18.08.2013 Views

multifunctionele keukenrobots met kantelbare kop tilt-head stand ...

multifunctionele keukenrobots met kantelbare kop tilt-head stand ...

multifunctionele keukenrobots met kantelbare kop tilt-head stand ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skálin fest<br />

1. Setjið hraðastillinguna á „O“.<br />

2. Takið úr sambandi á hrærivélinni eða<br />

við vegg.<br />

3. Setjið læsinguna í AFLÆSTA stöðu og<br />

lyftið vélarhúsinu.<br />

4. Setjið skálina á festinguna.<br />

5. Snúið skálinni varlega réttsælis<br />

á festinguna.<br />

Skálin tekin úr<br />

1. Setjið hraðastillinguna á „O“.<br />

2. Takið úr sambandi á hrærivélinni eða<br />

við vegg.<br />

3. Setjið læsinguna í AFLÆSTA stöðu og<br />

lyftið vélarhúsinu.<br />

4. Snúið skálinni rangsælis.<br />

Hrærari, þeytari eða<br />

hnoðari settur á<br />

1. Setjið hraðastillinguna á „O“.<br />

2. Takið úr sambandi á hrærivélinni eða<br />

við vegg.<br />

3. Setjið læsinguna í AFLÆSTA stöðu og<br />

lyftið vélarhúsinu.<br />

Standsetning hrærivélar<br />

VARÚÐ<br />

Slysahætta<br />

Pinni<br />

Takið hrærivélina úr sambandi<br />

áður en hrærarinn er snertur.<br />

Sé ekki farið eftir þessu, getur<br />

það valdið beinbrotum, skurðum<br />

eða mari.<br />

5<br />

4. Festið hrærarann á snúningsskaftið og<br />

ýtið honum upp eins og hægt er.<br />

5. Snúið hræraranum til hægri þannig að<br />

hann festist á snúningsskaftinu.<br />

Hrærari, þeytari eða hnoðari<br />

tekinn af<br />

1. Setjið hraðastillinguna á „O“.<br />

2. Takið úr sambandi á hrærivélinni eða<br />

við vegg.<br />

3. Setjið læsinguna í AFLÆSTA stöðu og<br />

lyftið vélarhúsinu.<br />

4. Ýtið hræraranum upp eins og hægt er<br />

og snúið honum til vinstri.<br />

5. Togið hrærarann af öxlinum.<br />

Vélarhúsinu læst<br />

1. Gangið úr skugga um að vélarhúsið sé<br />

alveg niðri.<br />

2. Setjið læsinguna í LÆSTA stöðu.<br />

3. Prófið að lyfta húsinu áður en vélin er<br />

sett í gang.<br />

Læsing tekin af mótorhúsi<br />

1. Setjið læsinguna í AFLÆSTA stöðu.<br />

ATHUGIÐ: Vélarhúsið á alltaf að vera í<br />

LÆSTRI stöðu þegar hrærivélin er í gangi.<br />

O<br />

1 2 4 6 8<br />

Hraðastilling<br />

Setjið vélina í samband við viðeigandi<br />

innstungu. Hraðastillingin á alltaf að vera í<br />

lægstu stöðu þegar vélin er sett í gang og<br />

hraðinn svo aukinn smátt og smátt upp<br />

í þann hraða sem óskað er til að koma<br />

í veg fyrir skvettur. Sjá hluta „Notkun<br />

hraðastillinga - 10-þrepa vélar“<br />

10<br />

Íslenska

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!