCYR 10738 Neil Ellis Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1790 kr.2005 Stellenbosch: Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, snarptog sýruríkt með grösugan steinefnakeim og laufkenndangrænjaxlatón.ABCYR 05706 Robertson Winery Sauvignon Blanc 750 ml 12% 1090 kr.2004 Robertson: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og fersktmeð léttan sítrus- og melónutón.XR 10300 Springfield Sauvignon Blanc Special Cuvee 750 ml 12,5% 1570 kr.2005 Robertson: Föllæmgrænt. Meðalfylling, þurrt og sýruríktmeð grösugum súrum berjaávexti og steinefnatónum. ABCLYR 04492 Stellenzicht Sauvignon Blanc 750 ml 13% 1390 kr.2004 Stellenbosch: Fölsítrónugult. Ferskt létt, þurrt og ferskt meðgrösugum sólberja- og sítrustónum.ABCY06413 Two Oceans Sauvignon Blanc 750 ml 11,5% 940 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með grösugumsítruskeim.ABCIX05236 Two Oceans Sauvignon Blanc kassavín 3000 ml 11,5% 3240 kr.2003 Fölgult. Frekar létt, þurrt og ferskt með grösugumávexti.ABCX10318 Uitkyk Sauvignon Blanc 750 ml 13,5% 1390 kr.2005 Simonsberg Stellenbosch: Fölgrænt. Meðalfylling, þurrt ogferskt með grösugum ávaxtatónum.ABCYqAðrar þrúgur og blöndurLíkt og annars staðar í N‡ja-Heiminum, blanda víngerðarmennflrúgutegundum saman, algerlega eftir eigin höfði. fiessarblöndur geta verið flvert á viðteknar venjur Gamla-Heimsins.R 10283 Bon Courage Noble Late Harvest 375 ml 12% 2090 kr.2002 Robertson: Rafgullið. Mjúk fylling, sætt og sýruríkt meðþurrkuðum ávaxtatónum, hunangs- og botrytiskeim. NÆ10221 Glen Carlou Tortoise Hill Sauvignon Blanc/Chard. 750 ml 12,7% 1390 kr.2005 Paarl: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með ferskagrösuga ávaxtatóna.ABCIY05868 Pearly Bay Cape White kassavín 3000 ml 12,5% 2990 kr.Fölgult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með léttan grænjaxlaog sítruskeim.AX04489 Robert’s Rock Chenin Blanc Chardonnay 750 ml 13,5% 990 kr.2004 Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, með ferskan sítrus ogperukeim.ABCIXR 10466 Simonsvlei Bukettraube 750 ml 12% 1300 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, höfugt, hálfþurrt, ferskt meðmjúkan blómlegan epla og sítruskeim. KORPY10309 Two Oceans Fresh & Fruity kassavín 3000 ml 12,5% 3190 kr.2006 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt með frísklegansítruskeim og grösuga tóna.ABCIXUngverjalandFrægustu hvítvín landsins eru á nokkurs vafa sætvínin sem kennderu við héraðið Tokaji.TokajR 10270 Oremus Mandolas Tokaji Dry 750 ml 13,5% 1690 kr.2003 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með áberandieikarbragði og blómlegum ávexti.CDGÆfi‡skalandfi‡sk vínframleiðsla hefur í gegnum aldirnar risið hæst í hvítumvínum gerðum úr flrúgunni Riesling. fiessi vín eru flekkt fyrirávaxtabragðið, ferska s‡runa og allt frá eilítilli sætu upp í aðvera dísæt.Baden03059 Deinhard Pinot Gris 750 ml 12% 990 kr.2002 Fölgult. Frekar létt, þurrt með léttumávaxtakeim.CIX47


H V Í T V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðMosel-Saar-Ruwer qRieslingRiesling þrúgan er útbreiddasta hvíta þrúgutegund Þýskalands.Þjóðverjar framleiða öll sín bestu vín úr þessari einstökuþrúgutegund. Vínin eru flest ávaxtarík, örlítið sæt en meðnæga sýru á móti sætunni, til varnar því að vínin virki of þung.07836 Ars Vitis Riesling 750 ml 8,5% 1290 kr.2004 Fölsítrónugult. Lítil, mjúk fylling, hálfsætt og sýruríkt; keimuraf grænum eplum.OX09969 Dr. Loosen Bros Riesling kassavín 3000 ml 8,5% 3190 kr.2004 Fölsítrónugrænt, mjúk fylling, hálfsætt, ferskt, með frískandisítrustónum og steinefnakeim.AKOPX03872 Dr. Loosen Riesling 750 ml 8,5% 990 kr.2002 Fölgult. Létt, hálfsætt með ferskum ávaxtakeim. AKOYS 03435 Dr. Loosen Wehlener Sonnenuhr Riesling Kabinett 750 ml 8% 1530 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með kolsýrukitli ogléttum epla, melónu og þrúgukeim.BKOÆ00311 Ellerer Engelströpfchen 750 ml 9,5% 970 kr.2001 Ljósgrængult. Létt, hálfsætt með ferskum ávexti. AKOXR 00324 Green Gold 750 ml 9% 790 kr.2003 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með sætum ávexti og steinefnakeim.KOPX08098 Green Gold kassavín 3000 ml 9% 2850 kr.Fölgrænt. Létt, hálfsætt, með grösugum ávaxta- ogkryddkeim.AOX06619 Mosel Gold Riesling kassavín 3000 ml 8,5% 3190 kr.2002 Fölgrænt. Hálfsætt, létt. KOX09676 Moselland Amphorum Riesling 750 ml 10,5% 1140 kr.2003 Fölgrængult. Frekar létt, hálfsætt, ferskt með olíukenndumberjakeim.KOX04854 Moselland Avantgarde Riesling Lieblich 750 ml 9,5% 1340 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfsætt, sýruríkt meðfrískan sítrónukeim og ljósa ávaxtatóna. AKPY09897 Moselland Happy Cat 500 ml 8,5% 940 kr.2004 Fölgult. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt með léttum epla-,ávaxtatónum og olíukeim.ACKX07487 Moselland Riesling Kabinett kassavín 3000 ml 8,5% 2790 kr.2002 Fölgrænt. Létt, hálfsætt, með krydduðum ávexti. AKOXPfalz09788 Devil’s Rock Riesling 750 ml 12,5% 990 kr.2004 Fölgrænt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með ávaxta- ogsteinefnakeim og ferskum sítrónu- og eplatónum. ABCIYR 09462 Lingenfelder Riesling 750 ml 12% 2190 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með keim afsteinefnum, eplum og sítrónu. Blómlegir tónar. CDTÆ09770 Palts Riesling 750 ml 13% 1090 kr.2004 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með steinefnaríkanávöxt, sítrus- og olíukeim.ABCIY09769 Palts Rivaner 750 ml 13% 1090 kr.2004 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, milt með léttan sítrusog grænjaxlatón.ABCPX09771 Palts Weissburgunder 750 ml 12% 1090 kr.2004 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með léttan sítrusog keim af hvítum ávöxtum.ACIPXRheingauR 00335 Frankhof Hochheimer Daubhaus Riesling Kabinett 375 ml 11% 590 kr.2003 Gult. Meðalfylling, Hálfsætt, ferskt, með olíukenndum ferskju og ávaxtatónum.AKX00334 Frankhof Hochheimer Daubhaus Riesling Kabinett 750 ml 10,5% 1090 kr.2002 Fölgrænt. Létt, hálfsætt, ferskt. AOXR 10756 Bereich Nierstein kassavín 3000 ml 8,5% 2600 kr.Ljóssítrónugrænt. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt með létta blóma-,steinefna og sítrustóna.AKOX09787 Devil’s Rock Pinot Grigio 750 ml 12,5% 990 kr.2004 Ljósgult. Frekar létt, þurrt, ferskt með fínlegum ávaxta- ogkartöflukeim.ABCXS 10199 Guntrum Oppenheimer Sacktrager Riesling Spatlese 750 ml 12% 1590 kr.2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt með sítruskeim,eplahýðis- og steinefnatónum.BCIPÆ05869 Guntrum Riesling kassavín 3000 ml 8,5% 2790 kr.Fölgult. Létt fylling, hálfsætt og ferskt með keim af eplum, ferskjumog þrúgum.KOPX00414 Guntrum Riesling Royal Blue 750 ml 9,5% 890 kr.2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, háfsætt, ferskt með frísklegumsítruskeim og sápukennda steinefnatóna. AKPYS 09458 Sander Riesling Spätlese 750 ml 12% 1970 kr.2004 Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt og sýruríkt með keimaf steinefnum, sítrónum og grænum eplum. ABCIÆ09789 Devil’s Rock Riesling kassavín 3000 ml 12,5% 3490 kr.Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt og ferskt með frískum steinefnaríkumávexti, eplum og melónukeim.ACIX48


S Æ T V Í N / R Ó S A V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðsætvínS 10425 Concha y Toro Late Harvest Sauvignon Blanc 375 ml 11,5% 1290 kr.2003 Ljósgullinn. Þétt fylling, dísætt með milda sýru, mikinn suðrænanávöxt og blómlega hunangstóna.NWYS 10819 Chateau Guiraud 375 ml 14% 2770 kr.1999S 08765 Chateau Suduiraut 750 ml 13,5% 5190 kr.2001 Gullið. Þétt og mjúk fylling, sætt, með milda sýru. Léttirvanillutónar með ferskan sítrus, ananas, hunangs og vaxkeim. NYR 10464 Strozzi Passito di Pantelleria Kammeo 500 ml 14% 3010 kr.2004 Sítrónugult. Mjúk meðalfylling, sætt, ferskt með léttkryddaðanerskju og apríkósukeim.ALNÆR 05041 Banfi Florus 500 ml 14% 1790 kr.2003 Sítrónugult. Meðalfylling, dísætt, ferskt með mjúkaapríkósu- og ferskjutóna.LNYR 10451 Rietine Vinsanto Chianti Classico 375 ml 19% 3600 kr.1997 Rafgullið. Þétt meðalfylling, sætt, ferskt, höfugt með ristuðumávaxta, hnetu og sykurtónum.ANPÆ09511 Vin Santo Sommavite 500 ml 16% 1090 kr.Ljósbrúngullið. Góð fylling, hálfsætt og milt með karamellu oghnetukeim.ANÆR 10378 San Zeno Recioto di Soave 500 ml 13% 3290 kr.2002 Gullið. Þung fylling, sætt og ferskt með hunangskenndumapríkósu- og möndlutónum. Langt eftirbragð. NÆR 10573 Oremus Tokaji Furmint Late Harvest 375 ml 13,5% 1570 kr.2000 Rafgullið. Mikil mjúk fylling, sætt og sýruríkt meðþroskuðum hunangs- og eplakeim og léttri eik. Langt eftirbragð. NÆS 04586 Disznoko Tokaji Aszu 5 Puttonyos 500 ml 11,5% 2390 kr.1996 Brúngullið. Þétt mjúk fylling, sætt, sýruríkt. Með þroskuðumapríkósu, sítrus og eikartónum.NÆS 09347 Oremus Tokaji Aszú 5 Puttonyos 500 ml 11,5% 3260 kr.1999 Gullið. Sætt og ferskt með mjúka og þétta fyllingu. Vanillaog blómlegur ávöxtur með vaxkenndum tón. NYRÓSAvínÁSTRALÍAR 10714 Leap of Faith Shiraz Rose 750 ml 13% 1230 kr.2005 Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt með mildanrauðan berjakeim.ADIOXR 10676 Peter Lehmann Barossa Rosé 750 ml 13% 1290 kr.2005 Ljósjarðarberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, með mjúkanog frískandi berjakeim.AJKXR 10924 Funky Llama Malbec Rose 750 ml 13% 990 kr.BANDARÍKIN09760 Beringer Stone Cellars White Zinfandel 750 ml 9,5% 1090 kr.2003 Ferskjubleikt. Létt, mjúk fylling, hálfsætt og milt, meðdaufan ávöxt.KOX06707 Carlo Rossi California Rose 1500 ml 9,5% 1370 kr.Ljósjarðarberjarautt. Meðalfylling, hálfsætt og milt með mildumjarðaberjatónum og léttu kolsýrubiti.OPX06706 Carlo Rossi California Rose 750 ml 9,5% 740 kr.Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, hálfsætt og milt með léttanávaxtakeim.KOPVX08723 Cypress White Zinfandel 750 ml 10,5% 890 kr.2004 Fölferskjubleikt. Lítil fylling, hálfþurrt og milt; epli, ferskja,blóm, jurtakrydd.AOPX06402 Delicato White Zinfandel 750 ml 10% 1090 kr.2004 Fölmúrsteinsrautt. Þung meðalfylling, hálfsætt og milt meðarðarberjakeim.NOXCHILER 09810 Chileno Merlot Rosé 750 ml 13,5% 1090 kr.2004 Jarðarberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með rauðanhýðiskenndan ávöxt.AIMPYR 05572 Santa Rita Cabernet Sauvignon Rose 750 ml 14% 1090 kr.2005 Ljósjarðarberjarautt. Frekar létt fylling, höfugt, þurrt, ferskt.Sælgætiskenndur berjarauði og lauftónar. ACDIYFRAKKLANDR 10762 Aimery Syrah Rose 750 ml 12,5% 1140 kr.2005 Ljósjarðarberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með léttanberjarauða.ACDPXR 10674 Chantal Rosé kassavín 3000 ml 12,5% 3570 kr.Ljósferskjubleikt, með létta fyllingu. Þurrt, ferskt, með léttansælgætiskenndan jarðarberjakeim.ACDPXR 10455 Chateau Mourgues du Gres Capitelles 750 ml 14,5% 1800 kr.2004 Laxableikt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með rauðan berjaávöxtog ristaða tóna.ACDJX09632 JeanJean Syrah Rosé 750 ml 12,5% 1090 kr.2004 Fölryðrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, með þroskaðan epla ogkaramellutón.AOPXR 10502 Mas Nicot Coteaux du Languedoc 750 ml 13,5% 1500 kr.2005 Ljósjarðarberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt meðsælgætiskenndan ávöxt og léttan brennisteinskeim. ACDPXR 09713 Pujol Cotes Catalanes 750 ml 12% 1240 kr.2003 Fölryðrautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með léttum ávexti ogkaramellukeim.CDOXR 10536 Rozy 750 ml 13% 1290 kr.2005 Laxableikt. Létt fylling, þurrt, ferskt með hunangskenndangrösugan ávaxtakeim.CDPYÍTALÍAR 02512 Banfi Centine Rosé 750 ml 12,5% 1440 kr.2005 Följarðarberjarautt, létt fylling, þurrt, milt, með keim afrauðum berjum og kryddi.ADGXR 10496 Italia Pinot Grigio Rose 750 ml 11,5% 1250 kr.2005 Följarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt með ferskumrauðum berjaávexti.ACDPY00470 Riunite Blush Bianco 750 ml 7% 740 kr.Ljósgulbleikt. Hálfsætt, snarpt og léttfreyðandi með blómlegumilmi. O06970 Riunite Blush Bianco 1500 ml 7% 1390 kr.Ljósbleikt. Hálfsætt, snarpt og léttfreyðandi.OPORTÚGAL00456 Mateus 1500 ml 11% 1790 kr.Ljósjarðarberjarautt. Frekar létt, hálfþurrt með mildri sýru ogkolsýrubiti. Léttur jarðarberja- og melónukeimur. AOX00454 Mateus 750 ml 11% 990 kr.Ljósjarðarberjarautt. Frekar létt, hálfþurrt með mildri sýru ogkolsýrubiti. Léttur jarðarberja- og melónukeimur. AOXR 10849 Mateus Rosé 187 ml 11% 310 kr.Ferskjubleikt. Létt fylling, þurrt með sætuvotti og léttansælgætiskenndan rauðan berjakeim.AOPYR 10933 Funky Llama Malbec Rose 750 ml 10.5% 890 kr.SPÁNNR 10450 Artazuri Garnacha 750 ml 13% 1300 kr.2005 Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, með sætuvotti, fersktmeð léttan ferskan rauðan ávöxt.CDIJXR 05777 Candidato Tempranillo 750 ml 12% 990 kr.2004 Ljósjarðarberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með grösuganléttan berjarauða.AIMPX09903 Pucela Tempranillo 750 ml 13% 890 kr.2004 Ljósjarðarberjarautt. Frekar létt fylling, þurrt og milt meðferskum ávexti og grösugum kryddkeim. ACDOXR 10567 Sardasol Rosado de Lagrima 750 ml 13% 1190 kr.2005 Ljósjarðarberjarautt. Þurrt og milt með létta meðalfyllinguog daufan berjakeim.MOXR 08868 Torres De Casta Rosado 750 ml 13,5% 1190 kr.2002 Ljósryðrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt og milt meðjarðarberjatón.ADIPY49


F R E Y Ð I V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðFREYÐIvínÁSTRALÍA04037 Jacob’s Creek Chardonnay Pinot Noir Brut 750 ml 12% 1190 kr.Fölgrænt. Frekar létt, ferskt, með fínlegum ávexti og léttristuðumtónum.ABCDYR 10274 Jacob’s Creek Sparkling Rosé 750 ml 11,5% 1190 kr.Barossa: Ljósferskjubleikt. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt með góðafreyðingu, mildan ávöxt og gerþroska keim. ADGPX10377 Peter Lehmann Pinot Noir Chardonnay Cuvée 750 ml 12% 1290 kr.Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og milt, með miðlungs freyðingu ogþroskaðan epla- og melónukeim.APYFRAKKLANDR 10537 Fizzy 750 ml 11,5% 1400 kr.Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, hálfsætt, ferskt með léttansuðrænan ávaxtatón.AOPX07604 J.P. Chenet Medium Dry 750 ml 11% 1090 kr.Fölgult. Létt, hálfsætt með smjörkennduávaxtabragði.AKOX10222 Kriter Demi-Sec 200 ml 11,5% 440 kr.Fölgrænt. Frekar létt, hálfsætt og ferskt með létt-kjötkenndumávaxta- og karamellukeim.APXFRAKKLAND – CHAMPAGNE00528 Bollinger Brut Special Cuvée 750 ml 12% 3590 kr.Ljósgullið. Góð fylling, þurrt og ferskt með breiðan ilm, kakó,sítrusávöxt , epli og ferskjur auk hýðis- og gertóna. ABCDÆR 10709 Bollinger Special Cuvee 1500 ml 12% 8090 kr.Ljósgullið. Góð fylling, þurrt og ferskt með breiðan ilm, kakó,sítrusávöxt, epli og ferskjur auk hýðis- og gertóna. ABCDÆR 02744 Bollinger Special Cuvee Brut 375 ml 12% 1990 kr.Ljósgullið. Létt fylling, þurrt, ferskt, fínleg freyðing. Með kakó, baksturs,epla og ristuðum brauðtónum.ABCDÆ10042 Cattier Brut Antique 750 ml 12% 2990 kr.Fölsítrónugult. Létt, þurrt og ferskt með þroskuðum keim , sítrus- ogeplatónum.Y06513 Dom Pérignon 750 ml 12,5% 10900 kr.1998 Fölsítrónugult, fínleg freyðing. Létt fylling, þurrt, ferskt, með epli,sítrus og fínlegan gerbaksturstón.ABTWÆR 10934 Drappier Coeur de Champagne Brut Tendre 750 ml 12% 2990 krR 08910 Drappier Brut Grande Sendree 750 ml 12,% 4380 kr.R 5338 Drappier Carter d'Or Brut 200 12% 1185 kr.09781 Duval-Leroy Brut Paris 750 ml 12% 3390 kr.Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt með fínlega kryddaðan sítrus ogávaxtakeim.ABCÆS 09346 Jacquesson Avize Grand Cru 750 ml 12% 4870 kr.1995 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt með þroskuðumsítrus, eplatónum, kakó og baksturskeim. BCDÆ04781 Jacquesson Cuvée 730 Brut 750 ml 12% 2980 kr.Ljósgult. Þurrt og ferskt með meðalfyllingu og góða freyðingu.Þroskaður fínlegur ilmur með ávaxta- og gerþroska tónum. ABCYR 08955 Moet & Chandon Brut Imperial 200 ml 12% 970 kr.Ljóssítrónugult. Frekar létt, sætuvottur, ferskt með mildum epla-,sítrus- og stjörnuávaxtakeim.ABCPX00477 Moet & Chandon Brut Imperial 750 ml 12% 3250 kr.Ljósgult. Góð fylling, þurrt og ferskt með sítrus og eplakeim í blandvið smjör og gertóna.ABCY00476 Mumm Cordon Rouge Brut 750 ml 12% 3190 kr.Ljósgult. Góð fylling, þurrt, ferskt, með epla- sítrus - ogsteinefnatónum.ABCDXR 04346 Mumm de Cramant Champagne Grand Cru Brut 750 ml 12% 3790 kr.Ljóssítrónugult. Létt fylling, með góða freyðingu, þurrt og ferskt meðfínlegan keim af ristuðu brauði, geri og sítrónu. ABCY00475 Mumm Demi-Sec 750 ml 12% 3190 kr.Ljóssítrónuglt. Mjúk fylling, hálfsætt, ferskt með hunangskenndanávaxtakeim.ACDTYR 02204 Perrier Jouet Belle Epoque Champagne Brut 750 ml 12,5% 6790 kr.1998 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með miðlungsfreyðingu. Þroskað bragð, ger, kakó, sveppi og eikatónar. ABCY09896 Taittinger Prélude 750 ml 12% 3450 kr.Fölgult. Létt fylling, þurrt og ferskt með fínlegum ristuðum ávextiog löngu, hreinu eftirbragði.ABCY00479 Veuve Clicquot Ponsardin Brut 750 ml 12% 3290 kr.Ljósgult, meðalfylling, þurrt og ferskt með fínlegum ávexti-, sítrusog blómlegum tónum.ABCDYS 02969 Veuve Clicquot Ponsardin Vintage Brut 750 ml 12% 5490 kr.1999 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með fíngerðabaksturstóna, sítrus og eplakeim.ABCDÆS 02971 Veuve Clicquot Ponsardin Vintage Rose Brut 750 ml 12% 5590 kr.2000 Ferskjubleikt. Létt, freyðandi fylling, þurrt og ferskt.Margslungið og fínlegt bragð, jarðaberja- og púðurtónað. ÆÍTALÍAR 10753 Gancia Rosso 750 ml 9,5% 990 kr.Jarðarberjarautt. Létt mjúk fylling, sætt og milt með sætumjarðarberjakeim.AOPX00526 Santero Moscato Spumante 750 ml 6,5% 570 kr.Fölgrænt. Létt, sætt og milt með daufum ávexti. NOXR 05043 Tosti Moscato 750 ml 6,5% 690 kr.Fölsítrónugrænt. Létt fylling, sætt og ferskt með sætum keimaf eplakjarna og vínberjum.ANPÍTALÍA – ASTIR 05468 Malvasia di Castelnuovo don Bosco 750 ml 7% 990 KR.00498 Gancia Asti 750 ml 7,5% 820 kr.Fölgult. Létt, sætt og milt með daufum ávexti. NOX00502 Martini Asti 750 ml 7,5% 790 kr.Fölgrænt. Létt, sætt og milt með hunangs- ogeplatónum.NOXR 00501 Riccadonna Asti 750 ml 7% 890 kr.Fölsítrónugrænt. Létt, mjúk fylling, sætt og milt meðmiðlungs freyðingu og hýðiskennda ferskju-, sítrus- ogblómatóna.NOPX05096 Tosti Asti 750 ml 7,5% 790 kr.Fölgrænt. Sætt og létt, með ferskum létt krydduðumávaxtakeim.KNXÍTALÍA – PROSECCOR 10854 Bisol Cartizze Superiore 750 ml 11,5% 2250 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og milt með góðafreyðingu og fínlegan blómakeim.ABCPYR 10853 Bisol Crede Brut 750 ml 11,5% 1490 kr.2005 Fölsítrónugult. Létt fylling. Hálfþurrt, ferskt meðblómlegan keim og steinkenndan ávöxt. ABCPX00538 Maschio Prosecco di Coneglioni 750 ml 11% 1190 kr.Daufgrængult. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt með frísklegansítrus og ljósan ávaxtakeim.AOXR 05151 Tosti Prosecco 750 ml 11,5% 1090 kr.Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt með ferskan sítrusog eplakeim.AOPSPÁNNR 10961 Segura Viudas Reserva Heredad 750 ml 12% 2990 kr.R 09341 Ronar Seco 750 ml 11,5% 990 kr.SPÁNN – CAVA01747 Castell de Vilarnau Brut 750 ml 11,5% 1290 kr.Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt með ferskan sítrus- ogeplakeim.ABCPX05970 Castillo Perelada Brut Reserva 750 ml 11,5% 1090 kr.Ljóssítrónugult. Létt, þurrt og ferskt með mildum epla-, sítrus- oggertónum.ACOYR 10121 Castillo Perelada Brut Rosat 750 ml 11,5% 1140 kr.Jarðarberjarautt. Létt fylling, Þurrt, ferskt með rauðan ávöxt ogvvaxtóna.CDGPY06624 Castillo Perelada Seco 750 ml 11,5% 1090 kr.Ljóssítrónugult. Létt fylling, háfsætt og ferskt með frískan sítrus,ljósan ávöxt og reykjar- og olíutóna.ABPYR 10705 Castillo Perelada Semi Seco 750 ml 11,5% 1170 kr.Fölsítrónugult. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt, freyðandi með þéttan,ávöxt, steinefna- og olíukeim og beiska sítrustóna APY00514 Codorniu Clasico Semi-Seco 750 ml 11,5% 1090 kr.Ljósgult. Meðalfylling, hálfþurrt, ferskt með mjúkan ávöxt ogléttristaðan steinefnakeim.AOX02991 Codorniu Cuvee Reserva Raventos Brut 750 ml 11,5% 1390 kr.Ljóssítrónugult. Létt fylling, þétt fíngerð freyðing, þurrt og ferskt,50


F R E Y Ð I V Í N /L Í K J Ö R V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðmeð epla-, sítrónukeim, og eldspýtutóna.ABCPYR 05478 Cristalino Brut 750 ml 11,5% 1440 kr.Ljóssítrónugult með reglulegar loftbólur. Þurrt og sýruríkt með miðlungsfyllingu og létta freyðingu. Eplakeimur. ABOYR 10612 Duc de Foix Brut 750 ml 12% 890 kr.Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með sítrus, epla, ger ogjarðefnatónum.ABCPYR 10613 Duc de Foix Semi Seco 750 ml 11,5% 890 kr.Fölsítrónugult. Meðalfylling, hálfþurrt, ferskt með keim af sítrus,rauðum eplum, melónu og hunangi. AOPWY08043 Faustino Martinez Semi-Seco 750 ml 12% 1090 kr.Ljósgrænt. Meðalfylling, hálfsætt með mildum ávexti og steinefnakeim.AKX07593 Freixenet Brut Rosé 750 ml 12% 1190 kr.Fölryðrautt. Frekar létt, þurrt og ferskt með mildumávaxtakeim.ACDX00517 Freixenet Carta Nevada Semi-Seco 750 ml 11,5% 1190 kr.Ljósgult. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með sítrusolíu og þroskaðaneplakeim.ANOX08678 Freixenet Cordon Negro Brut 750 ml 11,5% 1190 kr.Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt með blómlegan epla ogsteinefnatón. Létt freyðing.ABPX00516 Freixenet Cordon Negro Seco 750 ml 11,5% 1190 kr.Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskaðan epla ogsteinefnakeim.AOXR 04635 Marques de Monistrol Reserva Semi Seco 750 ml 11,5% 1090 kr.Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfsætt, ferskt með léttan eplaog sítruskeim.AOPXR 10436 Mont Marcal Brut Reserva 750 ml 11,5% 1190 kr.Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með miðlungs- freyðingu. Léttur keimuraf grænum eplum og sítrónu.APYSUÐUR-AFRÍKAR 09784 Bon Courage Cap Classique 750 ml 12% 1690 kr.2002 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, góð freyðing,með létta sítrus-, epla- og gertóna.ABPYÞÝSKALAND00510 Henkell Trocken 750 ml 11,5% 990 kr.Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með grösugan eplakeim ogfínlega eikartóna.AOXLÍKJÖRVÍNÁSTRALÍAS 10173 Peter Lehmann The King 750 ml 20% 3090 kr.1995 Dökkkirsuberjarautt. Þétt mjúk fylling, sætt og sýruríkt.Með nokkurt tannín, kassís og kólatóa.NYFRAKKLANDR 10688 Delas Muscat Beaumes-De-Venise La Pastourelle 375 ml 15% 1390 kr.2002 Beaumes de Venise: Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling,þurrt og ferskt með þroskuð tannín, létta eikar og ávaxtatóna. NYR 10509 Mas Amiel Chocolat Dessert Grenache Noir 375 ml 16% 1890 kr.Maury: Dökkrúbínrautt. Þétt og mikil dísætt, ferskt með mjúk tannín,þéttan bláan ávöxt krydd- og fjólutóna. LNWÆS 10827 Mas Amiel Maccabeu 375 ml 15,5% 2790 kr.2002 Maury: Gullið. Mjúk fylling, sætt og ferskt með grösugumsultuðum ávexti.NYS 10825 Mas Amiel Muscat d’Alexandrie 375 ml 15,5% 2790 kr.2003 Maury: Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, sætt með blóma ogvínberjatónum.NYR 06799 Mas Amiel Vintage 750 ml 16% 3290 kr.2004 Maury: Dökkrúbínrautt. Mikil þétt fylling, sætt, milt, höfugtmeð lítil þurrkandi tannín og öflugan sælgætiskenndanberjablámaHLNYR 05492 Pujol Rivesaltes Grenat 750 ml 15,5% 2090 kr.2002 Rivesaltes: Dökkfjólurautt. Góð fylling, sætt og ferskt,tannískt með þroskuð tannín, þétta sólberja- ogkirsuberjatóna.LNÆMadeiraS 09639 Henriques & Henriques 10 ára Malmsey 500 ml 20% 2790 kr.ÍTALÍA – MARSALAS 03477 Lombardo Marsala Cucina 750 ml 17% 1980 kr.Rafbrúnn. Létt fylling, hálfþurrt með maltbrauðskenndanrúsínukeim.ALPPortvínVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>Styrktu vínin frá Douro svæðinu í Portúgal eru án efaflekktastu vín landsins. Vínin eru framleidd bæði ljós og rauð.Aðrar útgáfur en standard rautt eða hvítt portvín eru: LateBottled Vintage, Vintage og Tawny. Vínin draga nafn sitt afhafnarborginni Oporto flaðan sem fleim hefur verið skipað út ígegnum aldirnar.HvíttHvítt portvín er í raun hvítvín flar sem gerjun vínsins erstöðvuð á ákveðnu augnabliki, með flví að bæta út í flaðbrandíi. Magn ógerjaðs sykurs í víninu, á flessu augnabliki,ræður sætleika vínsins.R 10401 Fonseca Porto Siroco 750 ml 20% 3090 kr.Gullið. Meðalfylling, þurrt með milda sýru, styrktan vínanda,keim af hnetum og þurrkuðum ljósum ávöxtum. AY00547 Hunt’s Exquisite Old White 750 ml 19,5% 2390 kr.R 02310 Sandeman White Porto 1000 ml 19,5% 3110 kr.Gullið. Meðalfylling, hálfsætt og ferskt með sprittbragði.Epla- og greipkeimur og oxaðir olíutónar.RauttRautt portvín er rauðvín sem hefur verið styrkt meðbrandíviðbót áður en gerjun rauða vínsins l‡kur. Sykurmagní safanum ræðst af flví hver stíll viðkomandi framleiðanda er.00550 Cockburn’s Special Reserve 750 ml 20% 2390 kr.04450 Fonseca Bin 27 375 ml 20% 1690 kr.Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, sætt, milt meðgrösugan plómu og kirsuberjakeim.ANYS 07015 Fonseca Guimaraens Vintage Port 750 ml 20,5% 4990 kr.1984 Kirsuberjarautt. Mjúkt, þétt og sætt.Með þroskuðum ávexti.NWÆ51


