31.10.2012 Views

ELS-tíðindi - janúar 2002 - Einkaleyfastofan

ELS-tíðindi - janúar 2002 - Einkaleyfastofan

ELS-tíðindi - janúar 2002 - Einkaleyfastofan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

1/02<br />

Skrán.nr. (111) 27/<strong>2002</strong> Skrán.dags. (151) 3.1.<strong>2002</strong><br />

Ums.nr. (210) 1196/2001 Ums.dags. (220) 11.4.2001<br />

(540)<br />

Eigandi: (730) Zippo Manufacturing Company, 33 Barbour Street,<br />

Bradford, Pennsylvania 16701, Bandaríkjunum.<br />

Umboðsm.: (740) Örn Þór, hrl., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 34: Sígarettukveikjarar, sem auðveldlega kviknar á.<br />

Skrán.nr. (111) 28/<strong>2002</strong> Skrán.dags. (151) 3.1.<strong>2002</strong><br />

Ums.nr. (210) 1389/2001 Ums.dags. (220) 26.4.2001<br />

(540)<br />

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu í merkinu.<br />

Eigandi: (730) Einar Vilhjálmsson, Sörlaskjóli 92, 107 Reykjavík,<br />

Íslandi.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota;<br />

næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar,<br />

sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til<br />

að eyða meindýrum, sveppum og illgresi.<br />

Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki<br />

eru taldar í öðrum flokkum; jólaskraut.<br />

Skrán.nr. (111) 29/<strong>2002</strong> Skrán.dags. (151) 3.1.<strong>2002</strong><br />

Ums.nr. (210) 1750/2001 Ums.dags. (220) 30.5.2001<br />

(540)<br />

SMITH BARNEY<br />

Eigandi: (730) Salomon Smith Barney Inc., 388 Greenwich Street,<br />

New York, New York 10013, Bandaríkjunum.<br />

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101<br />

Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 36: Fjármálaþjónusta, þ.m.t. fjárfestingarþjónusta og<br />

ráðgjafarþjónusta í tengslum við fjárfestingar.<br />

Skrán.nr. (111) 30/<strong>2002</strong> Skrán.dags. (151) 3.1.<strong>2002</strong><br />

Ums.nr. (210) 1826/2001 Ums.dags. (220) 6.6.2001<br />

(540)<br />

DJÚPUR<br />

Eigandi: (730) Freyja ehf., Kársnesbraut 104, 200 Kópavogi, Íslandi.<br />

Umboðsm.: (740) A&P Árnason ehf., Efstaleiti 5, 103 Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir,<br />

þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -sósur;<br />

egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti.<br />

Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón,<br />

gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti,<br />

ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur<br />

(bragðbætandi); krydd; ís.<br />

<strong>ELS</strong> <strong>tíðindi</strong> 7<br />

Skrán.nr. (111) 31/<strong>2002</strong> Skrán.dags. (151) 3.1.<strong>2002</strong><br />

Ums.nr. (210) 1828/2001 Ums.dags. (220) 7.6.2001<br />

(540)<br />

350Z<br />

Eigandi: (730) NISSAN JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (Nissan<br />

Motor Co., Ltd.), No. 2 Takaracho, Kanagawa-ku, Yokohama-shi,<br />

Kanagawa-ken, Japan.<br />

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101<br />

Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 12: Bifreiðar, flutningavagnar, vöruflutningabifreiðar,<br />

sendiferðabifreiðar, gaffallyftarar, dráttarvélar (traktorar) og önnur<br />

almenningsfarartæki, byggingarhlutar og hlutar þar með.<br />

Forgangsréttur: (300) 25.1.2001, OHIM, 2058352.<br />

Skrán.nr. (111) 32/<strong>2002</strong> Skrán.dags. (151) 3.1.<strong>2002</strong><br />

Ums.nr. (210) 1829/2001 Ums.dags. (220) 7.6.2001<br />

(540)<br />

Eigandi: (730) NISSAN JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (Nissan<br />

Motor Co., Ltd.), No. 2 Takaracho, Kanagawa-ku, Yokohama-shi,<br />

Kanagawa-ken, Japan.<br />

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101<br />

Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 12: Bifreiðar, flutningavagnar, vöruflutningabifreiðar,<br />

sendiferðabifreiðar, gaffallyftarar, dráttarvélar (traktorar) og önnur<br />

almenningsfarartæki, byggingarhlutar og hlutar þar með.<br />

Forgangsréttur: (300) 15.3.2001, Japan, 2001-30323.<br />

Skrán.nr. (111) 33/<strong>2002</strong> Skrán.dags. (151) 3.1.<strong>2002</strong><br />

Ums.nr. (210) 2029/2001 Ums.dags. (220) 21.6.2001<br />

(540)<br />

Eigandi: (730) CNH Global N.V. , World Trade Center Amsterdam<br />

Airport, Schiphol Boulevard 217, 118 BH Schiphol Airport, Hollandi.<br />

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101<br />

Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 7: Landbúnaðarvélar; tæki til að nota við uppskeru í landbúnaði,<br />

þ.m.t. vélar fyrir hringlaga og rétthyrnda bagga, baggahleðsluvagnar, hausar<br />

til að nota á kornskurðarvélar, uppskeruvélar fyrir skepnufóður, fóðurblásarar,<br />

fóðurkvarnir og -blandarar, sláttuvélar, sláttuvélar með knosara,<br />

rakstrarvélar, snúningsvélar og heyþyrlur, múgavélar og<br />

múgasnúningsvélar, plógar, jarðyrkjutæki, sáðvélar, gróðursetningarvélar,<br />

jarðvinnslu-vélar til að nota við plægingu, herfi, dísilvélar fyrir<br />

landbúnaðarvélar og hlutar sem geta komið í stað þeirra, tækjabúnaður<br />

til að nota við smíðar, jarðvinnslu og skógrækt, þ.m.t. vélar til að leggja<br />

kapla og til að nota við sveiggræðslu, skurðgröfur, lyftibúnaður á gaffallyftara,<br />

vélskóflur, hleðslutæki, vélar og hlutar þar með; gírkassar fyrir vélar og<br />

hlutar þar með; vélrænir vélahlutar í dráttarvélar og búnaður til að meðhöndla<br />

efni, þ.m.t. áburðardreifarar, baggaflutnings- og burðarvélar og vagnar,<br />

áburðardreifarar og -úðarar og hlutar sem geta komið í stað þeirra.<br />

Flokkur 12: Dráttarvélar til að nota í landbúnaði og iðnaði og<br />

byggingahlutar þar með; dísilvélar fyrir dráttarvélar og hlutar sem<br />

geta komið í stað þeirra; jarðvinnsluvélar þ.m.t. traktorsgröfur og<br />

jarðýtur; hleðslutæki á traktorsgröfur; hleðslutæki á dráttarvélar;<br />

sjálfknúnar uppskeruvélar, þ.m.t. þreskivélar, uppskeruvélar fyrir fóður,<br />

múgavélar og baggavélar; og hleðslutæki til að nota í iðnaði.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!