03.11.2015 Views

Skólavarðan

1WwJ52v

1WwJ52v

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Efnisyfirlit<br />

<strong>Skólavarðan</strong><br />

nóvember 2015<br />

6.tbl<br />

Álag úr hófi og launin léleg<br />

Tæplega helmingur skólastjórnenda hefur íhugað að segja upp<br />

störfum sínum vegna álags eða lágra launa. Staðan er grafalvarleg<br />

að mati formanns Skólastjórafélags Íslands.<br />

Göml húsgögn gefa nemendum tilgang<br />

Nemendur í Tækniskólanum í Hafnarfirði hlúa að gömlum hlutum<br />

undir handleiðslu Sigríðar Júlíu Bjarnadóttur. Þau gera upp<br />

gömul húsgögn sem síðan eru seld á markaði.<br />

Af hverju ekki að tísta í nafni Grettis?<br />

Kennarasambandið efndi til málþings á Alþjóðadegi kennara þar<br />

sem fjallað var um gildi samfélagsmiðlanna í skólastofunni og<br />

hvort nýta beri þessa nýju tækni í kennslu.<br />

Rammasamkomulag án aðkomu KÍ<br />

Útfærsla á lífeyrismálum réði mestu um að KÍ skrifaði ekki undir<br />

rammasamkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga.<br />

KÍ stendur ásamt BHM utan samkomulagsins.<br />

Fjölbreytt lesefni eykur lestraráhuga<br />

Rannsóknir sýna að nemendur tileinka sér innihald myndasagna<br />

betur en hefðbundins texta. Þetta er meðal þess sem kemur fram<br />

í grein Hafdísar Guðrúnar Hilmarsdóttur sem fjallar um lestur og<br />

lestraráhuga.<br />

Forsíðumyndina tók Styrmir<br />

Kári Erwinsson af Baldri Mikael<br />

Gunnarssyni, nemanda á starfsbraut<br />

Tækniskólans.<br />

Kennarasamband Íslands<br />

Kennarahúsinu<br />

Laufásvegi 81, 101 Reykjavík<br />

Sími 595 1111<br />

Netfang ki@ki.is<br />

Ritstjórar: Aðalbjörn Sigurðsson og Arndís<br />

Þorgeirsdóttir<br />

Ábyrgðarmaður: Þórður Á. Hjaltested<br />

Hönnun og umbrot: Kjarninn<br />

Prófarkalestur: Urður Snædal<br />

Auglýsingar: Stella Kristinsdóttir

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!