29.01.2024 Views

Könnun - fjármálalæsi Íslendinga í Evrópskum samanburði

Gallup framkvæmdi könnun og setti þátttakendur einnig í stutt fjármálalsispróf til að bera saman skor við lönd ESB.

Gallup framkvæmdi könnun og setti þátttakendur einnig í stutt fjármálalsispróf til að bera saman skor við lönd ESB.

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Fjármálalæsi á Íslandi<br />

<strong>í</strong> evrópskum <strong>samanburði</strong><br />

Friðrik Björnsson<br />

Markaðsstjóri Gallup


Fjármálafræðsla mest á heimilunum?


En flestum finnst að við ættum að læra þetta <strong>í</strong> skólanum


88% sammála þv<strong>í</strong> að hafa viljað læra meira um fjármál <strong>í</strong><br />

grunnskóla


En hvernig er <strong>fjármálalæsi</strong> á Íslandi?


Við settum þjóðina <strong>í</strong> <strong>fjármálalæsi</strong>spróf!<br />

Fimm spurningar sem athuga hvort svarandinn átti sig á að…<br />

• Innistæða sem liggur á reikningi gefur af sér vexti og vaxtavexti<br />

• Kaupmáttur á fastri upphæð minnkar með t<strong>í</strong>manum vegna verðbólgu<br />

• Vaxtahækkun lækkar almennt verð skuldabréfa á markaði<br />

• Fjárfestingar með meiri arðsemi eru almennt áhættusamari<br />

• Minni áhætta felst <strong>í</strong> að fjárfesta <strong>í</strong> hlutabréfum margra fyrirtækja heldur<br />

en <strong>í</strong> hlutabréfum eins fyrirtækis<br />

Þr<strong>í</strong>r svarmöguleikar <strong>í</strong> hverri spurningu, einn réttur og tveir rangir


Hvernig stóðum við okkur á prófinu?<br />

Hlutfall réttra<br />

svara:<br />

55%<br />

69%<br />

16%<br />

71%<br />

66%<br />

• Innistæða sem liggur á reikningi gefur af sér vexti og vaxtavexti<br />

• Kaupmáttur á fastri upphæð minnkar með t<strong>í</strong>manum vegna verðbólgu<br />

• Vaxtahækkun lækkar almennt verð skuldabréfa á markaði<br />

• Fjárfestingar með meiri arðsemi eru áhættusamari<br />

• Minni áhætta felst <strong>í</strong> að fjárfesta <strong>í</strong> hlutabréfum margra fyrirtækja heldur<br />

en <strong>í</strong> hlutabréfum eins fyrirtækis


Hvernig stóðum við okkur á prófinu?<br />

19% fengu lága einkunn<br />

(0 til 1 rétt svar)<br />

45% fengu miðlungs einkunn<br />

(2 til 3 rétt svör)<br />

36% fengu háa einkunn<br />

(4 til 5 rétt svör)


Hvernig stóðum við okkur á prófinu?<br />

19% fengu lága einkunn<br />

(0 til 1 rétt svar)<br />

45% fengu miðlungs einkunn<br />

(2 til 3 rétt svör)<br />

36% fengu háa einkunn<br />

(4 til 5 rétt svör)<br />

Karlar að jafnaði með hærri einkunn en konur<br />

Kyn<br />

Karlar<br />

Konur<br />

Fólk sem kláraði framhaldsskóla eða háskóla að<br />

jafnaði með hærri einkunn<br />

Hæsta<br />

menntunarstig<br />

Grunnskólapróf<br />

Framhaldsskólapróf<br />

Háskólapróf


Fjármálalæsi meira á Íslandi en v<strong>í</strong>ðast hvar <strong>í</strong> Evrópu


…en ætti að vera meira


Hvaða áhrif hefur <strong>fjármálalæsi</strong>?<br />

Fólk með háa einkunn<br />

á <strong>fjármálalæsi</strong>s-prófinu:<br />

Er l<strong>í</strong>klegra til að geta safnað<br />

sparifé<br />

Er l<strong>í</strong>klegra til að leggja fyrir<br />

reglulegan sparnað <strong>í</strong> formi<br />

hlutabréfa eða sjóða<br />

Fólk með lága einkunn<br />

á <strong>fjármálalæsi</strong>s-prófinu:<br />

Er l<strong>í</strong>klegra til að safna skuldum<br />

Er l<strong>í</strong>klegra til að hafa lent <strong>í</strong><br />

vanskilum á s<strong>í</strong>ðustu þremur<br />

árum

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!