17.12.2015 Views

1215_GRÓTTA_JÓLABLAÐ_NETÚTGÁFA

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rauða<br />

ljónið<br />

Það dylst fáum Seltirningum að framboð af vörum og þjónustu hefur ekki alltaf verið með besta<br />

móti í bæjarfélaginu. Við búum þó svo vel að hafa stórgóðan veitingastað í hjarta bæjarins í<br />

kjallara verslunarmiðstöðvarinnar á Eiðistorgi. Rauða ljónið var stofnað vorið 1989 og núverandi<br />

staðarhaldari er framreiðslumaðurinn Hafsteinn Egilsson. Hafsteinn hefur verið duglegur að<br />

styðja við bakið á Gróttu en Rauða ljónið hefur verið styrktaraðili félagins um árabil.<br />

Á Rauða ljóninu má fá heitan mat af dýrindis hlaðborði í<br />

hádeginu auk þess sem hægt er að panta eftir matseðli<br />

á kvöldin (hann má sjá á vefsíðunni www.ljonid.is).<br />

Upplagt er að horfa á íþróttaleiki á staðnum. Þar eru<br />

fjölmargir risaskjáir og myndast jafnan góð stemmning<br />

yfir boltaleikjum í beinni meðan gestir gæða sér á dýrindis<br />

pizzu eða hamborgara. Einnig er hægt grípa með sér<br />

glóðvolga pizzu í kvöldmatinn en veittur er 30% afsláttur<br />

af sóttum pizzum. Betri stofu staðarins má leigja undir<br />

ýmiss konar veislur og viðburði en hún hentar fyrir ýmsar<br />

stærðir hópa. Aðspurður segir Hafsteinn að pizzurnar hafi<br />

vakið mikla athygli og að algengt sé að fjölskyldur komi<br />

saman í kvöldmat um helgar. Í ljósi þess ætlar Hafsteinn<br />

að hefja nýtt ár með pizzuhlaðborði alla föstudaga,<br />

laugardaga og sunnudaga frá kl. 18-20.<br />

Ekki gefa bara eitthvað,<br />

gefðu frekar hvað sem er.<br />

Með gjafakorti Landsbankans er<br />

ekkert mál að velja réttu jólagjöfina.<br />

Þú ákveður upphæðina og sá sem<br />

þiggur velur gjöfina. Þú færð<br />

gjafakortið í næsta útibúi.<br />

Landsbankinn<br />

landsbankinn.is 410 4000<br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!