Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif iðjuvera

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ... Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

26.09.2015 Views

Brennisteinn (S) Samanburður á styrk brennisteins í mosa í nágrenni iðjuveranna og á landsvísu utan þeirra árin 2005 og 2010 sýndi marktækan mun á milli svæða en ekki á milli ára. Samspil milli svæða og ára var ekki marktækt (43. mynd). Að jafnaði var styrkur brennisteins hærri á iðnaðarsvæðunum en utan þeirra. Útbreiðslumynstur brennisteins árið 2010 í nágrenni iðjuveranna er misjafnt eftir svæðum (44. mynd). Í Reyðarfirði var styrkur brennisteins nokkuð jafn næst verksmiðjunni en var hæstur um 1,1 km vestan við hana (717 mg/kg) og í sýni sem tekið var um 2,7 km austan hennar (712 mg/kg). Styrkurinn var síðan talsvert lægri þegar kemur út að Ljósá (505 mg/kg) sem er um 7 km utan við verksmiðjuna og að Seljateig (586 mg/kg) sem er um 10 km innar í firðinum. Næst verksmiðjunum á Grundartanga er dreifingarmynstur brennisteins ekki mjög skýrt. Einna hæstur er styrkurinn suðvestur af verksmiðjunum uppi í hlíðum Akrafjallsins (650-839 mg/kg) en lægstur (494 mg/kg) í sýni sem tekið var skammt norðan við þær. Í Straumsvík var styrkur brennisteins hæstur næst verksmiðjunni en lækkaði síðan með aukinni fjarlægð. Þegar miðað er við reiknaða mengunarstuðla fyrir brennistein er mengun á öllum svæðunum lítil. Í Reyðarfirði eru öll gildi í lægsta mengunarflokki, engin mengun, en á Grundartanga og í Straumsvík eru þau í tveimur lægstu flokkunum (44. mynd). 800 700 600 S NÍ-AThM2013 500 mg/kg 400 300 200 100 0 EM EM EM EM Utan iðnaðarsvæða (104) Reyðarfjörður (9) Grundartangi (10) Straumsvík (11) Sv *** Ár EM Sv x Ár EM 2005 2010 43. mynd. Styrkur (mg/kg) brennisteins (S) í mosa árið 2005 og 2010 utan iðnaðarsvæða (>4 km) og við iðnaðarsvæðin í Reyðarfirði, á Grundartanga og við Straumsvík. Lóðrétt strik tákna staðalskekkju. Niðurstöður samanburðar svæða (Sv), ára (Ár) og samspils svæða og ára (Sv x Ár) eru sýndar t.h. Niðurstöður samanburðar milli ára fyrir einstök svæði eru neðst á súlum. Innan sviga er fjöldi sýna. Marktækur munur: *** = p

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2013 Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010: áhrif iðjuvera S 2010 Reyðarfjörður 505 ! 617 ! 643 ! 657 ! 717 ! ! 610 ! 712 ! ! 658 ! MS≤1 1

Brennisteinn (S)<br />

Samanburður <strong>á</strong> styrk brennisteins <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> <strong>í</strong> n<strong>á</strong>grenni <strong>iðjuvera</strong>nna <strong>og</strong> <strong>á</strong> landsv<strong>í</strong>su utan þeirra <strong>á</strong>rin<br />

2005 <strong>og</strong> <strong>2010</strong> sýndi marktækan mun <strong>á</strong> milli svæða en ekki <strong>á</strong> milli <strong>á</strong>ra. Samspil milli svæða <strong>og</strong><br />

<strong>á</strong>ra var ekki marktækt (43. mynd). Að jafnaði var styrkur brennisteins hærri <strong>á</strong> iðnaðarsvæðunum<br />

en utan þeirra.<br />

Útbreiðslumynstur brennisteins <strong>á</strong>rið <strong>2010</strong> <strong>í</strong> n<strong>á</strong>grenni <strong>iðjuvera</strong>nna er misjafnt eftir svæðum (44.<br />

mynd). Í Reyðarfirði var styrkur brennisteins nokkuð jafn næst verksmiðjunni en var hæstur<br />

um 1,1 km vestan við hana (717 mg/kg) <strong>og</strong> <strong>í</strong> sýni sem tekið var um 2,7 km austan hennar (712<br />

mg/kg). Styrkurinn var s<strong>í</strong>ðan talsvert lægri þegar kemur út að Ljós<strong>á</strong> (505 mg/kg) sem er um<br />

7 km utan við verksmiðjuna <strong>og</strong> að Seljateig (586 mg/kg) sem er um 10 km innar <strong>í</strong> firðinum.<br />

Næst verksmiðjunum <strong>á</strong> Grundartanga er dreifingarmynstur brennisteins ekki mjög skýrt. Einna<br />

hæstur er styrkurinn suðvestur af verksmiðjunum uppi <strong>í</strong> hl<strong>í</strong>ðum Akrafjallsins (650-839 mg/kg)<br />

en lægstur (494 mg/kg) <strong>í</strong> sýni sem tekið var skammt norðan við þær. Í Straumsv<strong>í</strong>k var styrkur<br />

brennisteins hæstur næst verksmiðjunni en lækkaði s<strong>í</strong>ðan með aukinni fjarlægð.<br />

Þegar miðað er við reiknaða mengunarstuðla fyrir brennistein er mengun <strong>á</strong> öllum svæðunum<br />

l<strong>í</strong>til. Í Reyðarfirði eru öll gildi <strong>í</strong> lægsta mengunarflokki, engin mengun, en <strong>á</strong> Grundartanga <strong>og</strong><br />

<strong>í</strong> Straumsv<strong>í</strong>k eru þau <strong>í</strong> tveimur lægstu flokkunum (44. mynd).<br />

800<br />

700<br />

600<br />

S<br />

NÍ-AThM2013<br />

500<br />

mg/kg<br />

400<br />

300<br />

200<br />

100<br />

0<br />

EM EM EM EM<br />

Utan iðnaðarsvæða<br />

(104)<br />

Reyðarfjörður<br />

(9)<br />

Grundartangi<br />

(10)<br />

Straumsv<strong>í</strong>k<br />

(11)<br />

Sv<br />

***<br />

Ár EM<br />

Sv x Ár EM<br />

2005<br />

<strong>2010</strong><br />

43. mynd. Styrkur (mg/kg) brennisteins (S) <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> <strong>á</strong>rið 2005 <strong>og</strong> <strong>2010</strong> utan iðnaðarsvæða (>4 km) <strong>og</strong><br />

við iðnaðarsvæðin <strong>í</strong> Reyðarfirði, <strong>á</strong> Grundartanga <strong>og</strong> við Straumsv<strong>í</strong>k. Lóðrétt strik t<strong>á</strong>kna staðalskekkju.<br />

Niðurstöður samanburðar svæða (Sv), <strong>á</strong>ra (Ár) <strong>og</strong> samspils svæða <strong>og</strong> <strong>á</strong>ra (Sv x Ár) eru sýndar t.h.<br />

Niðurstöður samanburðar milli <strong>á</strong>ra fyrir einstök svæði eru neðst <strong>á</strong> súlum. Innan sviga er fjöldi sýna.<br />

Marktækur munur: *** = p

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!