03.11.2015 Views

Skólavarðan

1WwJ52v

1WwJ52v

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

kjarasamningar kennara voru eiginlega dropinn sem fyllti mælinn.<br />

Þeir endurspegla skilningsleysi á eðli starfsins og mikilvægi<br />

öflugrar starfsmenningar.“ Annar tekur fram að „vinnutíminn sé<br />

orðinn allt of langur og erfitt sé að komast yfir öll verkefnin sem<br />

sífellt verði fleiri“. Fleiri taka í svipaðan steng.<br />

„Ég hef ítrekað íhugað uppsögn, bæði vegna mikils álags<br />

og svo hafa nú kjaramálin bæst við. Ég er sem stendur á lægri<br />

launum en væri ég starfandi umsjónarkennari, en er á fastlaunasamningi<br />

og álagið er mjög mikið,“ segir í einni athugasemd sem<br />

barst með könnuninni. Á öðrum stað skrifar skólastjórnandi:<br />

„Veit ekki alveg hvernig ætlast er til að þessi nýju verkefni sem<br />

okkur er ætlað að sinna rúmist innan vinnuvikunnar. Bæði<br />

verkefni sem tengjast nýjum kjarasamningum kennara og vinna<br />

vegna innleiðingar aðalnámskrár. Þegar 9 – 10 tíma vinnudagur<br />

nægir ekki þá finnst mér komið nóg.“<br />

skólavarðan nóvember 2015

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!