L Í K J Ö R V Í N / Á V A X T A V Í N / S Í D E R / K R Y D D V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðS 01752 Fonseca Vintage Port 1985 750 ml 20,5% 9990 kr.1985S 09388 Graham’s Vintage Port 750 ml 20% 7290 kr.200000546 Hunt’s Ruby 750 ml 19,5% 2390 kr.10207 Niepoort LBV 750 ml 20% 2690 kr.2000 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, sætt, ferskt meðmiðlungstannín, þétt sprittbragð og öfluga berja- oglyngtóna.LNÆR 10205 Niepoort Ruby 750 ml 20% 2390 kr.Kirsuberjarautt. Góða fylling, sætt, ferskt með lítil tannín.Þéttur þroskaður rauður ávöxtur og jurtakryddstónar. LNYR 10206 Niepoort Vintage 750 ml 20,5% 6390 kr.2000 Dimmkirsuberjarautt. Þétt, mikil fylling, sætt, ferskt ogtannískt með kröftugan berja- og ávaxtakeim.Langt eftirbragð.LWÖ00568 Osborne LBV 750 ml 19,5% 2590 kr.199706198 Osborne Ruby 750 ml 19,5% 2290 kr.Sætt, mjúkt, berjaríkt.00553 Sandeman’s Old Invalid 750 ml 19,5% 2390 kr.R 08161 Taylor’s LBV 375 ml 20% 1510 kr.1999 Dökkkirsuberjarautt. Sætt og sýruríkt, mild og þétt fylling, mjúktannín. Þroskaður ávöxtur, kirsuber og sveskjur. ALNÆS 06577 Taylor’s Quinta de Vargellas Vintage Port 750 ml 20,5% 5760 kr.1987 Dimmkirsuberjarautt. Rík, þétt fylling með mjúk tannín ogöskukenndan ávöxt. Heitt, langt eftirbragð. NWÆTunnuflroskaðVenjulegt rautt portvín er látið liggja á tunnu eftir gerjun, jafnvelí allt að 20 til 30 ár. Súrefni sem kemst að víninugegnum tunnustafina, svo og uppgufun hluta vínsins úrtunnunni, hafa áhrif á endanlegt bragð og útlit vínsins.03077 Cruz Tawny 750 ml 19% 2360 kr.00556 Graham’s Tawny 10 ára 750 ml 20% 3290 kr.R 10185 Niepoort Tawny 750 ml 20% 2390 kr.Ljósmúrsteinsrautt. Góð fylling, sætt, með lítil tannín og þroskaðanalkóhólríkan karamellu- og ávaxtakeim.NYR 05740 Torres Moscatel Oro 500 ml 15% 1600 kr.Ljósbrúnt. Meðalfylling, sætt, ferskt með rúsínukenndan blómleganávöxt.ANWY03567 Sandeman’s Fine Tawny 1000 ml 19,5% 3190 kr.SÉRRÍEr svokallað styrkt vín. Styrkt vín er borðvín sem styrkt hefurverið með flví að blanda í flað brandíi. Sérrí er framleitt ímörgum útgáfum, allt frá algerlega flurru Fino upp í dísætt Cream.DökktDökkt sérrí er flað sem oftast er merkt sem Cream. fiá eralgengast að nafn framleiðandans komi næst á undan orðinuCream, sem gefur svo til kynna sætleika vínsins.03989 Garvey Cream 750 ml 17% 1950 kr.Ljósrafbrúnt. Mjúk meðalfylling sætt með púðursykursvafðavalhnetutóna.ALNWÆR 00601 Gonzalez Byass Elegante Sweet 750 ml 17% 1990 kr.Rafbrúnt. Mjúk meðalfylling, sætt og ferskt með púðursykurskenndanhnetu- og sveskjusteinskeim.ALNY00577 Harveys Bristol Cream 750 ml 17,5% 2430 kr.Koparbrúnt. Sætt, þétt og mjúkt með oxuðum rúsínu- ogkaramellukeim og sýrópstón í eftirbragði.00597 Osborne Rich Golden 750 ml 15% 1590 kr.LjóstLjóst sérrí getur verið bæði mjög sætt og svo algerlega flurrt.Í augum sælkera er Fino, sem er algerlega flurrt, sú tegund afsérríi sem er í hæstum gæðaflokki og einstök vara á heimsmarkaðinum.00591 Croft Pale Cream 750 ml 17,5% 2190 kr.Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, sætt, milt með steinefnakenndanog þroskaðan eplakeim.ANYMiðlungsfiau sérrí sem teljast miðlungs í lit, eru oftast brúnleit, alltfrá ljósbrúnu upp í næstum dökkt. fietta eru oftast sérrímiðlungssæt eða þar um bil.08044 Dry Sack Medium Dry 750 ml 15% 1690 kr.Hálfsætt, frekar létt með karamellukeim.00600 Osborne Medium 750 ml 15% 1590 kr.ÁVAXTAvínR 09791 Santé Jordbær Aperitif 1000 ml 15% 2310 kr.Danmörk: Jarðarberjarautt. Þungt, sætt með jarðarberjakeim.síderSíder er gerjaður ávaxtasafi. Algengast er að notuð séu eplií framleiðsluna, en aðrir ávextir eru einnig notaðir fló að ímun minna magni sé.09569 Kopparbergs Jordgubb Cider dós 500 ml 4,5% 279 kr.Svíþjóð: Ljósjarðarberjarautt. Meðalfylling, sætt, léttkolsýrt meðjarðarberjabragði.06940 Kopparbergs Pear dós 500 ml 4,5% 274 kr.Svíþjóð08015 Kopperberg Apple dós 500 ml 4,5% 264 kr.Svíþjóð: Frískur, hálfsætur.VÍNBLANDAÐIR DRYKKIRR 08786 Fresita 187 ml 8% 228 kr.Chile: Ljósjarðarberjarautt með jarðarberjatæjum. Létt fylling,freyðandi, álfsætt og ferskt með jarðarberjabragði. AOX04036 Fresita 750 ml 8% 890 kr.2000 Chile: Fölrautt með jarðarberjatæjum. Hálfsætt, ferskt meðjarðarberjakeim.AOR 09278 Lambrini Cherry 750 ml 5,5% 590 kr.Bretland: Skærbleikt. Létt fylling, sætt, ferskt meðkirsuberjabragði.X09574 Tinto de Verano Limon 1500 ml 4,5% 790 kr.Spánn: Jarðarberjarautt. Létt, kolsýrt, ferskt og hálfsættmeð sítrus og blóðappelsínubragði.R 10600 Tinto De Verano Limon 275 ml 4,5% 293 kr.Spánn: Jarðarberjarautt, með létta fyllingu. Hálfsætt, ferskt,með létta kolsýru og frískandi sítrónukennt ávaxtabragð.10437 W.O.I. dós 350 ml 6,5% 274 kr.Þýskaland: Fölsítrónugult, létt fylling, sætt, ferskt, með léttan sítruskeim.kRYDDVÍNKryddbitterKryddvín eru léttvín sem hafa verið krydduð upp með‡msum jurtum, ávöxtum, barkartegundum eða einhverjubragðsterku til fless að gefa afgerandi og sérstakt bragð.S 03478 Lombardo Cremovo 750 ml 16% 1890 kr.Ítalía: Brúngullinn. Meðalfylling, sætur með ferska sýru, rúgbrauðs-,marengs- og rúsínutóna.52


B I T T E R / L Í K J Ö RVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10723 Aperol Aperativo 700 ml 11% 1490 kr.Ítalía: Ljósrauðgult. Sætt, mild beiskja, létt meðalfylling með sætkenndaappelsínubarkar og rótartóna.01118 Campari Bitter 1000 ml 21% 3390 kr.Ítalía01119 Campari Bitter 700 ml 21% 2490 kr.Ítalía00628 Martini Bianco 1000 ml 15% 1790 kr.Ítalía: Fölt. Mjög sætur og mjúkur með léttkrydduðum vanillukeim.Nokkur beiskja.00631 Martini Bianco 500 ml 15% 950 kr.Ítalía: Fölt. Mjög sætur og mjúkur með léttkrydduðum vanillukeim.Nokkur beiskja.00624 Martini Extra Dry 1000 ml 15% 1790 kr.Ítalía: Ljósgulur. Hálfþurrt, kryddað með hnetukeim og fínlegt eftirbragð.00621 Martini Rosso 1000 ml 15% 1790 kr.Ítalía: Koparbrúnn. Ilmríkt. Sætt, ferskt og beiskt með mjúkri fyllingu.Kryddað með barkar og pizzasósukeimbitterBitterar eru gerðir á sama hátt og vermútar, nema hvaðgrunn hráefnið er annað. Í bitterum er bragðið úrkryddinu leyst upp í spíra í stað léttvíns.S 06218 Angostura 200 ml 44,7% 2190 kr.Trinidad & Tobago01112 Gammel Dansk 700 ml 38% 3590 kr.Danmörk01113 Gammel Dansk 350 ml 38% 1990 kr.Danmörk01109 Jagermeister 700 ml 35% 3390 kr.Þýskaland: Dökkbrúngullið. Sætt með mjúka fyllingu, lakkrístóna ogmargslunginn krydd- og jurtakeim. Langt heitt eftirbragð.01110 Jagermeister 350 ml 35% 1830 kr.Þýskaland: Dökkbrúngullið. Sætt með mjúka fyllingu, lakkrístóna ogmargslunginn krydd- og jurtakeim. Langt heitt eftirbragð.R 10605 Wittenberger Lutherbecher 700 ml 35% 3440 kr.Þýskaland: Brúnn. Sætur, meðalfylling með margslunginn kryddkeimnegul og lakkrísrót.líkjörLíkjörar eru framleiddir úr hreinum spíra, eða brandíi,bragðefnum og lit. Algengast er að nota jurtir og ávexti tilfless að gefa hið endanlega bragð.Ávaxtalíkjörarfiessir líkjörar eru allir gerðir með ávöxtum eða berjum sembragðgjafa.APPELSÍNULÍKJÖRR 03557 Bardinet Orange Imperial 700 ml 40% 4000 kr.Frakkland: Gullinn. Dísætur, mjúk fylling, með koníaksvafinnappelsínubarkarkeim, létt spírastunga, langt eftirbragð.01007 Cointreau 500 ml 40% 2890 kr.Frakkland: Tær og litlaus. Dísætur, með mjúka fyllingu, appelsínuogbarkartóna, ásamt hvössum vínanda.S 04891 De Kuyper Parfait Amour 500 ml 30% 2090 kr.Holland: Skærfjólublár. Dísætur með þykka fyllingu, sítrus-, vanillu-,lavender og kryddkeim. Heitt sprittbragð.00999 Grand Marnier Cordon Rouge 500 ml 40% 3190 kr.Frakkland: Rafgullinn. Dísætur, með mjúka fyllingu, pipraða appelsínu-,vanillu- og koníakstóna. Langt, margslungið eftirbragð.04895 Grand Marnier Cordon Rouge 700 ml 40% 4260 kr.Frakkland: Rafgullinn. Dísætur, með mjúka fyllingu, pipraða appelsínu-,vanillu- og koníakstóna. Langt, margslungið eftirbragð.04897 Grand Marnier Cordon Rouge 1000 ml 40% 5740 kr.Frakkland: Rafgullinn. Dísætur, með mjúka fyllingu, pipraða appelsínu-,vanillu- og koníakstóna. Langt, margslungið eftirbragð.R 01743 Joseph Cartron Curacao Bleu 500 ml 25% 1990 kr.Frakkland: Skærblár. Dísætur mjúk fylling, blómlegt appelsínubragð,létt sprittbragð og blómlegt eftirbragð.R 05373 Joseph Cartron Triple Sec 500 ml 40% 2840 kr.Frakkland: Tær, litlaus. Dísætur, þung fylling. Með sítrusbarkartóna,einiberjakeim og langt heitt eftirbragð.R 01696 Joseph Cartron Parfait Amour 500 ml 25% 1890 kr.Frakkland: Fjólublár. Sætur, mjúk fylling, með blómlega ávaxta oganístóna. Léttur sprittkeimur og blómlegt eftirbragð.R 05741 Torres Orange 500 ml 39% 3040 kr.Spánn: Ljósgullið. Sætt, þétt fylling með mjúkan kryddaðanappelsínukeim og brandítóna.BANANALÍKJÖRS 01043 Bols Banana 500 ml 17% 1720 kr.Holland: Gulur. Dísætur með mjúka fyllingu, banana-, vanillu- ogperubrjóstsykursbragði.S 03898 De Kuyper Pisang 500 ml 20% 1690 kr.Holland: Skærgrænn. Dísætur með þykkri fyllingu, banana- ogperubrjóstsykursbragði. Sætt eftirbragð.R 01701 Joseph Cartron Banane 500 ml 25% 1950 kr.Frakkland: Ljósgullið. Sætt með mjúka fyllingu, perubrjóstsykurs- ogbananabragð og mildan sprittkeim.BERJALÍKJÖRR 01736 Joseph Cartron Creme de Fraise des Bois 500 ml 18% 1990 kr.Frakkland: Ryðrauður. Dísætur, mjúk fylling, með jarðarberjabragð ogskógarberjatóna. Milt sprittbragð og langt milt eftirbragð.01147 Berentzen Apfel Korn 700 ml 20% 2290 kr.Þýskaland: Ljósgullið. Sætt með meðalfyllingu, snarpri sýru og beiskumeplatónum.EPLALÍKJÖR08696 Berentzen Apfel Korn 1000 ml 20% 2990 kr.Þýskaland: Gulur. Sætur með fersku eplabragði.R 09980 Berentzen Apfel Minis 200 ml 20% 990 kr.Þýskaland: Ljósgullið. Góð fylling, sætt og súrt með fersku eplabragði.R 10698 Eden Eplasnafs 500 ml 20% 1640 kr.Ísland: Gullinn. Sætur og sýruríkur með mjúka fyllingu, frískaneplakeim og snarpt eftirbragð.10340 Eden Eplasnafs 700 ml 20% 2100 kr.Ísland: Gullið. Sætt og ferskt með létta, mjúka fyllingu og bragð afsætum rauðum eplum. Milt spritt- og eftirbragð.R 08465 Xanté 500 ml 38% 2920 kr.FERSKJULÍKJÖR01061 De Kuyper Peachtree 700 ml 20% 2190 kr.HollandR 10354 Joseph Cartron Abricot Brandy 500 ml 25% 2190 kr.Frakkland: Rafgullinn. Sætt, meðalfylling, með ferska ferskju ogapríkósutóna. Mildan sprittkeim og blómlegt eftirbragð.01037 Southern Comfort 700 ml 35% 3490 kr.Bandaríkin: Gullinbrúnn. Kryddaður með appelsínukeim. Skarpur,ekki svo sætur.FERSKJULÍKJÖRR 05145 Mandarine Napoleon 500 ml 38% 3090 kr.Belgía: Rafgullið. Dísætt, með þunga fyllingu, mandarínu ogbarkartóna, heitt sprittbragð og langt eftirbragð.HNETULÍKJÖRR 10983 Joseph Cartron Chataigne Chestnut 500 ml 18% 1990 kr.MANGÓLÍKJÖRR 10396 Mangoyan 700 ml 20% 2310 kr.Frakkland: Skærgult. Sætt, með mjúka fyllingu, mangó ogkókosbragð. Langt heitt eftirbragð.MELÓNULÍKJÖRS 08152 Bols Melon 500 ml 17% 1740 kr.Holland: Skærgulgrænn. Sætur með mjúkri fyllingu og melónubragði.Milt eftirbragð.R 10982 Joseph Cartron Watermelon 500 ml 18% 1990 kr.PASSIONLÍKJÖR10203 Passoa 1000 ml 17% 3390 kr.Frakkland: Skærrauður, hálfmattur. Sætur, með tæpa meðalfyllinguog passjónbragði. Milt spritt.53


L Í K J Ö R / B R A N D Ív.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 5375 Joseph Cartron Fruit de la Passion 500 ml 25% 2190 kr.SÍTRÓNULÍKJÖRS 09153 Limoncello di Capri 700 ml 32% 3610 kr.Ítalía: Sítrónugulur. Sætur með þétta fyllingu og fersktsítrónubarkarbragð, létt sprittað eftirbragð.R 05082 Joseph Cartron Imperial Triple Orange au Cognac 500 ml 40% 2890 kr.SÓLBERJALÍKJÖRR 02816 Bardinet Creme de Cassis De Dijon 700 ml 16% 2590 kr.Frakkland: Dimmrauðbrúnn. Dísætur, mjúk fylling, með þroskaðanog sveskjukenndan sólberjakeim, langt eftirbragð.S 03899 De Kuyper Creme de Cassis 500 ml 15% 1390 kr.Holland: Dökkkirsuberjarautt, sætt, þétt, mjúkt og sýruríkt, meðfersku sólberjabragði. Langt eftirbragð.R 02433 Joseph Cartron Creme de Cassis de Bourgogne 500 ml 15% 1490 kr.Frakkland: Dökkkirsuberjarauður. Dísætur, þung fylling, með öflugansólberjakeim, milt sprittbragð og langt eftirbragð.KAFFILÍKJÖRR 10981 Joseph Cartron Cafe 500 ml 25% 2190 kr.02979 Kahlua 500 ml 20% 1990 kr.Mexíkó: Dökkbrúnn kaffilíkjör. Þykkur og sætur með kaffi ogvanillukeim.08657 Tia Maria 500 ml 20% 1950 kr.Jamaíka: Kaffilíkjör.KAKÓLÍKJÖRS 05718 Bols Creme De Cacao Brown 500 ml 24% 1730 kr.Holland: Brúnn, sætur með þétta mjúka fyllingu og krydduðukakóbragði. Heitt eftirbragð.S 09853 Bols Creme de Cacao White 500 ml 24% 1730 kr.Holland: Tær og litlaus, sætur með mjúka fyllingu og kakóbragð.Mildir spritttónar.KÓKÓSLÍKJÖR01015 Malibu 500 ml 21% 1850 kr.Bretland01016 Malibu 1000 ml 21% 3490 kr.BretlandMÖNDLULÍKJÖR01067 Amaretto Disaronno 500 ml 28% 2140 kr.ÍtalíaKRYDDLÍKJÖR00993 D.O.M. Bénédictine 500 ml 40% 2850 kr.Frakkland: Ljósrafgullinn. Dísætur með mjúka fyllingu,barkarkenndapipar-, jurta- og kryddtóna. Heitt og hvasst eftirbragð.R 01018 Drambuie 500 ml 40% 2990 kr.Bretland: Ljósgullinn. Sætur með þétta mjúka fyllingu, marslunginnkrydd og jurtakeim, heitt sprittbragð og langt eftirbragð.S 05924 Galliano 500 ml 30% 2300 kr.Ítalía: Skærgulur, mjög sætur, með þétta mjúka fyllingu, vanillu-,mintu- og kryddtóna. Heitt eftirbragð.01020 Irish Mist 500 ml 35% 2690 kr.Írland: Ljósrafgullinn. Sætur með mjúkri fyllingu, viskí-, blóma-, ogappelsínukeim. Hvasst eftirbragð.MYNTULÍKJÖRR 10908 Baileys Mint Chocolate 700 ml 17% 2340 kr.R 01739 Joseph Cartron Peppermint 500 ml 21% 2090 kr.Frakkland: Skærgrænn. Sætur, meðalfylling, með mintubragði,léttan sprittkeim og svalt eftirbragð.VANILLULÍKJÖRR 05376 Joseph Cartron Vanille 500 ml 20% 2140 kr.Frakkland: Ljóslakkrísbrúnn. Sætur, meðalfylling, með kryddkenntvanillubragð. Létt sprittbragð og kryddað eftirbragð.EGGJA/RJÓMA OG ANNAR LÍKJÖRR 10528 Hofland Bessen Cream 750 ml 12,5% 1890 kr.Holland: Sætur bleikur rjómadrykkur með ferskum skógarberjakeim.R 10229 Walders Creamy Coffee 700 ml 17% 2260 kr.Bretland: Rjómabrúnn. Þykk fylling, sætur, með mildu kaffibragði.KARAMELLULÍKJÖRR 05374 Joseph Cartron Caramel 500 ml 18% 1890 kr.Frakkland: Dökkrafgullinn, sætur, mjúk fylling meðsmjörkaramellubragði, góða endingu og milt sprittbragð.RJÓMALÍKJÖR03017 Amarula Cream 700 ml 17% 2320 kr.Suður-Afríka: Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu ogávaxtakenndan karamellutón. Snarpt eftirbragð.06224 Amarula Cream 350 ml 17% 1270 kr.Suður-Afríka: Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu ogávaxtakenndan karamellutón. Snarpt eftirbragð.06599 Amarula Cream 1000 ml 17% 3190 kr.Suður-Afríka: Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu ogávaxtakenndan karamellutón. Snarpt eftirbragð.05085 Baileys 500 ml 17% 1740 kr.Írland: Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu, kakó ogviskíkeim og létt sprittað eftirbragð.R 10907 Baileys Creme Caramel 700 ml 17% 2340 kr.01024 Bailey’s 700 ml 17% 2340 kr.Írland: Ljósrjómabrúnn. Dísætur, með rjómakennda fyllingu ogkakókeim. Heitt eftirbragð.06986 Bailey’s 1000 ml 17% 3290 kr.Írland: Ljósrjómabrúnn. Dísætur, með rjómakennda fyllingu ogkakókeim. Heitt eftirbragð.R 09157 Bailey’s 350 ml 17% 1360 kr.Írland: Ljósrjómabrúnn. Dísætur, með rjómakennda fyllingu ogkakókeim. Heitt eftirbragð.01021 Carolans Irish Cream 500 ml 17% 1690 kr.Írland: Ljósrjómabrúnn. Sætur, þéttur og þykkur, með rjómakennduvanillu, karamellu og súkkulaðikeim.07753 Dooley’s Toffee 700 ml 17% 2290 kr.Þýskaland: Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu ogkaramellukeim.07603 La Belle Cream 700 ml 17% 2170 kr.Frakkland: Ljósrjómabrúnt. Þykkur og sætur með möndlu ogkaramellukeim.R 07589 Millwood Premium Cream 700 ml 17% 1920 kr.Írland: Rjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu, fínlega hnetuog kakótóna og léttan sprittkeim.03721 Mozart Gold 500 ml 17% 1940 kr.Austurríki: Kakóbrúnn. Sætur með þykka fyllingu, rjóma- ogsúkkulaðibragði. Sprittað eftirbragð.Brandí09640 Cortel Napoleon VSOP 700 ml 36% 3000 kr.Frakkland: Brúngullið. Meðalfylling, hálfþurrt, með sætumkaramellukeim. Milt vínandabragð.R 10701 Courriere Napoleon Finest VSOP 500 ml 36% 2690 kr.Frakkland: Rafgullið. Þurrt með sætuvott og keim af brenndum sykri.Mildur vínandi, beiskt eftirbragð.R 00724 Major Brandy 700 ml 40% 3290 kr.R 00713 Marie Brizard XO Brandy 700 ml 40% 3500 kr.Frakkland: Rafgullið. Sætuvottur, meðalfylling, með mildum sætumtunnukeim.R 06983 Torres 10 Brandy Gran Reserva 700 ml 38% 3350 kr.Spánn: Brúnt. Þurrt, mjúk meðalfylling með blómlegan ávöxt ogkandís og tunnutóna, stutt sprittkennt eftirbragð.R 10742 Torres Jaime I 700 ml 38% 6990 kr.Spánn: Brúnt. Þurrt, mjúk meðalfylling, með kröftugan eikarkeim,brenndan sykur, blómlega tóna, stutt eftirbragð og spírastunguArmaGnacArmagnac er heiti á brandíum sem framleidd eru í suður hlutaFrakklands. Mismunur á fleim og koníaki er sá að Armagnac ereimað í einni samfelldri eimingu, en koníak í tveimur aðskildum.R 10259 1946 Baron de Sigognac 500 ml 40% 21990 kr.1946R 10966 1947 Baron de Sigognac 500 ml 40% 24900 kr.R 10261 1956 Baron de Sigognac 500 ml 40% 16990 kr.1956R 10963 1957 Baron de Sigognac 500 ml 40% 18900 kr.R 10962 1977 Baron de Sigognac 500 ml 40% 8900 kr.54


