18.08.2013 Views

multifunctionele keukenrobots met kantelbare kop tilt-head stand ...

multifunctionele keukenrobots met kantelbare kop tilt-head stand ...

multifunctionele keukenrobots met kantelbare kop tilt-head stand ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bilið á milli hrærara og skálar<br />

Frá verksmiðju er hrærivélin stillt þannig að aðeins örlítið bil er á milli hrærara og skálar. Ef<br />

hann af einhverjum ástæðum snertir skálina eða hann er of langt frá botni má stilla bilið á<br />

auðveldan hátt.<br />

1. Setjið hraðastillinguna á „O“.<br />

2. Takið úr sambandi á hrærivélinni eða við<br />

vegg.<br />

3. Lyftið vélarhúsinu.<br />

4. Snúið skrúfunni (A) örlítið rangsælis<br />

(til vinstri) til að lyfta hræraranum eða<br />

réttsælis (til hægri) til að lækka hann.<br />

5. Stillið bilið þannig að hrærarinn sé við<br />

það að snerta botninn. Ef skrúfan er<br />

ofstillt getur verið að skálin læsist ekki.<br />

ATHUGIÐ: Sé hrærarinn rétt stilltur,<br />

mun hann hvorki snerta botn né hliðar<br />

skálarinnar. Ef þeytari eða hrærari snerta<br />

botn skálarinnar getur það valdið sliti á<br />

áhöldunum.<br />

7<br />

A<br />

Íslenska

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!