10.07.2015 Views

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vinbla i 4.qxd 24.6.2004 15:45 Page 4H I L D U R P E T E R S E NLIFUM, LÆRUM OG NJÓTUMLifum, lærum og njótum er nýtt slagorð ÁTVR sem endurspeglarþær nýju áherslur sem eru í bígerð hjá vínbúðunum.Tilgangurslagorðsins er að fanga athygli viðskiptavinarinsog efla hugarflug hans og gefa þeim sameiginlegasýn á það hvert fyrirtækið stefnir.Samkvæmt nýlegum könnunum kemur fjórðungurÍslendinga í vínbúðirnar einu sinni í viku og hefur létt vínum hönd jafn oft. Léttvínssala hefur aukist um rúm 60% ásíðustu fimm árum.Við teljum því að sú vínmenning semhefur þróast hér á landi að undanförnu hafi skapað jarðvegtil þess að taka skref fram á við í þjónustu vínbúðannaþar sem viðskiptavininum verður skipað í öndvegi.Í dag viljum við líta svo á að viðskiptavinir okkar komi ívínbúðirnar af því að þá langi til þess en ekki af því þeirþurfi þess og síst af öllu að þeir skammist sín fyrir það.En hver er meiningin með þessu slagorði? Það máskilja það á ýmsa vegu eins og það að lífið getur veriðheilmikil glíma en við megum ekki gleyma að staldra viðaf og til og minna okkur á að nota vel þann tíma semokkur er gefinn. Það er gott til þess að hugsa að getanotið þess sem lífið býður upp á og læra og þroskast tilþess að geta lifað lífinu lifandi. Góð vín eru yndisauki semvið skulum njóta og fara vel með eins og aðrar lífsinslystisemdir.Á sama tíma viljum við efla til muna samfélagslegaábyrgð fyrirtækisins og sýna það í verki að við styðjumvið bakið á þeim málefnum sem taka á alvarlegumafleiðingum áfengisneyslu. Ákveðið hefur verið að hefjasamstarf við Umferðastofu og Jafningjafræðslu og haldaáfram að styðja umhverfismál. Við lítum svo á að ÁTVRberi skylda sem einkasala á vegum ríkisins að draga framí dagsljósið hvernig áfengis er neytt á ábyrgan hátt svo aðumgengni við áfengi verði öllum til ánægju - og sem fæstumtil skaða.Hildur Petersen ávarpar gesti á Ársfundi ÁTVR á Hótel Nordica.HINGAÐ ERUM VIÐ KOMINÞað hefur svo sannarlega ekki verið nein stöðnun í gangihjá ÁTVR á liðnum árum.Sem dæmi um þau framfaraskref sem unnið hefur veriðað eru:•Vínbúð - er nú notað yfir verslanirnar og þar með reyntað afmá nafnið „Ríkið“.•Vínbúðir hafa verið færðar í alfaraleið svo sem í verslunarmiðstöðvar.• Samræmt og aðlaðandi útlit innréttinga er nú í flestumvínbúðum.• Vínbúðum hefur fjölgað úr 23 í 44 á 10 árum, þar afhefur vínbúðum á landsbyggðinni fjölgað um 13.• Úrval áfengistegunda í Heiðrúnu og Kringlunni eru nú2.200.• Afgreiðslutími lengdur, m.a. er opið til kl 18:00 íKringlunni og í Smáralind á laugardögum.4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!