26.09.2015 Views

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif iðjuvera

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2013<br />

<strong>Þungm<strong>á</strong>lmar</strong> <strong>og</strong> <strong>brennisteinn</strong> <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> <strong>1990</strong>-<strong>2010</strong>: <strong>á</strong>hrif <strong>iðjuvera</strong><br />

Verulegar skemmdir <strong>á</strong> <strong>mosa</strong> við iðjuver <strong>og</strong> jarðvarmavirkjanir verða ekki eingöngu raktar til<br />

þeirra heldur er l<strong>í</strong>klegra að þetta séu samverkandi <strong>á</strong>hrif goss <strong>og</strong> <strong>iðjuvera</strong>. Rétt er að taka fram<br />

að aska <strong>og</strong> mistur barst langt út fyrir meginöskufallssvæðið til vesturs yfir þetta svæði 4. jún<strong>í</strong><br />

<strong>2010</strong> (Veðurstofa Íslands <strong>2010</strong>).<br />

Í Reyðarfirði varð vart við skemmdir <strong>á</strong> <strong>mosa</strong> norðvestan <strong>og</strong> vestan við <strong>á</strong>lverið. Telja verður afar<br />

ól<strong>í</strong>klegt að þær stafi af gosinu <strong>í</strong> Eyjafjallajökli. Sennilegra er að þær séu af völdum <strong>á</strong>lversins<br />

þv<strong>í</strong> að þær voru mestar þar sem styrkur efna svo sem arsens, nikkels <strong>og</strong> brennisteins var hæstur<br />

en öll þessi efni koma fr<strong>á</strong> verksmiðjunni (28., 40. <strong>og</strong> 44. mynd).<br />

Ekki er ljóst hvaða efni hafa valdið skemmdum <strong>á</strong> <strong>mosa</strong> sumarið <strong>2010</strong>. L<strong>í</strong>klegt er að um<br />

samverkandi <strong>á</strong>hrif nokkurra efna sé að ræða. Þar kemur arsen til greina en einnig flúor <strong>og</strong><br />

hugsanlega <strong>brennisteinn</strong>. Öll þessi efni losna <strong>í</strong> eldgosum (Signorelli 1997, Cronin o.fl. 2000,<br />

Thordarson o.fl. 2001), myndast <strong>í</strong> iðjuverunum (Mankovska <strong>og</strong> Steinnes 1995, Grænt bókhald<br />

<strong>2010</strong>: Norður<strong>á</strong>l Grundartangi ehf., Alcan <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> hf. 2011) <strong>og</strong> geta haft eitur<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> plöntur<br />

(Cronin o.fl. 2000, Cape o.fl. 2003, Pisani o.fl. 2011).<br />

Athuganir <strong>á</strong> <strong>mosa</strong>skemmdum benda til þess að mikill munur sé <strong>á</strong> þoli þeirra þriggja tegunda<br />

sem skoðaðar voru gagnvart mengun. Þar virðist hraungambri, Racomitrium lanuginosum,<br />

vera þolnastur, næst komi tildurmosi, Hylocomium splendens, en minnst þol hafi bleytuburinn,<br />

Sphagnum teres. Hvað varðar bleytuburann er þekkt að <strong>mosa</strong>r af ættkv<strong>í</strong>slinni Sphagnum eru<br />

mjög viðkvæmir gagnvart rykmengun (Farmer 1993).<br />

7 LOKAORÐ<br />

7.1 Útbreiðsla efna<br />

Samkvæmt niðurstöðum m<strong>á</strong> skipta frumefnunum 11 sem mæld voru <strong>í</strong> þrj<strong>á</strong> meginflokka eftir<br />

útbreiðslu <strong>og</strong> uppruna.<br />

Í fyrsta flokki eru arsen, nikkel <strong>og</strong> <strong>brennisteinn</strong> sem öll losna fr<strong>á</strong> iðjuverunum sem valda<br />

töluverðri hækkun <strong>á</strong> styrk þeirra <strong>í</strong> næsta n<strong>á</strong>grenni. Arsen tengist auk þess eldvirkni en nikkel<br />

berggrunni <strong>á</strong> vissum svæðum <strong>og</strong> <strong>brennisteinn</strong> jarðhitasvæðum.<br />

Í öðrum flokki eru króm, kopar, j<strong>á</strong>rn <strong>og</strong> vanad<strong>í</strong>n sem öll eiga uppruna sinn að stórum hluta <strong>í</strong> <strong>á</strong>foki.<br />

Ætla m<strong>á</strong> að starfsemi <strong>iðjuvera</strong>nna auki einnig nokkuð <strong>á</strong> styrk þeirra staðbundið.Við Straumsv<strong>í</strong>k<br />

hefur iðnaðarstarfsemi önnur en <strong>á</strong>lverið veruleg <strong>á</strong>hrif til hækkunar <strong>á</strong> styrk þessara efna.<br />

Í þriðja flokki eru kadm<strong>í</strong>n, kvikasilfur, blý <strong>og</strong> sink sem að öllum l<strong>í</strong>kindum berast hingað <strong>í</strong><br />

nokkrum mæli erlendis fr<strong>á</strong>. Á s<strong>í</strong>ðari <strong>á</strong>rum hafa efnin verið nokkuð jafndreifð um landið. Starfsemi<br />

<strong>iðjuvera</strong>nna hækkar styrk blýs <strong>og</strong> kadm<strong>í</strong>ns <strong>í</strong> nokkrum mæli staðbundið. Við Straumsv<strong>í</strong>k hefur<br />

önnur iðnaðarstarfsemi en <strong>á</strong>lversins hækkað styrk allra þessara efna verulega, einkum sinks<br />

<strong>og</strong> blýs.<br />

7.2 Breytingar með t<strong>í</strong>ma<br />

Talsverð hækkun hefur orðið <strong>á</strong> styrk arsens <strong>á</strong> landinu fr<strong>á</strong> þv<strong>í</strong> farið var að mæla það <strong>á</strong>rið 1995. Við<br />

iðjuverin hefur styrkurinn hækkað enn meira. Styrkur nikkels <strong>á</strong> landinu hefur verið breytilegur<br />

67

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!