B R A N D ÍVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10260 1966 Baron de Sigognac 500 ml 40% 11990 kr.1966R 10964 1967 Baron de Sigognac 500 ml 40% 12500 kr.R 03918 1962 Baron de Sigognac 500 ml 40% 13950 kr.R 03919 1952 Baron de Sigognac 500 ml 40% 20900 kr.R 03920 1962 Baron de Sigognac 500 ml 40% 26500 kr.R 10275 1971 Baron de Sigognac 500 ml 40% 9990 kr.1971R 10965 1972 Baron de Sigognac 500 ml 40% 11300kr.R 10258 1976 Baron de Sigognac 500 ml 40% 8590 kr.1976R 10372 Cerbois Bas Armagnac VSOP 700 ml 40% 3790 kr.Bas-Armagnac: Rafgullið. Þurrt, meðalfylling með þungan jarðbundinngrösugan og blómlegan keim. Heitt og hvasst eftirbragð.R 10373 Cerbois Bas Armagnac XO 700 ml 40% 4590 kr.Bas-Armagnac: Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, þungt meðjarðbundinn kryddaðan tunnukeim og langt, heitt eftirbragð.CognacKoníak er brandí sem kennt er við samnefnt hérað. fiað eralmennt viðurkennt að koníak sé vandaðasta brandíveraldar. Gæði koníaks ráðast á vinnsluferlinu sem er flókið.Merkingar koníaks með bókstöfum, tákna hversu lengi flaðhefur verið á eikarámum eftir að eimingarferlinu lýkur.00662 Camus VS Elegance 700 ml 40% 3990 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með karamellukenndanávaxtasteinakeim, langt heitt eftirbragð.00664 Camus VS Elegance 500 ml 40% 2990 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með karamellukenndan ávaxtasteinakeim,langt heitt eftirbragð.10802 Camus VS Elegance 200 ml 40% 1390 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með karamellukenndan ávaxtasteinakeim,langt heitt eftirbragð.00659 Camus VSOP Elegance 700 ml 40% 4990 kr.Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, með þéttkryddaða tunnu,ávaxta og karamellutóna.07644 Camus VSOP Elegance 500 ml 40% 3390 kr.Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, með þéttkryddaða tunnu, ávaxta og karamellutóna.10803 Camus VSOP Elegance 200 ml 40% 1590 kr.Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, með þéttkryddaða tunnu, ávaxta og karamellutóna.00657 Camus XO Elegance 700 ml 40% 9390 kr.R 01931 Delamain XO 700 ml 40% 6850 kr.Grande Champagne: Rafgullið. Þurr, meðalfylling, grösugt, blómlegt,eikar- og kryddtónar. Langt margslungið eftirbragð með heitu spritti.R 06061 Dobbe Extra The Duke 700 ml 40% 12080 kr.Dökkrafgullið. Þurrt, mjúk fylling með þunga eikartóna, margslunginnþurrkaðan ávöxt. Léttur sprittkeimur.R 06065 Dobbe The Count XO 700 ml 40% 8090 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling með blómlegan ávöxt, karamellu ogtunnukeim, létt sprittstunga.S 10745 Frapin Cuvee 1888 700 ml 40% 298140 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, þéttur margslunginn keimur af eik,þurrkuðum ávöxtum og blómum.Heitt, langt eftirbragð.EFGJY00691 Frapin Grande Champagne VIP XO 700 ml 40% 9990 kr.Grande Champagne: Gullinbrúnt. Þétt mjúkt og bragðmikið.00685 Frapin Grande Champagne VSOP 500 ml 40% 3290 kr.Grande Champagne: Brúngullið, þétt, mjúkt.00680 Frapin VS 500 ml 40% 2990 kr.Gullið, mjúkt og fínlegt með grösugum keim.R 05187 Frapin VS Luxe 700 ml 40% 4190 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, þurrkaðir ávextir og léttir eikartónar,sprittað eftirbragð.00686 Frapin VSOP Cuvée Rare 700 ml 40% 4890 kr.Grande Champagne: Gulbrúnt. Þétt, eikar og karamellubragð.10035 Hardy VSOP 500 ml 40% 2990 kr.Roðagullið. Þurrt, góð fylling með grösugan eikar og fjólukeim.R 09097 Hardy VSOP 700 ml 40% 4490 kr.Roðagullið. Þurrt, góð fylling með grösugan eikar og fjólukeim.R 01952 Hardy XO 700 ml 40% 8090 kr.Fine Champagne: Gullið. Þurrt, mjúk meðalfylling með þéttan ávöxt ogblómlega tóna. Létt spírastunga, langt eftirbragð.00672 Hennessy VSOP 700 ml 40% 4990 kr.Dökkrafgullið. Þurrt, þétt fylling, sætkenndir þurrkaðir ávextir og mjúkireikartónar, léttsprittað langt eftirbragð.R 10776 Jon Bertelsen Symphonie XO 700 ml 40% 5370 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með ristuðum eikar- og vanillutónum.Með langt eftirbragð og spírastungu.R 10368 Landy VS 700 ml 40% 3510 kr.Gullið. Þurrt með létta fyllingu, mjúka og blómlega vanillu ogmandarínutóna. Heitt eftirbragð.R 10369 Landy VSOP 700 ml 40% 3670 kr.Gullið. Þurrt, mjúk fylling með blómlegan hunangs- og tunnukeim.Langt, heitt eftirbragð.R 10370 Landy XO 700 ml 40% 5550 kr.Rafgullið. Þurrt með sætuvott, þétta, mjúka fyllingu. Sætan eikarkeim,vanillu og kryddtóna. Langt heitt eftirbragð.R 10324 Larsen VS 500 ml 40% 2790 kr.Gullið. Þurrt með sætuvotti, létt fylling, vanillu- og tunnutónar, þurrkaðirávextir. Heitt spritt og langt eftirbragð.00697 Larsen VS 700 ml 40% 3950 kr.Gullið. Meðalfylling, þétt með sætum ávaxta og vanillukeim.R 04722 Larsen VSOP 700 ml 40% 4510 kr.Ljóskopargullið. Meðalfylling, sætuvottur, með grösugum te og sítruskeim,leðurtónar. Létt sprittbragð.R 10780 Le P’tit Gourmel VSOP 500 ml 40% 4390 kr.Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling, með vanillukenndan, krydd- ogeikarkeim með létta spírastungu.R 02201 Martell XO 700 ml 40% 8950 kr.Dökkrafgullið. Þurrt með sætuvotti, mjúk meðalfylling með þéttanávaxtatón, eikar- og hnetukeim öflugt, langt eftirbragð03212 Martell Cognac VSOP 700 ml 40% 4890 kr.Rafgullið. Þurrt, mikil fylling, með barkarolíukenndan vanillu ogapríkósukeim og margslungið eftirbragð.10045 Meukow 90 700 ml 45% 4980 kr.Rafgullið. Sætuvottur, með þétta fyllingu. Þéttur blómlegur ávaxtatónnmeð eikarkeim. Snarpt sprittbragð.09293 Meukow VS 500 ml 40% 2890 kr.Rafgullið. Þurrt, Frekar létt með grösuga tunnu og karamellutóna.R 07538 Meukow VSOP 500 ml 40% 3290 kr.Rafgullið. Þurrt með sætuvotti, meðalfyllingu, eikar og mandarínutóna.Langt eftirbragð með mildum spíra.00706 Meukow VSOP 700 ml 40% 4980 kr.Rafgullið. Sætuvottur, meðalfylling með hrjúfan eikarkeim ogkaramellutóna, milt sprittbragð.R 10321 Monnet VS 350 ml 40% 2670 kr.Kopargullið. Þurrt með sætutóna, meðalfyllingu, þurrkaðan ávöxt,eikarkeim og appelsínu. Milt spritt, langt eftirbragð.R 10505 Nansen V.S.O.P. 700 ml 40% 4490 kr.Fine Champagne: Rafgullið. Þurrt, meðalfylling með mandarínu-,púðursykur- og eikartóna. Langt og mandarínukennt eftirbragð.R 01709 Otard Napoleon 700 ml 40% 6940 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með appelsínu-, vanillu- og koríandertónum.Langt, margslungið, heitt eftirbragð.R 04074 Otard VS 700 ml 40% 3990 kr.Rafrautt. Meðalfylling, sætuvottur, þungur kryddkeimur, eikað,með þurrkuðum ávaxtatónum. Heitt, kryddað eftirbragð.R 00694 Otard VSOP 350 ml 40% 2490 kr.Fine Champagne: Rafgullið. Þurrt, þétt meðalfylling, með þétta eikarog vanillutóna, blóma og ávaxtakeim, heitt sprittað eftirbragð.08995 Otard VSOP 500 ml 40% 3290 kr.Rafgullið. Þurrt með meðalfyllingu, grösugum ávaxtakeim og blómlegum leðurtónum.Langt kryddað eftirbragð. Milt spritt.55


B R A N D Í / V I S K Ív.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 03331 Otard VSOP 1000 ml 40% 6870 kr.Rafgullið. Þurrt með góða fyllingu, þéttan eikar-, krydd ogappelsínukeim. Langt, margslungið heitt eftirbragð.00693 Otard VSOP 700 ml 40% 4980 kr.Grængullið. Þurrt, meðalfylling með, blómlegum tunnutónum,vanillu- og ávaxtatónum. Heitt sprittbragð.R 01708 Otard XO Gold 700 ml 40% 9290 kr.Rafgullið. Þurrt með meðalfyllingu, með mildan blómlegan keim,appelsínubörk og vanillutóna. Mildir spritttónar.R 10371 Pierre Ferrand Ambre 1er Cru 700 ml 40% 3910 kr.Grande Champagne: Gullið. Þurrt, frekar létt fylling með grösugumtunnu og vanillukeim, með mildu sprittbragði og heitu eftirbragði.07956 Polignac VSOP 700 ml 40% 4350 kr.Meðalfylling, fínlegur ávaxtakeimur.00677 Remy Martin Fine Champagne VSOP 700 ml 40% 5490 kr.Fine Champagne: Rafgullið. Þurrt, ferkar létt með fínlegan blóma- ogtunnutón, barkarkeim og löngu, ágengu eftirbragði. Heitt sprittbrag04663 Remy Martin VSOP 1000 ml 40% 6990 kr.Gulgrænt. Fínlegt með sætum tunnu og ávaxtakeim.10285 Remy Martin XO Excellence 700 ml 40% 9490 kr.Rafgullið. Þurrt með sætuvotti, meðalfylling, með þroskuðum tunnu,krydd og blómakeim. Heitt margslungið eftirbragð.R 00695 Renault Carte Noire Extra 700 ml 40% 4990 kr.Rafgullið. Þurrt, þétt meðalfylling með þétta ávaxtatóna, eikarogblómakeim. Langt margslungið eftirbragð.hratbrandíGRAPPAHratbrandí er spíri sem eimaður er upp af hrati.R 10850 Casalferro Grappa 500 ml 45% 4290 kr.Ítalía: Tært og litlaust. Sætuvottur, meðalfylling, þungur keimur aftrjáberki, leðri, fiski og koríander.S 03486 Nardini Aquavite Bassano Ruta 700 ml 43% 4320 kr.ÍtalíaR 10457 Rietine Grappa Chianti Classico 500 ml 42% 4250 kr.Ítalía: Tært og litlaust. Þurrt með sætuvotti, þung meðalfylling,sveskju, koríander og sítrusbarkartónar. Hvasst sprittbragð.S 09673 Sarpa di Poli 700 ml 40% 4290 kr.Ítalía: Tært og litlaust. Ilmríkt með keim af ávaxtasteinum, rótum ogjarðhúsi. Þung fylling, hálfþurrt sprittað.ÁvaxtabrandíCalvadosS 01141 Boulard Calvados Grand Solage 700 ml 40% 5250 kr.Grængullið, þurrt, með meðalfyllingu, mildan þroskaðan tunnu- ogeplakeim. Langt heitt eftirbragð.S 06285 Pere Magloire VSOP 700 ml 40% 3990 kr.Grængullið, þurrt, með létta fyllingu, frískan keim af þurrkuðumeplum, kryddi og tunnu. Heitt, sprittkennt eftirbragð.Eau-de-VieEau-de-Vie er spíri sem eimaður er upp af hrati úr léttvínsgerð. Íflennan spíra er einnig oft bætt einhverskonarbragðefnum.S 02268 Dopff & Irion Framboise Reserve 700 ml 45% 4580 kr.FrakklandviskíViskí er brennt vín sem unnið er með flví að eimaléttgerjaðan safa úr einhverri korntegund.Bandaríkin – BourbonBandaríkjamenn eru frægir fyrir framleiðslu á viskíi sem geng-urundir nöfnunum Bourbon, Rye og Sour Mash. Öll eru flau gerðá svipaðan hátt og annað viskí, munurinn liggur í korntegundumsem notaðar eru til framleiðslunnar, svo og framleiðsluferlinu.09005 Jack Daniel’s 700 ml 40% 3950 kr.Tennessee: Gullið. Ilmríkt með tunnu og vanillukeim.05793 Jack Daniel’s Old No. 7 350 ml 40% 1990 kr.Tennessee: Rafgullið. Þurrt með létta meðalfyllingu og sterkanristaðan viðarkeim. Hvasst sprittbragð og heitt eftirbragð.00795 Jim Beam Bourbon 700 ml 40% 3890 kr.R 02102 Bushmills Original 700 ml 40% 3680 kr.ÍrlandFramleiðslan byggir á kornrækt í landinu og gamalli hefð viðeiminguna. Á síðustu árum hefur eimingarfyrirtækjumfækkað gríðarlega og framleiðsla á viskíi dregist verulegasaman.04437 Jameson 1000 ml 40% 5050 kr.Ilmríkt með vanillu og leðri. Milt.00779 Jameson 700 ml 40% 3690 kr.Gullið. Þurrt og mjúkt með mildan korn og vanillukeimMilt sprittbragð.00780 Jameson 350 ml 40% 1990 kr.Gullið. Þurrt og mjúkt með mildan korn og vanillukeim. Milt sprittbragð.05884 Jameson 500 ml 40% 2590 kr.Gullið. Þurrt og mjúkt með mildan korn og vanillukeim. Milt sprittbragð.R 02099 Jameson 1780 700 ml 40% 4350 kr.Ljósrafgullið. Þurrt, mjúk fylling með sætutónum og tunnukeim.00791 Tullamore Dew 700 ml 40% 3590 kr.SkotlandSkotar eru án nokkurs vafa öðrum löndum fremri íframleiðslu og markaðssetningu á viskíi. Skosku viskíinskiptast í blöndur og maltviskí.00749 Ballantine’s 12 ára 375 ml 40% 2250 kr.Gullið. Þurrt, góð fylling, malt með krydduðum mókeim og ávaxtatónun.Heitt sprittbragð.00748 Ballantine’s 12 ára 700 ml 40% 4250 kr.Gullið. Þurrt, góð fylling, malt með krydduðum mókeim og ávaxtatónum.Heitt sprittbragð.05170 Ballantines Finest 1000 ml 40% 4990 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling, með sætum kornkeim léttum malt,mó- og tunnutónum. Milt sprittbragð.00745 Ballantine’s Finest 700 ml 40% 3690 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling, með sætum kornkeim léttum malt,mó- og tunnutónum. Milt sprittbragð.00746 Ballantine’s Finest 350 ml 40% 1990 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling, með sætum kornkeim léttum malt, mó- ogtunnutónum. Milt sprittbragð.R 05379 Black Bottle 700 ml 40% 4220 kr.Ljósgullið. Þurrt og mjúkt með sætum korn, tunnu og mókeim.Milt spritt, langt mjúkt eftirbragð.00770 Chivas Regal 12 ára 700 ml 40% 4390 kr.Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, mjúkt malt, ristaða eik og léttaávaxtatóna. Milt sprittbragð.02258 Chivas Regal 12 ára 1000 ml 40% 5990 kr.Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, mjúkt malt, ristaða eik og léttaávaxtatóna. Milt sprittbragð.56


V I S K Í / R O M M / M E Z C A LVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð08844 Chivas Regal 12 ára 500 ml 40% 3190 kr.Gullið, með leður, malti, kakó og jarðarkeim.R 03287 Cutty Sark 700 ml 40% 3560 kr.Ljósgullið. Þurrt með létta meðalfyllingu, mildan kornkeim og malttóna.Milt spritt og milt heitt eftirbragð.07249 Grant’s 500 ml 43% 2790 kr.Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling, sætur korkeimur með milda malt ogmótóna. Milt sprittbragð.09998 Grant’s 12 ára 700 ml 40% 4090 kr.Gullið. Þurrt með mjúka meðalfyllingu, tunnu-, malt- og mótóna.00752 Grant’s Family Reserve 700 ml 40% 3690 kr.Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling, sætur korkeimur með milda malt ogmótóna. Milt sprittbragð.00737 Haig’s Dimple 15 ára 700 ml 40% 4590 kr.R 00732 Johnnie Walker Black Label 12 ára 700 ml 40% 4410 kr.Gullið. Meðalfylling, þétt og mjúkt með leður og karamellukeim.07261 Johnnie Walker Red Label 500 ml 40% 2470 kr.Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, sætan kornkeim, milda malt ogmótóna. Heitt eftirbragð.04440 Scottish Leader 500 ml 40% 2530 kr.Ljósgult. Milt og mjúkt með sætum vanillukeim.04441 Scottish Leader 1000 ml 40% 4790 kr.Ljósgullið, með þurrum leðurkeim.00772 Scottish Leader 700 ml 40% 3460 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling með sætan kornkeim og blómlega eikartóna.Milt sprittbragð.00773 Scottish Leader 350 ml 40% 1850 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling með sætan kornkeim og blómlega eikartóna.Milt sprittbragð.00763 The Famous Grouse 700 ml 40% 3990 kr.Gullið. Þurrt með mjúka fyllingu, sæta korn- og karamellutóna.Milt sprittbragð.00764 The Famous Grouse 350 ml 40% 2190 kr.Gullið. Þurrt með mjúka fyllingu, sæta korn- og karamellutóna.Milt sprittbragð.02263 The Famous Grouse 1000 ml 40% 5390 kr.Gullið. Þurrt með mjúka fyllingu, sæta korn- og karamellutóna.Milt sprittbragð.R 00809 Whyte & Mackay Special 700 ml 40% 3490 kr.Dökkgullið. Þurrt með létta fyllingu, létta korn og maltóna, tunnu ogmókeim. Milt spritt og eftirbragð.Skotland – MaltviskíMaltviskí er viskí sem unnið er með sérstakri eimingaraðferð,í ákveðinni tegund eimingartækja og það er eingöngu úr byggi.R 04876 Balvenie Doublewood 12 ára 700 ml 40% 6090 kr.Speyside: Ljósrafgullið. Þurrt, meðalfylling með mjúkan grösugan maltog tunnukeim, létta leður og hunagnstóna. Snarpt sprittbragðR 07005 Balvenie Portwood 1991 Single Malt 700 ml 40% 6590 kr.1991 Speyside: Ljósroðagullið. Þétt meðalfylling, þurrt með breiðankryddaðan maltkeim og ávaxtakennda tunnutóna.R 01690 Balvenie Single Barrel 15 ára 700 ml 47,8% 7390 kr.Speyside: Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling, með sætan karamellukenndanávöxt og eikartóna.R 02722 Bowmore Legend Malt 700 ml 40% 4590 kr.Islay: Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, mókeim, sætt malt og grösugasveitalykt. Heitt, langt eftirbragð.R 01632 Dalmore 12 ára 700 ml 40% 4790 kr.Highland: Gullið, mjúkt með sætum eikar-, leður- og maltkeim.00755 Glenfiddich 700 ml 40% 4690 kr.Speyside: Ljóssítrónugult. Þurrt, meðalfylling með þurra malt ogmótóna og mildan eikarkeim, kóríander og heitt eftirbragð.10730 Glenfiddich 12 ára Special Reserve 1000 ml 40% 5990 kr.Speyside: Gullið. Þurrt með meðalfyllingu. Korn, vanilla og hunangmeð mildu spritti og löngu heitu eftirbragði.R 09213 Glenfiddich Ancient Reserve 18 ára 700 ml 40% 7590 kr.Speyside: Brúngullið. Þurrt, þétt meðalfylling, með léttreyktaneikarkenndan ávöxt og keim af heiðarjurtum.R 09210 Glenfiddich Caoran Reserve 12 ára 1000 ml 40% 6990 kr.Speyside: Gullið. Þurrt, meðalfylling með grösugan eikarkeim ogn ávöxt.R 03658 Glenfiddich Solera Reserve 15 ára 700 ml 40% 6090 kr.Speyside: Ljósroðagullið. Góð fylling, þurrt með sætuvotti, breiðumblómlegum kornkeim, ávaxta- og tunnutónum.R 04866 Glengoyne 10 ára 700 ml 40% 4590 kr.Highland: Ljósgullið, þurrt, létt meðal fylling,með hunangskenndakorn- og heiðarjurtatóna, eik, og langt og mjúkt eftirbragð.R 04583 Glengoyne 17 ára 700 ml 43% 6840 kr.Highland: Gullið, þurrt, meðalfylling. Afgerandi eikartónar, sæturhnetukenndur kryddkeimur og langt, mjúkt eftirbragð.R 10656 Glengoyne 21 árs 700 ml 43% 8150 kr.Highland: Gullið, þurrt, meðalfylling. Með mjúkan og ávaxtaríkankorn- og eikarkeim ásamt mjúku og löngu eftirbragði.R 10707 Glengoyne Twin Collection 10 ára, 17 ára 700 ml 41,5% 5960 kr.HighlandR 02085 Glenkinchie 750 ml 43% 5690 kr.Lowland: Ljósrafgullið. Þurrt, mjúk fylling með fínlegan kornkeim og hunangskenndanávöxt.R 10548 Scapa 14 ára 700 ml 40% 5250 kr.Orkney: Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, kornkeim, léttan malt- ogmótón og langt, heitt eftirbragð. Milt spritt.R 07097 Strathisla 12 ára 700 ml 43% 5650 kr.Highland: Rafgullið. Þurrt, mjúk fylling með blómlega korn og tunnukeim, létt spritt og langt heitt eftirbragð.R 02089 Talisker 10 ára 700 ml 45,8% 4990 kr.Skye: Rafgullið. Þurrt, meðalfylling með eikar-, lyng-, hunangs og mótóna.Margslungið eftirbragð.00744 The Glenlivet 12 ára 700 ml 40% 4790 kr.SpeysideR 10673 The Glenrothes Single Speyside Malt Select Reserva 700 ml 43% 5470 kr.Speyside: Gullið, þurrt, mjúk meðalfylling,með blómlegan sætkenndanmöndlumassa og núggatkeim. Langt og mjúkt eftirbragð.RommTil framleiðslunnar er notaður sykurreyr. fiegar sykur erunninn úr honum, verður eftir sætur vökvi sem kallast mólassi,sem n‡ttur er í framleiðslu á rommi.DökktDökka rommið fær litinn af flví að liggja á eikartunnum svoárum skiptir, áður en flví er átappað á flöskur. Einnig geturliturinn hreinlega verið karamella, sem bætt er í til litunar ogtil bragðbætis.02096 Havana Club Anejo 7 ára 700 ml 40% 3760 kr.Kúba: Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með reyktum mólassa ogvanillukeim.Heitt, milt eftirbragð.R 10310 Havana Club Anejo 7 ára 500 ml 40% 2840 kr.Kúba: Ljósrafgullið. Þurrt með meðalfyllingu, brennda sykur- ogeikartóna. Milt spritt og miðlungs eftirbragð.R 10311 Havana Club Anejo Especial 500 ml 40% 2530 kr.Kúba: Ljósgullið. Þurrt, frekar létt, eikar-, kókós- og sítursbarkartónar.Milt spritt, sæmileg ending.R 10541 Pampero Ron Anejo Especial 700 ml 40% 3690 kr.Venezúela: Ljósgullið. Þurrt, mjúk fylling með vanillu, karamellu,mólassa og tunnukeim.HvíttR 04836 Angostura White Rum 3 ára 700 ml 40% 4240 kr.Trinidad & Tobago: Tært og litlaust. þurrt og létt með sætumvanillutónum. Mildu spritti og stuttu eftirbragði.00969 Bacardi Carta Blanca 700 ml 37,5% 3350 kr.Púertó Ríkó00970 Bacardi Carta Blanca 350 ml 37,5% 1790 kr.Púertó Ríkó: Tært og litlaust. Þurrt með mólassasætu, létta fyllingu,vanillutóna og heitt, sprittkennt eftirbragð.R 10542 Pampero Blanco 700 ml 37,5% 3390 kr.Venezúela: Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling með mildan mólassakeimog létta sprittstungu.57


V O D K A / G I Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðLjóstLjóst romm er framleiðsla sem ekki hefur verið sett átunnur til flroskunar, né nokkur litur eða bragðefni veriðsett í flað.00973 Bacardi Oro 700 ml 37,5% 3490 kr.Barbados02094 Havana Club Anejo Blanco 700 ml 37,5% 3350 kr.Kúba: Tært, litlaust. Þurrt með litla, mjúka fyllingu, mólassasætu,vanillutóna og léttan blómlegan keim.R 10804 Plantation Barbados Grande Reserve Rum 700 ml 40% 3490 kr.Barbados: Rafgullið. Sætuvottur, meðalfylling, milt með karamellukeimog mildum ávaxtatónum. Langt eftirbragð, milt spritt.Mezcal – TekílaTekíla er heiti á brenndu víni sem unnið er úr kaktusávextiJalisco héraðsins i Mexíkó og kennt við florpið flar semmest af framleiðslunni fer fram.R 10781 Agavita Tequila Blanco 700 ml 38% 3380 kr.Tært, litlaust. Þurrt með sætuvotti, meðalfylling, með sætkenndagrösuga kryddtóna og mjúkt eftirbragð.S 10650 Olmeca Tequila Blanco 700 ml 38% 3650 kr.Tært og litlaust. Þurrt og létt með pipraða læm og koríandertóna.Milt spritt, langt eftirbragð.R 04315 Sierra Silver 700 ml 38% 3490 kr.Tært og litlaust. Þurrt og létt með sætuvott. Með sætkenndan pipraðanrótarávöxt, heitt og langt sprittkennt eftirbragð.07882 Sierra Tequila Gold 700 ml 38% 3490 kr.Fölgullið. Þurrt, frekar létt, með pipruðum rótarkenndum keim ogheitu mildu eftirbragði.VodkaEr brenndur, eða eimaður drykkur sem unninn er úr korni,kartöflum eða einhverju öðru grænmeti.00901 Absolut 700 ml 40% 3390 kr.Svíþjóð: Tært og litlaust. Létt og þurrt með sætuvotti og mildu, hreinusprittbragði.04532 Absolut 1000 ml 40% 4690 kr.Svíþjóð: Tært og litlaust. Létt og þurrt með sætuvotti og mildu, hreinusprittbragði.00893 Borzoi 500 ml 40% 2180 kr.Bretland: Tært og litlaust. Þurrt og létt með hreinum og mildumspritttón og heitu eftirbragði.R 10935 Debowa Polska de Chene 700 ml 40% 3490 kr.06579 Eldurís 1000 ml 37,5% 4210 kr.Ísland: Tært og litlaust. Mjúk fylling, með sætuvotti og léttkrydduðubragði. Milt sprittbragð.06580 Eldurís 750 ml 37,5% 3170 kr.Ísland: Tært og litlaust. Mjúk fylling, með sætuvotti og léttkrydduðubragði. Milt sprittbragð.06610 Eldurís 500 ml 37,5% 2310 kr.Ísland: Tært og litlaust. Mjúk fylling, með sætuvotti og léttkrydduðubragði. Milt sprittbragð.00877 Finlandia 1000 ml 37,5% 4350 kr.Finnland: Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu, nokkra mýkt ogmilda korntóna. Heitt sprittbragð.00881 Finlandia 700 ml 37,5% 3150 kr.Finnland: Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu, nokkra mýkt ogmilda korntóna. Heitt sprittbragð.00885 Finlandia 500 ml 40% 2370 kr.Finnland: Tært og litlaust. Létt og þurrt með hreinu og mildusprittbragði.R 05339 Jelzin Vodka 700 ml 37,5% 2990 kr.Ísland: Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu og sætuvott.Léttur sprittkeimur.00874 Koskenkorva 700 ml 37,5% 2990 kr.Finnland: Tært og litlaust. Þurrt með mjúka fyllingu og hreintsprittbragð.00875 Koskenkorva 350 ml 37,5% 1590 kr.Finnland: Tært og litlaust. Þurrt með mjúka fyllingu og hreintsprittbragð.08030 Koskenkorva 500 ml 40% 2190 kr.Finnland: Tært og litlaust. Þurrt með mjúka fyllingu og hreintsprittbragð.04524 Koskenkorva Vodka 1000 ml 37,5% 4090 kr.Finnland: Tært og litlaust. Þurrt með mjúka fyllingu og hreintsprittbragð.R 10680 Red Square Vodka 350 ml 37,5% 1790 kr.Bretland: Tært, litlaust. Þurrt, létt fylling, með hreinan sætkenndanspíra og steinefnakeim. Meðallangt eftirbragð.R 10681 Red Square Vodka 700 ml 37,5% 3190 kr.Bretland: Tært, litlaust. Þurrt, létt fylling, með hreinan sætkenndanspíra og steinefnakeim. Meðallangt eftirbragð.R 10682 Reyka Vodka 1000 ml 40% 4900 kr.Ísland: Tært, litlaust. Þurrt, létt fylling, með hreinan og bjartan spíraog kryddtóna.09991 Reyka Vodka 700 ml 40% 3450 kr.Ísland: Tært og litlaust. Létt, þurrt og hreint með heitu eftirbragði.06194 Smirnoff 1000 ml 37,5% 4350 kr.Bretland: Tært og litlaust. Þurrt með léttri fyllingu og hvössusprittbragði.06195 Smirnoff 700 ml 37,5% 3140 kr.Bretland: Tært og litlaust. Þurrt með léttri fyllingu og hvössusprittbragði.00887 Smirnoff 500 ml 40% 2370 kr.Bretland: Tært og litlaust. Létt og mjúkt með sætuvotti og hreinubragði. Milt sprittbragð.05084 Smirnoff 350 ml 40% 1790 kr.Bretland: Tært og litlaust. Létt og mjúkt með sætuvotti og hreinubragði. Milt sprittbragð.03690 Stolichnaya 700 ml 38% 3190 kr.Rússland: Rært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu og miltsprittbragð.R 10899 Svedka Vodka 1000 ml 40% 4450 kr.Svíþjóð: Tært, litlaust. Sætuvottur, meðalfylling, léttkryddaður grösugurtónn. Milt sprittbragð.00865 Tindavodka 700 ml 37,5% 2870 kr.Ísland: Tært og litlaust. Mjúk fylling með sætuvotti og mildu sprittbragði.00867 Tindavodka 1000 ml 37,5% 3960 kr.Ísland: Tært og litlaust. Mjúk fylling með sætuvotti og mildu sprittbragði.GinGin er brennt, eða eimað vín unnið úr korni.Aðalbragðgjafinn í gini eru einiber.R 08905 U.K.5 Organic 700 ml 37,5% 2990 kr.Bretland: Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling, hreinn mjúkur sprittkeimur.00929 Beefeater 350 ml 40% 1790 kr.Bretland: Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með mildan og frískaneiniberja og sítrónukeim og grösuga kryddtóna.00930 Beefeater 700 ml 40% 3380 kr.Bretland: Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með mildan og frískaneiniberja og sítrónukeim og grösuga kryddtóna.04027 Beefeater 1000 ml 40% 4650 kr.Bretland: Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með mildan og frískaneiniberja og sítrónukeim og grösuga kryddtóna.04527 Beefeater 500 ml 40% 2490 kr.Bretland: Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með mildan og frískaneiniberja og sítrónukeim og grösuga kryddtóna.00945 Bombay Sapphire 700 ml 40% 3990 kr.Bretland: Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með kryddaðan lakkrísog kóríanderkeim , kóla og einiberjum. Heitt eftirbragð.R 10375 Citadelle Gin 700 ml 44% 3660 kr.Frakkland: Tært, litlaust. Þurrt, létt fylling, einiberja, sítrus, koríander og kardimommukeim.Milt sprittbragð, milt eftirbragð.58


