10.07.2015 Views

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vinbla i 4.qxd 24.6.2004 15:45 Page 3F R É T T I RNÝJAR VÍNBÚÐIRÞrjár nýjar vínbúðir líta dagsins ljós í júní.Þann 9. júní sl. var opnuð Vínbúð í Hólmavík í KaupfélagiSteingrímsfjarðar. Búðin er 100 tegunda og verður húnopin milli 17-18 alla virka daga nema föstudaga, þá er húnopin frá 16-18.Vínbúðin Höfn var flutt yfir í Esso-skálann á Vesturbraut 2þann 22. júní. Hún er í flokki 200 tegunda búða sem opiner milli 11-18 mánudaga til fimmtudaga, 11-19 föstudagaog 11-14 laugardaga.30. júní bætist 44. vínbúðin við á Kirkjubæjarklaustri.Hún verður í Skaftárskála á horni þjóðvegar eitt ogKlausturvegs. Búðin er opin milli 17 og 18 mánudaga tilfimmtudaga, en 16-18 á föstudögum og er í flokka 100tegunda vínbúða.VILJUM VIÐ VODKA Í MATVÖRUVERSLANIR?Árlega gera Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) könnuná hvar „þjóðin“ vill geta keypt létt vín og bjór. Í ár varniðurstaðan sú að 59,6% landsmanna voru fylgjandi því aðvara þessi fengist í matvöruverslunum. Fólk á aldrinum16-75 ára tók þátt í könnuninni. Í fréttabréfi SVÞ segir aðsambærileg könnun hafi verið gerð nokkrum sinnum áðurog niðurstaðan alltaf sú sama.Góður skilningur er á þeirri ósk matvörukaupmanna aðfá að selja létt vín í matvöruverslunum. Ótvírætt gæti þaðbætt hag þeirra. Hins vegar er SVÞ fullljóst að 94,3% afþví magni sem ÁTVR dreifir er létt vín og bjór. Aðeins5,7% er sterkt áfengi. Vínbúðir ÁTVR yrðu aldrei reknartil að dreifa aðeins sterku áfengi og þær myndu aldreidreifa léttu áfengi og bjór í samkeppni við einkaaðila.Spurningin á því að fjalla um hvort selja eigi áfengi, óháðstyrkleika, í almennum verslunum og leggja þar með niðurvínbúðir í núverandi mynd.Það er ekki eingöngu óraunhæf spurning sem er gagnrýniverð. Ekki síður vekur val þátttakenda í könnuninnifurðu. Öllum er ljóst að lögaldur til áfengiskaupa ogáfengisneyslu er 20 ár. Í fyrstu könnun SVÞ var hópurspurðra 20-75 ára. Næst var hópurinn 18-75 ára og nú erhópurinn 16-75 ára. Það geta allir getið sér til um, hversvegna aldurshópurinn er teygður svo langt niður í aldri,að kallað er eftir áliti ósjálfráðra unglinga. Enginn utan SVÞmyndi þó telja könnun með aldurshóp 20-75 ára annarsvegar og 16-75 ára hins vegar sambærilega.VÍNIÐ MEÐGRILLMATNUMÍ vínbúðunum var júnímánuður helgaðurvínum með grillmatnum. Gefinnvar út bæklingur í samstarfi við birgjaþar sem tæplega 100 vín sem eigasérstaklega vel með grillmat eru kynntog þau merkt sérstaklega í vínbúðum.Þá voru gefnar út grilluppskriftir á einblöðungumog grillsvuntur seldar.Fleiri slíkar kynningar eru á döfinniog viðskiptavinir vínbúða verða sennvarir við þær.UMHVERFISSKÝRSLAÁTVR 2003Umhverfisskýrsla ÁTVR 2003kom út nýlega og skýrir hún frástöðu umhverfismála hjá fyrirtækinuog tillögum að mælingumá umhverfisþáttum og úrbótum.Gert er ráð fyrir að árlegaverði gerð umhverfisskýrsla semverður hluti af árangursmælingumfyrirtækisins.Hægt er að nálgast skýrslunahjá ÁTVR á Stuðlahálsi 2 og ávinbud.is.Höskuldur JónssonForstjóri ÁTVR3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!