26.09.2015 Views

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif iðjuvera

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sink (Zn)<br />

Við samanburð <strong>á</strong> styrk sinks <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> <strong>í</strong> n<strong>á</strong>grenni <strong>iðjuvera</strong>nna <strong>og</strong> utan þeirra <strong>á</strong>rin 2005 <strong>og</strong> <strong>2010</strong> kom<br />

fram marktækur munur <strong>á</strong> svæðum en hvorki milli <strong>á</strong>ra né <strong>á</strong> samspili þessara þ<strong>á</strong>tta (47. mynd).<br />

Bæði <strong>á</strong>rið 2005 <strong>og</strong> <strong>2010</strong> var styrkur sinks meira en tvöfalt hærri við Straumsv<strong>í</strong>k en annars staðar.<br />

Í Reyðarfirði var styrkur sinks með þeim hætti að ekki var auðvelt að greina þar sterkt<br />

útbreiðslumynstur. Þó var styrkurinn einna hæstur norðvestan við verksmiðjuna (≈33 mg/kg)<br />

<strong>og</strong> <strong>í</strong> n<strong>á</strong>grenni hennar en talsvert lægri bæði við Ljós<strong>á</strong> um 7 km utar <strong>í</strong> firðinum (15,8 mg/kg) <strong>og</strong><br />

við Seljateig (16,48 mg/kg) um 10 km innan við verksmiðjuna (48. mynd). Á Grundartanga<br />

var styrkur sinks hæstur vestan <strong>og</strong> norðan við verksmiðjurnar <strong>og</strong> lækkaði s<strong>í</strong>ðan að jafnaði með<br />

aukinni fjarlægð. Í Straumsv<strong>í</strong>k var greinilegt útbreiðslumynstur þv<strong>í</strong> að þar var styrkur sinks<br />

langhæstur (170-190 mg/kg) 1-2 km suðaustur af verinu en lækkaði þaðan að jafnaði til allra<br />

<strong>á</strong>tta (48. mynd).<br />

Samkvæmt mengunarstuðlum telst sinkmengun <strong>á</strong>rið <strong>2010</strong> vera l<strong>í</strong>til bæði <strong>í</strong> Reyðarfirði <strong>og</strong> <strong>á</strong><br />

Grundartanga, en <strong>á</strong> b<strong>á</strong>ðum þessum stöðum flokkast öll sýni <strong>í</strong> tvo lægstu mengunarflokkana (48.<br />

mynd). Í Straumsv<strong>í</strong>k er mengun hins vegar talsvert meiri þv<strong>í</strong> að þar er hún nokkur suðaustan<br />

við verið.<br />

90,0<br />

80,0<br />

70,0<br />

Zn<br />

NÍ-AThM2013<br />

60,0<br />

mg/kg<br />

50,0<br />

40,0<br />

30,0<br />

20,0<br />

10,0<br />

0,0<br />

EM EM EM EM<br />

Utan iðnaðarsvæða<br />

(104)<br />

Reyðarfjörður<br />

(9)<br />

Grundartangi<br />

(10)<br />

Straumsv<strong>í</strong>k<br />

(11)<br />

Sv<br />

***<br />

Ár EM<br />

Sv x Ár EM<br />

2005<br />

<strong>2010</strong><br />

47. mynd. Styrkur (mg/kg) sinks (Zn) <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> <strong>á</strong>rið 2005 <strong>og</strong> <strong>2010</strong> utan iðnaðarsvæða (>4 km) <strong>og</strong> við<br />

iðnaðarsvæðin <strong>í</strong> Reyðarfirði, <strong>á</strong> Grundartanga <strong>og</strong> við Straumsv<strong>í</strong>k. Lóðrétt strik t<strong>á</strong>kna staðalskekkju.<br />

Niðurstöður samanburðar svæða (Sv), <strong>á</strong>ra (Ár) <strong>og</strong> samspils svæða <strong>og</strong> <strong>á</strong>ra (Sv x Ár) eru sýndar t.h.<br />

Niðurstöður samanburðar milli <strong>á</strong>ra fyrir einstök svæði eru neðst <strong>á</strong> súlum. Innan sviga er fjöldi sýna.<br />

Marktækur munur: *** = p

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!