03.11.2015 Views

Skólavarðan

1WwJ52v

1WwJ52v

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Gleðistund Einbeitingin skín úr augum strákanna í „Hlúð að gömlu.“ (Talið frá hægri) Adam Dagur Ólafsson,<br />

Baldur Mikael og Gunnar Ingi.<br />

Ekki leiðinlegt að fá borgað fyrir að vera í skóla<br />

„Ég er að læra smíði þannig að þetta hefur reynst mér mjög vel,“<br />

segir Jóhannes Georg Birkisson, sextán ára nemandi á starfsbraut<br />

Tækniskólans. Jóhannes Georg stefnir reyndar á að verða<br />

bifvélavirki, en bílar og mótorhjól eiga hug hans allan. „Ég hef<br />

elskað allt í kringum bíla og mótorhjól frá því að ég var lítill,<br />

lyktina, lætin og að keyra, og svo er gaman að gera við.“<br />

Jóhannes Georg er hæstánægður með húsgagnaáfangann á<br />

starfsbrautinni og segir verknám vera gulls ígildi. „Það er tilvalið<br />

fyrir fólk eins og mig sem finnst leiðinlegt í bóknámi. Mér fannst<br />

það bara alls ekki skemmtilegt, þannig að ég fór beint í verknám<br />

og það er mjög gaman að gera upp þessi gömlu húsgögn. Svo er<br />

ekki leiðinlegt að fá borgað fyrir að vera í skóla,“ segir Jóhannes<br />

og hlær, en hann rennir greinilega hýru auga til húsgagnauppboðsins<br />

í lok annarinnar.<br />

skólavarðan nóvember 2015

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!