03.11.2015 Views

Skólavarðan

1WwJ52v

1WwJ52v

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Foreldrasamstarf í<br />

leikskóla<br />

Væntingar pólskra foreldra til leikskóla og viðhorf leikskólakennara til<br />

menntunar barna af erlendum uppruna.<br />

Aðsend grein nóvember 2015<br />

Iwona Maria<br />

Samson<br />

Leikskólakennari<br />

Ísland er í dag fjölbreyttara samfélag en áður enda velja<br />

sífellt fleiri einstaklingar af erlendum uppruna að setjast<br />

að og stunda nám og vinnu hérlendis. Börnum af erlendum<br />

uppruna hefur því fjölgað í íslenskum skólum og í desember<br />

2012 voru 2.062 leikskólabörn (10,5%) með erlent tungumál<br />

sem sitt fyrsta mál. Algengasta erlenda móðurmálið er pólska,<br />

en 783 leikskólabörn hafa pólsku að móðurmáli (Hagstofa Íslands,<br />

2013). Nýjustu upplýsingar frá Hagstofunni eru frá því í<br />

desember 2014 en þá voru 2.197 börn í leikskólum með annað<br />

fyrsta tungumál en íslensku. Algengasta erlenda móðurmálið<br />

var þá enn pólska, sem var fyrsta mál 922 barna (Hagstofa<br />

Íslands, 2015).<br />

Í rannsókn sem undirrituð gerði vorið 2014 voru viðhorf<br />

og væntingar þriggja pólskra mæðra til íslenska leikskóla<br />

skoðaðar, en einnig upplifun leikskólakennara af því að starfa<br />

með börnum af erlendum uppruna í fjölmenningarlegum<br />

leikskóla. Það er mikilvægt að huga að samstarfi foreldra af<br />

erlendum uppruna og leikskólakennara, til þess að varpa<br />

ljósi á hvaða kostir eru fyrir hendi og hvaða hindranir eru í<br />

veginum fyrir góðu foreldrasamstarfi.<br />

Börn af erlendum uppruna sem hefja leikskólagöngu<br />

hafa mismunandi bakgrunn. Mikilvægt er að barnið geti gert<br />

sig skiljanlegt í þessu nýja umhverfi, en einnig þarf að hafa í<br />

huga að foreldrar hafa mismunandi skoðanir á því hvað hentar<br />

börnum þeirra og hvaða þjónustu þau þurfa.<br />

Mikilvægt er að sinna vel börnum af erlendum uppruna,<br />

því ekki er auðvelt fyrir þau að koma inn í íslenskan leikskóla<br />

þar sem allt önnur menning ríkir en þau eru vön. Það er margt

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!