S É N E V E R / A K V A V I T / A N Í S S N A F S / G O S B L Ö N D U RVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð00921 Gordon’s 700 ml 37,5% 3340 kr.Bretland: Tært og litlaust. meðalfylling, þurrt með einiberja ogsítruskeim. Langt milt eftirbragð.00922 Gordon’s 350 ml 37,5% 1760 kr.Bretland: Tært og litlaust. meðalfylling, þurrt með einiberja ogsítruskeim og löngu mildu eftirbragði.07260 Gordon’s 1000 ml 37,5% 4590 kr.Bretland: Tært og litlaust. meðalfylling, þurrt með einiberja ogsítruskeim og löngu mildu eftirbragði.08449 Gordon’s Gin 500 ml 40% 2470 kr.Bretland: Frísklegt sítrus og einiberjabragð.R 10510 Juniper Green Organic London Dry 700 ml 37,5% 3090 kr.Bretland: Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling með einiber og keim afjurtakryddum, milt sprittbragð.R 07450 London Hill 700 ml 40% 3250 kr.Bretland: Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu, einiberja-,kóríander-. hvannar- og sítrústóna. Milt sprittbragð.R 08340 London Hill 1000 ml 40% 4740 kr.Bretland: Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu, einiberja-,kóríander-. hvannar- og sítrústóna. Milt sprittbragð.R 04689 Seagram’s Extra Dry 700 ml 40% 3190 kr.Bandaríkin: Tært og litlaust. Þurrt, lítil mjúk fylling, með einiberjaog koríandertónum. Milt spritt og heitt eftirbragði.00927 Tanqueray 700 ml 47,34% 4140 kr.Bretland: Tært og litlaust. Þétt meðalfylling, þurrt með léttumeiniberja- og sítruskeim og grösugum tónum. Hvasst eftirbragð.Séneverfietta er hið upprunalega gin. Nafnið breyttist í meðförumBreta, flegar drykkurinn varð vinsæll flar. Upphaflega varsénever (genever) framleitt sem lækningalyf.R 00957 Bokma Frische 1000 ml 38% 4690 kr.HollandakvavitÁkavíti er hreinn eimaður eða brenndur drykkur. Hann erbúinn til úr korni, kartöflum eða einhverju öðru grænmeti.Á seinni stigum er drykkurinn bragðbættur er meðkryddum.00840 Aalborg Akvavit Jubilæums 700 ml 42% 3790 kr.Danmörk06567 Brennivín 1000 ml 37,5% 4240 kr.Ísland: Tært, milt með sætum kúmenkeim.06569 Brennivín 500 ml 37,5% 2240 kr.Ísland: Tært, milt með sætum kúmenkeim.00829 Brennivín 700 ml 40% 3340 kr.Ísland: Tært og litlaust. Mjúk fylling með sætuvotti og kúmenbragði.Milt sprittbragð.anísAnís er samheiti yfir drykki sem gerðir eru úr eimuðum hlutlausumspíra sem tekur bragð sitt úr anis.S 03129 12 Ouzo 700 ml 38% 3390 kr.GrikklandS 04711 Pernod 700 ml 40% 3650 kr.Frakkland: Skærgult, með sterku anísbragði.R 10526 Apsinthion de Luxe 500 ml 55% 4500 kr.Pólland: Fagurgrænt. Hálfsætt, meðalfylling, sterkur anískeimur ogheitur spíri. Drekkist blandað.snafsEr samheiti yfir drykki sem eru gerðir úr hlutlausum eimuðumspíra, en hafa síðan verið bragðbættir með kryddum eða09855 Bacardi Limón 700 ml 32% 3250 kr.Bandaríkin10661 Bacardi Razz 700 ml 32% 3250 kr.Púertó Ríkó: Tært og litlaust. Hálfsætt með léttri fyllingu oghindberjabragði. Létt remma í endann.R 07656 Finlandia Cranberry 700 ml 40% 3290 kr.Finnland: Litlaust. Sætuvottur, meðalfylling með sætkenndan mjúkan trönuberjakeim.Milt sprittbragð.R 07657 Finlandia Lime 700 ml 40% 3290 kr.Finnland: Litlaust. Þurrt, létt fylling, með ferskan læmbarkarkeim.Snarpt sprittbragð.anna‹ áfengi undir 15%R 10524 Petrikov Creamy Green 750 ml 12,5% 1990 kr.Holland: Skærgrænn mjólkurkenndur. Sætur. Mjúk fylling meðrjómakenndum suðrænum ávaxtatónum.R 10523 Petrikov Juicy Red 750 ml 14,7% 1990 kr.Holland: Jarðarberjarauður, skýjaður. Sætur, meðalfylling meðsítrusbarkarbragði.R 10525 Petrikov Limy Blue 750 ml 14,7% 1990 kr.Holland: Skærblár. Sætur, létt fylling með sætum læm og sítrustónum.R 10404 Polar Limes Passionfruit 500 ml 10,5% 1390 kr.Þýskaland: Íblöndunardrykkur með ástaraldinbragði.R 10403 Polar Limes Strawberry 500 ml 10,5% 1390 kr.Þýskaland: Íblöndunardrykkur með jarðarberjabragði.gosblöndur10636 Bacardi Breezer Lemon 275 ml 4% 299 kr.Bretland: Fölgrátt. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með mildum sítrus ogávaxtabragði.10633 Bacardi Breezer Lime 275 ml 4% 299 kr.Bretland: Fölgrænn. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með sælgætiskenndanlæmtón.10635 Bacardi Breezer Orange 275 ml 4% 299 kr.Bretland: Appelsínugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með léttanappelsínukeim.10634 Bacardi Breezer Pineapple 275 ml 4% 299 kr.Bretland: Ananasgult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt meðsælgætiskenndum ananaskeim.10637 Bacardi Breezer Watermelon 275 ml 4% 299 kr.Bretland: Jarðarberjarautt. Létt fylling, hálfsætt ferskt með léttumvatnsmelónukeim.R 10916 Bandidos Ice 330 ml 4% 252 kr.Slóvenía: Grár. Létt fylling, sætur og ferskur með kryddkökubragðog læmkeim.R 10660 Cafe Kiss dós 200 ml 5% 331 kr.Bretland: Rjómabrúnt, hálfsætt, létt fylling, með léttan sætkenndankaffi- og karamellukeim.08760 Caribbean Twist Pina Colada 275 ml 5,400004% 310 kr.Bretland: Gulgrár. Sætur og léttkolsýrður með daufum ananas- ogkókóskeim.R 09273 Caribbean Twist Tropical Pineapple 275 ml 5,4% 310 kr.Bretland: Gult. Létt fylling, sætt með sælgætiskenndan ananaskeim.R 08761 Caribbean Twist Tropical Watermelon 275 ml 5,4% 310 kr.Bretland: Skærskolbleikt. Sætt, létt fylling með léttri freyðingu ogmelónutónum.09828 Cult Shaker 275 ml 5,4% 299 kr.Þýskaland: Gullinn. Léttkolsýrður, sætur með hunangs- og eplakeim.R 10664 Lambrini Bucks Fizz 750 ml 5,5% 590 kr.Bretland: Appelsínugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með þéttrifreyðingu og appelsínubragði.AOWX59


A N N A Ð Á E N G I / S K O T / S A K E / B J Ó Rv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10683 Lambrini Bucks Fizz 200 ml 5,5% 254 kr.Bretland: Appelsínugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með þéttrifreyðingu og appelsínubragði.R 10665 Lambrini Cherry 275 ml 5,5% 253 kr.Bretland: Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með léttafreyðingu og léttan kirsuberjakeim.AOWXR 08472 Red Square Reloaded 275 ml 5,1% 320 kr.Bretland: Skærgult. Sætt, létt fylling. Með léttu sælgætiskennduávaxtahlaupsbragði.10602 Smirnoff Ice dós 300 ml 5% 329 kr.Bretland: Ljósgráskýjað. Hálfsætt, ferskt. Létt og lágfreyðandimeð sítrónubragði.04445 Smirnoff Ice 275 ml 5% 315 kr.Bretland: Fölhvítt. Hálfsætt, ferskt. Létt og lágfreyðandi meðsítrónubragði.R 10724 Smirnoff Ice 700 ml 5% 700 kr.Bretland: Fölgrátt. Létt fylling, sætt með sítrónukeim.09614 Smirnoff Twisted Berry 275 ml 5% 315 kr.Bretland: Litlaust, tært. Létt fylling, hálfsætt með sætanskógarberjakeim.09612 Smirnoff Twisted Tropical 275 ml 5% 315 kr.Bretland: Tært, litlaust, hálfþurrt, ferskt og léttkolsýrt með mangó ogpassjónbragði.08357 VK Kick Blue 275 ml 4% 255 kr.Bretland: Ljósbrúngullinn. léttkolsýrður, hálfsætur og ferskur meðkokteilávaxta- og karamellutónum.03553 VK Kick Ice 275 ml 4% 255 kr.Bretland: Ljósgráskýjaður. Léttkolsýrt, sætt og ferskt með sítrónuogávaxtahlaupstóna.09252 WKD Original Vodka Ice 275 ml 5% 269 kr.Bretland: Fölgrár. Ferskur og sætur með sítrónubragði.09065 WKD Vodka Blue 275 ml 5% 269 kr.Bretland09631 Woody’s Ice Passionfruit 330 ml 5,5% 297 kr.Bretland: Ljósskærlillablátt. Létt fylling, sætt, ferskt og léttkolsýrtmeð epla og ávaxtakeim.08553 Woody’s Ice Raspberry 330 ml 5,5% 298 kr.Bretland: Rauðappelsínugult. Létt, freyðandi, sætt með áköfuhindberjabragði.05092 Woody’s Mexican Lime 330 ml 5,2% 290 kr.Bretland: Ljósgrænn. Sætur og ferskur, með límónukeim.R 08438 Woody’s Strawberry Lemon 275 ml 4% 239 kr.Bretland: Mattbleikt. Hálfsætt, léttkolsýrt með léttri fyllinguog jarðarberjabragði.anna‹ STERKT áfengiskotR 09790 Captains Hawk Spirit Shot 700 ml 30% 3160 kr.Danmörk: Brúnt. Meðalfylling, hálfsætur með salmíak og lakkrísbragði.Kælandi eftirbragð.09108 Fisherman Vodka Shot 700 ml 30% 3290 kr.Danmörk: Ljósbrúnn. Meðaflylling, hálfsætt með frísklegu mentol- oglakkrísbragði.R 10527 Gajol Original Bla 100 ml 30% 650 kr.DanmörkR 10572 Gajol Original Hvid 700 ml 30% 3190 kr.Danmörk: Mjólkurhvítt. Sætt með þunga fyllingu, mintukeim, hvasstspritt og langt, kælandi eftirbragð.01175 Hot n’Sweet 700 ml 32% 3150 kr.Danmörk: Svargrænt, ógegnsætt. Sætt með mjúkri fyllingu ogheitpipruðum lakkrískeim. Heitt eftirbragð.03972 Hot n’Sweet 500 ml 32% 2250 kr.Danmörk: Svargrænt, ógegnsætt. Sætt með mjúkri fyllingu ogheitpipruðum lakkrískeim. Heitt eftirbragð.04904 Mickey Finn’s Sour Apple & Moonshine 500 ml 15% 1790 kr.Írland: Skærgrænt. Sætt og mjög súrt. Meðalfylling með grænumeplakeim.09724 Opal Vodkaskot 700 ml 27% 3290 kr.Ísland: Brúnt, skýjað. Mjúk fylling, sætt, með opalbragði.09858 Opal Vodkaskot 500 ml 27% 2460 kr.Ísland: Brúnt, skýjað. Mjúk fylling, sætt, með opalbragði.10269 Opal Vodkaskot Mentól 700 ml 27% 3290 kr.Ísland: Jökulárhvítt. Sætt, meðalfylling með sterku mentólbragði ogléttri spírastungu. Kalt eftirbragð.R 10397 Seaman’s Shot 1000 ml 30% 4390 kr.Þýskaland: Ljósgulbrúnt, skýjað. Hálfsætt, með söltu bragði. Lítil fylling,lakkrístónar, mildur vínandi, svalt eftirbragð.09723 Tópas Vodkaskot 700 ml 27% 3290 kr.Ísland: Brúnt, skýjað. Mjúk fylling, sætt með tópasbragði.09859 Tópas Vodkaskot 500 ml 27% 2460 kr.Ísland: Brúnt, skýjað. Mjúk fylling, sætt með tópasbragði.10339 Tópas Vodkaskot Pipar & Lakkrís 700 ml 27% 3380 kr.Ísland: Dökkbrúnt. Sætt og salt bragð með mjúka fyllingu, lakkrís-,salmak- og hvítan pipar. Milt spritt og eftirbragð.SAKES 02079 Gekkeikan Sake 750 ml 14,6% 2390 kr.JapanR 04518 Stroh “40” 1000 ml 40% 5090 kr.Austurríki: Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með keim af brenndumsykurkjarna og ávaxtakenndum tónum. Milt eftirbragð.S 02243 Stroh 60% 500 ml 60% 3790 kr.Austurríki: Kröftugt og kryddað. Ósætt.KryddrommR 03565 Captain Morgan Parrot Bay 750 ml 21% 2700 kr.Púertó Ríkó: Tært og litlaust. Sætt með mjúka fyllingu og kókosbragð.Snarpur vínandi.01161 Captain Morgan Spiced Rum 750 ml 35% 3590 kr.Púertó Ríkó: Ljósbrúngullið. Hálfsætt, meðalfylling, með léttu vanilluogrommbragði og snörpum sprittkeim.01162 Captain Morgan Spiced Rum 375 ml 35% 1890 kr.Bandaríkin: Ljósbrúngullið. Hálfsætt, meðalfylling, með léttu vanilluogrommbragði og snörpum sprittkeim.04519 Captain Morgan Spiced Rum 1000 ml 35% 4490 kr.Púertó Ríkó: Brúngullið, með vanillu- romm og tunnukeim.R 10846 Captain Morgan’s Parrot Bay 1000 ml 24% 3290 kr.Púertó Ríkó: Tært og litlaust. Sætt með mjúka fyllingu og kókosbragð.Snarpur vínandi.


Verð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðB J Ó RBJÓRÁSTRALÍAR 03596 Foster’s 330 ml 5% 199 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, létt beiskja með sætankornkeimog hunangstóna.AM09842 Foster’s dós 500 ml 5% 199 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, mildur, lítil beiskja, léttur malt ogávaxtakeimur.AMR 10679 Foster’s dós 330 ml 5% 169 kr.Ljósgullinn. létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösugakorn tóna.APBANDARÍKINR 10927 Anchor Steam Beer 355 ml 4,6% 249 kr.R 10926 Samuel Adams Boston Ale 355 ml 4,8% 239 kr.01433 Budweiser dós 473 ml 4,7% 194 kr.Fölgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með fínlegan maltkeimog vott af brenndum sykri.02968 Miller Genuine Draft 330 ml 4,7% 175 kr.06972 Samuel Adams 355 ml 4,7% 239 kr.Roðagullinn. Mjúk fylling, þurr og ferskur með nokkurri beiskju.Höfugur, með humluðu malt- og karamellubragði. EFJBELGÍAR 10610 Chimay Peres Trappistes 330 ml 9% 350 kr.Brúnt. Þétt fylling, þurr og mildur með mjúka beiskju, krydd- ogrúsínutón, malt- og ávaxtakeim.EFG03627 Delirium Tremens 330 ml 8,5% 430 kr.Gullinn með botnfalli. Þétt fylling, höfugur, þurr og ferskur meðmeðalbeiskju. Ávaxta-, krydd- og negultónar. FGJ08114 Duvel 330 ml 8,5% 350 kr.Gullinn skýjaður. Mjúk fylling, sætuvottur, ferskur, meðalbeiskjameð mjúkan kornkeim, sítrus og kryddaða gertóna. FGR06634 Hoegaarden White 330 ml 4,9% 199 kr.Ljósgullinn, skýjaður. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja meðávaxtakenndan kornkeim og fínlega kryddaða tóna.R 10649 La Trappe Dubbel 330 ml 6,5% 269 kr.Brúnn. Þétt fylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja með þéttanmaltkeim og mjúka lakkrístóna.EFJR 10648 La Trappe Trippel 330 ml 8% 319 kr.Rafgullinn. Mjúk fylling, sætuvottur, ferskur, nokkur beiskja meðsætkryddaðan malt og ávaxtakeim.GJL06932 Leffe Blonde 330 ml 6,6% 278 kr.Gullinn. Góð fylling, þurr með sætuvott, ferskur, miðlungs beiskja meðþéttan malt og negulkeim og mjúka ávaxtatóna. DEFJ03876 Leffe Brune 330 ml 6,5% 278 kr.Brúnn. Góð fylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja með þéttan maltkeimog ristaða kryddtóna.DFJ04790 Orval 330 ml 6,2% 319 kr.Roðagullinn, skýjaður. Þétt fylling, þurr, ferskur, beiskur, fínlegur kornog humlakeimur, þurrkaða ávaxta og sveitatóna FG01851 Stella Artois 330 ml 5,2% 198 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja, með þéttan ristaðanmalt og karamellukeim.AC06169 Stella Artois dós 500 ml 5,2% 224 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja, með þéttan ristaðanmalt og karamellukeim.AC04788 Westmalle Trappist Dubbel 330 ml 7% 319 kr.Brúnn. þétt fylling, höfugur, þurr, ferskur, nokkur beiskja, þétturristaður maltkeimur með mjúka ávaxta og kryddtóna. EFHR 09310 Westmalle Trappist Tripel 330 ml 9,5% 390 kr.Gullinn með botnfall. Mjúk fylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja meðávaxtakenndan maltkeim, kórínder, sítrus og humla. FGJBRETLAND09964 Abbot Ale 500 ml 5% 325 kr.Roðagullinn. Þétt meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja meðristaðan karamellu og kornkeim.GJ10211 Belhaven McCallum’s Stout 355 ml 4,6% 222 kr.Skotland: Brúnn. Mjúk fylling, sætuvottur, mildur með lítilli beiskju.Malt-, lakkrís- og karamellutónar.GJV10210 Belhaven St. Andrews Ale 355 ml 4,6% 228 kr.Skotland: Rafgullinn. Mjúk fylling, þurr og ferskur með meðalbeiskju.Mjúkristaður maltkeimur og gráðaostatónn. DFGS 10918 Fireside Ale 500 ml 4,5% 321 kr.Roðagullinn. Meðalfylling, þurr og ferskur með miðlungs beiskju ogávaxtakenndan ristaðan maltkeim.CDMV10932 Greene King IPA 500 ml 5% 325 kr.Rafgullinn. Meðalfylling, þurr og ferskur, meðalbeiskja, ristaður maltog karamellukeimur.CDG09764 Morland Hen’s Tooth 500 ml 6,5% 380 kr.Kopargullinn. Þétt fylling, hálfsætur, mildur með karamellu- ogávaxtakeim, og löngu léttbeisku eftirbragði. DGJ03599 Newcastle Brown Ale 330 ml 4,7% 199 kr.Ljósbrúnn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkan maltog karamellukeim.DJK10095 Old Speckled Hen dós 500 ml 5,2% 304 kr.Roðagullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með brenndumkaramellu-, lakkrís og kryddtónum.DJ04721 Old Speckled Hen 500 ml 5,2% 310 kr.Roðagullinn. Góð fylling, með brendum karamellukeim og beiskueftirbragði.09965 Ruddles County 500 ml 4,7% 310 kr.Roðagullinn. Mjúk fylling, þurr og mildur, með nokkra beiskju,ristaðan korn- og karamellutón og brenndum eftirkeim. GJL09763 Strong Suffolk Vintage Ale 500 ml 6% 340 kr.Brúnn. Meðalfylling, þurr, mildur og mjúkur, með soja-, lakkrís- ogkandístónum. Lítil beiskja.DANMÖRK01461 Carlsberg Elephant dós 330 ml 7,2% 221 kr.Dökkgullinn. Góð fylling, höfugur. Sætuvottur, mildur, lítil beiskja meðþéttan malt og rúgbrauðskeim.AD07490 Ceres Stout 330 ml 7,7% 259 kr.Brúnn. Hálfsætur með þétta fyllingu, vínkenndan keim og lakkrístóna.Beiskt eftirbragð.07953 Faxe 10% dós 500 ml 10% 399 kr.Gullinn. Bragðmikill og höfugur. Ávaxtaríkur, nokkuð beiskur ogrammur.10276 Faxe Amber dós 500 ml 5% 189 kr.Rafgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, mjúk beiskja með ristaðanmalt og steinefnakeim.CDG07902 Faxe Festbock dós 500 ml 7,7% 299 kr.Brúnn, Mjúk fylling, þurr, mildur, lítil beiskja með sælgætiskenndanristaðan rúgbrauðs og bananakeim.DFJ07898 Faxe Premium dós 500 ml 4,6% 169 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja með blómlegumog grösugum kornkeim.ACD08014 Faxe Premium dós 330 ml 4,6% 119 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja með blómlegumog grösugum kornkeim.ACD09105 Faxe Red dós 500 ml 5% 199 kr.Ljósmúrsteinsrauður. Frekar léttur, þurr, mildur með litla beiskjuog léttan berjakeim.O04951 Faxe Royal dós 330 ml 5,6% 139 kr.Gullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja ogkornkeimur.A07250 Faxe Royal dós 500 ml 5,6% 199 kr.Gullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja ogkornkeimur.A03606 Prins Kristian 330 ml 5,7% 170 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, með keim afgulum baunum.A09818 Slots Classic dós 330 ml 4,6% 100 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með netta malt ogkaramellutóna.09819 Slots Gold dós 330 ml 5,6% 133 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, mildur með sætuvotti og nokkurri beiskju.Léttur maltkeimur.AP09817 Slots Pilsner dós 330 ml 4,6% 103 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr og mildur,með litla beiskju og frísklegakorntóna.AP08142 Thor Classic dós 330 ml 4,6% 107 kr.Gulbrúnn. Frekar léttur með léttbrendum maltkeim. Nokkur beiskja.61


B J Ó Rv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð05051 Thor Pilsner dós 330 ml 4,6% 107 kr.Gullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, með létta beiskju, mildankornkeim og sítrustóna.04574 Tuborg Gold 330 ml 5,5% 174 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja með ristaðanog bakaðan maltkeim.AD09672 Tuborg Gold dós 330 ml 5,5% 155 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja með ristaðanog bakaðan maltkeim.AD04573 Tuborg Gold dós 500 ml 5,5% 209 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja með ristaðanog bakaðan maltkeim.ADEISTLANDR 10866 Rock Platinum Edition dós 500 ml 5,2% 204 kr.Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr og mildur, með litla beiskju ogléttan kornkeim.R 10789 Saku Kuld 500 ml 5,2% 204 kr.Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með léttablómlega korntóna.APR 10788 Saku Originaal 500 ml 4,6% 188 kr.Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með léttakorntóna og hýðiskeim.APFRAKKLANDR 08116 Kronenbourg 1664 330 ml 5% 199 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, mjúk freyðing, þurr og ferskur meðmeðalbeiskju. Grösugur ristaður kornkeimur.R 08143 Kronenbourg 1664 dós 500 ml 5% 239 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, mjúk freyðing, þurr og ferskur meðmeðalbeiskju. Grösugur ristaður kornkeimur.HOLLAND01514 Amstel dós 500 ml 5% 190 kr.Gullinn. Mjúk fylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja með blómlegan ogkryddkenndan maltkeim.AD06696 Bavaria dós 500 ml 5% 189 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja með léttansætkenndan kornkeim.AR 05333 Bavaria 330 ml 5% 164 kr.Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með sætkenndanristaðan kornkeim.APR 10607 Claro 330 ml 5% 179 kr.Ljósgullinn, með létta fyllingu. Þurr, ferskur, með litla beiskju ogmjúkan grösugan kornkeim.AW03593 Grolsch 330 ml 5% 181 kr.Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösuga korntóna.APR 01517 Grolsch 473 ml 5% 283 kr.Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösuga korntóna.AP05712 Grolsch dós 330 ml 5% 164 kr.Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösuga korntóna.AP09731 Grolsch dós 500 ml 5% 214 kr.Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösuga korntóna.AP03592 Heineken 330 ml 5% 189 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ferskumblómlegum maltkeim og kandístónum.ADM04944 Heineken 650 ml 5% 285 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ferskumblómlegum maltkeim og kandístónum.ADM01510 Heineken dós 500 ml 5% 225 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ferskumblómlegum maltkeim og kandístónum.ADM04950 Heineken dós 330 ml 5% 165 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ferskumblómlegum maltkeim og kandístónum.ADM01512 Heineken Special Dark 355 ml 5% 190 kr.Ljósbrúnn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskjaR 09633 Hollandia dós 500 ml 4,7% 164 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með korn ogkryddjurtakeim.AR 10642 Hollandia dós 330 ml 5% 119 kr.Gullinn, með létta fyllingu. Þurr, ferskur, með litla beiskju og léttangrösugan kornkeim.AWR 09245 Cobra Premium 660 ml 5% 413 kr.Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með mjúkanblómlegan maltkeim.KPVINDLANDR 08885 Cobra Premium 330 ml 5% 246 kr.Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr, mildur lítil beiskja með mjúkanblómlegan maltkeim.KPVR 10900 King Cobra 750 ml 8% 1179 kr.Gullinn. Þétt fylling, ferskur með sætuvott og litla beiskju.Ávaxtatónn og sætur kornkeimur.JKRÍRLAND04000 Beamish Stout dós 500 ml 4,2% 220 kr.Dimmbrúnn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja, með brenndankorn og maltkeim.BJL01565 Guinness Draught dós 330 ml 4,2% 199 kr.Dimmbrúnn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ristaðanmaltkeim og kryddaða korntóna.BJL04942 Murphy’s Irish Red 330 ml 5% 165 kr.Brúngullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með léttristaðanhnetu og kornkeim.ACÍSLAND01543 Carlsberg dós 500 ml 4,5% 199 kr.06952 Carlsberg dós 330 ml 4,5% 144 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.03598 Carlsberg 330 ml 4,6% 173 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.04875 Carlsberg 500 ml 4,5% 225 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.R 10901 Cobra Lower Cal 330 ml 4,2% 236 kr.Ljósgullinn. Lítil fylling, þurr og sýruríkur með litla beiskju ogmildan kornkeim.AVR 08117 Egils Gull 330 ml 5% 182 kr.Ljósgullinn. Frekar léttur, þurr og frísklegur með mildum malt ogmjölkeim, létt beiskja.01448 Egils Gull dós 500 ml 5% 204 kr.Ljósgullinn. Frekar léttur, þurr og frísklegur með mildum malt ogmjölkeim, létt beiskja.09963 Egils Lite 330 ml 4,4% 174 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, mildur, lítil beiskja með léttristaðan kornog sítruskeim.04015 Egils Lite dós 500 ml 4,4% 181 kr.Ljósgullinn, frekar léttur, þurr með léttum maltkeim og léttri beiskju.09119 Egils Maltbjór dós 500 ml 5,6% 239 kr.Brúnn. Meðalfylling, þéttur, ferskur með sætuvotti og malt oglakkrískeim. Lítil beiskja.DK09037 Egils Pilsner dós 500 ml 4,5% 161 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, frekar lítil beiskja með grösugamalt og karamellutóna.AD09568 Egils Premium dós 500 ml 5,7% 227 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, mildur með sætuvotti og lítilli beiskju ogmjúkum maltkeim.DFJO09567 Egils Premium 330 ml 5,7% 176 kr.Gullinn. Þétt fylling, þurr og mildur með milda beiskju og reyktankjötkenndan maltkeim.DF01445 Egils Sterkur dós 500 ml 6,2% 274 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, mildur, miðlungs beiskja meðblómlegum korn- og humlakeim.AC62


Verð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>B J Ó Rv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verð10786 Kaldi 330 ml 5% 201 kr.Ljóskopargullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskjameð mjúkt ristað malt og grösugan humlakeim. CDM05091 Thule 330 ml 5% 164 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, með frekar litla beiskju, léttumkorn og lifrarpylsukeim.A05323 Thule 500 ml 5% 215 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, með frekar litla beiskju, léttumkorn og lifrarpylsukeim.A01499 Thule dós 500 ml 5% 204 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, með frekar litla beiskju, léttumkorn og lifrarpylsukeim.A08476 Thule dós 330 ml 5% 149 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, með frekar litla beiskju, léttumkorn og lifrarpylsukeim.A01441 Tuborg dós 500 ml 4,5% 184 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja, léttristað kornog blómlegur maltkeimur.A03585 Tuborg Grön 330 ml 4,5% 156 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja, léttristað kornog blómlegur maltkeimur.A01442 Tuborg Grön dós 330 ml 4,5% 139 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja, léttristað kornog blómlegur maltkeimur.AR 07892 Tuborg Grön 500 ml 4,5% 219 kr.Ljósgullinn. Léttur, þurr, ferskur, lítil beiskja með léttan keim af korni oglaufkryddi.03588 Víking 330 ml 5,6% 177 kr.Ljósgullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur með frekar litla beiskju oggrösugan blómlegan kornkeim.A01484 Víking dós 500 ml 5,6% 227 kr.Ljósgullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur með frekar litla beiskju oggrösugan blómlegan kornkeim.A01485 Víking dós 330 ml 5,6% 168 kr.Ljósgullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur með frekar litla beiskju oggrösugan blómlegan kornkeim.A01503 Víking Lager dós 500 ml 4,5% 163 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, mildur, lítil beiskja með létta malt ogkryddtóna.07960 Víking Lite dós 500 ml 4,4% 177 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, mildur, lítil beiskja með nettan sætgrösugankornkeim.A09914 Víking Lite 330 ml 4,4% 169 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með léttum korn oglifrarpylsutónum.A09825 Víking Lite dós 330 ml 4,4% 138 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr og ferskur, með litla beiskju og léttan kornogmaltkeim.A02026 Víking Sterkur dós 500 ml 7% 279 kr.Ljósgullinn. Mjúk fylling, þurr, mildur, lítil beiskja með sætkryddaðanmalt og humlakeim.DMÍTALÍAR 05058 Birra Moretti 330 ml 4,6% 157 kr.Ljósgullinn. Frekar léttur, með léttristuðum maltkeim. Nokkur beiskja.R 02633 Peroni Nastro Azzurro 330 ml 5,1% 179 kr.Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mildanmaltkeim og grösuga tóna.APJAPANR 04829 Asahi 330 ml 5% 265 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur með lítilli beiskju og sætum kornkeim. PR 05050 Sapporo 330 ml 4,7% 228 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr og ferskur, rífleg meðalbeiskja meðsætkenndan kornkeim og humlatóna.CMKANADA04713 Moosehead Lager 350 ml 5% 179 kr.Gullinn. Þurr með létta fyllingu, litla beiskju og mildanávaxtakenndan kornkeim.MEXÍKÓ03625 Corona 330 ml 4,6% 179 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með léttanmalt og sítruskeim .ADK10447 Lech dós 500 ml 5,2% 210 kr.Gullinn.Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, grösugur meðblómlegan keim.APPÓLLANDR 10596 Lech 500 ml 5,2% 216 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, grösugur meðblómlegan keim.APR 10562 Okocim 500 ml 5,5% 227 kr.Gullinn, með mjúka meðal fyllingu. Þurr, ferskur, með litla beiskjuog keim af sætu korni.AWR 10561 Okocim dós 500 ml 5,5% 197 kr.Gullinn, með mjúka fyllingu. Þurr, ferskur, með litla beiskju og keimaf sætu korni.AWR 10560 Okocim Mocne 500 ml 7% 296 kr.Gullinn. Mjúk fylling, sætuvottur, ferskur, lítil beiskja með mjúkanmalt og kornkeim.ADW10595 Tyskie 500 ml 5,6% 230 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, létt beiskja. Blómlegur kornkeimurog steinefnatónar.ACP10446 Tyskie dós 500 ml 5,6% 222 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, létt beiskja. Blómlegur kornkeimurog steinefnatónar.ACP10891 Warka 500 ml 7% 295 kr.10097 Zywiec 500 ml 5,5% 225 kr.Ljósgullinn. Mjúk fylling, þurr, mildur, meðalbeiskja með sætum kornog maltkeim og ristaða tóna.R 10559 Zywiec 330 ml 5,6% 185 kr.Ljósgullinn. Mjúk fylling, þurr, mildur, meðalbeiskja með sætum kornog maltkeim og ristaða tóna.10096 Zywiec dós 500 ml 5,5% 218 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja með mjúkum korn,malt og humlakeim.AMSINGAPÚRR 06640 Tiger dós 500 ml 5% 252 kr.Gullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með blómleganmaltkeim.PR 10395 Tiger dós 330 ml 5% 179 kr.Gullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með blómleganmaltkeim.P05060 Tiger 330 ml 5% 191 kr.Gullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með blómleganmaltkeim.PR 04192 Tiger 640 ml 5% 320 kr.Gullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með blómleganmaltkeim.PSPÁNNR 05035 Estrella Damm 330 ml 5,4% 200 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, mjúkur ristaðurkornkeimur og ávaxtatónar.ACP05036 Estrella Damm dós 500 ml 5,4% 228 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, mjúkur ristaðurkornkeimur og ávaxtatónar.ACPR 01529 San Miguel 1000 ml 4,5% 381 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með léttangrösugan kornkeim.R 05156 San Miguel dós 500 ml 4,5% 199 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með léttan grösugankornkeim.ADR 10255 Xibeca Damm dós 330 ml 4,6% 148 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, mildur, létt beiskja með léttan korn oghumlakeim.PTÉKKLAND03584 Budweiser Budvar 330 ml 5% 170 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með grösugum maltog kornkeim.05541 Budweiser Budvar 500 ml 5% 220 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með grösugum malt63


