10.07.2015 Views

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

Vínblaðið 3.tbl. 2.árg.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vinbla i 4.qxd 24.6.2004 15:45 Page 10FJÖLBREYTTAFRAKKLANDÞ O R R I H R I N G S S O NEiginlega er alveg sama hvernig á málið er litið, Frakkland erupphaf og endir víngerðar á þessari jörð. Ekki er nóg með aðallar helstu gæðaþrúgurnar séu upprunnar þar heldur eru öllhelstu stílbrigði víngerðar að auki upprunnin í þessu landi. Út umallan heim reyna víngerðarmenn og -konur að líkja eftir því bestasem þar hefur orðið til við margra alda þróun.LANDIÐFrakkland er stærsta land Vestur-Evrópu og nær frá Ermasundi ínorðri til Miðjarðarhafsins í suðri. Það nær frá Atlantshafinu ívestri og á landamæri að Ítalíu, Sviss, Þýskalandi, Lúxemborg ogBelgíu í austri. Landslagið er ákaflega fjölbreytt og loftslagiðsömuleiðis þótt Frakkland sé að stærstum hluta til kaldtemprað.Við Miðjarðarhafsströndina er þó annars konar loftslag ríkjandien í öðrum landshlutum og einnig má segja að veðurfar í vínhéruðumí Austur- og Mið-Frakklandi beri væg einkenni meginlandsloftslags.SAGANEins og víðast hvar annarsstaðar í Evrópu hefur ræktun vínberjaverið stunduð í Frakklandi frá ómunatíð en í sögulegu ljósi eru þaðlíklega Rómaveldi og kirkjan sem mótað hafa víngerð í Frakklandiumfram önnur öfl. Fyrir daga Rómverja höfðu Föníkar og Grikkirsiglt vítt og breitt um Miðjarðarhafið og stofnsett nýlendurmeðfram ströndum þess, m.a. Marseille, og að sjálfsögðu stunduðuþessar þjóðir víngerð. Það var þó ekki fyrr en Rómaveldi lagðiundir sig Gallíu og héruðin sem í dag nefnast Bordeaux, Búrgúnd ogRhône (og auðvitað öll hin) að drög voru lögð að víngerð eins ogvið þekkjum hana í dag.Eftir að veldi Rómverja leið undir lok í álfunnisá kirkjan til þess að víngerð legðist ekki af og viðhélt þeirri eftirspurnog þekkingu sem aflað hafði verið. Því fer þó fjarri að víninsem þá voru gerð hafi verið eitthvað í líkingu við þau sem viðþekkjum núna en engu að síður er greinilegt að vínbændur hafa í þádaga verið framsýnir í meira lagi því í grundvallaratriðum hafa landamerkibestu héraðanna tekið litlum breytingum í aldanna rás.ÞRÚGURNARCabernet Sauvignon, Chardonnay, Pinot Noir, Merlot, Syrah,Sauvignon Blanc, Malbec, Semillon, Pinot Gris,Viognier, CabernetFranc og Pinot Blanc. Kannast einhverjir lesendur við þessarþrúgur? Að sjálfsögðu. Þær koma auðvitað allar frá Frakklandi oghafa síðan breiðst út um allan heim og eru ræktaðar jafnt í10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!