26.09.2015 Views

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skaftáreldahraun (verndartillaga 3)<br />

Þriðja tillagan um verndun lykilsvæðis fyrir breiskjuhraunavist gengur út á að friða allt<br />

Skaftáreldahraun, mesta hraunstraum sem runnið hefur á jörðinni á sögulegum tíma.<br />

Friðlýsing hraunsins myndi tryggja verndun mestallrar breiskjuhraunavistar á landinu. Við<br />

friðlýsinguna myndi Vatnajökulsþjóðgarður stækka um 800 km 2 . Náttúrufræðistofnun leggur<br />

til að sá kostur verði valinn.<br />

Mörk: Vesturálma Skaftáreldahrauns ásamt jaðarsvæðum.<br />

Nauðsynlegar aðgerðir: Koma þarf í veg fyrir allar framkvæmdir og athafnir á svæðinu sem<br />

leitt geta til röskunar vistgerðarinnar.<br />

Forsendur: Innan Vatnajökulsþjóðgarðs eru um 70 km 2 skilgreindir sem breiskjuhraunavist.<br />

Með stækkun þjóðgarðsins eins og hér er gert ráð fyrir myndi mestöll breiskjuhraunavist á<br />

landinu bætast við náttúruverndarsvæðið. Skilgreining vistgerða hefur einungis farið fram á<br />

norðurhluta svæðisins.<br />

80

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!