26.09.2015 Views

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif iðjuvera

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

milli <strong>á</strong>ra. Fr<strong>á</strong> 2005 til <strong>2010</strong> hefur hann yfirleitt lækkað en aukist verulega <strong>í</strong> n<strong>á</strong>grenni <strong>iðjuvera</strong><br />

<strong>á</strong> sama t<strong>í</strong>ma. Styrkur brennisteins <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> hefur yfirleitt lækkað <strong>á</strong> landinu fr<strong>á</strong> 1995 en fremur<br />

l<strong>í</strong>tið breyst við iðjuverin.<br />

Styrkur efna sem að mestu eiga uppruna sinn <strong>í</strong> <strong>á</strong>foki, þ.e. króms, kopars, j<strong>á</strong>rns <strong>og</strong> vanad<strong>í</strong>ns, hefur<br />

yfirleitt verið breytilegur eftir <strong>á</strong>rum <strong>á</strong> landinu. Við iðjuverin <strong>í</strong> Straumsv<strong>í</strong>k <strong>og</strong> <strong>á</strong> Grundartanga<br />

hefur styrkur þeirra hækkað hin s<strong>í</strong>ðari <strong>á</strong>r sem að hluta til m<strong>á</strong> rekja til iðnaðarstarfsemi <strong>á</strong> þessum<br />

stöðum.<br />

Fr<strong>á</strong> þv<strong>í</strong> farið var að mæla þungm<strong>á</strong>lma <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> <strong>á</strong>rið <strong>1990</strong> hefur styrkur kadm<strong>í</strong>ns <strong>og</strong> blýs lækkað<br />

verulega <strong>á</strong> landinu. Hvað varðar blý er það að l<strong>í</strong>kindum afleiðing þess að hætt var að nota það<br />

sem <strong>í</strong>blöndunarefni <strong>í</strong> eldsneyti. Á þessum t<strong>í</strong>ma hefur styrkur kvikasilfurs <strong>og</strong> sinks verið breytilegur<br />

eftir <strong>á</strong>rum <strong>á</strong> landinu <strong>á</strong>n þess að um sérstaka leitni sé að ræða. S<strong>í</strong>ðustu fimm <strong>á</strong>rin hefur<br />

kvikasilfur þó hækkað bæði utan iðnaðarsvæðanna <strong>og</strong> <strong>í</strong> n<strong>á</strong>grenni þeirra.<br />

7.3 Mengun við iðjuver<br />

N<strong>á</strong>ttúrlegt bakgrunnsgildi efnis er það gildi sem er r<strong>í</strong>kjandi við eðlilegar aðstæður <strong>á</strong> viðkomandi<br />

svæði <strong>á</strong>n umtalsverðra <strong>á</strong>hrifa af mannlegum athöfnum (Carballeira o.fl. 2002). Þar eð reiknaðir<br />

mengunarstuðlar byggjast <strong>á</strong> bakgrunnsgildum m<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir að þeir komi að góðu gagni við<br />

að flokka mengun <strong>og</strong> finna menguð svæði.<br />

Af þeim efnum sem ótv<strong>í</strong>rætt koma fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>lverum (As, Ni, S) er mengun af völdum arsens <strong>og</strong> nikkels<br />

nokkur við verksmiðjurnar <strong>í</strong> Reyðarfirði <strong>og</strong> <strong>á</strong> Grundartanga. Við <strong>á</strong>lverið <strong>í</strong> Straumsv<strong>í</strong>k er mengun<br />

af völdum þessara efna veruleg sem þýðir að þar er styrkur 8-27 falt grunngildið þar sem hæst<br />

er. Mengun af völdum brennisteins við iðnaðarsvæðin þrjú er samkvæmt mengunarstuðlum<br />

engin eða aðeins v<strong>í</strong>sbending um mengun.<br />

Króm, kopar, kadm<strong>í</strong>um <strong>og</strong> sink mælast öll <strong>í</strong> það h<strong>á</strong>um styrk við iðnaðarsvæðið 1-2 km suðaustan<br />

við <strong>á</strong>lverið <strong>í</strong> Straumsv<strong>í</strong>k að mengun af þeirra völdum telst veruleg. Blýmengun er þar enn hærri,<br />

eða mjög mikil, sem er yfir 27 falt grunngildið.<br />

7.4 Skemmdir <strong>á</strong> <strong>mosa</strong><br />

Skemmdir sem fram komu <strong>á</strong> <strong>mosa</strong> sumarið <strong>2010</strong> <strong>á</strong> Suður- <strong>og</strong> Suðvesturlandi m<strong>á</strong> að stórum<br />

hluta rekja til eldgossins <strong>í</strong> Eyjafjallajökli fyrr <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu. Skemmdir <strong>á</strong> <strong>mosa</strong> við iðnaðarsvæðin<br />

<strong>á</strong> Grundartanga, <strong>í</strong> Straumsv<strong>í</strong>k <strong>og</strong> við jarðvarmavirkjanir <strong>á</strong> Hellisheiði <strong>og</strong> Svartsengi verða þó<br />

ekki eingöngu raktar til gossins heldur er l<strong>í</strong>klegra að þar komi fram samverkandi <strong>á</strong>hrif goss <strong>og</strong><br />

<strong>iðjuvera</strong>. Mosaskemmdir sem fram komu við <strong>á</strong>lverið <strong>í</strong> Reyðarfirði m<strong>á</strong> að öllum l<strong>í</strong>kindum rekja<br />

til mengunar af völdum þess.<br />

7.5 Ályktanir<br />

Mengun af völdum þungm<strong>á</strong>lma við iðjuverin er misjöfn, minnst <strong>í</strong> Reyðarfirði en langmest við<br />

Straumsv<strong>í</strong>k. Allh<strong>á</strong>r styrkur sumra efna eins <strong>og</strong> arsens <strong>og</strong> nikkels <strong>á</strong>samt skemmdum <strong>á</strong> <strong>mosa</strong><br />

sumarið <strong>2010</strong> við iðjuverin kallar <strong>á</strong> að vel sé fylgst með styrk þeirra <strong>og</strong> að gróðurbreytingar<br />

vaktaðar.<br />

Mjög h<strong>á</strong>r styrkur flestra efna um 1-2 km suðaustan við <strong>á</strong>lverið <strong>í</strong> Straumsv<strong>í</strong>k er <strong>á</strong>hyggjuefni en<br />

þar skammt fr<strong>á</strong> er rekinn iðnaður sem greinilega mengar meira en <strong>á</strong>lverið.<br />

68

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!