10.07.2015 Views

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vinbla i 4.qxd 24.6.2004 15:45 Page 15F J Ö L B R E Y T T A F R A K K L A N DBEAUJOLAISBeaujolais er gott með svínakjöti, kjúkling, pottréttum, unnumkjötvörum, kæfum og innmat, svo sem lifur og nýrum og ekki erþað síður gott með steiktum fiski. Beaujolais er líka bestarauðvínið sem hægt er að hafa með hvítmygluostum svo semCamembert og Brie. Hvernig væri að prófa næst Beaujolais meðblóðmör og lifrarpylsu?LOIRESancerre og Pouilly-Fumé eru ákaflega góð vín með geitaosti,grænmetisréttum, mögrum fiskréttum og skelfiski. Rauðvínin fráLoire eru spennandi með margskonar mat, bæði fiski og kjöti, ogmá t.d. benda á kálfakjöt, svínakjöt og bragðmikla fiskrétti.Muscadet er klassískt með hvítum og léttum fiskréttum ogskelfiski, t.d. krækling.RHÔNERauðvínin frá norðurhlutanum eru frábær með nautakjöti og íslenskrivillibráð og þau léttari með lambakjöti. Það sama má segjaum vínin frá Chateauneuf-du-Pape en venjuleg Côtes-du-Rhônerauðvín eru góð með öllum hversdagsmat, harðari ostum, pottrétt-um,pasta, tómatkenndum sósum og öllu kjöti. Hvítvín fráCondrieu eru sérlega góð með feitum réttum, kjúkling og villisveppum.Prófið líka rósavínin frá Provence með fiskisúpu oggrillmat.BORDEAUXEinföld rauðvín frá Bordeaux eru góð hversdagsvín og ganga meðflestum hversdagsmat en með betri rauðvínunum er gott aðborða lamba- og nautakjöt, villibráð og harða osta eins og Gouda.Hvítvínin er góð með mögrum og meðalfeitum fiskréttum,bökum og ljósu kjöti. Sætu hvítvínin er stórkostleg meðávaxtabökum, gæsalifur (foie gras) og blámygluostum.LANGUEDOC-ROUSSILLONFlest vínin eru frekar gróf og einföld og henta því fremur meðhversdagsmat, pottréttum og pasta. Þau sem hafa flóknari og betribyggingu ganga vel með rauðu kjöti og inn á milli má finnastórkostleg vín sem jafnast á við góð rauðvín frá Bordeaux.Annars er erfiðara að alhæfa um vín frá þessum slóðum þar semmörg þeirra líkjast vínum frá öðrum héruðum.15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!