B J Ó R / K A S S A V Í Nv.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, verðog kornkeim.07709 Budweiser Budvar dós 500 ml 5% 210 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með grösugum maltog kornkeim.01530 Pilsner Urquell 330 ml 4,4% 175 kr.Dökkgullinn. Þétt meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja meðheitristaða korn- og greiptóna.AC03600 Beck’s 330 ml 5% 174 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja með mjúkanmaltkeim og ferska sítrustóna.AÞÝSKALAND01545 Beck’s dós 330 ml 5% 164 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja með mjúkanmaltkeim og ferska sítrustóna.A01547 Beck’s dós 500 ml 5% 219 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja með mjúkanmaltkeim og ferska sítrustóna.03614 Erdinger Dunkel 500 ml 5,6% 315 kr.Brúnn, Mjúk meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ristaðanmaltkeim, karamellu og lakkrístónum.J03613 Erdinger Weissbier 500 ml 5,2% 305 kr.Gullinn,með gerbotnfalli. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskjameð mjúkan maltkeim og sæta ávaxtatóna. ADK06845 Franziskaner Hefe Weissbier 500 ml 5% 248 kr.Gullinn, hálfskýjaður. Meðalfylling, þurr og ferskur með litla beiskju,sætan kornkeim og reykta kryddtóna. DGJRR 06846 Franziskaner Weissbier Dunkel 500 ml 5% 247 kr.Ljósbrúnn skýjaður, meðalfylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja meðmjúkreyktan kornkeim og grösuga tóna.GRT01556 Holsten Festbock dós 500 ml 7% 299 kr.Brúnn. Góð fylling, þurr, mildur, lítil beiskja, höfugur, meðsmjörkenndan rúgbrauðs og lakkrískeim.JKR 04940 Krombacher Pils 500 ml 4,7% 228 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkanmaltkeim og karamellutóna.APVR 01468 Löwenbrau dós 500 ml 5,2% 218 kr.Gullinn. Mjúk meðalfylling, þurr og ferskur með litla beiskju ogávaxtakenndan kornkeim.AV05008 Löwenbrau Original dós 330 ml 5,2% 159 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja með þéttanmaltkeim og frísklega blóma og kryddtóna. ACKR 03562 Paulaner Hefe-Weissbier 500 ml 5,5% 290 kr.Ljósrafgullinn, skýjaður. Létt fylling, þurr og ferskur með léttabeiskju og ávaxtakenndan negul- og hveititón. DGRR 01997 Paulaner Original Munchner 330 ml 4,9% 165 kr.Gullinn. Þétt fylling, þurr og ferskur með miðlungsbeiskju, korn oghumlakeim.AVR 03763 Paulaner Original Munchner dós 500 ml 4,9% 199 kr.Gullinn. Þétt fylling, þurr og ferskur með miðlungs beiskju, litlumhumlum og léttum grösugum kornkeim.AVBJÓRKÚTAR01551 Beck's 30 lítrar 1308006650 Carlsberg 30 lítrar 1311810606 Egils Gull 5% 25 lítrar 1108607483 Egils Gull 4,5% 25 lítrar 1121010807 Stella Artois 30 lítrar 1310006188 Thule 30 lítrar 1395401438 Tuborg Grön 25 lítrar 1124501537 Víking Lager 30 lítrar 12760KASSAVÍNRAUÐVÍN10892 Angove's Stonegate Cabernet Shiraz 3 lítrar 349003041 Bodegas Hijos de Alberto Gutierrez 5 lítrar 489010334 Caminos Terra Andina Cabernet Sauvignon Merlot 3 lítrar 339010716 Candidato Tempranillo 3 lítrar 365009547 Canepa Cabernet Sauvignon 3 lítrar 350004105 Concha y Toro Frontera Cabernet Sauvignon 3 lítrar 339003792 Cumera Sangiovese 3 lítrar 359010336 Cuvee Chantal 3 lítrar 365007247 Cuvee Chantal Merlot 3 lítrar 365010774 Discovery Shiraz-Merlot 3 lítrar 389010773 Discovery Wine Cabernet Sauvignon 3 lítrar 368004861 Drostdy-Hof Cape Red 3 lítrar 349010893 Encinar 3 lítrar 299004778 Gato Negro Cabernet Sauvignon 3 lítrar 349009110 Isla Negra Cabernet Sauvignon Merlot 3 lítrar 359008563 J.P. Chenet Cabernet Syrah 3 lítrar 365004754 J.P. Chenet Merlot 3 lítrar 359000096 Jean-Claude Pepin Herault 3 lítrar 299000097 Jean-Claude Pepin Herault 5 lítrar 479004863 JeanJean Merlot 3 lítrar 299009185 Kangaroo Ridge Cabernet Sauvignon 3 lítrar 399009940 La Habanera Tempranillo 3 lítrar 359009646 La Joya Reserve Cabernet Sauvignon Shiraz 3 lítrar 399007211 Le Cep Chilean Cabernet Sauvignon 3 lítrar 329000098 Le Cep Merlot 3 lítrar 329010763 Les 7 Seurs Merlot Roselyne 3 lítrar 357009938 Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 3 lítrar 415009563 Lindemans Shiraz Cabernet 3 lítrar 380010852 Louis Bernard Cotes du Rhone 3 lítrar 345010335 Masia del Cazador 3 lítrar 277010555 McPherson Shiraz 3 lítrar 409010557 Monterio Tempranillo 3 lítrar 380010867 Nederburg Shiraz Pinotage 3 lítrar 389007154 Pasqua Cabernet Merlot Venezie 3 lítrar 345010497 Pasqua Kalis Nero d'Avola Shiraz 3 lítrar 349009744 Pasqua Primitivo 3 lítrar 349009608 Promessa Rosso Salento 3 lítrar 359010416 Robertson Shiraz 3 lítrar 379007607 Robertson Winery Cabernet Sauvignon 3 lítrar 379009222 Rosemount Shiraz Cabernet 3 lítrar 419005690 Solaz 3 lítrar 369010772 Sunnyvale Lambrusco 4 lítrar 379009340 Sunrise Cabernet Sauvignon 3 lítrar 349009038 Tabiso Shiraz 3 lítrar 349005409 Trapiche Astica Cabernet Sauvignon 3 lítrar 339010364 Trivento Shiraz - Malbec 3 lítrar 309010308 Two Oceans Soft & Fruity 3 lítrar 344007259 Vina Maipo Cabernet Sauvignon 3 lítrar 349005439 Wilderness Estate Shiraz 3 lítrar 399010444 Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 3 lítrar 4090HVÍTVÍN06172 35 South Chardonnay 3 lítrar 376010756 Bereich Nierstein 3 lítrar 260007208 Cep Or Chardonnay 3 lítrar 329010337 Chantal Chardonnay 3 lítrar 348005875 Concha y Toro Frontera Chardonnay 3 lítrar 339010320 Concha y Toro Sunrise Chardonnay 3 lítrar 349009789 Devil's Rock Riesling 3 lítrar 349009969 Dr. Loosen Bros Riesling 3 lítrar 319004860 Drostdy-Hof Steen 3 lítrar 329005773 Gato Blanco Chardonnay 3 lítrar 362005774 Gato Blanco Sauvignon Blanc 3 lítrar 345008098 Green Gold 3 lítrar 299005869 Guntrum Riesling 3 lítrar 279000301 JCP Herault Blanc 3 lítrar 299004077 JCP Herault Blanc 5 lítrar 498009562 Lindemans Chardonnay 3 lítrar 380006619 Mosel Gold Riesling 3 lítrar 319007487 Moselland Riesling Kabinett 3 lítrar 279007155 Pasqua Chardonnay Garganega 3 lítrar 339005868 Pearly Bay Cape White 3 lítrar 299010048 Rosemount GTR 3 lítrar 379010771 Sunnyvale Fruity Lexia 4 lítrar 367010365 Trivento Chardonnay - Chenin 3 lítrar 299010309 Two Oceans Fresh & Fruity 3 lítrar 319005236 Two Oceans Sauvignon Blanc 3 lítrar 324006839 Vina Maipo Chardonnay 3 lítrar 349005440 Wilderness Estate Semillon Chardonnay 3 lítrar 389064


K A S S A V Í N / L Í F R Æ N T R Æ K T A Ð / G J A F A V A R Av.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðRÓSAVÍN10674 Chantal Rosé 3 lítrar 3570ÓÁFENGT09255 Best de Pol Vignan Peche 750 ml 62008234 Blue Nun 0,5% 750 ml 68008249 Ebony Vale Cabernet Sauvignon 750 ml 68008287 Ebony Vale Chardonnay 750 ml 680LÍFRÆNT RÆKTAÐRÓSAVÍN10913 Adobe Cabernet Sauvignon 750 ml 149010910 Adobe Carmenere 750 ml 149010912 Adobe Merlot 750 ml 149010911 Adobe Syrah 750 ml 149010383 Alteo Amarone 750 ml 539010477 Black River Merlot 750 ml 119004237 Bonterra Cabernet Sauvignon 750 ml 199010914 Coyam 750 ml 274003792 Cumera Sangiovese 3000 ml 359010514 Domaine Tournon Mount Benson Shiraz 750 ml 229010382 La Corte del Pozzo Bardolino Classico 750 ml 139010381 La Corte del Pozzo Valpolicella 750 ml 179002563 M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 750 ml 517010511 M. Chapoutier Les Meysonniers Crozes Hermitage 750 ml 219010353 Pujol Cotes de Roussillon Futs de Chene 1500 ml 319003858 Pujol Cotes du Roussillon Futs de Chene 750 ml 159003863 Pujol Cotes du Roussillon La Montadella 750 ml 189005416 Pujol Tradition 750 ml 129005475 Rapunzel Chianti 750 ml 1290HVÍTVÍN10909 Adobe Chardonnay 750 ml 139010473 Black River Semillon 750 ml 109002192 Borgoletto Soave 750 ml 139003001 Era Inzolia 750 ml 124009872 Pujol Glou Glou 750 ml 119008482 Rapunzel Chardonnay 750 ml 103010378 San Zeno Recioto di Soave 500 ml 329009458 Sander Riesling Spätlese 750 ml 1970GJAFAVARA09334 Angove's Bear Crossing tvistur 1500 ml 299010144 Banfi Poggio Alle Mura & Brunello di Montalcino 1500 ml 899010136 Canepa PR Sirah & Chardonnay 1500 ml 369009328 Castano Syrah m/Screwpull upptakara 750 ml 597001802 Chateau Pape Clement 750 ml 1299010139 J.P. Chenet Cab-Syrah & Blanc de Blanc m/tappatog. 1500 ml 249009323 J.P. Chenet Merlot-Cabernet gjafaaskja m/2 glösum 750 ml 200010836 M. Chapoutier & Francois d'Allaines í bókakassa 1500 ml 769009330 Mouton Cadet gjafaaskja 1500 ml 277010137 Painter Bridge Zinfandel & Chardonnay 1500 ml 309010832 Rolling Shiraz & Rolling Cabernet Merot 1500 ml 249010125 Selection Prestige 3 rauðvín í kassa 2250 ml 789009332 Stjernerne fra den Nye Verden 3000 ml 769003128 Torres Gran Coronas Cabernet Sauvignon Reserva 1500 ml 390010833 Torres Mas La Plana Cabernet Sauvignon m/karöflu 750 ml 590010831 Yellow Tail Merot & Yellow Tail Shiraz 1500 ml 282010829 Frapin Premier Grand Cru 700 ml 2999010131 Frapin V.I.P. XO gjafaaskja með tveimur glösum 700 ml 1299010132 Frapin V.S.O.P. gjafaaskja með tveimur glösum 700 ml 599003281 Hardy Fishermans Kit 950 ml 1499010711 Leopold Gourmel Promenade en Cognac 3x20 cl fl. 600 ml 698010710 Pinot Di Poli gjafaaskja m/glasi 700 ml 475009211 Balvenie Malt Master's Selection 600 ml 885010143 Glenfiddich 21 árs 700 ml 1199009212 Glenfiddich Tasting Collection 600 ml 599010743 Grant's Family Reserve Mini-Barrel 1500 ml 1199010830 Reyka Vodka m/glasi 1000 ml 595010127 Donum Vini 2 hvítvín í gjafaöskju 1000 ml 179009947 J.P. Chenet Chardonnay Gjafaaskja m/2 glösum 750 ml 200010128 Moselland Lighthouse Series & ArsVitis 1500 ml 239010126 Underberg 12x20 ml í álboxi 240 ml 250005579 Bollinger Grande Annee 1999 í gjafakassa 750 ml 950002743 Bollinger Special Cuvée Brut 1500 ml 999009301 Bollinger Special Cuvée m/2 glösum 750 ml 719009320 J.P. Chenet Medium Dry gjafaaskja m/2 glösum 750 ml 180010135 Moet & Chandon með tveimur glösum og statífi 750 ml 670010142 Fonseca Vintage Port 1984 750 ml 709010835 Pujol Rivesaltes Ambré í bókakassa 750 ml 429010129 Valdespino Rich Cream og Fino með 2 glösum 1500 ml 439009321 Erdinger Weissbrau gjafaaskja m/glasi 1000 ml 99010138 Old Speckled Hen 2x50 cl fl. með glasi 1000 ml 1037RÓSAVÍN09713 Pujol Cotes Catalanes 750 ml 1240STYRKT VÍN05492 Pujol Rivesaltes Grenat 750 ml 2090STERKT ÁFENGI08905 U.K.5 Organic 700 ml 299010510 Juniper Green Organic London Dry 700 ml 309065


V ö r u R Í S T A F R Ó F s R ö ðA - BHér má finna vörur eftir stafrófsröð. Nánari uppl‡singar er að finna í vöruskrá eftir uppgefnu blaðsíðutali.Vörunúmer er á hverri vöru til að einfalda leitina. Uppgefin verð gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>. Verð eru birt meðfyrirvara um prentvillur. Nýjustu verðin er hægt að nálgast á vinbud.is.0 - A Vnr. verð bls A Vnr. verð bls12 Ouzo 03129 3390 591942 Baron de Sigognac 03920 26,500 551946 Baron de Sigognac 10259 21990 541947 Baron de Sigognac 10966 24,900 541952 Baron de Sigognac 03919 20,900 551952 Baron de Sigognac 03919 20900 551956 Baron de Sigognac 10261 16990 541957 Baron de Sigognac 10963 18,900 541957 Baron de Sigognac 10963 18900 541962 Baron de Sigognac 03918 13,950 551962 Baron de Sigognac 03918 13950 551962 Baron de Sigognac 03920 26500 551966 Baron de Sigognac 10260 11990 541967 Baron de Sigognac 10964 12,500 551967 Baron de Sigognac 10964 12500 551971 Baron de Sigognac 10275 9990 551972 Baron de Sigognac 10965 11,300 551972 Baron de Sigognac 10965 11300 551976 Baron de Sigognac 10258 8590 551977 Baron de Sigognac 10962 8,900 541977 Baron de Sigognac 10962 8900 541999 Vega Sicilia Valbuena 10818 7370 3235 South Chardonnay 06172 3760 4035 South Sauvignon Blanc 05685 980 40A Mano Primitivo 07307 1190 28Aalborg Akvavit Jubilæums 00840 3790 59Abbot Ale 09964 325 61Absolut 00901 3390 58Absolut 04532 4690 58Achaval Ferrer Finca Altamira 10952 6370 14Adobe Cabernet Sauvignon 10913 1490 19Adobe Cabernet Sauvignon 10913 1490 65Adobe Carmenere 10910 1490 21Adobe Carmenere 10910 1490 65Adobe Chardonnay 10909 1390 40Adobe Chardonnay 10909 1390 65Adobe Merlot 10912 1490 21Adobe Merlot 10912 1490 65Adobe Syrah 10911 1490 22Adobe Syrah 10911 1490 65Agavita Tequila Blanco 10781 3380 58Aigle Blanc 10568 1190 43Aigle Cabernet Sauvignon 10386 1190 25Aigle Chardonnay 10323 1190 43Aigle Merlot 10322 1190 25Aimery Chardonnay 10232 319 43Aimery Merlot 10538 319 25Aimery Syrah Rose 10762 1140 49Alamos Cabernet Sauvignon 05093 1290 14Alamos Chardonnay 05094 1290 37Alamos Malbec 05095 1290 14Alion 06751 4470 32Allesverloren Cabernet Sauvignon 10628 1990 34Allesverloren Shiraz 10627 1990 35Alta Vista Alto 07349 4960 15Alteo Amarone 10383 5390 30Alteo Amarone 10383 5390 65Alto Rouge 10623 1890 34Alto Shiraz 10622 2890 35Altozano Tempranillo 05117 1190 31Amalaya de Colome 10777 1290 15Amaretto Disaronno 01067 2140 54Amarula Cream 03017 2320 54Amarula Cream 06224 1270 54Amarula Cream 06599 3190 54Amstel 01514 190 62Anakena Carmenere Single Vineyard 10091 1570 21Anakena Carmenere 10271 1150 21Anakena Chardonnay Reservado 10272 1390 40Anakena Merlot Reservado 10611 1490 21Anchor Steam Beer 10927 249 61Angostura White Rum 3 ára 04836 4240 57Angostura 06218 2190 53Angove’s Bear Crossing Cabernet Shiraz 09484 990 17Angove’s Bear Crossing Cabernet/Merlot 04409 990 17Angove’s Bear Crossing Chardonnay 04391 1190 38Angove’s Bear Crossing Shiraz 04379 1190 17Angove’s Bear Crossing tvistur 09334 2990 65Angove’s Coonawarra Cabernet Sauvignon 10603 1990 16Angove’s McLaren Vale Shiraz 10604 1990 17Angove’s Stonegate Cabernet Shiraz 07848 990 17Angove’s Stonegate Cabernet Shiraz 10892 3490 16Antinori Badia a Passignano Riserva 08754 3090 29Antinori Chianti Classico Peppoli 07314 1,690 28Antinori Guado Al Tasso 09391 4990 28Antis Malbec 10897 1,470 14Anura Chenin Blanc 10293 1540 47Anura Merlot Reserve 10295 1630 35Anura Pinotage 10296 1590 35Aperol Aperativo 10723 1490 53Apsinthion de Luxe 10526 4500 59Aretey Tempranillo 10540 1,590 32Argiano Brunello di Montalcino 10658 3290 30Argiano Rosso di Montalcino 10657 1750 30Argiano Solengo 10659 4450 28Arnaldo-Caprai Grecante 10906 1790 4566


A – BA-B Vnr. verð bls B Vnr. verð blsArs Vitis Riesling 07836 1290 47Artazuri Garnacha 10450 1300 49Artero Tempranillo 10618 1290 31Asahi 04829 265 63Bacardi Breezer Lemon 10636 299 59Bacardi Breezer Lime 10633 299 59Bacardi Breezer Orange 10635 299 59Bacardi Breezer Pineapple 10634 299 59Bacardi Breezer Watermelon 10637 299 59Bacardi Carta Blanca 00969 3350 57Bacardi Carta Blanca 00970 1790 57Bacardi Limón 09855 3250 59Bacardi Oro 00973 3490 58Bacardi Razz 10661 3250 59Backsberg Chenin Blanc 10297 1040 47Backsberg Merlot 10298 1390 35Backsberg Pinotage 10327 1190 35Badgers Creek Semillon Chardonnay 04510 1190 38Badiola 04735 1390 28Bailey’s 01024 2340 54Bailey’s 06986 3290 54Bailey’s 09157 1360 54Baileys Creme Caramel 10907 2,340 55Baileys Mint Chocolate 10908 2,340 54Baileys 05085 1740 54Ballantine’s 12 ára 00748 4250 56Ballantine’s 12 ára 00749 2250 56Ballantine’s Finest 00745 3690 56Ballantine’s Finest 00746 1990 56Ballantines Finest 05170 4990 56Balvenie Doublewood 12 ára 04876 6090 57Balvenie Malt Master’s Selection 09211 8850 65Balvenie Portwood 1991 Single Malt 07005 6590 57Balvenie Single Barrel 15 ára 01690 7390 57Bandidos Ice 10916 252 59Banfi Brunello di Montalcino 02503 4190 30Banfi Centine Rosé 02512 1440 49Banfi Centine 08013 1390 28Banfi Chianti Classico Riserva 05075 1990 29Banfi Col di Sasso 02506 1290 28Banfi Collepino Sangiovese & Merlot 10670 1340 28Banfi Cum Laude 05066 1840 30Banfi Florus 05041 1790 49Banfi Le Rime Chardonnay & Pinot Grigo 02510 1290 44Banfi Poggio Alle Mura & Brunello di Montalcino 10144 8990 65Banfi Rosso di Montalcino 05068 2290 30Banfi San Angelo Pinot Grigio 02505 1990 45Banfi Summus 02536 4,290 28Bardinet Creme de Cassis De Dijon 02816 2590 54Bardinet Orange Imperial 03557 4000 53Baron de Chirel Reserva 07333 5500 33Baron de Ley Finca Monasterio 05252 2190 33Baron de Ley Gran Reserva 05253 2090 33Baron de Ley Reserva 05254 1560 33Barton & Guestier 1725 Bordeaux Reserve 07074 1290 22Barton & Guestier Cabernet Sauvignon 04359 1190 25Barton & Guestier Merlot 09434 1190 25Barton & Guestier Syrah 09437 1190 25Bava Alteserre Monferrato 05328 1,830 44Bavaria 05333 164 62Bavaria 06696 189 62Bavaria 07588 227Beamish Stout 04000 220 62Beck’s 30 ltr. kútur 01551 13080 64Beck’s 01545 164 64Beck’s 01547 219 64Beck’s 03600 174 64Beefeater 00929 1790 58Beefeater 00930 3380 58Beefeater 04027 4650 58Beefeater 04527 2490 58Belhaven McCallum’s Stout 10211 222 61Belhaven St. Andrews Ale 10210 228 61Benchmark Shiraz 10690 1090 17Berardenga I Sistri Chardonnay 10521 1990 45Bereich Nierstein 10756 2600 48Bereich Nierstein 10756 2600 48Berentzen Apfel Korn 01147 2290 53Berentzen Apfel Korn 08696 2990 53Berentzen Apfel Minis 09980 990 53Beringer Cabernet Sauvignon Private Reserve 01792 3800 18Beringer Merlot 07006 1490 18Beringer Napa Valley Fume Blanc 01783 1490 39Beringer Sauvignon Blanc 00419 1390 39Beringer Stone Cellars White Zinfandel 09760 1090 49Beringer Stone Cellars Zinfandel 03966 1360 19Beringer Zinfandel 01777 1810 19Beronia Crianza 07731 1290 33Beronia Crianza 10482 690 33Beronia Crianza 10483 340 33Beronia Reserva 00148 1560 33Beronia Tempranillo 09184 1490 33Beronia Viura 00406 1190 46Best de Pol Vignan Peche 09255 620 65Bichot Beaune Premier Cru Les Avaux 09879 2870 24Bichot Saint-Emilion 00006 1490 23Bin 15a Shiraz 11000 1,290 22Bin 224 Chardonnay 10999 1,290 42Bin 233 Merlot 10998 1,290 25Birra Moretti 05058 157 63Bisol Cartizze Superiore 10854 2250 50Bisol Crede Brut 10853 1490 50Black Bottle 05379 4220 56Black River Malbec 10475 1190 14Black River Merlot 10477 1190 15Black River Merlot 10477 1290 65Black River Merlot-Pinot Noir 10476 1190 15Black River Semillon 10473 1090 65Black River Semillon 10473 1190 37Black River Torrontes 10472 1090 37Blue Nun 05% 08234 680 65Bodegas Hijos de Alberto Gutierrez 03041 4890 32Bogle Merlot 10545 1590 18Bogle Petite Sirah 10544 1590 1967


B – CB-C C Vnr. verð blsBokma Frische 00957 4690 59Bolla Pinot Grigio 02207 1090 44Bollinger Brut Special Cuvée 00528 3590 50Bollinger Grande Annee 1999 í gjafakassa 05579 9500 65Bollinger Special Cuvée Brut 02743 9990 65Bollinger Special Cuvee Brut 02744 1990 50Bollinger Special Cuvée m/2 glösum 09301 7190 65Bollinger Special Cuvee 10709 8090 50Bols Banana 01043 1720 53Bols Creme De Cacao Brown 05718 1730 54Bols Creme de Cacao White 09853 1730 54Bols Melon 08152 1740 53Bombay Sapphire 00945 3990 58Bon Courage Cabernet Sauvignon Shiraz 07756 1190 36Bon Courage Cap Classique 09784 1690 51Bon Courage Noble Late Harvest 10283 2090 47Bon Courage Sauvignon Blanc 07757 1090 47Bon Courage Shiraz 08860 1390 35Bonterra Cabernet Sauvignon 04237 1990 18Bonterra Cabernet Sauvignon 04237 1990 65Boomerang Bay Cabernet Shiraz 04732 990 17Boomerang Bay Merlot 10107 990 15Borgoletto Soave 02192 1390 45Borgoletto Soave 02192 1390 65Bortoli Sero Syrah Tempranillo 10862 1690 17Borzoi 00893 2180 58Bouchard Aine Pouilly-Fuissé 00265 1790 43Boulard Calvados Grand Solage 01141 5250 56Bowmore Legend Malt 02722 4590 57Brennivín 00829 3340 59Brennivín 06567 4240 59Brennivín 06569 2240 59Brolio Chianti Classico 00172 1790 29Brown Brothers Everton 07548 1460 17Budweiser Budvar 03584 170 63Budweiser Budvar 05541 220 63Budweiser Budvar 07709 210 64Budweiser 01433 194 61Bushmills Original 02102 3,680 59Ca di Pian Barbera d’Asti 10263 2400 27Cafe Kiss 10660 331 59Calvet Reserve Merlot Cabernet Sauvignon 04384 1290 22Calvet Reserve Sauvignon Blanc 05849 1190 42Caminos Terra Andina Cabernet Sauvignon Merlot 10333 890 22Caminos Terra Andina Cabernet Sauvignon Merlot 10334 3390 22Campari Bitter 01118 3390 53Campari Bitter 01119 2490 53Campo Viejo Gran Reserva 07624 1790 33Campo Viejo Reserva 00135 1390 33Camus VS Elegance 00662 3990 55Camus VS Elegance 00664 2990 55Camus VS Elegance 10802 1390 55Camus VSOP Elegance 00659 4990 55Camus VSOP Elegance 07644 3390 55Camus VSOP Elegance 10803 1590 55Camus XO Elegance 00657 9390 55Candidato Tempranillo Barrica 6 05779 960 31Candidato Tempranillo 05777 990 49Candidato Tempranillo 10716 3650 31Candidato Viura 05775 890 46Canepa Cabernet Sauvignon 04091 1090 19Canepa Cabernet Sauvignon 09547 3500 19Canepa Classico Chardonnay 09287 320 40Canepa Finisimo Cabernet Sauvignon 10717 1690 19Canepa PR Sirah & Chardonnay 10136 3690 65Canepa Private Reserve Cabernet Sauvignon 00154 1490 19Canepa Private Reserve Merlot 03322 1490 21Canti Chardonnay Pinot Grigio 04819 1240 45Canti Merlot Sangiovese 04818 1240 28Cantina Brunello di Montalcino 10826 3790 30Cape Reality Chardonnay 10923 1,330 46Cape Reality Merlot 10922 1,350 35Cape Spring Chenin Blanc 09546 1090 47Captain Morgan Parrot Bay 03565 2700 60Captain Morgan Spiced Rum 01161 3590 60Captain Morgan Spiced Rum 01162 1890 60Captain Morgan Spiced Rum 04519 4490 60Captain Morgan’s Parrot Bay 10846 3290 60Captains Hawk Spirit Shot 09790 3160 60Caribbean Twist Pina Colada 08760 310 59Caribbean Twist Tropical Pineapple 09273 310 59Caribbean Twist Tropical Watermelon 08761 310 59Carlo Rossi California Red 07876 1590 19Carlo Rossi California Red 07939 890 19Carlo Rossi California Rose 06706 740 49Carlo Rossi California Rose 06707 1370 49Carlo Rossi California White 06708 1590 39Carlo Rossi California White 07940 890 39Carlsberg 30 ltr. kútur 06650 13118 64Carlsberg Elephant 01461 221 61Carlsberg 01543 199 62Carlsberg 03598 173 62Carlsberg 04875 225 62Carlsberg 06952 144 62Carmen Cabernet Sauvignon Reserve 06343 1490 20Carmen Cabernet Sauvignon 06342 1090 19Carmen Chardonnay 06344 1090 40Carmen Merlot 06346 1090 21Carmen Reserve Carmenere-Cabernet 04859 1490 22Carolans Irish Cream 01021 1690 54Casa Lapastolle Cabernet Sauvignon 04665 1590 20Casa Lapostolle Cabernet Sauvignon Cuvée Alexandre 08255 2290 20Casa Lapostolle Merlot Cuvee Alexandre 04672 2490 21Casa Lapostolle Merlot 04674 1590 21Casa Lapostolle Sauvignon Blanc 04667 1490 40Casa Lapostolle Syrah Cuvee Alexandre 10410 2440 22Casablanca Coleccion Privada Chardonnay 09956 1390 40Casablanca El Bosque Cabernet Sauvignon 09954 1790 20Casablanca El Bosque Syrah 10614 1790 22Casablanca Nimbus Cabernet Sauvignon 10615 1990 20Casal di Serra Verdicchio dei Castelli di Jesi 04661 1590 44Casalferro Grappa 10850 4290 56Casillero del Diablo Cabernet Sauv. 06997 1190 20Castano Merlot 10273 990 33Castano Syrah m/Screwpull upptakara 09328 5970 65Castell de Vilarnau Brut 01747 1290 5068


