08.11.2012 Views

ELS-tíðindi - október 2002 - Einkaleyfastofan

ELS-tíðindi - október 2002 - Einkaleyfastofan

ELS-tíðindi - október 2002 - Einkaleyfastofan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

10/02<br />

Ákvarðanir í<br />

einkaleyfamálum<br />

Í september <strong>2002</strong> var ákvarðað í eftirfarandi<br />

andmælamáli. Ákvarðanir Einkaleyfastofu eru<br />

birtar í heild sinni á heimasíðu stofnunarinnar,<br />

www. einkaleyfastofan.is.<br />

Einkaleyfi nr.: 1758<br />

Dags ákvörðunar: 20.9.<strong>2002</strong><br />

Einkaleyfishafi: Póls hf., Sindragötu 10, 400 Ísafirði<br />

Andmælandi: Marel hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík<br />

Rök andmælanda: Andmælin byggð á því að skilyrðum 2. gr.<br />

ell. um nýnæmi séu ekki uppfyllt og að<br />

uppfinningunni sé ekki lýst svo skýrt að<br />

fagmaður geti á grundvelli hennar útfært<br />

uppfinninguna.<br />

Ákvörðun: Einkaleyfi 1758 skuli standa í breyttri<br />

mynd, þ.e. með viðbót við lýsingu.<br />

<strong>ELS</strong> <strong>tíðindi</strong> 63<br />

Ákvarðanir í<br />

vörumerkjamálum<br />

Í <strong>október</strong> <strong>2002</strong> var ákvarðað í eftirfarandi<br />

andmælamálum. Ákvarðanir Einkaleyfastofu eru<br />

birtar í heild sinni á heimasíðu stofnunarinnar,<br />

www. einkaleyfastofan.is.<br />

Skrán.nr.: 976/2001<br />

Dags ákvörðunar: 10.10.<strong>2002</strong><br />

Umsækjandi: Reynir Guðmundsson, Laugavegi 138, 105<br />

Reykjavík, Íslandi.<br />

Vörumerki: bar 101 (orð- og myndmerki)<br />

Flokkar: 42.<br />

Andmælandi: 101 hótel ehf., Sóleyjargötu 5, 101<br />

Reykjavík.<br />

Rök andmælanda: Andmælin byggð á ruglingshættu við<br />

eftirfarandi skráð vörumerki andmælanda:<br />

101 bar. (orð- myndmerki), skráning nr. 958/<br />

2001 og 101 bar. reykjavík (orð- og<br />

myndmerki), skráning nr. 962/2001.<br />

Ákvörðun: Skráning vörumerkisins, bar 101 (orð- og<br />

myndmerki), nr. 976/2001 skal halda gildi<br />

sínu.<br />

Skrán.nr.: 1051/2001<br />

Dags ákvörðunar: 11.10.<strong>2002</strong><br />

Umsækjandi: Björk Traustadóttir, Löngumýri 32, 600<br />

Akureyri, Íslandi.<br />

Vörumerki: Jara (orðmerki)<br />

Flokkar: 3, 42.<br />

Andmælandi: Inditex SA, Polg. Ind. De Sabon, Arteixo,<br />

Coruna, Spáni.<br />

Rök andmælanda: Andmælin byggð á ruglingshættu við<br />

skrásett vörumerki andmælanda ZARA, sbr.<br />

vörumerkjaskráningar nr. 469/1994, 592/<br />

1995, 585/2000 og alþjóðlegar<br />

vörumerkjaskráningar nr. 750570, 706028<br />

og 694522.<br />

Ákvörðun: Skráning merkisins JARA (orðmerki), nr.<br />

1051/2001 skal halda gildi sínu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!