Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif iðjuvera

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ... Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

26.09.2015 Views

Kopar (Cu) Samanburður á styrk kopars við iðjuverin og utan þeirra árin 2005 og 2010 sýndi ekki marktækan mun á svæðum en marktækur munur var hins vegar á milli ára. Samspil ára og svæða var marktækt (33. mynd) sem þýðir að styrkur kopars hafði breyst mismikið eftir svæðum. Utan iðnaðarsvæða og í Reyðarfirði breyttist styrkur kopars í mosa ekki marktækt frá 2005 til 2010. Marktæk aukning varð hins vegar á Grundartanga og við Straumsvík á milli ára. Dreifing kopars í mosasýnum við iðnaðarsvæðin þrjú er mjög misjöfn. Í Reyðarfirði er ekki að sjá mikil áhrif á styrk kopars sem tengist álverinu (34. mynd). Hæsta gildi kopars er þó norðvestur af verksmiðjunni (17,55 mg/kg) og styrkur lækkar yfirleitt með aukinni fjarlægð. Á Grundartanga er styrkur kopars hæstur um 1 km norðvestan við verksmiðjurnar (13,13 mg/kg) en annars er styrkur kopars nokkuð svipaður í næsta nágrenni þeirra. Í Straumsvík var styrkur kopars mjög mishár í nágrenni álversins. Hann var langhæstur (25,23-47,43 mg/kg) í sýnum sem tekin voru 1,0-2,5 km austan og suðaustan við verið en mun lægri vestan þess (34. mynd). Samkvæmt reiknuðum mengunarstuðlum er mengun af völdum kopars mjög misjöfn á iðnaðarsvæðunum. Í Reyðarfirði og á Grundartanga var styrkur kopars í mosa árið 2010 alls staðar í tveimur lægstu mengunarflokkunum, þ.e. annaðhvort engin mengun eða vísbending um mengun. Í Straumsvík var þessu öðru vísi varið því austur af verksmiðjunni var styrkur kopars það hár að þar flokkast mengun sem nokkur eða veruleg (34. mynd). 25,0 20,0 Cu NÍ-AThM2013 15,0 mg/kg 10,0 5,0 0,0 EM EM * *** Utan iðnaðarsvæða (104) Reyðarfjörður (9) Grundartangi (10) Straumsvík (11) Sv EM Ár *** Sv x Ár *** 2005 2010 33. mynd. Styrkur (mg/kg) kopars (Cu) í mosa árið 2005 og 2010 utan iðnaðarsvæða (>4 km) og við iðnaðarsvæðin í Reyðarfirði, á Grundartanga og við Straumsvík. Lóðrétt strik tákna staðalskekkju. Niðurstöður samanburðar svæða (Sv) ára (Ár) og samspils svæða og ára (Sv x Ár) eru sýndar t.h. Niðurstöður samanburðar milli ára fyrir einstök svæði eru neðst á súlum. Innan sviga er fjöldi sýna. Marktækur munur: *** = p

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2013 Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010: áhrif iðjuvera Cu 2010 Reyðarfjörður 5,16 ! 5,51 ! 5,87 ! 9,48 ! 17,55 ! ! 6,81 ! 10,05 ! ! 8,22 ! MS≤1 1

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2013<br />

<strong>Þungm<strong>á</strong>lmar</strong> <strong>og</strong> <strong>brennisteinn</strong> <strong>í</strong> <strong>mosa</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> <strong>1990</strong>-<strong>2010</strong>: <strong>á</strong>hrif <strong>iðjuvera</strong><br />

Cu <strong>2010</strong><br />

Reyðarfjörður<br />

5,16<br />

!<br />

5,51<br />

!<br />

5,87<br />

!<br />

9,48<br />

!<br />

17,55<br />

!<br />

!<br />

6,81<br />

!<br />

10,05<br />

!<br />

!<br />

8,22<br />

!<br />

MS≤1<br />

1

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!