Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif iðjuvera

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ... Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

26.09.2015 Views

Blý (Pb) Niðurstöður mælinga á sýnum sem tekin voru utan iðnaðarsvæðanna sýna að marktækur munur var á styrk blýs á milli ára, F (2,06; 140,4) = 8,07; p=0,0004 (G-G epslilon 0,52) en styrkur efnisins hefur farið lækkandi frá því mælingar hófust (21. mynd). Árið 1990 var meðalstyrkur blýs 2,36 mg/kg en var orðinn 0,88 mg/kg árið 2010 og hafði því lækkað um meira en helming á þessum tíma. Styrkur blýs var mjög misjafn eftir landsvæðum (22. mynd). Árið 1990 var styrkurinn einna hæstur á Suðausturlandi og í nágrenni Reykjavíkur. Árið 2000 var mynstrið svipað nema hvað styrkur efnisins hafði greinilega lækkað á suðaustanverðu landinu. Þessi tilhneiging hefur síðan haldið áfram þótt árið 2010 megi enn sjá heldur hærri gildi á þessu svæði en víðast annars staðar. Svipaðar breytingar má einnig merkja á höfuðborgarsvæðinu þótt þær séu ekki eins áberandi. Miðað við reiknaða mengunarstuðla hefur mengun af völdum blýs verið nokkur á þeim svæðum þar sem styrkurinn hefur verið einna hæstur. Á nokkrum stöðum flokkast mengunin þó sem veruleg eins og við Kvísker árið 1990, við Vogastapa 1995 og við Straumsvík 1995-2005 og sem mjög mikil við Straumsvík árið 2010. 3,00 2,50 Pb *** n = 69 NÍ-AThM2013 2,00 mg/kg 1,50 1,00 0,50 0,00 1990 1995 2000 2005 2010 21. mynd. Meðalstyrkur (mg/kg) blýs (Pb) í mosa 1990-2010 utan (>4 km) iðnaðarsvæða. Sýni voru tekin á sömu stöðum öll árin, n = 69. Lóðrétt strik tákna staðalskekkju. Marktækur munur: *** = p

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2013 Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010: áhrif iðjuvera Pb 1990 ! ! 3,09 1,89 ! ! ! MS≤1 1

Blý (Pb)<br />

Niðurstöður mælinga <strong>á</strong> sýnum sem tekin voru utan iðnaðarsvæðanna sýna að marktækur munur<br />

var <strong>á</strong> styrk blýs <strong>á</strong> milli <strong>á</strong>ra, F (2,06; 140,4) = 8,07; p=0,0004 (G-G epslilon 0,52) en styrkur<br />

efnisins hefur farið lækkandi fr<strong>á</strong> þv<strong>í</strong> mælingar hófust (21. mynd). Árið <strong>1990</strong> var meðalstyrkur<br />

blýs 2,36 mg/kg en var orðinn 0,88 mg/kg <strong>á</strong>rið <strong>2010</strong> <strong>og</strong> hafði þv<strong>í</strong> lækkað um meira en helming<br />

<strong>á</strong> þessum t<strong>í</strong>ma.<br />

Styrkur blýs var mjög misjafn eftir landsvæðum (22. mynd). Árið <strong>1990</strong> var styrkurinn einna<br />

hæstur <strong>á</strong> Suðausturlandi <strong>og</strong> <strong>í</strong> n<strong>á</strong>grenni Reykjav<strong>í</strong>kur. Árið 2000 var mynstrið svipað nema hvað<br />

styrkur efnisins hafði greinilega lækkað <strong>á</strong> suðaustanverðu landinu. Þessi tilhneiging hefur s<strong>í</strong>ðan<br />

haldið <strong>á</strong>fram þótt <strong>á</strong>rið <strong>2010</strong> megi enn sj<strong>á</strong> heldur hærri gildi <strong>á</strong> þessu svæði en v<strong>í</strong>ðast annars staðar.<br />

Svipaðar breytingar m<strong>á</strong> einnig merkja <strong>á</strong> höfuðborgarsvæðinu þótt þær séu ekki eins <strong>á</strong>berandi.<br />

Miðað við reiknaða mengunarstuðla hefur mengun af völdum blýs verið nokkur <strong>á</strong> þeim svæðum<br />

þar sem styrkurinn hefur verið einna hæstur. Á nokkrum stöðum flokkast mengunin þó sem<br />

veruleg eins <strong>og</strong> við Kv<strong>í</strong>sker <strong>á</strong>rið <strong>1990</strong>, við V<strong>og</strong>astapa 1995 <strong>og</strong> við Straumsv<strong>í</strong>k 1995-2005 <strong>og</strong><br />

sem mjög mikil við Straumsv<strong>í</strong>k <strong>á</strong>rið <strong>2010</strong>.<br />

3,00<br />

2,50<br />

Pb<br />

***<br />

n = 69<br />

NÍ-AThM2013<br />

2,00<br />

mg/kg<br />

1,50<br />

1,00<br />

0,50<br />

0,00<br />

<strong>1990</strong> 1995 2000 2005 <strong>2010</strong><br />

21. mynd. Meðalstyrkur (mg/kg) blýs (Pb) <strong>í</strong> <strong>mosa</strong><br />

<strong>1990</strong>-<strong>2010</strong> utan (>4 km) iðnaðarsvæða. Sýni voru<br />

tekin <strong>á</strong> sömu stöðum öll <strong>á</strong>rin, n = 69. Lóðrétt<br />

strik t<strong>á</strong>kna staðalskekkju. Marktækur munur:<br />

*** = p

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!