Skólavarðan

1WwJ52v 1WwJ52v

kennarasamband
from kennarasamband More from this publisher
03.11.2015 Views

skólavarðan nóvember 2015 „Álagið er úr öllu hófi og launin léleg“ Tæplega helmingur skólastjórnenda hefur íhugað að segja upp störfum sínum vegna álags eða lágra launa. „Grafalvarleg staða,“ segir Svanhildur María Ólafsdóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands. „Skólastjórnendur eru í vonlausri stöðu og að þeim er sótt úr öllum áttum..., t.d. frá sveitarstjórn með vísan um árangur, vísan í ákvæði laga og reglna, frá starfsmönnum o.s.frv. Stjórnendur standa aleinir í vonlausri stöðu. Álagið er úr öllu hófi og launin léleg“. Þannig lýsir einn félagsmaður Skólastjórafélags Íslands upplifun sinni af stöðu stjórnenda í grunnskólum, í könnun sem gerð var nýlega meðal skólastjórnenda. Í könnuninni var spurt hvort félagsmenn Skólastjórafélagsins hefðu íhugað uppsagnir, annað hvort vegna stöðunnar í kjaraviðræðum við Samband íslenskra

Athugasemd frá ritstjórn: Eftir að sveitarfélaga eða af öðrum ástæðum. Niðurstaðan er sláandi því tæplega 48% þeirra greinin var skrifuð komst skriður á kjaraviðræður Skólastjórafélagsins sem svöruðu könnuninni sögðust hafa og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Allt útlit er fyrir að gengið verði frá íhugað uppsögn vegna annað hvort kjaramála eða álags. Margir tiltóku raunar báða nýjum kjarasamningi milli samningsaðila í þessari viku (2. – 6. nóvember). þessa þætti sem ástæðu. Til viðbótar sagðist rúmlega 21% þátttakenda hafa íhugað uppsögn af öðrum ástæðum. Aðeins rúmlega 30 prósent höfðu ekki íhugað að segja starfi sínu lausu. Hefurðu íhugað uppsögn á starfi þínu á undanförnum mánuðum eða misserum? Já, aðallega vegna kjaramála 20,26% Já, aðallega vegna álags 19,24% Já, aðallega vegna persónulegra þátta 2,92% Já, nokkrir þættir spila inn í þær vangaveltur 18,37% Nei 31,20% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% Litlar kjarabætur Í fyrra gerði Skólastjórafélag Íslands kjarasamning til eins árs þar sem félagsmönnum var tryggð að lágmarki 5,7% launahækkun. Vegna breytinga á því hvernig félagsmenn raðast inn í launatöflur eftir menntun gat samningurinn tryggt einstökum félagsmönnum mun meiri hækkanir, en ljóst er að það átti við um mjög fáa. Áður höfðu grunnskólakennarar gert samninga sem tryggðu þeim talsverðar kjarabætur, en í þeim samningi er eins og þekkt er kveðið á um vinnumat. Sú staðreynd að kennarar fengu í samningum sínum mun meiri hækkanir en skólastjórnendur og að þar er kveðið á um vinnumat þýðir tvennt: annars vegar að kennarar eru í mörgum tilfellum með hærri laun en yfirmenn þeirra og hins vegar að hluti af þeirri vinnu sem fram

Athugasemd frá ritstjórn: Eftir að sveitarfélaga eða af öðrum ástæðum. Niðurstaðan<br />

er sláandi því tæplega 48% þeirra<br />

greinin var skrifuð komst skriður á<br />

kjaraviðræður Skólastjórafélagsins<br />

sem svöruðu könnuninni sögðust hafa<br />

og Sambands íslenskra sveitarfélaga.<br />

Allt útlit er fyrir að gengið verði frá íhugað uppsögn vegna annað hvort kjaramála<br />

eða álags. Margir tiltóku raunar báða<br />

nýjum kjarasamningi milli samningsaðila<br />

í þessari viku (2. – 6. nóvember).<br />

þessa þætti sem ástæðu. Til viðbótar sagðist<br />

rúmlega 21% þátttakenda hafa íhugað uppsögn<br />

af öðrum ástæðum. Aðeins rúmlega 30<br />

prósent höfðu ekki íhugað að segja starfi sínu lausu.<br />

Hefurðu íhugað uppsögn á starfi þínu á undanförnum<br />

mánuðum eða misserum?<br />

Já, aðallega vegna kjaramála<br />

20,26%<br />

Já, aðallega vegna álags<br />

19,24%<br />

Já, aðallega vegna persónulegra þátta<br />

2,92%<br />

Já, nokkrir þættir spila inn í þær vangaveltur<br />

18,37%<br />

Nei<br />

31,20%<br />

0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35%<br />

Litlar kjarabætur<br />

Í fyrra gerði Skólastjórafélag Íslands kjarasamning til eins árs<br />

þar sem félagsmönnum var tryggð að lágmarki 5,7% launahækkun.<br />

Vegna breytinga á því hvernig félagsmenn raðast inn í launatöflur<br />

eftir menntun gat samningurinn tryggt einstökum félagsmönnum<br />

mun meiri hækkanir, en ljóst er að það átti við um<br />

mjög fáa. Áður höfðu grunnskólakennarar gert samninga sem<br />

tryggðu þeim talsverðar kjarabætur, en í þeim samningi er eins<br />

og þekkt er kveðið á um vinnumat. Sú staðreynd að kennarar<br />

fengu í samningum sínum mun meiri hækkanir en skólastjórnendur<br />

og að þar er kveðið á um vinnumat þýðir tvennt: annars<br />

vegar að kennarar eru í mörgum tilfellum með hærri laun en<br />

yfirmenn þeirra og hins vegar að hluti af þeirri vinnu sem fram

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!