CC Vnr. verð bls C Vnr. verð blsCastellani Nero d’Avola 09504 1190 28Castellani Primitivo 09503 1190 28Castello Di Querceto Chianti Classico 09566 1790 29Castillo de Molina Merlot Reserva 03251 1350 21Castillo de Molina Reserva Cabernet Sauvignon 05939 1290 20Castillo de Molina Reserva Chardonnay 03248 1290 40Castillo de Monte la Reina Fermentado En Barrica 10531 2290 32Castillo de Monte la Reina Roble 10530 1590 32Castillo Perelada Brut Reserva 05970 1090 50Castillo Perelada Brut Rosat 10121 1140 50Castillo Perelada Seco 06624 1090 50Castillo Perelada Semi Seco 10705 1170 50Catena Chardonnay 05089 1690 37Catena Malbec 05087 1590 14Cattier Brut Antique 10042 2990 50Cep Or Chardonnay 07208 3290 43Cepa Gavilan 09813 1570 32Cerbois Bas Armagnac VSOP 10372 3790 55Cerbois Bas Armagnac XO 10373 4590 55Ceres Stout 07490 259 61Chablis la Larme d’Or 10768 1710 42Chamarre Chardonnay - Sauvignon 10478 1090 41Chamarre Shiraz - Merlot 10479 1090 25Chanson Beaune Clos du Roi 1er Cru 10594 2460 24Chanson Bourgogne Chardonnay 10589 1550 42Chanson Bourgogne Pinot Noir 10593 1590 24Chanson Chablis 1er Cru Montmains 10591 2490 42Chanson Chablis 10590 1750 42Chanson Chassagne-Montrachet 10592 3190 43Chantal Chardonnay 10337 3480 43Chantal Rosé 10674 3570 49Chateau Barrail Des Pretres Futs De Chene 10441 1690 22Chateau Bellevue Fronsac 10515 1790 23Chateau Belle-Vue 10202 2580 23Chateau Bonnet 00257 1190 42Chateau Bonnet 06910 1250 22Chateau Branaire-Ducru 10188 4890 23Chateau Cantenac Brown 03411 3990 23Chateau Cissac Cru Bourgeois Le Vialard 10554 1990 23Chateau Corbin 09876 3110 23Chateau Coucheroy 00046 1450 23Chateau d’Agassac 10114 2690 23Chateau D’Arche 10695 2690 23Chateau d’Issan 07646 3990 23Chateau de Chantegrive 10415 2290 23Chateau de Flaugergues 10452 1750 25Chateau de Lascaux Pic Saint Loup 10504 1750 25Chateau de Lascaux 10503 1600 25Chateau des Erles Fitou 09932 3690 25Chateau Ducru-Beaucaillou 07276 7990 23Chateau Duhart-Milon 10805 6990 23Chateau Fuissé Les Combettes 10434 2990 43Chateau Fuisse Pouilly-Fuisse Tete de Cru 10881 1460 43Chateau Grand-Puy-Lacoste 10806 4990 23Chateau Greysac 10106 1490 23Chateau Gruaud Larose 06361 695024 24Chateau Guiraud 10819 2770 49Chateau Haut-Ballet Canon-Fronsac 10519 1990 23Chateau Haut-Brion 07274 29630 23Chateau Haut-Maurac 10518 1890 24Chateau Haut-Sarpe 10442 2990 23Chateau La Fleur Maillet 04591 2890 23Chateau Laforge 10820 6990 23Chateau Lagrange 06740 4990 24Chateau Lalande-Borie 10694 2590 24Chateau Larmande 07682 3990 23Chateau Lascombes 09875 5530 24Chateau Latour 07275 25890 24Chateau Léoville Las Cases 09387 31990 24Chateau Léoville-Poyferré 09410 5990 24Chateau Les Ormes de Pez 08797 3890 24Chateau Lynch Bages 10180 8690 24Chateau Merville 07551 2530 24Chateau Meyney 06370 2970 24Chateau Mourgues du Gres Capitelles 10455 1800 49Chateau Mourgues du Gres Les Galets Rouges 10456 1600 25Chateau Mourgues du Gres Terre d’Argence 10454 1900 25Chateau Mouton-Rothschild 09852 48800 24Chateau Pape Clement 01802 12990 65Chateau Paveil de Luze 10421 2390 24Chateau Pedesclaux 09874 2970 24Chateau Petit-Village 03507 5690 23Chateau Petrus 07509 74080 23Chateau Pezilla Cuvee de la Marquise 10345 1290 26Chateau Pezilla Fut de Chene 10347 1490 26Chateau Pezilla Premium 10344 1190 26Chateau Pezilla Villages 10346 1390 26Chateau Pibran 07284 3490 24Chateau Picard 10696 2590 24Chateau Pichon-Longueville-Baron 07285 7890 24Chateau Poujeaux 10764 2870 24Chateau Smith Haut Lafitte 10814 5690 23Chateau Smith Haut Lafitte 10821 4990 42Chateau Sociando-Mallet 10179 7790 24Chateau Suduiraut 08765 5190 49Chateau Teyssier Contre Le Vent 10822 1990 42Chateau Timberlay Cuvée Prestige 04996 1990 22Chateau Vieux Sarpe 10440 2390 23Chateau Villemaurine 03537 4990 23Chateau-Fuissé Le Clos 10433 2990 43Chateau-Fuissé Les Brules 10435 2990 43Chateau-Fuissé Pouilly-Fuissé 10431 2780 43Chateau-Fuissé Saint-Veran 10430 1840 43Chateau-Fuissé Saint-Veran 10880 990 43Chateau-Fuissé Vieilles Vignes 10432 3440 43Chianti Classico Campomaggio DOCG 09508 1490 29Chileno Cabernet Merlot 09808 1090 22Chileno Chardonnay Sauvignon 09854 1090 40Chileno Merlot Rosé 09810 1090 49Chimay Peres Trappistes 10610 350 61Chivas Regal 12 ára 00770 4390 56Chivas Regal 12 ára 02258 5990 56Chivas Regal 12 ára 08844 3190 57Chivite Coleccion 125 Vendimia Tardia 10178 2760 46Cirsion 09389 12990 33Citadelle Gin 10375 3660 5869


C – DC Vnr . verð blsClaro 10607 179 62Clay Station Petite Sirah 10420 1690 19Clay Station Viognier 05546 1690 39Climbing Chardonnay 10646 1490 38Climbing Shiraz 10644 1490 16Clos des Jacobins 06382 3490 23Clos des Litanies Pomerol 10439 3590 23Cloudy Bay Chardonnay 02962 2490 45Cloudy Bay Sauvignon Blanc 08776 2390 45Cobra Lower Cal 10901 236 62Cobra Premium 08885 246 62Cobra Premium 09245 413 62Cockburn’s Special Reserve 00550 2390 51Codorniu Clasico Semi-Seco 00514 1090 50Codorniu Cuvee Reserva Raventos Brut 02991 1390 50Cointreau 01007 2890 53Coiron Chardonnay-Torrontes 10329 1190 37Coiron Shiraz-Malbec 10328 1190 15Columbia Crest Grand Estates Cabernet Sauvignon 02788 1590 19Columbia Crest Grand Estates Merlot 02789 1590 19Columbia Crest Sauvignon Blanc 04538 1390 40Columbia Crest Two Wines Shiraz 10231 1440 19Concha y Toro Casillero del Diablo Chardonnay 05996 1190 40Concha y Toro Frontera Cabernet Sauvignon 04105 3390 20Concha y Toro Frontera Chardonnay 05875 3390 40Concha y Toro Late Harvest Sauvignon Blanc 10425 1290 49Concha y Toro Sunrise Cabernet Sauvignon 02994 990 20Concha y Toro Sunrise Chardonnay 06987 990 40Concha y Toro Sunrise Chardonnay 10320 3490 40Concha y Toro Sunrise Merlot 07001 990 21Concha y Toro Terrunyo Carmenere 10424 1990 21Concha y Toro Terrunyo Sauvignon Blanc 10423 1890 40Concha y Toro Trio Chardonnay 04479 1290 41Condado de Haza Crianza 07970 2170 32Conde de Valdemar Crianza 08258 1250 33Conde de Valdemar Reserva 07113 1490 33Condesa de Leganza Viura 08879 990 46Condestable Reserva 05593 990 33Corona de Aragon Crianza 10385 1190 31Corona de Aragon Reserva 10384 1480 31Corona 03625 179 63Cortel Napoleon VSOP 09640 3000 54Cos d’Estournel 10182 8690 24Coto de Imaz Gran Reserva 05802 1890 33Coto de Imaz Reserva 05978 1490 33Courriere Napoleon Finest VSOP 10701 2690 54Cousino-Macul Riesling 10429 1360 40Coyam 10914 2740 22Coyam 10914 2740 65Cristalino Brut 05478 1440 50Cristobal Cabernet Sauvignon 1492 10631 1590 14Cristobal Malbec 1492 10630 1590 14Crocodile Rock 10553 1190 16Croft Pale Cream 00591 2190 52Crognolo 10750 2990 28Cruz Tawny 03077 2360 52Cult Shaker 09828 299 59C-D Vnr. verð blsCumera Sangiovese 03792 3590 27Cumera Sangiovese 03792 3590 65Cutty Sark 03287 3560 57Cuvee Chantal Merlot 07247 3650 25Cuvee Chantal 10336 3650 22Cuvee des Ardoises des Erles 10400 1690 25Cuvee des Comtes d’Eguisheim Tokay - Pinot Gris 10861 2790 41Cuvee Jean-Paul Demi-Sec 10976 1,180 26Cuvee Jean-Paul Rouge 10975 1,180 26Cuvee Louis Max 07627 690 22Cuvee Louis Max 07637 1140 25Cypress Cabernet Sauvignon 07587 1390 18Cypress White Zinfandel 08723 890 49D.O.M. Bénédictine 00993 2850 54d’Arenberg The Footbolt Shiraz 09881 1750 17d’Arenberg The Hermit Crab Viognier Marsanne 10402 1600 39d’Arenberg The Laughing Magpie Shiraz Viognier 09883 2100 17D’Aupilhac Lou Maset 10539 1600 25D’Aupilhac Montpeyroux 10543 2200 25Daisy 10535 1290 41Dalmore 12 ára 01632 4790 57De Bortoli Sero Merlot Sangiovese 10855 1690 18De Kuyper Creme de Cassis 03899 1390 54De Kuyper Parfait Amour 04891 2090 54De Kuyper Peachtree 01061 2190 53De Kuyper Pisang 03898 1690 53De Martino Cabernet Sauvignon Reserva de Familia 08986 2590 20De Martino Carmenere Reserva de Familia 08987 2190 21De Martino Chardonnay Reserva de Familia 08976 2590 40Debowa Polska de Chene 10935 3,490 58Deen De Bortoli Vat 8 Shiraz 06781 1590 16Deinhard Pinot Gris 03059 990 47Delamain XO 01931 6850 55Delas Chateauneuf-du-Pape Haute Pierre 10687 2690 26Delas Cote-Rotie Seigneur de Maugiron 02749 4600 26Delas Cotes-Du-Rhone Saint-Esprit 10686 1490 26Delas Crozes-Hermitage Tour d’Albon 02748 2490 26Delas Muscat Beaumes-De-Venise La Pastourelle 10688 1390 51Delicato Cabernet Sauvignon 06398 1310 18Delicato Chardonnay 05876 355 39Delicato Chardonnay 06399 1310 39Delicato Merlot 05881 355 18Delicato Merlot 06400 1310 18Delicato Pinot Grigio 10419 1290 39Delicato Shiraz 06401 1310 19Delicato White Zinfandel 06402 1090 49Delirium Tremens 03627 430 61Devil’s Rock Pinot Grigio 09787 990 48Devil’s Rock Riesling 09788 990 48Devil’s Rock Riesling 09789 3490 48Dietrich Riesling Reserve 03038 1090 42Dietrich Tokay Pinot Gris Reserve 07844 1390 41Dievole Broccato 05517 2830 28Dievole Broccato 10868 1490 28Dievole Dievolino 10252 1390 45Dievole La Vendemmia 05519 2190 29Dievole La Vendemmia 10869 1190 2970


D – FD-E Vnr. verð bls E-F Vnr. verð blsDievole Novecento Riserva 05521 3390 29Dievole Rinascimento 05518 1490 28Dinstlgut Loiben Muller Thurgau 10225 1080 37Dinstlgut Loiben Schutt Gruner Veltliner 10224 1080 37Dinstlgut Loiben Zweigelt 10228 1190 15Discovery Shiraz-Merlot 10774 3890 22Discovery Wine Cabernet Sauvignon 10773 3680 20Disznoko Tokaji Aszu 5 Puttonyos 04586 2390 49Dobbe Extra The Duke 06061 12080 55Dobbe The Count XO 06065 8090 55Dom Pérignon 06513 10900 50Domaine du Pavillon Corton Marechaudes 10200 4680 24Domaine Laroche Chablis Grand Cru Blanchots 03162 4030 42Domaine Laroche Chablis Saint-Martin 02337 1890 42Domaine Tabordet Pouilly-Fumé 03665 1690 44Domaine Tempier Bandol 09865 2890 26Domaine Tournon Mount Benson Shiraz 10514 2290 17Domaine Tournon Mount Benson Shiraz 10514 2290 65Domaine Vetois Sancerre 10767 1790 44Don Amado 09894 2550 22Don Melchor Cabernet Sauvignon 06747 4390 20Dona Paula Seleccion de Bodega Malbec 11005 3050 14Donum Vini 2 hvítvín í gjafaöskju 10127 1790 65Dooley’s Toffee 07753 2290 54Dopff & Irion Framboise Reserve 02268 4580 56Dopff & Irion Gewurztraminer 06196 1590 41Dopff & Irion Riesling 06924 1250 42Dopff & Iron Tokay Pinot Gris 03198 1460 41Dopff Au Moulin Pinot Gris Reserve 10894 1490 41Dopff Au Moulin Riesling Cuvee Europe 10895 1490 42Dr. Loosen Bros Riesling 09969 3190 48Dr. Loosen Riesling 03872 990 48Dr. Loosen Wehlener Sonnenuhr Riesling Kabinett 03435 1530 48Drambuie 01018 2990 54Drappier Brut Grande Sendree 08910 4,380 50Drappier Carter d’Or Brut 05338 1,185 50Drappier Coeur de Champagne Brut Tendre 10934 2,990 50Drostdy-Hof Cabernet Sauvignon 06414 1130 34Drostdy-Hof Cape Red 04861 3490 36Drostdy-Hof Chardonnay 06415 1060 46Drostdy-Hof Merlot 06416 1130 35Drostdy-Hof Steen 04860 3290 47Dry Sack Medium Dry 08044 1690 52Duc de Foix Brut 10612 890 50Duc de Foix Semi Seco 10613 890 50Duval-Leroy Brut Paris 09781 3390 50Duvel 08114 350 61Dynasty Extra dry 07653 1030 45Dynasty 07652 1110 31E. Guigal Chateau d’Ampuis 10183 9990 26E. Guigal Chateauneuf-du-Pape 06420 3790 26E. Guigal Gigondas 05250 2490 26E. Guigal Hermitage 09400 5590 44Ebony Vale Cabernet Sauvignon 08249 680 65Ebony Vale Chardonnay 08287 680 65Eden Eplasnafs 10340 2100 53Eden Eplasnafs 10698 1640 53Egils Gull 25 lítra kútur 10606 11086 64Egils Gull 25 ltr. kútur 07483 11210 64Egils Gull 01448 204 62Egils Gull 08117 182 62Egils Lite 04015 181 62Egils Lite 09963 174 62Egils Maltbjór 09119 239 62Egils Pilsner 09037 161 62Egils Premium 09567 176 62Egils Premium 09568 227 62Egils Sterkur 01445 274 62El Coto Crianza 05977 1190 33El Coto Rioja 06032 990 46Eldurís 06579 4210 58Eldurís 06580 3170 58Eldurís 06610 2310 58Ellerer Engelströpfchen 00311 970 48Encinar 10893 2990 31Era Inzolia 03001 1240 44Era Inzolia 03001 1240 65Erdinger Dunkel 03614 315 64Erdinger Weissbier 03613 305 64Erdinger Weissbrau gjafaaskja m/glasi 09321 990 65Ernest & Julio Gallo Colombard 03569 890 40Ernest & Julio Gallo Ruby Cabernet 00125 990 19Errazuriz Don Maximiano 10815 4190 20Escudo Rojo 07823 1490 22Estrella Damm 05035 200 63Estrella Damm 05036 228 63FA Chassagne-Montrachet Chaumées 05493 4190 43Faiveley Beaune Clos de L’Ecu 10190 3590 24Faiveley Chambertin Clos de Beze 09385 8990 25Faiveley Latricieres-Chambertin 09409 6590 25Faiveley Mercurey Clos des Myglands 09419 2290 24Faiveley Puligny-Montrachet 07381 3990 43Falesco Montiano 04767 3590 27Falesco Vitiano 04774 1590 30Falesco Vitiano 09674 1590 45Fassati Salarco Riserva 04412 2650 30Faustino I Gran Reserva 00122 1990 33Faustino Martinez Semi-Seco 08043 1090 51Faustino V Reserva 04175 1490 33Faustino VII 06437 1190 33Faustino VII 09156 590 33Faxe 10% 07953 399 61Faxe Amber 10276 189 61Faxe Festbock 07902 299 61Faxe Premium 07898 169 61Faxe Premium 08014 119 61Faxe Red 09105 199 61Faxe Royal 04951 139 61Faxe Royal 07250 199 61Fazi Battaglia Verdicchio dei Castelli di Jesi T. 05811 1090 44Felsina Berardenga Chianti Classico 10520 2190 29Fetzer Valley Oaks Cabernet Sauvignon 03235 1390 18Fetzer Valley Oaks Pinot Grigio 11009 1290 40Fetzer Valley Oaks Sauvignon Blanc 11010 1290 39Feudi di San Gregorio Rubrato 07773 1650 27Feudo Maccari Renoto 10746 1690 2871


F – GF Vnr. verð bls F-G Vnr. verð blsFinca Flichman Misterio Cabernet Sauvignon 10668 1090 14Finca Flichman Misterio Chardonnay 10667 1090 37Finca Flichman Misterio Malbec 10669 1060 14Fincas Don Martino Violetas Malbec 10735 1890 14Finlandia Cranberry 07656 3290 59Finlandia Lime 07657 3290 59Finlandia 00877 4350 58Finlandia 00881 3150 58Finlandia 00885 2370 58Fireside Ale 10918 321 61Firestone Cabernet Sauvignon 05770 1,390 18Firestone Riesling 05768 1080 39Fisherman Vodka Shot 09108 3290 60Fitou Reserve de la Condamine 10507 890 25Fizzy 10537 1400 50Fleur du Cap Chardonnay 06317 1240 46Fleur du Cap Merlot 06318 1290 35Fonseca Bin 27 04450 1690 51Fonseca Guimaraens Vintage Port 07015 4990 51Fonseca Porto Siroco 10401 3090 51Fonseca Vintage Port 1984 10142 7090 65Fonseca Vintage Port 1985 01752 9990 52Fonterutoli Chianti Classico 04731 1790 29Fontodi Chianti Classico 09598 1890 29Foradori Teroldego Rotalino 05668 1950 30Fortius Tempranillo 10163 1090 33Foster’s 03596 199 61Foster’s 09842 199 61Foster’s 10679 169 61Francis Coppola Diamond Merlot 05619 1,880 18Franck Millet Sancerre 00405 1610 44Francois d’ Allaines Bourgogne Cote Chalonnaise 05756 1590 43Francois d’Allaines Bourgogne Pinot Noir 09313 1590 24Francois d’Allaines Meursault 03158 2890 43Frankhof Hochheimer Daubhaus Riesling Kabinett 00334 1090 48Frankhof Hochheimer Daubhaus Riesling Kabinett 00335 590 48Franziskaner Hefe Weissbier 06845 248 64Franziskaner Weissbier Dunkel 06846 247 64Frapin Cuvee 1888 10745 298140 55Frapin Grande Champagne VIP XO 00691 9990 55Frapin Grande Champagne VSOP 00685 3290 55Frapin Premier Grand Cru 10829 29990 65Frapin V.I.P. XO gjafaaskja með tveimur glösum 10131 12990 65Frapin V.S.O.P. gjafaaskja með tveimur glösum 10132 5990 65Frapin VS Luxe 05187 4190 55Frapin VS 00680 2990 55Frapin VSOP Cuvée Rare 00686 4890 55Freixenet Brut Rosé 07593 1190 51Freixenet Carta Nevada Semi-Seco 00517 1190 51Freixenet Cordon Negro Brut 08678 1190 51Freixenet Cordon Negro Seco 00516 1190 51Fresita 04036 890 52Fresita 08786 228 52Frizzando D’Villa Vinera 10915 1,850 37Frog Hill Chenin Blanc 10326 1190 47Frontera Cabernet Sauvignon 05216 890 20Frontera Chardonnay 05217 890 40Funky Llama Cabernet Sauvignon 10726 790 14Funky Llama Cabernet Sauvignon 10930 340 14Funky Llama Chardonnay 10728 790 37Funky Llama Chardonnay 10931 340 37Funky Llama Malbec Rose 10924 990 49Funky Llama Malbec 10727 790 14Funky Llama Shiraz 10725 790 15G.D. Vajra Barolo Bricco Delle Viole 06303 4620 28Gajol Original Bla 10527 650 60Gajol Original Hvid 10572 3190 60Galliano 05924 2300 54Gammel Dansk 01112 3590 53Gammel Dansk 01113 1990 53Gancia Asti 00498 820 50Gancia Rosso 10753 990 50Garvey Cream 03989 1950 52Gato Blanco Chardonnay 05773 3620 40Gato Blanco Sauvignon Blanc 05774 3450 40Gato Negro Cabernet Sauvignon 03252 990 20Gato Negro Cabernet Sauvignon 04778 3490 20Gato Negro Cabernet Sauvignon 04778 3490 20Gato Negro Chardonnay 05679 980 40Gato Negro Merlot 04285 990 21Gattavecchi Chianti Colli Senesi 10624 1790 29Gattavecchi Santa Maria Dei Servi 10625 1290 28Gazela 03154 850 46Gekkeikan Sake 02079 2390 60Gersemi Vino Nobile di Montelpulciano “Fassati” 08221 2400 30Glen Carlou Chardonnay 05555 1890 46Glen Carlou Grand Classique 05557 2190 36Glen Carlou Syrah 05556 2490 35Glen Carlou Tortoise Hill Sauvignon Blanc/Chard. 10221 1390 47Glen Carlou Tortoise Hill 10234 1540 36Glenfiddich 12 ára Special Reserve 10730 5990 57Glenfiddich 21 árs 10143 11990 65Glenfiddich Ancient Reserve 18 ára 09213 7590 57Glenfiddich Caoran Reserve 12 ára 09210 6990 57Glenfiddich Solera Reserve 15 ára 03658 6090 57Glenfiddich Tasting Collection 09212 5990 65Glenfiddich 00755 4690 57Glengoyne 10 ára 04866 4590 57Glengoyne 17 ára 04583 6840 57Glengoyne 21 árs 10656 8150 57Glengoyne Twin Collection 10 ára 17 ára 10707 5960 57Glenkinchie 02085 5690 57Gnarly Head Zinfandel 10959 1490 19Goiya Shiraz Pinotage 04817 1290 35Golden Kaan Cabernet Sauvignon 05641 1,290 34Golden Kaan Chardonnay 05640 1190 46Golden Kaan Merlot 05642 1290 35Golden Kaan Sauvignon Blanc 05602 1190 47Gonzalez Byass Elegante Sweet 00601 1990 52Gordon’s Gin 08449 2470 59Gordon’s 00921 3340 59Gordon’s 00922 1760 59Gordon’s 07260 4590 59Graham Beck Cabernet Sauvignon 10652 1690 3472


G – JG-H Vnr. verð bls H-J Vnr. verð blsGraham Beck Family Vineyards Shiraz Cabernet Sauv. 10655 1590 36Graham Beck Railroad Shiraz Cabernet Sauvignon 03091 1290 36Graham Beck Shiraz 10654 1890 35Graham Beck The Ridge Syrah 10653 2590 35Graham Beck Waterside Chardonnay 10651 1290 46Graham’s Tawny 10 ára 00556 3290 52Graham’s Vintage Port 09388 7290 52Grain d’Oc Cabernet Sauvignon 10783 990 25Grain d’Oc Merlot 10782 990 25Gran Feudo Reserva 10729 1290 33Granaio Chianti Classico 10697 1490 29Grand Marnier Cordon Rouge 00999 3190 53Grand Marnier Cordon Rouge 04895 4260 53Grand Marnier Cordon Rouge 04897 5740 53Grand Vernaux 05207 1290 22Grant’s 12 ára 09998 4090 57Grant’s Family Reserve Mini-Barrel 10743 11990 65Grant’s Family Reserve 00752 3690 57Grant’s 07249 2790 57Green Gold 00324 790 48Green Gold 08098 2850 48Greene King IPA 10932 325 61Grolsch 01517 283 62Grolsch 03593 181 62Grolsch 05712 164 62Grolsch 09731 214 62Guelbenzu Azul 07747 1670 31Guicciardini Strozzi Chianti DOCG 10460 1300 29Guicciardini Strozzi Sodole 10463 2970 29Guigal Cotes-du-Rhone 06423 1490 26Guinness Draught 01565 199 62Guntrum Oppenheimer Sacktrager Riesling Spatlese 10199 1590 48Guntrum Riesling Royal Blue 00414 890 48Guntrum Riesling 05869 2790 48Haig’s Dimple 15 ára 00737 4590 57Hardy Fishermans Kit 03281 14990 65Hardy VSOP 09097 4490 55Hardy VSOP 10035 2990 55Hardy XO 01952 8090 55Hardys Stamps Shiraz Cabernet Sauvignon 06460 1190 16Harveys Bristol Cream 00577 2430 52Haute Coutume Gneiss des Capitelles 10352 1990 26Haute Coutume Quartz de Terrats 10351 1990 26Haute-Cabriere Pinot Noir 10299 1880 35Havana Club Anejo 7 ára 02096 3760 57Havana Club Anejo 7 ára 10310 2840 57Havana Club Anejo Blanco 02094 3350 58Havana Club Anejo Especial 10311 2530 57Heineken Special Dark 01512 190 62Heineken 01510 225 62Heineken 03592 189 62Heineken 04944 285 62Heineken 04950 165 62Henkell Trocken 00510 990 51Hennessy VSOP 00672 4990 55Henriques & Henriques 10 ára Malmsey 09639 2790 51Hoegaarden White 06634 199 61Hofland Bessen Cream 10528 1890 54Hollandia 09633 164 62Hollandia 10642 119 62Holsten Festbock 01556 299 64Hoppe Guelbenzu 09564 1690 22Hospices de Nuits Saint-Georges Les Vignerondes 10201 4980 25Hot n’Sweet 01175 3150 60Hot n’Sweet 03972 2290 60Hugel Gewurztraminer Tradition 07106 1890 41Hugel Gewurztraminer 00290 1690 41Hugel Riesling Vendange Tardive 07110 3990 42Hugel Riesling 00287 1490 41Hugel Tokay Pinot Gris Vendange Tardive 07112 3840 41Hunt’s Exquisite Old White 00547 2390 51Hunt’s Ruby 00546 2390 52Iguado Cabernet Sauvignon Merlot 10379 1090 31Iguado Chardonnay 10380 1090 45Inkara Cabernet Sauvignon 10197 2490 34Inkara Shiraz 10191 2490 35Irish Mist 01020 2690 54Ironstone Cabernet Sauvignon Reserve 10629 1890 18Ironstone Obsession Symphony 10043 1390 40Ironstone Old Vine Zinfandel 06360 1590 19Ironstone Shiraz 06339 1590 19Ironstone Xpression 10044 1390 19Isla Negra Cabernet Sauvignon Merlot 09110 3590 22Isole e Olena Chianti Classico 03441 1750 29Italia Montepulciano 10495 1250 27Italia Negroamaro 10494 1250 28Italia Pinot Grigio Rose 10496 1250 49J. Lohr Arroyo Vista Chardonnay 05345 2590 39J. Lohr Bay Mist White Riesling 10689 1490 39J. Lohr Los Osos Merlot 05343 1790 18J. Lohr Riverstone Chardonnay 07880 1790 39J. Lohr Seven Oaks Cabernet Sauvignon 08023 1790 18J.P. Chenet Blanc de Blancs 05504 410 41J.P. Chenet Blanc de Blancs 07966 1070 41J.P. Chenet Cabernet Syrah 05503 418 25J.P. Chenet Cabernet Syrah 07974 1140 25J.P. Chenet Cabernet Syrah 08563 3650 25J.P. Chenet Cab-Syrah & Blanc de Blanc m/tappatog. 10139 2490 65J.P. Chenet Chardonnay Gjafaaskja m/2 glösum 09947 2000 65J.P. Chenet Medium Dry gjafaaskja m/2 glösum 09320 1800 65J.P. Chenet Medium Dry 07604 1090 50J.P. Chenet Medium Sweet 05505 412 41J.P. Chenet Medium Sweet 07976 1080 41J.P. Chenet Merlot 04754 3590 25J.P. Chenet Merlot-Cabernet gjafaaskja m/2 glösum 09323 2000 65J.P. Chenet Premier de Cuvee Chardonnay 05923 1290 43Jack Daniel’s Old No. 7 05793 1990 56Jack Daniel’s 09005 3950 56Jacob’s Creek Chardonnay Pinot Noir Brut 04037 1190 50Jacob’s Creek Chardonnay 05771 1090 38Jacob’s Creek Reserve Chardonnay 04512 1690 38Jacob’s Creek Semillon Chardonnay 05692 990 38Jacob’s Creek Shiraz Cabernet 03412 1250 16Jacob’s Creek Sparkling Rosé 10274 1190 5073


