03.11.2015 Views

Skólavarðan

1WwJ52v

1WwJ52v

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fréttir Nóvember 2015<br />

„Í grunnskólanum er lagður grunnur<br />

til framtíðar og því mikilvægt að<br />

standa vel að þessum greinum þar,“<br />

segir í áskorun skólamálanefndar<br />

FG.<br />

Skorað á ráðherra að<br />

kanna ásókn í iðnnám<br />

Skólamálanefnd Félags grunnskólakennara hefur sent<br />

Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra,<br />

áskorun er varðar kennslu list- og verkgreina í grunnskólum<br />

hér á landi.<br />

Í áskorun skólamálanefndar segir meðal annars að í<br />

grunnskólum sé lagður grunnur til framtíðar og því mikilvægt<br />

að standa þar vel að list- og verkgreinum. Margir<br />

nemendur kynnist í fyrsta skipti heimi tónlistar, leiklistar,<br />

hönnunar, smíði og nýsköpunar í grunnskólanum.<br />

„Mikilvægt er að list- og verkgreinanámi sé gert jafnhátt<br />

undir höfði og bóknámi, svo nemendur sjái sóknarfæri í listog<br />

verkgreinum,“ segir orðrétt í áskorun nefndarinnar.<br />

Skólamálanefnd skorar á menntamálaráðherra að láta<br />

kanna hvort ásókn í verknám sé á undanhaldi og ef svo er, hvað<br />

valdi því og hvernig megi auka ásókn að nýju.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!