10.07.2015 Views

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vinbla i 4.qxd 24.6.2004 15:45 Page 8VÍNIN MEÐ GRILLINUG R I L L R Á ÐFölskvalaus aðdáun Íslendinga á útigrilli er líklega einhversú tærasta ást sem finna má í þessari veröld. Þaðkom mér því hreint ekki á óvart að heyra um daginnað útsendari ákaflega vinsællrar tegundar af útigrillihefði gert sér sérstaka ferð til Íslands til að grennslastfyrir um það hvernig í ósköpunum stæði á því að þjóðsem ekki telur nema 300.000 hræður kaupi útigrill áhverju ári fyrir sömu upphæðir og tugmilljóna þjóðir ámeginlandi Evrópu. Hann sneri víst til baka alsæll meðheimsóknina, enda hafði hann aldrei áður séð útigrill áhverjum einustu svölum eins og er í úthverfum borgarinnar.Grillmatur er vitaskuld margvíslegur og því er hægtað velja ákaflega fjölbreytt vín til að hafa með honumenda fátt sem sameinar þann flokk nema hugsanlegaeldunaraðferðin. Í flestum tilfellum er maturinn ekkiflókinn og þvi miður er hann gjarnan full mikið kryddleginnog saltaður, sérstaklega ef hann kemur tilbúinn ílofttæmdum umbúðum stórmarkaðanna. Það er þvínauðsynlegt að velja nokkuð einföld og ekki of fínlegvín sem líka eru bragðmikil svo þau ráði við grillmatinn.Hér eru uppástungur að nokkrum vínum semættu að geta gengið með grillmatnum.FISKURGrillaður fiskur nýtur sífellt meiri vinsælda enda erhann mun léttari en kjötið og þarfnast yfirleitt styttrieldunartíma. Einföld og ávaxtarík hvítvín ganga yfirleittmjög vel með grilluðum fiski og má benda á t.d. sikileyskvín úr þrúgum eins og t.d. Grillo, Grecanico ogCattarato sem eru ákaflega heillandi og passa vel meðnánast öllum grilluðum fiski, sérstaklega hvítum fiskiog humar. Kjósi menn heldur eikaðra hvítvín er ágættað prófa Fumé Blanc úr þrúgunni Sauvignon Blanc, t.d.frá Kaliforníu eða Suður-Afríku. Með grilluðum laxi ogsjóbirtingi er létt rauðvín úr þrúgunni Pinot Noirbýsna góður kostur, bæði vín frá Búrgúnd eða þá NýjaHeiminum. Eikuð rauðvín frá Spáni, t.d. Rioja Crianza,eru líka mjög góð með hverskonar bragðmiklum ogfeitum fiski.KJÚKLINGUR EÐA KALKÚNNMeð ljósu kjöti eins og kjúkling og kalkún er nánasthægt að velja hvaða vín sem er. Þó má benda á aðbragðmikil hvítvín t.d. eikuð Chardonnay frá Chile ogÁstralíu eru mjög góð með ljósu fuglakjöti og þaðsama má segja um hvítvín eins og Semillon frá Ástralíuog Viognier frá Kaliforníu. Hvítvín frá Alsace íFrakklandi eru ákaflega góð með ljósu fuglakjöti semeldað er á austrænan hátt og þá er það sérstaklegaTokay-Pinot Gris sem er ljúffengt. Prófið einnig einfölden bragðmikil rauðvín frá Ítalíu t.d. ValpolicellaClassico eða rauðvín frá Suður-Ítalíu úr þrúgum einsog Primitivo eða Negroamaro.SVÍNAKJÖTMeð grilluðu svínakjöti er gott að hafa bragðmikilhvítvín eins og t.d. Gewurztraminer frá Alsace íFrakklandi eða Riesling frá Ástralíu. Einnig er gott aðhafa meðalþung rauðvín eins og t.d. Rioja Reserva fráSpáni eða Chianti frá Ítalíu. Merlot frá Chile eðaÁstralíu er prýðilegt með svínakjöti, sérstaklega ef8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!