Guðni Valur Guðnason Kringlukastari

utilegumadurinn
from utilegumadurinn More from this publisher
22.01.2021 Views

Til að eiga betri möguleika á að sigrast á markmiðum sínum þá þarf Guðni Valur stuðning. Guðni Valur lauk sveinsprófi í rafvirkjun 2017 og vann sem rafvirki til haustsins 2019, er hann hóf nám í íþróttafræði við Háskóla Reykjavíkur. Til að geta haldið sér í fremstu röð er nauðsynlegt að komast í æfingabúðir í hlýrra loftslagi en er á Íslandi, ásamt því að taka þátt í keppnum erlendis. Hægt er að sjá umfjöllunina á slóðinni: https://www.ruv.is/frett/gudni-hefur-burdi-tilad-verda-bestur-i-heimi Ísland er lítið land og fámenn þjóð en með stóra drauma. Það eru íþróttamenn eins og Guðni Valur sem lyfta anda landans í hverdagsleikanum með krafti sínum og dugnaði. RÚV var með umfjöllun um Guðna Val í íþróttaþætti á páskanum 2016 (27. Mars) þar sem Vésteinn Hafsteinsson, einn fremsti kringlukastsþjálfari heims fór um hann lofsamlegum orðum. Einnig er hérna stutt viðtal sem tekið var við hann fyrir EM 2018 stuttu eftir að hann bætti sinn persónulega árangur í 65.53m https://www.visir.is/g/2018180729192 Hér má sjá Íslandsmetkastið 69.35 metra: https://www.youtube.com/watch?v=jmteEReAnW o Hér má lesa grein sem birtis í World Athletics. 14.janúar 2021 After threatening 70-metre barrier, Gudnason emerges as Tokyo medal threat | FEATURE | World Athletics Tilgangurinn með þessari samantekt og kynningu á Guðna Val, er að kanna áhuga hjá þínu fyrirtæki til að styðja við bakið á Guðna Val og hans verkefnum á árinu 2021 og jafnvel lengra fram í tímann.

FRAMÚRSKARANDI ÍÞRÓTTAFÓLK FRÍ Framúrskarandi íþróttafólk eru þeir einstaklingar sem skipa sér með árangri sínum í fremstu röð íþróttafólks í heiminum. Þeir sem ná í úrslitakeppni á stórmótum, Ólympíuleikum, HM eða EM, og enda meðal 12 fremstu eða ná að vera meðal 24 fremstu á heimslista IAAF eða 12 fremstu á Evrópulista EAA. Guðni Valur Guðnason úr ÍR hefur náð þessum áfanga. Hann er í 5. Sæti heimslistans og í 2. Sæti Evrópulistans í kringlukasti. Hann náði lágmarki og keppni á EM í Berlín 2018 þar sem hann endaði í 16. sæti. Besti árangur hans er 69.35 metrar og gefur 1232 stig. Þess má geta að 1232 stig er hæsta sem íslendingur hefur náð frá upphafi í IAAF stigum. Á PERSÓNULEGU NÓTUNUM Við sem stöndum við hlið Guðna Vals höfum mikla trú á því að hann eigi eftir að ná langt. Hann er mjög duglegur við æfingar og vinnu og leggur sig fram við hvert smáatriði, sem er mjög mikilvægt. Hann gefur sér þó tíma til að sinna verkefnum sem hans félag og landsamband stendur fyrir, hann kemur vel fyrir í viðtölum og er léttur og jákvæður og ber af sér góðan þokka, síns félags, íþróttahreyfingar landsins og getur einnig verið góður fulltrúi metnaðarfulls fyrirtækis. Ef þitt fyrirtæki er tilbúið í samstarf við okkur þá erum við mjög þakklát, við horfum ekki aðeins til fjármunanna heldur einnig þeirra staðreyndar að íþróttamaður sem hlýtur aðstoð/stuðning frá fyrirtæki eða einstaklingi lítur á það sem persónulega viðurkenningu sem hefur góð áhrif á sjálfstraust og getu. Stuðningurinn er því margþættur. Við bjóðum upp á að setja nafn og logo fyrirtækisins á fatnað sem hann æfir í og klæðist í viðtölum, eins væri það sett inn á heimasíðu frjálsíþróttadeildar ÍR og Facebook síðu hans Team Guðni Valur. Einnig er hann virkur á Instagram og Snapchat. Kynningarmöguleikar eru margir, t.d. væri hægt að nefna nokkur mót eftir nafni fyrirtækisins og ekki má gleyma að Guðni Valur stefnir hraðbyri að því að ná á verðlaunapall á stórmóti og væri gaman ef hann væri með öflugan styrktaraðila. Er það gerist, gæti hann þakkað fyrir sig þá á viðeigandi hátt. Við erum tilbúin að koma og heimsækja fyrirtækið og starfsmenn ef það væri áhugi fyrir því. Allt sem þið hafið áhuga á að gera sem gæti verið eflandi og jákvætt. Virðingafyllst: Hafdís Elín Helgadóttir mailto:haddy7@simnet.is Guðni Valur Guðnason mailto:gudnivalur95@gmail.com

Til að eiga betri möguleika á að sigrast á<br />

markmiðum sínum þá þarf <strong>Guðni</strong> <strong>Valur</strong><br />

stuðning.<br />

<strong>Guðni</strong> <strong>Valur</strong> lauk sveinsprófi í rafvirkjun 2017<br />

og vann sem rafvirki til haustsins 2019, er hann<br />

hóf nám í íþróttafræði við Háskóla Reykjavíkur.<br />

Til að geta haldið sér í fremstu röð er<br />

nauðsynlegt að komast í æfingabúðir í hlýrra<br />

loftslagi en er á Íslandi, ásamt því að taka þátt í<br />

keppnum erlendis.<br />

Hægt er að sjá umfjöllunina á slóðinni:<br />

https://www.ruv.is/frett/gudni-hefur-burdi-tilad-verda-bestur-i-heimi<br />

Ísland er lítið land og fámenn þjóð en með<br />

stóra drauma. Það eru íþróttamenn eins og<br />

<strong>Guðni</strong> <strong>Valur</strong> sem lyfta anda landans í<br />

hverdagsleikanum með krafti sínum og<br />

dugnaði.<br />

RÚV var með umfjöllun um Guðna Val í<br />

íþróttaþætti á páskanum 2016 (27. Mars) þar<br />

sem Vésteinn Hafsteinsson, einn fremsti<br />

kringlukastsþjálfari heims fór um hann<br />

lofsamlegum orðum.<br />

Einnig er hérna stutt viðtal sem tekið var við<br />

hann fyrir EM 2018 stuttu eftir að hann bætti<br />

sinn persónulega árangur í 65.53m<br />

https://www.visir.is/g/2018180729192<br />

Hér má sjá Íslandsmetkastið 69.35 metra:<br />

https://www.youtube.com/watch?v=jmteEReAnW<br />

o<br />

Hér má lesa grein sem birtis í World Athletics.<br />

14.janúar 2021<br />

After threatening 70-metre barrier, Gudnason<br />

emerges as Tokyo medal threat | FEATURE |<br />

World Athletics<br />

Tilgangurinn með þessari samantekt og kynningu á Guðna Val, er<br />

að kanna áhuga hjá þínu fyrirtæki til að styðja við bakið á Guðna<br />

Val og hans verkefnum á árinu 2021 og jafnvel lengra fram í<br />

tímann.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!