28.05.2013 Views

6881_Bedienungsanleitung JD - Siku

6881_Bedienungsanleitung JD - Siku

6881_Bedienungsanleitung JD - Siku

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Skyndihjálp<br />

Hér er listi sem hægt er að grípa til ef eitthvað virkar ekki eins og það á að gera:<br />

MÓDEL<br />

FJARSTÝRING<br />

1 Kveikið á módelinu og færið<br />

rofann í stöðuna “ON”. Blikka ljósin?<br />

2 Voru rafhlöðurnar settar rétt<br />

í rafhlöðuhólfið og snúa þær rétt?<br />

46<br />

NEI JÁ<br />

Skref 2. Skref 4.<br />

Losið um festiskrúfuna og takið rafhlöðuhólfið úr. Setjið rafhlöðurnar rétt í.<br />

Rennið síðan rafhlöðuhólfinu alveg inn og festið það með festiskrúfunni.<br />

Endurtakið skref 1.<br />

3 Eru rafhlöðurnar fullhlaðnar? Losið um festiskrúfuna, takið rafhlöðuhólfið úr og setjið nýjar eða fullhlaðnar<br />

rafhlöður í með réttum hætti. Rennið síðan rafhlöðuhólfinu alveg inn og festið<br />

það með festiskrúfunni. Endurtakið skref 1.<br />

4 Kveikið á fjarstýringunni með<br />

hnappinum. Logar gaumljósið?<br />

5 Voru rafhlöðurnar settar rétt<br />

í rafhlöðuhólfið og snúa þær rétt?<br />

Skref 3.<br />

Skref 5. Skref 7.<br />

Losið um festiskrúfuna og takið lokið af rafhlöðuhólfinu. Setjið rafhlöðurnar<br />

rétt í. Setjið síðan lokið á rafhlöðuhólfið og festið það með festiskrúfunni.<br />

Endurtakið skref 4.<br />

6 Eru rafhlöðurnar fullhlaðnar? Losið um festiskrúfuna og takið lokið af rafhlöðuhólfinu. Setjið nýjar eða<br />

fullhlaðnar rafhlöður í með réttum hætti. Setjið síðan lokið á rafhlöðuhólfið<br />

og festið það með festiskrúfunni. Endurtakið skref 4.<br />

7 Loga ljósin á módelinu og<br />

gaumljósið á fjarstýringunni<br />

stöðugt?<br />

Algengar spurningar<br />

Hér er að finna lýsingar á nokkrum villum:<br />

Ekki tekst að koma á tengingu milli<br />

fjarstýringarinnar og módelsins.<br />

Hafið samband við<br />

þjónustuaðila.<br />

Skref 6.<br />

Skref 7.<br />

Hafið samband við þjónustuaðila. Tengingu hefur verið<br />

komið á milli fjarstýringar<br />

og módels.<br />

VILLA ORSÖK LAGFÆRING<br />

Módelið virkar ekki eins og það á að gera (stýrisbúnaður<br />

kippist til, mótorinn hreyfist án þess að<br />

viðkomandi hnöppum á fjarstýringunni sé beitt).<br />

Of lítil spenna á rafhlöðu.<br />

Villa í sendingu.<br />

Of lítil spenna á rafhlöðu.<br />

Villa í sendingu.<br />

Skiptið um rafhlöður í fjarstýringunni eða setjið þær í hleðslu.<br />

Hlaðið rafhlöðurnar í módelinu.<br />

Slökkvið og kveikið aftur á fjarstýringunni<br />

(til að koma nýrri tengingu á).<br />

Slökkvið og kveikið aftur á módelinu.<br />

Skiptið um rafhlöður í fjarstýringunni eða setjið þær í hleðslu.<br />

Skiptið um rafhlöður í módelinu eða setjið þær í hleðslu.<br />

Slökkvið og kveikið aftur á fjarstýringunni<br />

(til að koma nýrri tengingu á).<br />

Slökkvið og kveikið aftur á módelinu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!