29.11.2014 Views

WORSTVULAPPARAAT SAUSAgE STUffER ... - KitchenAid

WORSTVULAPPARAAT SAUSAgE STUffER ... - KitchenAid

WORSTVULAPPARAAT SAUSAgE STUffER ... - KitchenAid

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hakkavél*<br />

Að nota hakkavél<br />

VIÐVÖRUN<br />

Hætta af blöðum á hreyfingu<br />

Notaðu alltaf troðarann.<br />

Haldið fingrum frá opum.<br />

Geymist þar sem börn ná ekki til.<br />

Sé það ekki gert getur óvarkárni<br />

orsakað að viðkomandi missi<br />

fingur eða hljóti skurðarsár.<br />

1. Skerðu matinn í litlar ræmur eða bita<br />

og settu í trektina. Kjöt ætti að vera<br />

skorið í langar mjóar ræmur.<br />

2. Settu hrærivélina á Hraða 4 og ekki<br />

má hakka á meiri hraða. Settu matinn<br />

í trektina og ýtið lauslega á með<br />

sambyggða troðaranum (og lykill).<br />

ATHUGASEMD: Vökvi gæti birst í<br />

trektinni þegar verið er að vinna úr<br />

stórum skömmtum af safaríkum mat eins<br />

og tómötum, vínberjum eða fiski. Til að<br />

tæma burt vökva skal halda áfram að láta<br />

hrærivélina ganga áfram, en ekki hærra<br />

en á hraða 4. Til að forðast að skemma<br />

hrærivélina skal ekki vinna meiri matt fyrir<br />

en vökvinn hefur tæmst úr trektinni.<br />

Gróf plata – Notuð til að<br />

hakka hrátt eða eldað kjöt,<br />

stinnt grænmeti, þurrkaða<br />

ávexti og ost.<br />

Fín plata – Notuð til að hakka<br />

hrátt kjöt, eldað kjöt fyrir<br />

smurálegg og brauðmylsnu.<br />

Að hakka kjöt – Fyrir betri blöndun og<br />

mýkri árangur skal hakka kjötið tvisvar.<br />

Besta áferðin kemur með því að hakka<br />

mjög kalt eða hálf-frosið kjöt. Feitt kjöt<br />

ætti einungis að hakka einu sinni.<br />

Að hakka brauð – Til að hakka brauð<br />

í mylsnu skaltu ganga úr skugga um<br />

að brauðið sé annaðhvort ofnþurrkað<br />

vandlega til að fjarlæga allan raka, eða alls<br />

ekkert þurrkað. Hálf-þurrkað brauð gæti<br />

stíflað hakkavélina.<br />

ATHUGASEMD: Mjög hörð, þétt<br />

matvæli, eins og fullþurrkað heimabakað<br />

brauð, ætti ekki að hakka í hakkavélinni.<br />

Heimabakað brauð ætti að hakka ferskt og<br />

síðan má ofn- eða loft-þurrka það.<br />

Að losa festihringinn – Ef hringurinn<br />

er of hertur til að losa með höndum skal<br />

smeygja samsetta troðara/lyklinum yfir<br />

raufarnar og snúa rangsælis.<br />

ATHUGASEMD: Til að forðast skemmdir<br />

á hakkavélinni skal ekki nota sambyggða<br />

troðarann( lykilinn) til að herða<br />

festihringinn á hakkavélarhúsið.<br />

Að hreinsa hakkavél<br />

Taktu fyrst hakkavélina alveg í sundur.<br />

Eftirfarandi hluti má þvo í uppþvottavél:<br />

• Hakkavélarhús<br />

• Snigil<br />

• Festihringinn<br />

• Sambyggða troðarann og lykillinn<br />

Eftirfarandi hluti ætti að þvo í höndunum í<br />

volgu sápuvatni og þurrka vandlega:<br />

• Hníf<br />

• Hökkunarplötur<br />

Íslenska<br />

* Hakkavél seld sér.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!