J – LJ-K Vnr. verð bls K-L Vnr. verðJacobsdal Cabernet Sauvignion 10314 2100 34 Kanonkop Pinotage 10870 2690 35Jacobsdal Pinotage 06467 1990 35 Kanu Chenin Blanc 10301 1080 47Jacquesson Avize Grand Cru 09346 4870 50 Kanu Merlot 10303 1590 35Jacquesson Cuvée 730 Brut 04781 2980 50 Katnook Founder’s Block Cabernet Sauvignon 09917 1490 16Jagermeister 01109 3390 53 Kenwood Jack London Cabernet Sauvignon 10027 3020 18Jagermeister 01110 1830 53 Kenwood Jack London Zinfandel 10941 2660 19Jameson 1780 02099 4350 56 Kenwood Shiraz 10026 1700 19Jameson 00779 3690 56 Kenwood Vintage 10023 1400 40Jameson 00780 1990 56 Kenwood Vintage 10024 1500 19Jameson 04437 5050 56 Kim Crawford Sauvignon Blanc 07413 1390 45Jameson 05884 2590 56 King Cobra 10900 1179 62JCP Herault Blanc 00301 2990 43 Klein Constantia Cabernet Sauvignon 06730 1590 34JCP Herault Blanc 04077 4980 43 Klein Constantia Sauvignon Blanc 06728 1490 47Jean-Claude Pepin Herault 00096 2990 25 Kollwentz Blaufrankisch vom Leithagebirge 10242 1930 15Jean-Claude Pepin Herault 00097 4790 25 Kollwentz Chardonnay Tatschler 10240 3260 37JeanJean Merlot 04863 2990 26 Kollwentz Eichkogel 10243 2490 15JeanJean Merlot 09025 109026 26 Kollwentz Sonnenberg 10241 1490 15JeanJean Syrah Rosé 09632 1090 49 Kollwentz Steinzeiler 10244 4220 15Jelzin Vodka 05339 2990 58 Kollwentz Welschriesling 10236 1390 37Jim Beam Bourbon 00795 3890 56 Kopparbergs Jordgubb Cider 09569 279 52Jindalee Cabernet Sauvignon 09203 1190 15 Kopparbergs Pear 06940 274 52Jindalee Merlot 09202 1190 15 Kopperberg Apple 08015 264 52Jindalee Sauvignon Blanc 10341 1150 38 Koskenkorva Vodka 04524 4090 58Johnnie Walker Black Label 12 ára 00732 4410 57 Koskenkorva 00874 2990 58Johnnie Walker Red Label 07261 2470 57 Koskenkorva 00875 1590 58Jon Bertelsen Symphonie XO 10776 5370 55 Koskenkorva 08030 2190 58Joseph Cartron Abricot Brandy 10354 2190 53 Kriter Demi-Sec 10222 440 50Joseph Cartron Banane 01701 1950 53 Krombacher Pils 04940 228 64Joseph Cartron Cafe 10981 2,190 54 Kronenbourg 1664 08116 199 62Joseph Cartron Caramel 05374 1890 54 Kronenbourg 1664 08143 239 62Joseph Cartron Chataigne Chestnut 10983 1,990 53 Kumala Cabernet Sauvignon Shiraz 07719 1150 36Joseph Cartron Creme de Cassis de Bourgogne 02433 1490 54 KWV Cabernet Sauvignon 08070 1290 34Joseph Cartron Creme de Fraise des Bois 01736 1990 53 KWV Chardonnay 08928 1090 46Joseph Cartron Curacao Bleu 01743 1990 53 KWV Chenin Blanc 00421 990 47Joseph Cartron Fruit de la Passion 05375 2,190 54 KWV Merlot 08072 1290 35Joseph Cartron Imperial Triple Orange au Cognac 05082 2,890 54 KWV Roodeberg 00219 1290 36Joseph Cartron Parfait Amour 01696 1890 53 L’Oncle Charles Cabernet Sauvignon - Merlot 10453 1350 26Joseph Cartron Peppermint 01739 2090 54 La Baume Syrah 10459 1360 26Joseph Cartron Triple Sec 05373 2840 53 La Belle Cream 07603 2170 54Joseph Cartron Vanille 05376 2140 54 La Chablisienne Chablis LC 00412 1590 42Joseph Cartron Watermelon 10982 1,990 53 La Chablisienne Chablis Permier Cru Fourchaume 10823 2090 42Joseph Drouhin Beaune Clos des Mouches 01612 5590 43 La Chablisienne Petit Chablis 06927 1390 43Joseph Drouhin Corton 07299 4990 24 La Chamiza Cabernet Sauvignon Reserve 10277 1190 14Joseph Drouhin Laforet Chardonnay 00354 1390 42 La Chamiza Cabernet Sauvignon 10278 990 14Joseph Drouhin Montrachet Marquis de Laguiche 10181 23840 43 La Chamiza Chardonnay 10280 990 37Joseph Drouhin Musigny 07301 9470 25 La Chamiza Shiraz Reserve 10279 1190 15Joseph Drouhin Romanée-Saint-Vivant 07302 8990 25 La Corte del Pozzo Bardolino Classico 10382 1390 30Joseph Drouhin Vosne-Romanee 07297 3390 25 La Corte del Pozzo Bardolino Classico 10382 1390 65Juniper Green Organic London Dry 10510 3090 59 La Corte del Pozzo Valpolicella 10381 1790 30Juniper Green Organic London Dry 10510 3090 65 La Corte del Pozzo Valpolicella 10381 1790 65Kahlua 02979 1990 54 La Croix de Beaucaillou 10798 3990 24Kaiken Cabernet Sauvignon 09297 1190 14 La Gaggiole “Fassati” Chianti 10936 1,190 29Kaldi 10786 201 63 La Habanera Tempranillo 09940 3590 32Kangaroo Ridge Cabernet Sauvignon 09185 3990 15 La Joya Cabernet Sauvignon Reserve 04284 1260 20Kanonkop Cabernet Sauvignon 10873 2690 34 La Joya Cabernet Sauvignon 10570 320 20Kanonkop Kadette 10871 1680 36 La Joya Chardonnay Reserve 10919 1,290 40Kanonkop Paul Sauer 10872 2980 36 La Joya Merlot Reserve 10569 1260 2174


L – ML Vnr. verð bls L-M Vnr. verð blsLa Joya Reserve Cabernet Sauvignon Shiraz 09646 3990 22La Joya Reserve Carmenere 10050 1260 21La Joya Reserve Sauvignon Blanc 09645 1290 41La Joya Sauvignon Blanc 10571 320 41La Rioja Alta Gran Reserva 904 02351 3,500 33La Rioja Alta Vina Ardanza Reserva 02350 2590 33La Spinetta Moscato D’Asti 10264 1290 44La Terre Merlot 10766 1300 22La Terre Sauvignon Blanc 10765 1300 42La Trappe Dubbel 10649 269 61La Trappe Trippel 10648 319 61Laboure-Roi Beaune Premier Cru 08989 2550 25Laboure-Roi Bourgogne Chardonnay Fut de Chene 05559 1520 42Laboure-Roi Petit Chablis 04840 1620 43Laderas de El Seque 10448 1290 34Laforet Bourgogne Pinot Noir 00121 1590 24Lagar de Cervera Albarino 02348 1490 46Lagunilla Gran Reserva 08594 1790 33Lagunilla Tempranillo 08610 1090 33Lalande Macon Chaintre 10921 1,590 43Lalande Pouilly Fuisse Clos Reyssie 10920 2210 15Lamberti Pinot Grigio 10413 1190 44Lamberti Valpolicella Classico Santepietre 03340 1190 31Lambrini Bucks Fizz 10664 590 59Lambrini Bucks Fizz 10683 254 60Lambrini Cherry 09278 590 52Lambrini Cherry 10665 253 60Lan Crianza 03753 1260 33Landy VS 10368 3510 55Landy VSOP 10369 3670 55Landy XO 10370 5550 55Laroche Chablis Vaudevey 00268 2090 43Laroche Chablis 03161 1690 43Larsen VS 00697 3950 55Larsen VS 10324 2790 55Larsen VSOP 04722 4510 55Le Bonheur Chardonnay 10319 1590 46Le Bonheur Merlot - Cabernet Sauvignon 10316 1890 36Le Cep Chilean Cabernet Sauvignon 07211 3290 20Le Cep Merlot 00098 3290 26Le Dome 10811 13990 23Le P’tit Gourmel VSOP 10780 4390 55Le Pot 10534 1190 26Le Regalet 10438 1390 23Leap of Faith Chardonnay 10663 1260 38Leap of Faith Shiraz Cabernet 10662 1230 16Leap of Faith Shiraz Rose 10714 1230 49Leaping Horse Cabernet Sauvignon 09958 1390 18Lech 10447 210 63Lech 10596 216 63Leffe Blonde 06932 278 61Leffe Brune 03876 278 61Lenz Moser Trockenbeerenauslese 07928 1840 37Leon Beyer Gewurztraminer 10857 1690 41Leon Beyer La Cuvee 10859 1190 41Leon Beyer Les Ecaillers Riesling 10860 2390 42Leon Beyer Riesling 08922 1590 42Leon Beyer Tokay Pinot Gris 10858 1990 41Leonardo Chianti Riserva 09657 1660 29Leonardo Chianti 09656 1260 29Leopold Gourmel Promenade en Cognac 3x20 cl fl. 10711 6980 65Les 7 Seurs Merlot Roselyne 10763 3570 26Les Hauts Clochers Pinot Noir 10874 1690 26Les Tourelles de Longueville 08778 2960 24Limoncello di Capri 09153 3610 54Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 06488 1290 15Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 09938 4150 15Lindemans Bin 50 Shiraz 01222 1350 16Lindemans Cabernet Sauvignon Reserve 04705 1530 16Lindemans Cawarra Colombard Chardonnay 00368 1090 38Lindemans Cawarra Shiraz Cabernet 00183 1090 16Lindemans Cawarra Shiraz Cabernet 10246 320 16Lindemans Chardonnay Bin 65 00363 1280 38Lindemans Chardonnay 09562 3800 38Lindemans Reserve Chardonnay 04704 1370 38Lindemans Reserve Shiraz 08291 1450 17Lindemans Semillon Chardonnay 10245 320 38Lindemans Shiraz Cabernet 09563 3800 16Lingenfelder Riesling 09462 2190 48Lion d’Or 00299 1690 41Little Penguin Chardonnay 09967 1090 38Little Penguin Shiraz 09966 1090 16Lombardo Cremovo 03478 1890 52Lombardo Marsala Cucina 03477 1980 51London Hill 07450 3250 59London Hill 08340 4740 59Long Mountain Chenin Blanc 10282 1090 47Long-Depaquit Chablis 1er Cru Les Vaucopins 09878 2520 43Los Llanos Valdepenas Gran Reserva 05979 1190 32Los Llanos Valdepenas Reserva 05980 990 32Louis Bernard Chateauneuf-du-Pape 07964 2480 26Louis Bernard Cotes du Rhone 10852 3450 26Louis Bernard Cotes du Rhone-Villages 08607 1190 27Louis Bernard Cotes du Ventoux 10851 1090 27Louis Bernard Hermitage 07973 4300 27Louis Jadot Bonnes Mares 09403 10430 25Louis Jadot Chambolle-Musigny 03173 4220 25Louis Max Chablis 1er Cru Fourchaume 07630 2890 43Löwenbrau Original 05008 159 64Löwenbrau 01468 218 64Lucien Albrecht Pinot Gris Grand Cru Pfingstberg 10639 2720 41Lucien Albrecht Pinot Gris Reserve 10015 1540 41Lucien Albrecht Pinot Gris Vendanges Tardives 10638 2500 41Lucien Albrecht Riesling Reserve 10599 1590 42Lucilla Farnetella 10522 1490 29M. Chapoutier & Francois d’Allaines í bókakassa 10836 7690 65M. Chapoutier Belleruche Cote de Rhone 02546 1590 27M. Chapoutier Chateauneuf-du-Pape La Bernardine 00175 3290 27M. Chapoutier Gigondas 10513 2690 27M. Chapoutier Invitare 10824 3990 44M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 02563 5170 27M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 02563 5170 65M. Chapoutier Les Becasses 10828 4890 27M. Chapoutier Les Meysonniers Crozes Hermitage 10511 2190 2775


MM Vnr. verð bls M Vnr. verð blsM. Chapoutier Les Meysonniers Crozes Hermitage 10511 2190 65M. Chapoutier Saint-Joseph Deschants 02551 2490 27Major Brandy 00724 3,290 39Malibu 01015 1850 54Malibu 01016 3490 54Malteser Ritterorden Gruner Veltliner 10184 1900 37Malvasia di Castelnuovo don Bosco 05468 990 51Mandarine Napoleon 05145 3090 53Mangoyan 10396 2310 53Marie Brizard XO Brandy 00713 3500 54Marimar Chardonnay 02972 3190 39Marimar Pinot Noir 09417 3890 18Marques de Arienzo Gran Reserva 00124 1890 33Marques de Arienzo Reserva 00123 1460 33Marques de Caceres Crianza Vendimia Seleccionada 04179 1290 33Marques de Caceres Gran Reserva 03931 2490 34Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon 08451 1790 20Marques de Monistrol Reserva Semi Seco 04635 1090 51Marques de Riscal Reserva 00118 1690 34Marques de Riscal Reserva 00119 990 34Marques de Riscal Reserva 01616 3700 34Marques de Riscal 03709 1190 46Martell XO 02201 8950 55Martell Cognac VSOP 03212 4890 55Martin Codax Albarino 08808 1690 46Martini Asti 00502 790 50Martini Bianco 00628 1790 53Martini Bianco 00631 950 53Martini Extra Dry 00624 1790 53Martini Rosso 00621 1790 53Mas Amiel Chocolat Dessert Grenache Noir 10509 1890 51Mas Amiel Le Plaisir Grenache Noir 10256 1790 26Mas Amiel Maccabeu 10827 2790 51Mas Amiel Muscat d’Alexandrie 10825 2790 51Mas Amiel Vintage 06799 3290 51Mas Nicot Coteaux du Languedoc 10500 1450 26Mas Nicot Coteaux du Languedoc 10501 1350 43Mas Nicot Coteaux du Languedoc 10502 1500 49Maschio Prosecco di Coneglioni 00538 1190 50Masi Campofiorin 00177 1470 30Masi Costasera Amarone 07115 2900 30Masi Modello delle Venezie 07994 1070 44Masi Modello delle Venezie 07995 1050 27Masi Valpolicella Classico 06969 1290 31Masia del Cazador 10335 2770 31Mateus Rosé 10849 310 49Mateus Tempranillo 10933 890 50Mateus 00454 990 49Mateus 00456 1790 49McGuigan Black Label GTR 05810 1080 38McGuigan Black Label Shiraz 05927 1290 16McGuigan Estate Chardonnay 10552 1390 38McGuigan Estate Shiraz 10550 1350 17McGuigan Signature Shiraz 10551 1490 17McPherson Reserve Shiraz 10249 2090 17McPherson Shiraz 10250 1390 16McPherson Shiraz 10555 4090 16McPherson Verdelho 10248 1390 38Meukow 90 10045 4980 55Meukow VS 09293 2890 55Meukow VSOP 00706 4980 55Meukow VSOP 07538 3290 55Mezzacorona Trentino Chardonnay 06021 990 45Mezzacorona Trentino Merlot 05958 990 30Mezzogiorno Nero d’Avola 07311 1050 28Michele Chiarlo Nivole 03725 730 44Mickey Finn’s Sour Apple & Moonshine 04904 1790 60Miguel Torres Manso de Velasco 06853 2690 20Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon 01216 1390 20Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon 07199 750 20Miller Genuine Draft 02968 175 61Millwood Premium Cream 07589 1920 54Misiones De Rengo Cabernet Sauvignon 10119 990 20Misiones De Rengo Merlot 10118 990 21Misiones De Rengo Reserva Cabernet Sauvignon Syrah 10758 1290 22Misiones De Rengo Reserva Carmenere 10757 1290 21Misiones De Rengo Reserva Chardonnay 10759 1290 40Moet & Chandon Brut Imperial 00477 3250 50Moet & Chandon Brut Imperial 08955 970 50Moet & Chandon með tveimur glösum og statífi 10135 6700 65Monasterio de las Vinas 10355 1020 31Monasterio de las Vinas 10356 1020 46Monnet VS 10321 2670 55Mont Marcal Brut Reserva 10436 1190 51Montana Marlborough Sauvignon Blanc 02659 1390 45Montecillo Crianza 00133 1190 34Montecillo Gran Reserva 00137 1890 34Montecillo Reserva 08111 1490 34Monterio Tempranillo 10557 3800 32Monterio Tempranillo 10558 1050 32Montes Alpha Cabernet Sauvignon 00213 1590 20Montes Alpha Chardonnay 06520 1590 40Montes Alpha Syrah 04309 1590 22Montes Cabernet Sauvignon Carmenere Limited Sel. 05269 1290 22Montes Cabernet Sauvignon 06941 1190 20Montes Chardonnay Reserve 00390 1190 40Montes Folly 09413 4390 22Montes Merlot 04031 1190 21Montes Purple Angel 10443 2990 21Montes Sauvignon Blanc 04458 1090 41Montes Villa Cabernet Sauvignon 00212 1090 20Moosehead Lager 04713 179 63Morande Grand Reserve Vitisterra Merlot 09217 1690 21Morande Pionero Cabernet Sauvignon 05548 1190 20Morande Pionero Cabernet Sauvignon 10769 314 20Morande Pionero Chardonnay 05221 1190 40Morande Pionero Chardonnay 10770 335 40Morande Pionero Merlot 10422 1190 21Morande Pionero Sauvignon Blanc 05618 1190 41Morande Vitisterra Chardonnay Grand Reserve 05220 1590 40Morande Vitisterra Syrah Grand Reserve 10775 1690 22Morellino Di Scansano Poggio Al Lupo 10752 1890 29Morland Hen’s Tooth 09764 380 61Morties Coteaux du Languedoc 10266 1490 4376


M – PM-N Vnr. verð bls N-P Vnr. verð blsMorties Coteaux du Languedoc 10267 1490 26Morties Pic Saint-Loup 09783 2160 26Mosel Gold Riesling 06619 3190 48Moselland Amphorum Riesling 09676 1140 48Moselland Avantgarde Riesling Lieblich 04854 1340 48Moselland Happy Cat 09897 940 48Moselland Lighthouse Series & ArsVitis 10128 2390 65Moselland Riesling Kabinett 07487 2790 48Mouton Cadet gjafaaskja 09330 2770 65Mouton Cadet 00039 1390 23Mouton Cadet 09559 840 23Mozart Gold 03721 1940 54Muga Reserva 02226 1890 34Mumm Cordon Rouge Brut 00476 3190 50Mumm de Cramant Champagne Grand Cru Brut 04346 3790 50Mumm Demi-Sec 00475 3190 50Muriel Crianza 10621 1390 34Muriel Gran Reserva 10620 1990 34Muriel Reserva 10619 1790 34Murphy’s Irish Red 04942 165 62Museum Crianza 05266 1390 32Museum Real Reserva 05267 1760 32Nansen V.S.O.P. 10505 4490 55Napa Valley Cabernet Sauvignon Reserve 10847 1590 18Napa Valley Chardonnay Reserve 10848 1590 39Nardini Aquavite Bassano Ruta 03486 4320 56Nederburg Cabernet Sauvignon Merlot 07590 1190 36Nederburg Cabernet Sauvignon 00176 1190 34Nederburg Chardonnay 00355 1190 46Nederburg Manor House Cabernet Sauvignon 10393 1490 34Nederburg Manor House Shiraz 10392 1490 35Nederburg Pinotage 10281 1090 35Nederburg Shiraz Pinotage 09653 1190 36Nederburg Shiraz Pinotage 10867 3890 36Nederburg Shiraz 08217 1230 35Neil Ellis Chardonnay 10737 1990 47Neil Ellis Pinotage 10739 1990 35Neil Ellis Sauvignon Blanc 10738 1790 47Neil Ellis Shiraz 10736 1990 35Newcastle Brown Ale 03599 199 61Niepoort LBV 10207 2690 52Niepoort Ruby 10205 2390 52Niepoort Tawny 10185 2390 52Niepoort Vintage 10206 6390 52Norton Cabernet Sauvignon Reserve 09461 1390 14Norton Cabernet Sauvignon 09454 1050 14Norton Malbec Reserve 09497 1390 15Norton Malbec 09486 1050 15Nuits-Saint-Georges Les Crots 10187 4070 25Okocim Mocne 10560 296 63Okocim 10561 197 63Okocim 10562 227 63Old Speckled Hen 2x50 cl fl. með glasi 10138 1037 65Old Speckled Hen 04721 310 61Old Speckled Hen 10095 304 61Olmeca Tequila Blanco 10650 3650 58Opal Vodkaskot Mentól 10269 3290 60Opal Vodkaskot 09724 3290 60Opal Vodkaskot 09858 2460 60Oracle Cabernet Sauvignon 10330 1090 34Oracle Chardonnay 10332 1090 47Oracle Shiraz 10331 1090 36Oremus Mandolas Tokaji Dry 10270 1690 47Oremus Tokaji Aszú 5 Puttonyos 09347 3260 49Oremus Tokaji Furmint Late Harvest 10573 1570 49Oreno 10747 4990 29Orobio 10449 1490 34Orval 04790 319 61Osborne LBV 00568 2590 52Osborne Medium 00600 1590 52Osborne Rich Golden 00597 1590 52Osborne Ruby 06198 2290 52Otard Napoleon 01709 6940 55Otard VS 04074 3990 55Otard VSOP 00693 4980 56Otard VSOP 00694 2490 55Otard VSOP 03331 6870 56Otard VSOP 08995 3290 55Otard XO Gold 01708 9290 56Outrider Merlot, Cabernet, Shiraz 11002 1,290 17Outrider Semillon, Sauvignon, Chardonnay 11001 1,290 38Ovidio Cencibel Crianza 10268 1990 32Ovidio 09061 1590 32Oxford Landing Sauvignon Blanc 08121 1290 39Oyster Bay Chardonnay 09693 1690 45Oyster Bay Sauvignon Blanc 09692 1690 45P. Guillemot Savigny Les Beaune Grands Picotins 09877 2190 25Painter Bridge Chardonnay 08721 1190 39Painter Bridge Zinfandel & Chardonnay 10137 3090 65Painter Bridge Zinfandel 04307 1190 19Palandri Pinnacle Semillon Sauvignon Blanc 10720 1200 39Palandri Pinnacle Shiraz 10719 1200 17Palts Riesling 09770 1090 48Palts Rivaner 09769 1090 48Palts Weissburgunder 09771 1090 48Pampero Blanco 10542 3390 57Pampero Ron Anejo Especial 10541 3690 57Pascal Jolivet Pouilly-Fume Les Griottes 03420 2490 44Pascal Jolivet Sancerre Chene Marchand 10177 2590 44Pasqua Cabernet Merlot Venezie 07154 3450 27Pasqua Chardonnay Garganega 07155 3390 44Pasqua Kalis Nero d’Avola Shiraz 10497 3490 28Pasqua Merlot delle Venezie 00162 1550 27Pasqua Montepulciano d’Abruzzo 08514 1590 27Pasqua Pinot Grigio delle Venezie La Rovere 00358 1690 44Pasqua Primitivo 09744 3490 28Pasqua Sangiovese 09743 1490 28Pasqua Soave 09742 1550 45Passoa 10203 3390 53Pata Negra Roble 10253 1090 32Pata Negra Valdapenas Gran Reserva 07321 1230 32Patriarche Chardonnay 09952 1590 42Paul Blanck Gewurztraminer Altenbourg 06003 2440 41Paul Blanck Schlossberg Riesling 06008 2610 4277


P – RP P-R Vnr. verð blsPaulaner Hefe-Weissbier 03562 290 64Paulaner Original Munchner 01997 165 64Paulaner Original Munchner 03763 199 64Pearly Bay Cape White 05868 2990 47Penfolds Koonunga Hill Shiraz Cabernet 00185 1480 17Pepperwood Grove Syrah 10641 1490 19Pepperwood Grove Viognier 10640 1490 40Pere Magloire VSOP 06285 3990 56Pernod 04711 3650 59Peroni Nastro Azzurro 02633 179 63Perrier Jouet Belle Epoque Champagne Brut 02204 6790 50Pescador Blanc 06626 1090 46Pesquera Crianza 07739 2520 32Pesquera Gran Reserva 07740 6170 32Peter Lehmann Barossa Riesling 09607 1190 39Peter Lehmann Barossa Rosé 10676 1290 49Peter Lehmann Barossa Semillon 07406 1290 39Peter Lehmann Cabernet Merlot 10722 1660 17Peter Lehmann Cabernet Sauvignon 07769 1660 16Peter Lehmann Chardonnay 07409 1390 38Peter Lehmann Clancy’s 07760 1690 17Peter Lehmann GSM 07359 1490 17Peter Lehmann Pinot Noir Chardonnay Cuvée 10377 1290 50Peter Lehmann Semillon Chardonnay 10417 1190 39Peter Lehmann Shiraz 07360 1590 17Peter Lehmann Stonewell Shiraz 08793 3490 17Peter Lehmann The Futures Shiraz 05248 1790 17Peter Lehmann The King 10173 3090 51Peter Lehmann Weighbridge Cabernet Sauv. Merlot 10418 1360 17Peter Lehmann Weighbridge Chardonnay 07944 1190 38Peter Lehmann Weighbridge Shiraz 07945 1360 16Peter Lehmann Wildcard Cabernet Merlot 10112 1290 17Peter Lehmann Wildcard Chardonnay 05245 1090 38Peter Lehmann Wildcard Shiraz 05249 1290 17Petrikov Creamy Green 10524 1990 59Petrikov Juicy Red 10523 1990 59Petrikov Limy Blue 10525 1990 59Pfaffenheim Black Tie Pinot Gris Riesling 10506 1390 41Pfaffenheim Gewurztraminer 03067 1350 41Pfaffenheim Tokay Pinot Gris Reserve 03555 1590 42Pfaffenheim Tokay Pinot Gris 03066 1390 42Pfaffl Hundsleiten Sandtal Gruner Veltliner 10192 1890 37Philip Shaw No 11 Chardonnay 10678 2990 38Philip Shaw No 17 Merlot Cabernet Franc Cabernet 10647 2490 16Pian delle Vigne Brunello di Montalcino 09392 3990 30Piedra Feliz Pinot Noir 10166 1890 21Pierre Andre “Les Forges” 10556 1690 24Pierre Andre Brouilly Mont Brillant 10399 1490 24Pierre André Chablis 1er Cru 07025 2590 43Pierre André Chablis Le Grand Pré 02039 1790 43Pierre Andre Corton-Pougets Grand Cru 07513 4490 25Pierre Andre Mercurey Les Gavottes 02023 1590 24Pierre Andre Moulin-A-Vent La Bruyere 10398 1490 24Pierre Andre Nuit Saint George Les Damodes 10700 4890 25Pierre Ferrand Ambre 1er Cru 10371 3910 56Pilsner Urquell 01530 175 64Pinot Di Poli gjafaaskja m/glasi 10710 4750 65PKNT Cabernet Sauvignon 09889 1190 20PKNT Carmenere 09890 1190 21PKNT Semillon-Chardonnay 10022 1200 41Planeta Chardonnay 07666 2590 44Planeta La Segreta Bianco 04707 1290 44Planeta La Segreta 07667 1290 28Plantation Barbados Grande Reserve Rum 10804 3490 58Plenum Quartus 10601 3490 27Poggio al Casone Chianti Superiore DOCG 09510 1290 29Poggio Al Lupo 10748 3990 29Polar Limes Passionfruit 10404 1390 59Polar Limes Strawberry 10403 1390 59Polignac VSOP 07956 4350 56Primavera Bairrada Reserva 04201 990 31Prins Kristian 03606 170 61Promessa Rosso Salento 05886 1050 28Promessa Rosso Salento 09608 3590 28Propiedad Remondo 08351 2120 34Prunotto Barbaresco 10196 2790 28Prunotto Barbera d’Asti Costamiole 10195 3090 28Pucela Tempranillo 09903 890 49Pucela Viura Sauvignon Blanc 03044 890 46Pucela 03035 890 32Pujol Cotes Catalanes 09713 1240 49Pujol Cotes Catalanes 09713 1240 65Pujol Cotes de Roussillon Futs de Chene 10353 3190 26Pujol Cotes de Roussillon Futs de Chene 10353 3190 65Pujol Cotes du Roussillon Futs de Chene 03858 1590 26Pujol Cotes du Roussillon Futs de Chene 03858 1590 65Pujol Cotes du Roussillon La Montadella 03863 1890 26Pujol Cotes du Roussillon La Montadella 03863 1890 65Pujol Glou Glou 09872 1190 43Pujol Glou Glou 09872 1190 65Pujol Rivesaltes Ambré í bókakassa 10835 4290 65Pujol Rivesaltes Grenat 05492 2090 51Pujol Rivesaltes Grenat 05492 2090 65Pujol Tradition 05416 1290 26Pujol Tradition 05416 1290 65Querceto Chianti 10863 1390 29Quimera Achaval Ferrer 10708 3370 15Quinta do Crasto Reserva 10219 2090 31Raimat Abadia Crianza 06724 1190 32Raimat Cabernet Sauvignon 02996 1490 32Raimat Chardonnay Unoaked 02997 1190 46Ramirez de La Piscina Crianza 05447 1510 34Ramirez de La Piscina Reserva 05446 1890 34Rapido Red 10492 990 27Rapido White 10493 990 44Rapunzel Chardonnay 08482 1030 45Rapunzel Chardonnay 08482 1030 65Rapunzel Chianti 05475 1290 29Rapunzel Chianti 05475 1290 65Red Square Reloaded 08472 320 60Red Square Vodka 10680 1790 58Red Square Vodka 10681 3190 58Remy Martin Fine Champagne VSOP 00677 5490 56Remy Martin VSOP 04663 6990 56Remy Martin XO Excellence 10285 9490 56Renault Carte Noire Extra 00695 4990 5678


