10.07.2015 Views

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vinbla i 4.qxd 24.6.2004 15:46 Page 21H V Í T V Í NPlaneta La Segreta Bianco CDXFyrirtækið Planeta á Sikiley er að margra matiáhugaverðasti framleiðandinn á Sikiley í dag. LaSegreta er unnið úr fimm þrúgum, Grecanico,Chardonnay,Viognier, Sauvignon Blanc og Fiano.Þrúgurnar koma af tveimur svæðum á Sikiley,Menfi og Sambuca di Sicilia.Megineinkenni: Gult. Ilmríkt, bragðmikið og mjúktmeð hnetu- og ferskjukeim.J.P. Chenet Blanc de Blancs BCXYndislegt hvítvín frá Suður-Frakklandi semgert er úr þrúgunum Chardonnay, Colombardog Ugni blanc. Ljóst á lit með grænumtón. Ilmurinn er opinn og hreinn, örlar einnigá appelsínu og hvítum blómum. Meðalbragðmikið,ávaxtaríkt og frísklegt með sítrusávextiog perur í öndvegi. Upplagt sem fordrykkureða eitt og sér en einnig með mat eins ogfisk eða salati og smáréttum.Megineinkenni: Strágult. Létt, með frískri sýruog ávaxtakeim.Árgangur: 2003Uppruni:Ítalía, SikileyFramleiðandi: Planeta s.a.s.Magn og vínandi: 750 ml 13%Berjategund: Grecanico, ChardonnayVörunúmer: 04707Verð: 1290Uppruni:Frakkland, Cotes de GascogneFramleiðandi: J.P. ChenetMagn og vínandi: 3000 ml 11,5%Berjategund: Chardonnay, Colombard og Ugni BlancKjörtími og kjörhiti: Eftir opnun um 6 vikur, 8-10°CVörunúmer: 04753Verð: 3120Two Oceans Sauvignon Blanc ABCXTwo Oceans eru aðgengileg og fersk vín fráSuður-Afríku á mjög góðu verði. Óvenjulegt erað kassavín séu jafn frambærileg.Two Oceansvínin draga nafn sitt af stóru höfunum tveimur,Indlandshafi og Atlantshafi. Þrúgurnar koma frávínekrum við strandlengju Góðrarvonarhöfða enþar er loftslagið ekki ósvipað og því sem þekkistvið Miðjarðarhafið. Opið og aðgengilegt vín.Megineinkenni: Fölgult. Frekar létt, þurrt og fersktmeð grösugum ávexti.Rene Barbier Blanco Seco ABCXRene Barbier er staðsett í Penedes í Kataloníu áSpáni, skammt frá Barcelona. Þetta er létt ogfrísklegt hvítvín með temmilegu áfengisinnihaldi,11,5%. Blærinn er fölgulur með fínlegumgrænum tónum. Epli og ananas með sítrus tónumí bragði. Frísklegt hvítvín á sólpallinn í sumar.Megineinkenni: Fölgrænt. Létt og þurrt meðferskri sýru og léttum ávaxtakeim.Árgangur: 2003Uppruni:Suður-Afríka,Western CapeFramleiðandi: DistellMagn og vínandi: 3000 m 12%Kjörtími og kjörhiti: Eftir opnun 4-6 vikurBerjategund: Sauvignon BlancVörunúmer: 05236Verð: 3090Uppruni:Framleiðandi:Spánn, Katalónía, PenedesRene Barbier S.A.Magn og vínandi: 3000 ml 11,5%Kjörtími og kjörhiti: 6-8°CVörunúmer: 07053Verð: 2990Casillero Del Diablo ChardonnayBCDIXSkærgult. Mjög aðlaðandi ilmur með öflugum ananasog smjöráferð. Bragð: Eins og af suðrænum ávöxtum.Ferskt, snarpt en fágað. Langt og gott eftirbragðmeð þéttri byggingu. Ræður við fjölbreyttan mat,ekki síst grillaðan, allt fiskmeti og þá sérstaklega laxog silung. Ljúffengt með kjúklingi og svínakjöti.„Kjallari djöfulsins“ hefur farið siguför um heiminnog sérstaklega slegið í gegn í Skandinaviu.Megineinkenni: Gulgrænt. Kröftugt, þétt meðsnarpri sýru og eikar- og ávaxtakeim.Arabesque Chardonnay CDIXFrískandi sólskinsvín, nokkuð ávaxtaríkt, meðgóðum undirtón af melónu og ananas. Létt oglíflegt vín sem hentar vel við flest tækifæri.Milt og þægilegt. Gott eitt og sér og fer velmeð mildum sjávarréttum, salötum og kjúklingapasta.Ekta vín til að dreypa á úti á palliog sem fordrykkjarvín.Megineinkenni: Ljósgult. Bragðmikið meðléttum ávexti.Árgangur: 2001Uppruni:Chile, Central dalur,Framleiðandi: Concha y ToroMagn og vínandi: 750 ml 13,5%Berjategund: ChardonnayVörunúmer: 05996Verð: 1250Uppruni:Frakkland, Languedoc Roussillon, OcFramleiðandi: Jeanjean / LCFMagn og vínandi: 3000 ml 12%Berjategund: ChardonnayVörunúmer: 09024Verð: 329021

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!