26.09.2015 Views

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif iðjuvera

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010 Áhrif ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

kort <strong>og</strong> þeim lýst svo unnt væri að finna þ<strong>á</strong> s<strong>í</strong>ðar. Eftir að GPS-tæknin kom til sögunnar voru<br />

hnit tekin <strong>á</strong> sýnatökustað, <strong>í</strong> miðju þess svæðis sem safnað var <strong>á</strong>. Á hverjum stað var aðstæðum<br />

lýst lauslega, mældur halli lands <strong>og</strong> hallastefna með einföldum hallamæli (<strong>á</strong>ttavita) <strong>og</strong> r<strong>í</strong>kjandi<br />

h<strong>á</strong>plöntutegundir skr<strong>á</strong>ðar. Hin s<strong>í</strong>ðari <strong>á</strong>r hafa ljósmyndir einnig verið teknar <strong>á</strong> hverjum stað. Sýni<br />

hafa <strong>á</strong>vallt verið tekin <strong>á</strong> sömu stöðum væri þess nokkur kostur. Vegna breytinga <strong>á</strong> landnýtingu,<br />

svo sem vegna nýrra vega, golfvalla, ræktunar eða breyttra beitarh<strong>á</strong>tta, var <strong>í</strong> sumum tilvikum<br />

nauðsynlegt að hætta söfnun <strong>og</strong>/eða taka sýni <strong>á</strong> nýjum stað.<br />

Árið <strong>2010</strong> var ekki unnt að taka sýni <strong>í</strong> Skógum undir Eyjafjöllum. Þar var allur mosi kominn<br />

<strong>á</strong> kaf undir ösku fr<strong>á</strong> Eyjafjallajökli sem gaus fyrr <strong>á</strong> þv<strong>í</strong> <strong>á</strong>ri. Á einum stað (G4) við <strong>á</strong>lverið <strong>á</strong><br />

Grundartanga var tildurmosi einnig horfinn en <strong>í</strong> staðinn var þar tekið sýni af hraungambra,<br />

Racomitrium lanuginosum (Hedw.) Brid. (3. mynd).<br />

Við heimkomu voru sýni fryst <strong>og</strong> geymd þannig fram að hreinsun sem fór fram veturinn eftir<br />

sýnatöku. Sýni voru þ<strong>í</strong>dd við herbergishita fyrir hreinsun. Vaxtarsproti nýliðins sumars var þ<strong>á</strong><br />

slitinn fr<strong>á</strong> en vaxtarsprotar þriggja <strong>á</strong>ra þar <strong>á</strong> undan teknir til efnagreiningar. Sprotarnir voru settir<br />

<strong>í</strong> bréfpoka <strong>og</strong> þurrkaðir við herbergishita. Þurrkuð sýnin voru s<strong>í</strong>ðan send til Vistfræðistofnunar<br />

h<strong>á</strong>skólans <strong>í</strong> Lundi <strong>í</strong> Sv<strong>í</strong>þjóð sem hefur annast allar efnagreiningar. Fr<strong>á</strong> upphafi <strong>mosa</strong>rannsóknanna<br />

hefur styrkur Cd, Cr, Cu, Fe, Ni, Pb, V <strong>og</strong> Zn verið mældur <strong>í</strong> öllum sýnum (1. tafla). Árið 1995<br />

var magn Co, Mn, Mo, As, Hg <strong>og</strong> S mælt <strong>í</strong> 30 sýnum. Fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2000 hefur styrkur As, Hg <strong>og</strong><br />

S verið mældur <strong>í</strong> öllum sýnum sem tekin hafa verið.<br />

Við efnagreiningu voru sýni fyrst þurrkuð við 40 °C <strong>og</strong> s<strong>í</strong>ðan soðin <strong>í</strong> sterkri saltpéturssýru.<br />

Efnagreining fór s<strong>í</strong>ðan fram með ICP-MS eða ICP-ES tækni (2. tafla).<br />

1. tafla. Yfirlit yfir þau frumefni sem mæld hafa verið <strong>í</strong> <strong>mosa</strong>sýnum <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> <strong>á</strong>rin <strong>1990</strong>-<strong>2010</strong>. × t<strong>á</strong>knar<br />

að mælt hafi verið <strong>í</strong> öllum sýnum.<br />

Frumefni <strong>1990</strong> 1995 2000 2005 <strong>2010</strong><br />

As 30 × × ×<br />

Cd × × × × ×<br />

Co* 30<br />

Cr × × × × ×<br />

Cu × × × × ×<br />

Fe × × × × ×<br />

Hg 30 × × ×<br />

Mn* 30<br />

Mo* 30<br />

Ni × × × × ×<br />

Pb × × × × ×<br />

S 30 × × ×<br />

V × × × × ×<br />

Zn × × × × ×<br />

Heildarfjöldi sýna 106 110 127 138 147<br />

* Árið 1995 var styrkur Co, Mn <strong>og</strong> Mo mældur <strong>í</strong> 30 sýnum. Ekki er gerð grein fyrir niðurstöðum þeirra<br />

mælinga <strong>í</strong> þessari skýrslu.<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!