10.07.2015 Views

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vinbla i 4.qxd 24.6.2004 15:45 Page 12Þ O R R I H R I N G S S O Nvín eru gerjuð með ákveðinni aðferð sem gerir þau mjög ávaxtaríkog tannínlítil svo nauðsynlegt er að meðhöndla þau eins oghvítvín og kæla þau niður fyrir neyslu.LOIREFljótið Loire rennur um sveitir norðurhluta Mið-Frakklands fráBúrgúnd í austri og til Atlantshafsins í vestri og kallast á íslenskuLeirufljót.Við bakka þess eru ákaflega fjölbreytt vínræktarhéruðog þrúgurnar sem notaðar eru að sama skapi mjög fjölbreyttar.Austast og innst í landinu eru þorpin Sancerre og Pouilly-Fumée.Þar eru búin til þurr og snörp hvítvín úr þrúgunni SauvignonBlanc og eru þau fyrirmynd vína úr þessari þrúgu sem gerð eruum allan heim. Um miðhluta Leiru eru gerð hvítvín úr þrúgunniChenin Blanc sem ýmist eru þurr eða sæt. Þessa þrúgu má, einsog flestar franskar þrúgur, finna um allan heim, t.d. í Suður-Afríkuog Kaliforníu, en vínin þaðan verða sjaldnast eins ljúffeng og fráFrakklandi. Þar er einnig ræktuð rauða þrúgan Cabernet Francog úr henni koma létt rósavín og þurr og sýrumikil rauðvín semþví miður eru lítt kunn hér á landi. Af öðrum rauðum þrúgumsem notaðar eru má nefna Gamay og Pinot Noir. Við ósaLeirufljótsins er svo svæði þar sem gerð eru snörp og skemmtileghvítvín úr þrúgunni Muscadet og þau bestu eru þroskuð meðgerbotnfallinu sem gefur þeim aukna dýpt og kallast Sur Lie.RHÔNERónardalurinn er stórt svæði og kennt við fljótið Rhône semrennur frá norðri til suðurs, á upptök sín í Sviss og rennur til sjávarí Miðjarðarhafið skammt frá Marseille. Eðlilega þegar um svostórt svæði er að ræða eru vínin fjölbreytt og þrúgurnar ákaflegamargar. Í grófum dráttum má skipta Rónardalnum í tvo hluta;þann nyrðri og þann syðri. Í norðurhlutanum ræður hin rauðaþrúga Syrah ríkjum en þetta er sama þrúgan og Ástralir kallaShiraz. Í Frakklandi eru vín úr þessari þrúgu jafnan þurrari ogsýrumeiri en hjá andfætlingum okkar. Þekktustu svæðin eruCôte-Rôtie (bakaða ströndin) og Hermitage sem hefur stundumverið kallað karlmannlegasta vín Frakklands. Þetta eru bragðmikilog tannísk vín sem geta geymst og þroskast áratugumsaman. Þaðan er hvíta þrúgan Viognier einnig upprunnin en húner ákaflega sérstök og hefur verið að breiðast út um heiminn ásíðasta áratug. Hvergi er hún þó eins mjúk og blómleg og í hlíðinnivið þorpið Condrieu.Í suðurhluta Rónardalsins er landslag töluvert ólíkt og áhrifafrá Miðjarðarhafinu gætir í ríkara mæli. Þar eru aðallega gerðrauðvín og til þess ræktaðar fjöldi þrúga en þær þekktustu erulíklega Syrah, Grenache, Mourvédre, Cinsault og Carignan aukannarra. Ekki má heldur gleyma því að Frakkar drekka mikið afrósavínum í sumarhitunum og eru þau að jafnaði gerð úr sömuþrúgum. Kunnasta svæðið er án efa Chateauneuf-du-Pape, lítiðþorp sunnan við Orange og kennt við hina nýju páfahöll en á 14.öld hafði páfinn aðsetur sitt í Avignon og þurfti hirð hans að sjálfsögðumikið magn af víni. Meðfram öllu Rónarfljótinu eru gerðvín sem kallast Côte du Rhône og geta verið úr öllum ofangreindumþrúgum og jafnvel fleirum. Þetta geta ýmist verið einföldeða flókin vín en að jafnaði eru þau betri sem kallast Côtesdu Rhône Villages og kennd eru við eitt þeirra fjölmörgu þorpasem standa við fljótið. Dæmi um slík vín eru t.d. Rasteau ogCairanne.BORDEAUXBordeaux er stærsta einstaka vínhérað Frakklands og þá um leiðalls heimsins og væri Bordeaux sjálfstætt ríki væri það í 10-12sæti yfir mestu framleiðslulöndin. Þar eru gerð allskyns vín enfrægust hljóta að teljast rauðvínin frá Médoc og Libourne. ÍBordeaux eiga þrúgur eins og Cabernet Sauvignon, Merlot,Malbec og Carménere sér uppruna og til viðbótar þeim eruræktaðar þrúgur eins og Cabernet Franc og Petit Verdot.Bordeaux er þekktast fyrir sjattóin, Chateau, en svo kallastvíngerðarhúsin í Bordeaux og í beinni þýðingu mætti nefna þauhallir þótt þau séu það í fæstum tilfellum. Af einstökum sjattóummætti nefna Latour, Mouton Rothchild, Margaux, Cheval Blanc,Ausone, Cos d’Estournel, Montrose og svo má lengi telja endaskipta víngerðarhúsin í Bordeaux þúsundum.Venjan er að skiptaBordeaux gróflega í vinstri og hægri bakka og þá eru það fljótinGaronne og Dordogne sem skipta löndum og renna svo samanvið borgina Bordeaux og kallast eftir það Gironde. Á vinstribakkanumer heimavöllur þrúgunnar og kunnustu svæðin þar eruCabernet Sauvignon og Médoc og Graves. Þau skiptast einnigniður í fleiri smærri svæði eins og t.d. Pauillac, St. Éstephe ogPessac Léognan. Á hægri bakkanum eru Pomerol og Saint Emilionán efa kunnustu svæðin auk fjölda annarra sem of langt væri aðtelja upp hér. Á þessum slóðum er mun meira um þrúgurnarMerlot og Cabernet Franc enda er bæði loftslag og jarðvegurólíkt því sem gerist í Médoc. Á milli ánna er víðáttumikið svæðisem kallast Entre-Deux-Mers og þar er mikið ræktað af þurrumhvítvínum úr þrúgunum Sauvignon Blanc og Sémillon auk rauðravína sem kallast þá einfaldlega Bordeaux. Bordeaux er ekki síðurþekkt fyrir sætu hvítvínin frá svæðunum í kringum Sauternes enþar eru skilyrði til sætvínsgerðar óvíða betri og eðalmyglanBotritys Cinerea gjörn að setjast á hinar hvítu þrúgur sem ræktaðareru þarna.LANGUEDOC-ROUSSILLON OG PROVENCEVið Miðjarðarhafsströnd Frakklands eru víðáttumikil vínræktarhéruðog vel mætti segja að það svæði væri svar Frakklandsvið Nýja Heiminum. Languedoc-Roussillon er feikistórt og skiptistí mörg smærri svæði en samanlagt er framleitt meira magn af12

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!