26.09.2015 Views

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Breiskjuhraunavist<br />

Lagt er til að breiskjuhraunavist á hálendi Íslands verði vernduð. Um er að ræða mjög<br />

sjaldgæfa og fremur staðbundna vistgerð sem mótast af fágætum aðstæðum þar sem<br />

undirstaðan er víðast hvar afar hrjúft, ungt hraun, með hryggjum og gjótum. Áfok er lítið en<br />

úrkoma mikil. Breiskjuhraunavist er að finna í Skaftáreldahrauni, að hluta til við Laka innan<br />

Vatnajökulsþjóðgarðs.<br />

Markmið með friðlýsingunni er að vernda staðbundna og afar sjaldgæfa vistgerð á hálendinu<br />

í einu stærsta hrauni sem runnið hefur á sögulegum tíma á jörðinni. Vistgerðin er afar<br />

sérstæð og fjölbreytt miðað við þekktar vistgerðir á hálendinu. Verndun breiskjuhraunavistar<br />

er liður í að stuðla að stöðvun skerðingar líffræðilegrar fjölbreytni fyrir árið 2010, sbr.<br />

markmið samningsins um líffræðilega fjölbreytni.<br />

Útbreiðsla: Í rannsóknum hefur breiskjuhraunavist enn sem komið er aðeins fundist á<br />

hálendi Suðurlands á afréttum Skaftártungu og Síðumanna, þar sem hún þekur stór svæði í<br />

Skaftáreldahrauni. Þessari vistgerð hefur ekki verið lýst annars staðar en hér á landi.<br />

Lýsing á vistgerð 3 : Allvel grónar hallalitlar hraunbreiður einkum á svæðum með ríkulegri<br />

úrkomu. Gróður er mjög lágvaxinn (

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!