Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif iðjuvera

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ... Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

26.09.2015 Views

3. ljósmynd. Skemmdur tildurmosi, Hylocomium splendens, í mosaríku graslendi við Gerði í Straumsvík (staður 92A). Ljósm. Sigurður H. Magnússon 2. september 2010. 4. ljósmynd. Skemmdur tildurmosi í mosaríku graslendi við Rauðhóla við Reykjavík. Dauður mosi myndar afmarkaðar svartar skellur. Utan þeirra er mosinn að mestu heill. Ljósm. Sigurður H. Magnússon 14. september 2010. 88

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2013 Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010: áhrif iðjuvera 5. ljósmynd. Mosaskemmdir um 850 m norðvestan við álverksmiðjuna í Reyðarfirði (staður R42). Mosinn bleytuburi, Sphagnum teres, er talsvert skemmdur, efstu blaðhvirfingar dauðar og blaðgræna að mestu horfin. Ljósm. Sigurður H. Magnússon 19. ágúst 2010. 6. ljósmynd. Mosaskemmdir um 850 m norðvestan við álverksmiðjuna í Reyðarfirði (staður R42). Bleytuburi, Sphagnum teres, t.v. heilbrigður grænn mosi með eðlilegum greinum en t.h. er skemmdur mosi, blöð eru grá og sinulituð. Ljósm. Sigurður H. Magnússon 19. ágúst 2010. 89

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2013<br />

<strong>Þungm<strong>á</strong>lmar</strong> <strong>og</strong> <strong>brennisteinn</strong> <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> <strong>1990</strong>-<strong>2010</strong>: <strong>á</strong>hrif <strong>iðjuvera</strong><br />

5. ljósmynd. Mosaskemmdir um 850 m norðvestan við <strong>á</strong>lverksmiðjuna <strong>í</strong> Reyðarfirði (staður R42). Mosinn<br />

bleytuburi, Sphagnum teres, er talsvert skemmdur, efstu blaðhvirfingar dauðar <strong>og</strong> blaðgræna að mestu<br />

horfin. Ljósm. Sigurður H. Magnússon 19. <strong>á</strong>gúst <strong>2010</strong>.<br />

6. ljósmynd. Mosaskemmdir um 850 m norðvestan við <strong>á</strong>lverksmiðjuna <strong>í</strong> Reyðarfirði (staður R42).<br />

Bleytuburi, Sphagnum teres, t.v. heilbrigður grænn mosi með eðlilegum greinum en t.h. er skemmdur<br />

mosi, blöð eru gr<strong>á</strong> <strong>og</strong> sinulituð. Ljósm. Sigurður H. Magnússon 19. <strong>á</strong>gúst <strong>2010</strong>.<br />

89

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!