26.09.2015 Views

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Skaftáreldahraun (verndartillaga 1)<br />

Lagt er til að breyta mörkum Vatnajökulsþjóðgarðs til að ná utan um stærri hluta<br />

útbreiðslusvæðis breiskjuhraunavistar en mikið er af vistgerðinni í þeim hluta garðsins sem<br />

tilheyrði áður náttúruvætti umhverfis Lakagíga. Alls myndi breytingin stækka þjóðgarðinn<br />

um 46 km 2 . Innan svæðisins yrðu allar framkvæmdir og athafnir sem leitt geta til röskunar<br />

vistgerðarinnar bannaðar.<br />

Mörk: Norðvestan Lakagíga fylgja mörk Skaftá frá Grasverum suður fyrir Lyngfell. Austan<br />

Lakagíga fylgja mörkin útbreiðslu breiskjuhraunavistar frá fjallinu Blæng í suðri að mörkum<br />

Vatnajökulsþjóðgarðs vestan Síðujökuls.<br />

Nauðsynlegar aðgerðir: Koma þarf í veg fyrir allar framkvæmdir sem raskað geta svæðinu.<br />

Forsendur: Innan Vatnajökulsþjóðgarðs eru um 70 km 2 skilgreindir sem breiskjuhraunavist.<br />

Með stækkun þjóðgarðsins eins og hér er gert ráð fyrir myndu um 26 km 2 breiskjuhraunavistar<br />

bætast við náttúruverndarsvæðið.<br />

76

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!