10.07.2015 Views

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vinbla i 4.qxd 24.6.2004 15:45 Page 5L I F U M , L Æ R U M O G N J Ó T U MÞJÓNUSTAN FÆRÐ SKREFI LENGRAVið viljum gera viðskiptavini okkar ánægðari m.a. með þvíað þeim þyki gaman að versla í vínbúðunum og líti á þaðsem fræðandi upplifun.Við stefnum að því að byggja uppþjónustu okkar með þarfir hinna ólíku viðskiptavinaokkar í huga og að þjónusta vínbúðanna byggist á hvatningutil að njóta áhugaverðrar tengingar matar og vína.Fystu skref okkar til að ná þessum árangri felast í aðbjóða upp á eftirfarandi nýjungar í þjónustu:• Hafa reglulega þema í vínbúðunum. Vínin með grillmatnumer þriðja þemað sem kynnt er í vínbúðunum ásíðastliðnu hálfu ári. Um jólin vorum við með þemað -Vínin með jólamatnum - og nýlega var þemað - Salute!Ítalía.- Í júlí verðum við svo með kynningu á frönskumvínum.Það hefur komið greinilega í ljós að viðskiptavinir okkarkunna vel að meta alla ráðgjöf og ekki sakar þegar veitturer afsláttur af þeim vínum sem eru á kynningum.• Námskeið og kynningar fyrir viðskiptavini stendur til aðhalda, t.d. í tengslum við þemakynningar.• Gæðavín yfir ákveðinni upphæð verða gerð sýnileg áeinum stað.• Kælar fyrir bjór verða teknir í notkun innan skamms íKringlunni og í Smáralind.• Vínklúbbur verður stofnaður á næstunni og þá væntanlegafyrst á vefnum vinbud.is.• Óáfeng vín verða á boðstólnum í vínbúðunum.• Gjafapakkningar og umbúðir verða stórauknar.• Til þæginda fyrir viðskiptavinina verða okkar helstu vínsérfræðingarmerktir, þannig að hægt sé að ganga að þeimsem mesta kunnáttu hafa.• Sérverslun verður sett upp á vefnum vinbud.is með ennmeira úrvali en í Heiðrúnu og Kringlu.Við vonumst til að öll þessi nýbreytni í þjónustu eigi eftirað uppfylla þarfir viðskiptavina okkar í náinni framtíð. Envið hjá ÁTVR munum leggja ríka áherslu á að vera ekkisporgöngumenn væntinga viðskiptavina okkar heldurskrefi á undan þeim.Hinkrið við og hlakkið til, við vonum að ykkur muni líkasú þróun sem verður í þjónustu vínbúðanna á næstunni.Hildur PetersenStjórnarformaður ÁTVR5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!