R – SR Vnr. verð bls S Vnr. verð blsRene Mure Gewurztraminer Cote de Rouffach 02042 1690 41Rene Mure Pinot Gris Cote de Rouffach 00410 1690 42Rene Mure Riesling Cote de Rouffach 07029 1690 42Reyka Vodka m/glasi 10830 5950 65Reyka Vodka 09991 3450 58Reyka Vodka 10682 4900 58Ricasoli Formulae 06668 1290 29Riccadonna Asti 00501 890 50Rietine Chianti Classico 04775 1800 30Rietine Grappa Chianti Classico 10457 4250 56Rietine Tiziano 04776 2900 29Rietine Vinsanto Chianti Classico 10451 3600 49Riscal 1860 Tempranillo 04174 1290 32Riunite Bianco 00422 790 44Riunite Blush Bianco 00470 740 49Riunite Blush Bianco 06970 1390 49Riunite Lambrusco 00164 790 27Riunite Lambrusco 00165 1490 27Robert Mondavi Fume Blanc 02398 3390 39Robert Mondavi Private Selection Cabernet Sauv. 02394 2190 18Robert’s Rock Cabernet Sauvignon Merlot 08064 990 36Robert’s Rock Chenin Blanc Chardonnay 04489 990 47Robertson Prospect Hill Cabernet Sauvignon 09513 1800 34Robertson Shiraz 10416 3790 36Robertson Winery Cabernet Sauvignon 05707 1260 35Robertson Winery Cabernet Sauvignon 07607 3790 35Robertson Winery Chardonnay 05709 1190 47Robertson Winery Merlot 05708 1190 35Robertson Winery Sauvignon Blanc 05706 1090 47Rocca Rosso Salento 07811 990 28Rock Platinum Edition 10866 204 62Roda I Reserva 09412 4090 34Rolling Cabernet Merlot 10645 1190 16Rolling Chardonnay 10699 1190 38Rolling Shiraz & Rolling Cabernet Merot 10832 2490 65Rolling Shiraz 10643 1190 16Ronar Seco 09341 990 51Rosacroce Pinot Grigio 10362 1690 44Rosacroce Uvaggio Bianco 10363 1690 44Rosacroce Uvaggio Rosso 10361 1690 27Rosemount Cabernet Merlot 07117 1350 16Rosemount Cabernet Sauvignon Show Reserve 07366 2200 16Rosemount Cabernet Sauvignon 03496 1390 15Rosemount Chardonnay 04142 1350 38Rosemount GSM 07893 2150 17Rosemount GTR 07118 1090 38Rosemount GTR 10048 3790 38Rosemount Merlot 07122 1390 15Rosemount Semillon Chardonnay 01629 1240 38Rosemount Shiraz Cabernet 01620 1290 16Rosemount Shiraz Cabernet 09222 4190 16Rosemount Shiraz 03495 1390 16Rozy 10536 1290 49Ruddles County 09965 310 61Ruffino Chianti Classico Riserva Ducale 00167 1850 30Saia Nero d’Avola 10751 2590 28Saku Kuld 10789 204 62Saku Originaal 10788 188 62Samuel Adams Boston Ale 10926 239 61Samuel Adams 06972 239 61San Esteban 10529 1790 26San Miguel 01529 381 63San Miguel 05156 199 63San Zeno Recioto di Soave 10378 3290 49San Zeno Recioto di Soave 10378 3290 65Sanct Valentin Sauvignon 06991 2890 45Sandeman White Porto 02310 3110 51Sandeman’s Fine Tawny 03567 3190 52Sandeman’s Old Invalid 00553 2390 52Sander Riesling Spätlese 09458 1970 48Sander Riesling Spätlese 09458 1970 65Sandrone Barbera d’Alba 05670 2700 28Sandrone Dolcetto d’Alba 09519 1,950 28Sandrone Le Vigne Barolo 05671 7300 28Sandrone Valmaggiore 10817 3390 28Santa Cristina 00156 1190 29Santa Cristina 00157 690 29Santa Digna Merlot 05469 1290 21Santa Digna Sauvignon Blanc 02206 1190 41Santa Ema Cabernet Sauvignon 08061 1080 20Santa Ema Carmenere 05314 1190 21Santa Ema Merlot 04288 1090 21Santa Ema Sauvignon Blanc 04471 1090 41Santa Lucia Malbec 09544 1280 15Santa Rita 120 Cabernet Sauvignon 05568 350 20Santa Rita 120 Cabernet Sauvignon 07124 990 20Santa Rita 120 Chardonnay 04465 990 40Santa Rita 120 Merlot 07125 990 21Santa Rita Cabernet Sauvignon Reserva 01224 1490 20Santa Rita Cabernet Sauvignon Rose 05572 1090 49Santa Rita Casa Real Cabernet Sauvignon 07126 4890 20Santa Rita Medalla Real Cabernet Sauvignon 01621 1690 20Santagostino Baglio Soria 04770 1890 28Santé Jordbær Aperitif 09791 2310 52Santero Moscato Spumante 00526 570 50Sapporo 05050 228 63Sardasol Cabernet Sauvignon Reserva 10566 1490 33Sardasol Crianza 05428 1290 33Sardasol Rosado de Lagrima 10567 1190 49Sardasol Tempranillo Merlot 10565 1150 33Sarpa di Poli 09673 4290 56Sassicaia 06546 9950 29Scapa 14 ára 10548 5250 57Scottish Leader 00772 3460 57Scottish Leader 00773 1850 57Scottish Leader 04440 2530 57Scottish Leader 04441 4790 57Seagram’s Extra Dry 04689 3190 59Seaman’s Shot 10397 4390 60Secastilla 09873 2970 31Segura Viudas Reserva Heredad 10961 2,990 51Selection Prestige 3 rauðvín í kassa 10125 7890 65Senorio de Nava Crianza 06555 1690 32Senorio de Nava 10428 1290 3279


S – TS Vnr. verð bls S-T Vnr. verð blsSensi Chianti Riserva 04824 1350 30Sensi Orvieto Classico 10512 1190 45Sensi Vernaccia 10508 1290 45Sierra Grande Merlot 10979 1,290 21Sierra Grande Sauvignon Blanc 10980 1,290 41Sierra Silver 04315 3490 58Sierra Tequila Gold 07882 3490 58Siete Soles Cabernet Sauvignon 05411 890 20Simonsvlei Bukettraube 10466 1300 47Simonsvlei Cabernet Sauvignon Merlot 10470 1300 36Simonsvlei Chardonnay 10469 1300 47Simonsvlei Charming Red 10467 1100 36Simonsvlei Pinotage 10468 1300 35Simonsvlei Stein 10465 1100 47Simply Grenache Shiraz 10977 1,290 27Simply Terret Sauvignon 10978 1,290 41Sirocco Carignan 10292 1420 36Slots Classic 09818 100 61Slots Gold 09819 133 61Slots Pilsner 09817 103 61Smirnoff Ice 04445 315 60Smirnoff Ice 10602 329 60Smirnoff Ice 10724 700 60Smirnoff Twisted Berry 09614 315 60Smirnoff Twisted Tropical 09612 315 60Smirnoff 00887 2370 58Smirnoff 05084 1790 58Smirnoff 06194 4350 58Smirnoff 06195 3140 58Solaz 05690 3690 32Solaz 08052 1130 32Sonoma Creek Cabernet Sauvignon 09959 1790 18Southern Comfort 01037 3490 53Spice Route Pinotage 07777 1690 35Springfield Sauvignon Blanc Special Cuvee 10300 1570 47St. Michael-Eppan Blauburgunder Pinot Nero 10905 1980 30Stag’s Leap Artemis Cabernet Sauvignon 10956 4520 18Stag’s Leap Fay Cabernet Sauvignon 10957 5970 18Stag’s Leap Karia Chardonnay 10954 3720 39Stag’s Leap Merlot 10958 4160 18Stella Artois 30 ltr. kútur 10807 13100 64Stella Artois 01851 198 61Stella Artois 06169 224 61Stellenzicht Cabernet Sauvignon 08075 1690 35Stellenzicht Merlot 08066 1690 35Stellenzicht Sauvignon Blanc 04492 1390 47Stellenzicht Syrah 09450 3890 36Stjernerne fra den Nye Verden 09332 7690 65Stolichnaya 03690 3190 58Stone Cellars Cabernet Sauvignon 05032 1290 18Stone Cellars Chardonnay 05034 1290 39Stone Cellars Merlot 05033 1340 18Storch Spätlese 00374 1050 37Stradivario Barbera d’Asti Superiore 05327 2,980 28Strathisla 12 ára 07097 5650 57Stroh “40” 04518 5090 60Stroh 60% 02243 3790 60Strong Suffolk Vintage Ale 09763 340 61Strozzi Ocra 10462 1820 29Strozzi Passito di Pantelleria Kammeo 10464 3010 49Sunnyvale Fruity Lexia 10771 3670Sunnyvale Fruity Lexia 10771 3670 38Sunnyvale Lambrusco 10772 3790Sunnyvale Lambrusco 10772 3790 15Sunrise Cabernet Sauvignon 09340 3490Sunrise Cabernet Sauvignon 09340 3490 20Sutter Home Cabernet Sauvignon 07734 390 18Sutter Home Chardonnay 07735 390 39Sutter Home Zinfandel 06570 1190 19Svedka Vodka 10899 4450 58Tabiso Shiraz 09038 3490 36Taittinger Prélude 09896 3450 50Talamonti Aternum 10877 1820 44Talamonti Moda 10875 1320 27Talamonti Tre Saggi 10876 1820 27Talisker 10 ára 02089 4990 57Tamiz 10989 1,570 32Tango Sur Cabernet Sauvignon 10731 890 14Tango Sur Chardonnay 10734 890 37Tango Sur Malbec 10733 890 15Tango Sur Shiraz 10732 890 15Tanqueray 00927 4140 59Tatachilla Cabernet Sauvignon 10547 1690 16Tatachilla Growers Semillon Sauvignon Blanc 10390 1290 39Tatachilla Shiraz 10391 1690 17Taylor’s LBV 08161 1510 52Taylor’s Quinta de Vargellas Vintage Port 06577 5760 52Tempus Two Vine Vale Shiraz 10549 1800 17Tenuta Sant Antonio Monte Ceriani Soave 10721 1490 45Tenuta Sant’Antonio La Bandina 10718 2290 31Tenuta Sant’Antonio Monti Garbi Ripasso 09194 1790 31Tenuta Sant’Antonio Valpolicella 09193 1,190 30Tenute Marchese Antinori Chianti Classico Riserva 07315 2090 30Terlan Pinot Grigio 10691 1650 45Terlan Porphyr Lagrein Riserva 10693 2860 30Terlan Winkl Sauvignon 10692 1750 45Tertius Roble 10533 1390 32Tertius 10532 1290 32The Famous Grouse 00763 3990 57The Famous Grouse 00764 2190 57The Famous Grouse 02263 5390 57The Glenlivet 12 ára 00744 4790 57The Glenrothes Single Speyside Malt Select Reserva 10673 5470 57The Stump Jump Grenache Shiraz Mourvedre 10929 1,490 17The Stump Jump Riesling Sauvignon Blanc Roussanne 10928 1,490 38Theuniskraal Prestige 10315 1690 36Thor Classic 08142 107 62Thor Pilsner 05051 107 62Thule 30 ltr. kútur 06188 13954 64Thule 01499 204 63Thule 05091 164 63Thule 05323 215 63Thule 08476 149 63Tia Maria 08657 1950 54Tiger 04192 320 63Tiger 05060 191 6380


T – UT Vnr. verð bls T-V Vnr. verð blsTiger 06640 252 63Tiger 10395 179 63Tindavodka 00865 2870 58Tindavodka 00867 3960 58Tinto de Verano Limon 09574 790 52Tinto De Verano Limon 10600 293 52Titolato Strozzi Morellino di Scansano 10461 1600 29Tommasi Poggio al Tufo 10671 1590 29Tommasi Amarone della Valpolicella Classico 02401 3290 30Tommasi Crearo 08863 1890 30Tommasi La Rosse Pinot Grigio 08953 1350 45Tommasi Le Prunée Merlot 04146 1450 30Tommasi Ripasso 04148 1850 31Tommasi Soave Le Volpare 02403 1260 45Tommasi Valpolicella Rafael 02404 1490 31Tópas Vodkaskot Pipar & Lakkrís 10339 3380 60Tópas Vodkaskot 09723 3290 60Tópas Vodkaskot 09859 2460 60Torbreck The Struie 10816 3890 17Tormaresca Masseria Maime 10193 2690 28Torreon de Paredes Chardonnay 03437 1240 40Torreon de Paredes Merlot Reserva Privada 10715 2000 21Torreon de Paredes Merlot Reserva 10220 1470 21Torreon de Paredes Merlot 05703 1240 21Torres 10 Brandy Gran Reserva 06983 3350 54Torres Coronas 06642 1290 32Torres De Casta Rosado 08868 1190 49Torres Fransola 02212 1790 46Torres Gran Coronas Cabernet Sauvignon Reserva 03128 3900 65Torres Gran Coronas Reserva 00116 1590 32Torres Gran Sangre de Toro 02229 1470 33Torres Gran Vina Sol Chardonnay 00348 1390 46Torres Jaime I 10742 6990 54Torres Mas La Plana Cabernet Sauvignon m/karöflu 10833 5900 65Torres Mas La Plana Cabernet Sauvignon 02228 2980 33Torres Moscatel Oro 05740 1600 52Torres Orange 05741 3040 53Torres San Valentin 00345 920 46Torres San Valentin 00346 560 46Torres Sangre de Toro 05623 1090 33Torres Vina Esmeralda 00349 1190 46Torres Vina Sol 06848 990 46Tosti Asti 05096 790 50Tosti Moscato 05043 690 50Tosti Prosecco 05151 1090 50Trapiche Astica Cabernet Sauvignon 05409 3390 14Trapiche Astica Cabernet Sauvignon 08663 990 14Trapiche Astica Chardonnay 08709 990 37Trapiche Astica Merlot Malbec 07796 990 15Trimbach Gewurztraminer Seigneurs de Ribeaupierre 06582 2790 41Trimbach Pinot Gris Reserve Personelle 02973 2690 42Trimbach Pinot Gris Reserve 10312 1690 42Trimbach Riesling Reserve 06583 1790 42Trinchero Cabernet Sauvignon 07085 2690 18Trinchero Chardonnay 07086 2690 39Trio Merlot Carmenere Cabernet Sauvignon 09650 1290 22Trivento Cabernet Sauvignon Reserve 10677 1190 14Trivento Cabernet-Merlot 08362 990 15Trivento Chardonnay - Chenin 10365 3190 37Trivento Chardonnay Reserve 07034 1190 37Trivento Chardonnay 07031 990 37Trivento Chardonnay-Torrontés 08356 890 37Trivento Reserve Cabernet Malbec 07033 1190 15Trivento Shiraz - Malbec 10364 3090 15Trivento Syrah 07036 990 15Trivento Viognier 07037 1030 37Truchard Cabernet Franc 10942 3210 19Truchard Merlot 10944 3210 18Truchard Pinot Noir 10945 3640 18Truchard Syrah 10947 3210 19Truchard Zinfandel 10949 3210 19Tuborg Gold 04573 209 62Tuborg Gold 04574 174 62Tuborg Gold 09672 155 62Tuborg Grön 25 ltr. kútur 01438 11245 64Tuborg Grön 01442 139 63Tuborg Grön 03585 156 63Tuborg Grön 07892 219 63Tuborg 01441 184 63Tukulu Chenin Blanc 10287 1690 47Tukulu Pinotage 10286 1990 35Tullamore Dew 00791 3590 56Turning Leaf Cabernet Sauvignon 07931 1220 18Turning Leaf Chardonnay 04196 1220 39Turning Leaf Merlot 07345 1220 18Turning Leaf Sauvignon Blanc 04557 1190 39Turning Leaf Zinfandel 04197 1220 19Two Oceans Cabernet Sauvignon Merlot 06411 1090 36Two Oceans Fresh & Fruity 10309 3190 47Two Oceans Sauvignon Blanc 05236 3240 47Two Oceans Sauvignon Blanc 06413 940 47Two Oceans Shiraz 08836 1090 36Two Oceans Soft & Fruity 10308 3440 34Tyskie 10446 222 63Tyskie 10595 230 63U.K.5 Organic 08905 2990 58U.K.5 Organic 08905 2990 65Uitkyk Cabernet Sauvignon - Shiraz 10317 1990 36Uitkyk Carlonet Cabernet Sauvignon 10471 1990 36Uitkyk Sauvignon Blanc 10318 1390 47Umani Ronchi Montepulciano d’Abruzzo 04404 1300 27Umani Ronchi San Lorenzo 09060 1690 27Underberg 12x20 ml í álboxi 10126 2500 65Val Sotillo Crianza 03970 2270 32Valdespino Rich Cream og Fino með 2 glösum 10129 4390 65Valduero Crianza 08523 2190 32Valduero Gran Reserva 08524 4490 32Valduero Reserva Premium 6 ára 08525 3470 32Valduero Reserva 10706 2720 32Vega Sicilia Unico 06755 18680 32Vega Sicilia Valbuena 06753 7370 32Vesevo Beneventano Aglianico 09823 1190 27Vesevo Sannio Falanghina 09824 1190 44Veuve Clicquot Ponsardin Brut 00479 3290 50Veuve Clicquot Ponsardin Vintage Brut 02969 5490 5081


V – ZV-W Vnr. verð bls W-Z Vnr. verð blsVeuve Clicquot Ponsardin Vintage Rose Brut 02971 5590 50Vicar’s Choice Chardonnay 10409 1390 45Vicar’s Choice Merlot 10406 1390 31Vicar’s Choice Pinot Noir 10405 1390 31Vicar’s Choice Riesling 10407 1390 45Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 10408 1390 45Vigna di Pallino 10749 1790 29Víking Lager 30 ltr. kútur 01537 12760 64Víking Lager 01503 163 63Víking Lite 07960 177 63Víking Lite 09825 138 63Víking Lite 09914 169 63Víking Sterkur 02026 279 63Víking 01484 227 63Víking 01485 168 63Víking 03588 177 63Villa Antinori 00361 1190 45Villa Antinori 03406 1690 29Villa Cafaggio Chianti Classico 05612 2290 30Villa Lucia Pinot Grigio IGT 09506 1190 44Villa Lucia Toscana IGT 09507 1190 29Villa Maria Riesling Private Bin 07946 1890 45Villa Maria Sauvignon Blanc Private Bin 07948 1890 46Villa Puccini Chianti Riserva 10864 1190 30Villa Puccini Chianti Superiore 10865 1190 30Villa Puccini Toscana 08441 1190 29Vin Santo Sommavite 09511 1090 49Vina Maipo Cabernet Sauvignon Merlot 07251 890 22Vina Maipo Cabernet Sauvignon Reserva 10878 1190 20Vina Maipo Cabernet Sauvignon 06825 950 20Vina Maipo Cabernet Sauvignon 07259 3490 20Vina Maipo Carmenere Reserva 10879 1190 21Vina Maipo Chardonnay Reserva 10882 1190 40Vina Maipo Chardonnay 06836 990 40Vina Maipo Chardonnay 06839 3490 40Vina Maipo Merlot 07606 990 21Vina Maipo Sauvignon Blanc Chardonnay 06824 890 41Vinas del Vero Cabernet Sauvignon 06591 1570 31Vinas del Vero Chardonnay 06592 1370 46Vinas del Vero Gewurztraminer 06593 1770 46Vinas del Vero Merlot El Arino Coleccion 06594 1980 31Virginie Cabernet Sauvignon 05424 1340 26Virginie Syrah 05423 1300 26VK Kick Blue 08357 255 60VK Kick Ice 03553 255 60VoloRosso Primitivo 10158 990 28VoloRosso Syrah 10159 990 28W.O.I. 10437 274 52Walders Creamy Coffee 10229 2260 54Warka 10891 295 63Westmalle Trappist Dubbel 04788 319 61Westmalle Trappist Tripel 09310 390 61Whyte & Mackay Special 00809 3490 57Wilderness Estate Semillon Chardonnay 05440 3890 38Wilderness Estate Shiraz 05439 3990 16William Fevre Chablis Champs Royaux 04480 1710 43Willm Gewurztraminer 02528 1490 41Willm Pinot Gris Reserve 10702 890 42Willm Pinot Gris 07039 1490 42Willowglen Riesling 10856 1,390 39Windy Peak Cabernet Shiraz Merlot 06782 1790 16Wittenberger Lutherbecher 10605 3440 53WKD Original Vodka Ice 09252 269 60WKD Vodka Blue 09065 269 60Wolf Blass Chardonnay Semillon 06597 1320 38Wolf Blass Chardonnay 01974 1390 38Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 10003 1320 16Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 10444 4090 16Wolf Blass Presidents Selection Cabernet Sauvignon 02065 2090 16Wolf Blass Presidents Selection Chardonnay 02068 1800 38Wolf Blass Red Label Shiraz Cabernet Sauvignon 01973 1390 17Wolf Blass Yellow Label Cabernet Sauvignon 02057 1460 16Wolf Blass Yellow Label Shiraz 03770 1460 17Wombat Hill Chardonnay 09689 1290 38Woodbridge Cabernet Sauvignon 03828 1490 18Woody’s Ice Passionfruit 09631 297 60Woody’s Ice Raspberry 08553 298 60Woody’s Mexican Lime 05092 290 60Woody’s Strawberry Lemon 08438 239 60Wyndham Bin 222 Chardonnay 08782 1490 38Wyndham Bin 555 Shiraz 08785 1490 16Xanté 08465 2,920 54Xibeca Damm 10255 148 63Yalumba Mawson’s Cabernet Sauvignon 05007 2190 16Yalumba Oxford Landing Merlot 07503 1390 17Yalumba Shiraz Viognier 05010 1590 49Yalumba Unwooded Chardonnay 06727 1490 38Yalumba Y Cabernet Sauvignon 10778 1490 17Yalumba Y Viognier 10779 1590 39Yellow Tail Cabernet Sauvignon 05128 1290 15Yellow Tail Chardonnay 05129 1190 38Yellow Tail Merlot 05130 1290 15Yellow Tail Merot & Yellow Tail Shiraz 10831 2820 65Yellow Tail Shiraz 05131 1290 16Zywiec 10096 218 63Zywiec 10097 225 63Zywiec 10559 185 6382


V Í N B Ú ‹ I RA F G R E I ‹ S L U T Í M IR E Y N S L U S A L A - A L L A R K J A R N A T E G U N D I RVínbúðin Heiðrún mán - fim 11 - 18Stuðlahálsi 2, sími 560 7720 fös 11 - 19lau 11 - 18Vínbúðin Kringlunni mán - fim 11 - 18sími 568 9060 fös 11 - 19lau 11 - 18A L L A R K J A R N A T E G U N D I RVínbúðin Akureyri mán - fim 11 - 18Hólabraut 16, sími 462 1655 fös 11 - 19lau 11 - 16Vínbúðin Hafnarfirði mán - fim 11 - 18Fjarðargötu 13-15, sími 565 2222 fös 11 - 19lau 11 - 18Vínbúðin Seltjarnarnesi mán - fim 11 - 18Eiðistorgi 11, sími 561 1800 fös 11 - 19lau 11 - 18Vínbúðin Smáralind mán - fim 11 - 18sími 544 2112 fös 11 - 19lau 11 - 185 0 0 T E G U N D I RVínbúðin Austurstræti mán - fim 11 - 18sími 562 6511 fös 11 - 19lau 11 - 18Vínbúðin Dalvegi, Kópavogi mán - fös 9 - 20Dalvegi 2, sími 564 5070 lau 11 - 18Vínbúðin Garðabæ mán - fim 11 - 18Garðatorgi 7, sími 555 6525 fös 11 - 19lau 11 - 18Vínbúðin Holtagörðum mán - fös 9 - 20sími 588 9030 lau 11 - 18Vínbúðin Keflavík mán - fim 11 - 18Hafnargötu 51-55, sími: 421 5699 fös 11 - 19lau 11 - 16Vínbúðin Stekkjarbakka mán - fim 11 - 18Stekkjarbakka 16, sími: 567 0400 fös 11 - 19lau 11 - 18Vínbúðin Mosfellsbæ mán - fim 11 - 18fiverholti 2, sími 586 8150 fös 11 - 19lau 11 - 18Vínbúðin Selfossi mán - fim 11 - 18Vallholti 19, sími: 482 2011 fös 11 - 19lau 11 - 16Vínbúðin Spönginni mán - fim 11 - 18sími 586 1617 fös 11 - 19lau 11 - 183 0 0 T E G U N D I RVínbúðin Akranesi, fijóðbraut 13, sími 431 2933Sumartími: júní til ágúst Vetrartími: september til maímán - fim 11 - 18 mán - fim 12:30 - 18fös 11 - 19 fös 11 - 19lau 11 - 14 lau 11 - 14Vínbúðin Borgarnesi mán - fim 11 - 18Borgarbraut 58-60, sími 431 3858 fös 11 - 19lau 11 - 14Vínbúðin Egilsstöðum, Miðvangi 2-4, sími 471 2151Sumartími: júní til ágúst Vetrartími: september til maímán - fim 11 - 18 mán - fim 12:30 - 18fös 11 - 19 fös 11 - 19lau 11 - 14 lau 11 - 14Vínbúðin Ísafirði, Aðalstræti 20, sími 456 3455Sumartími: júní til ágúst Vetrartími: september til maímán - fim 11 - 18 mán - fim 12:30 - 18fös 11 - 19 fös 11 - 19lau 11 - 14 lau 11 - 14Vínbúðin Sauðárkróki, Smáragrund 2, sími 453 5990Sumartími: júní til ágúst Vetrartími: september til maímán - fim 11 - 18 mán - fim 12:30 - 18fös 11 - 19 fös 11 - 19lau 11 - 14 lau 11 - 14Vínbúðin Vestmannaeyjum, Strandvegi 50, sími 481 1301Sumartími: júní til ágúst Vetrartími: september til maímán - fim 11 - 18 mán - fim 12:30 - 18fös 11 - 19 fös 11 - 19lau 11 - 14 lau 11 - 142 0 0 T E G U N D I RVínbúðin BlönduósiAðalgötu 8, sími 452 4501 mán - fim 14 - 18fös 14 - 19Vínbúðin Dalvík, Hafnarbraut 7, sími 466 3430Sumartími: júní til ágúst Vetrartími: september til maímán - fim 11 - 18 mán - fim 13 - 18fös 11 - 19 fös 11 - 19lau 11 - 14Vínbúðin Grindavík mán - fös 14 - 18Víkurbraut 62, sími 426 8787Vínbúðin Hveragerði mán - fim 14 - 18Breiðamörk 1, sími 483 4242 fös 14 - 19lau 11 - 16Vínbúðin Húsavík, Túngötu 1, sími 464 2230Sumartími: júní til ágúst Vetrartími: september til maímán - fim 11 - 18 mán - fim 13 - 18fös 11 - 19 fös 11 - 19lau 11 - 14Vínbúðin Hvolsvelli, Austurvegi 3, sími 487 7797Sumartími: júní til ágúst Vetrartími: september til maímán - fim 11 - 18 mán - mið 16 - 18fös 11 - 19 fim 14 - 18lau 11 - 16 fös 14 - 19lau 11 - 14Vínbúðin Höfn,Vesturbraut 1, sími 478 1977 mán - fim 14 - 18fös 14 - 19Vínbúðin Neskaupstað mán - fös 14 - 18Hafnarbraut 6, sími 477 1890Vínbúðin Ólafsvík mán - fös 14 - 18M‡rarholti 12, sími 436 1226Vínbúðin Patreksfirði mán - fim 13 - 18fiórsgötu 10, sími 456 1177 fös 10 - 18Vínbúðin Reyðarfirði mán - fim 14 - 18Hafnargötu 2, sími 474 1406 fös 14 - 19lau 11 - 14Vínbúðin Siglufirði mán - fim 13 - 18Eyrargötu 25, sími 467 1262 fös 11 - 19Vínbúðin Stykkishólmi mán - fim 14 - 18Hafnargötu 7, sími 430 1414 fös 14 - 191 0 0 T E G U N D I RVínbúðin Búðardal mán - fim 17 - 18Vesturbraut 15, sími 434 1303 fös 16 - 18Vínbúðin DjúpavogiBúlandi 1, sími 478 8270 mán - fim 17 - 18fös 16 - 18Vínbúðin Fáskrúðsfirði mán - fim 17 - 18Búðavegi 35, sími 475 1530 fös 16 - 18Vínbúðin Grundarfirði mán - fim 17 - 18Hrannarstíg 3, sími 438 6994 fös 16 - 18Vínbúðin Hólmavík mán - fim 17 - 18Höfðatúni 4, sími 455 3110 fös 16 - 18Vínbúðin Hvammstanga mán - fim 17 - 18Höfðabraut 6 , sími 455 2321 fös 16 - 18Vínbúðin Kirkjubæjarklaustri mán - fim 17 - 18Skaftárskála, sími 487 4628 fös 16 - 18Vínbúðin Seyðisfirði mán - fim 17 - 18Hafnargötu 2, sími 472 1700 fös 16 - 1883Vínbúðin Vík mán - fim 17 - 18Austurvegur 18, sími 487 5730 fös 16 - 18Vínbúðin VopnafirðiHafnarbyggð 4, sími: 473-1403 mán - fim 17 - 18fös 16 - 18Vínbúðin fiorlákshöfn mán - fim 17 - 18Selvogsbraut 4 sími 483-3585 fös 16 - 18Vínbúðin fiórshöfn mán - fim 17 - 18Langanesvegi 2, sími 468 1106 fös 16 - 18


BREYTTIR TÍMARMÁN - FÖSNú eru Vínbúðirnar Dalvegi og Holtagörðum opnar alla virka daga frá kl. 9.00 til 20.00.84

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!