17.12.2015 Views

1215_GRÓTTA_JÓLABLAÐ_NETÚTGÁFA

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tómstundastyrkir<br />

Árlega er gerð rannsókn á högum og líðan<br />

íslenskra ungmenna. Nemendur svara<br />

ítarlegum spurningum sem unnar eru af<br />

fyrirtækinu Rannsókn og greining en<br />

fyrirtækið sérhæfir sig í rannsóknum á<br />

málefnum ungs fólks.<br />

Fram kemur m.a. í niðurstöðum rannsóknarinnar:<br />

Öflugt íþrótta- og tómstundastarf<br />

Súluritið sýnir hversu hátt hlutfall nemenda<br />

á Seltjarnarnesi eru virkir í íþróttastarfi.<br />

Kemur meðal annars fram að 85% stráka<br />

í 10. bekk og 68% stúlkna í 9. bekk eru<br />

virk í íþróttastarfi, en það er talsvert hærra<br />

hlutfall en annars staðar á höfuðborgarsvæðinu<br />

og ef miðað er við meðaltal á<br />

landsvísu.<br />

frá 1. janúar 2016<br />

verða kr. 50.000.-<br />

Tómstundastyrkirnir eru fyrir börn og unglinga<br />

á aldrinum 6-18 ára.<br />

Nánari upplýsingar um styrkinn eru á<br />

heimasíðu bæjarins www.seltjarnarnes.is<br />

Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk<br />

sem segjast stunda íþróttir (æfa eða keppa) með íþróttafélagi<br />

fjórum sinnum í viku eða oftar, árið 2014<br />

Áfram Grótta!<br />

Foreldrar barna á aldrinum 6 til 18 ára eru<br />

minntir á að skila inn umsóknum um<br />

tómstundastyrki fyrir börn sín sem stunda<br />

skipulagt tómstundastarf.<br />

Bent er á að árlega þarf að sækja um<br />

tómstundastyrki.<br />

Styrkurinn fyrnist um áramót. Ekki er hægt<br />

að sækja um ónýttan styrk frá fyrra ári.<br />

Fyrir þau börn sem stunda íþróttir hjá Gróttu<br />

eða tónlistarnám hjá Tónlistarskóla<br />

Seltjarnarness þarf ekki að skila inn<br />

staðfestingu á greiðslu/kvittun.<br />

100<br />

90<br />

80<br />

70<br />

60<br />

% 50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

56<br />

49<br />

45<br />

41 41 38<br />

Seltjarnarnes Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal<br />

49 46 50<br />

44<br />

48<br />

40 42 38<br />

34 32<br />

85<br />

68<br />

Strákar Stelpur Strákar Stelpur Strákar Stelpur<br />

8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur<br />

2<br />

Augl. Þórhildar 2200.564

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!